Morgunblaðið - 29.08.1972, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1972
í frjálsu ríki eftir VS. Naipaul
í herbargið með óhreinu sængiur-
lötunum og dýru vindlinga-
stubbumum á undirskáliinni. Ég
sé sjátfan mig lyfita honum úr
rúminu og siá hann á lygi-munn
inn. En ég kem mér ekki að þvi
að fara niður kjalllaraitröppurn-
ar. Ég stend lengi og horfi á
sorpfötumar og brotnu girð-
inguna og bréfasnifsin um allan
forgarðinn, þar sem af óskiljan-
Lykiloröiö er
YALE
ro
Frúin nefnir þær túlípana-
læsingar, en karlmennirnir
líkja þeim við koníaksglös.
Samt sem áður gleymir
hvorugt þeirra að biðja um
YALE.
YALE læsingar með túlí-
panalaginu fara vel í hendi.
Aðeins rétti lykillinn opnar
YALE læsingu — lykillinn
yðar.
VERIÐ VISS UM AÐ
MERKIÐ SÉ YALE
ÖRUGGAR OG
FALLEGAR LÆSINGAR
legum ástæðum þrífst enn svolít
ið gras.
Tungl-sjúka konan hvita opn-
ar dymar. Hún er grá í fram-
an og hrulkkótt og það sér í
myrkrið á bakvið hana. Hún
virðist dösuð. Mánaðaræðið tek-
ur á kraftana, hún á áreiðan-
lega erfiða drauma. Þegar hún
beygir siig fram til að taka upp
mjólkurfflöskurtiar, sér á þunn-
hærðan hvirfUdnn. Hún litur á
miig og kannasit gireinilega við
mig en er þó ekki viiss. Ég er
nærri búinn að bjóða henmi góð
an dag. Annað hefur ekki farið
okkar á milii þessi fimm ár. En
svo snýst mér hugur og ég geng
hratt út á næsta horn. Og ég
hugsa með mér: „Ó, guð minn
góðuir, em sú heppni að mér
skyldi snúast huigur."
En ég geit ekki farið núna á
matvörumarkaðinin. Ég get það
ekki. Mér fininsit ég þurfa að
ganga úr sikuigga um aifflt fyrst.
Ég bíð við hornið og veit ekki
til hvers. Ég veit ekikd, hvað ég
ætlas’t fyrir, þangað till ég sé
Dayo koma út í jakkafötunum
með bækumar.
Ég veit á hvaða biðstöð hamn
ætlar. Ég sný tdl vinstri og fer
einni biðsitöð framar. Strætis-
vagnimn kemur, ég fler í hann
og sezit i sæti hægra megin.
Dayo bíður við næstu sitöð. Það
er skrítið að horfa svoma á.
hamm eins og hann sé ókumnug-
ur. Og hanm veit ekki að ég
horfi á hamn. Hann hefur auð-
sjáamlega bara skvett svoðáitilu
vatni frarnan í si'g, skyrtan hans
er óhrein, hann hirðir ekkerí
um útíit sitt. Hamm fer upp á
efri hæðina. Hann reykir neflni-
iega. Hann reykir góða vindl-
inga.
Hann fer úr sitrætdsvagninum
við Oxford Circus og við götu-
Ijósin fer ég úr og elti hann
upp Oxford götu innan um
mamnfjöMamm. Við endann á Ox
ford'götu kaupir hann dagblað
og fer inn á Lyons-kaáfihús. Ég
bíð lengi. í>að er orðið álðið
miorgums. Ég elti hann niður
Great-Russel-götu og nú sé ég
að hann er bara að sfflóra, horf-
ir í gluiggann á indverskri mat-
vörusölu. Þarna er mikið um
Afríkiumenn í jökkum og með
hálsbindi og skjalatöskiur. Ekki
veit ég hvenær þetta nám
þeinra kemuir þeim að gagmd.
Nú eru ekki ffleiri verzlanir
við götuna, bara svört jámgirð-
ing við gangstéttina og þar fer
Dayo inn á svæðið fyrir fram-
an Brezka þjóðmmjasafnið. Hér
eru margir erlenidir ferðamienn
og innlendir, glaðir, Ijósklædd-
ir. Þetta er eiris og í annam
borg og hann eims og einm ferða
mannanna. Ég horfi á eftir hon-
um upp breiðu tiröppumar með
bækuimar. En þetta fólk ætlar
bara að vera þarna daginn. Það
er kátt og áhyggjulaust og fer
með strætisvagni aftur heim á
gist'ihúsin sín. Það á önniuir lönd
SJLD&FISKUIl
og sin hús. Hryggð gagntekur
hjarta mitt.
Hann fer inn. Ég veit að ég
þarf ekkd að sjá meira en ég
ákveð að bíða. Ég virði ferða-
miennina fyrir mér og geng um.
Ég geng um súilnagönigin og
garðinn og út á götuna. Ég geng
aila leið að Toittonham Court-
götu. Það er heitt og þungt loft
inni i indvierska veitingahúsinu.
Ég fer að huigsa um matbarinn
minn og í hvílíkar ógöngur ég
er kominn. Hádegi. Ég hef
gaieymt mér. Ég hleyp aftur að
safniniu og upp tröppumar í
Jerðamamnaþvögunmi. Fðlk er
að koma og fara. Ég er næst-
uim kominn inn, þegar ég sé
hann úti í súlnagömgumum, sitj-
andi þar á bekk, reykjandi.
Hann er enn mieð bækurnar,
breiðir úr sér á bekknutm. Mig
lanigar að gefa honum ærlega
ráðningu þarna fyrir allra aug-
um. En þá verður mér li'tið fnam
an í hann og ég fer í felur
á bak við eina súluna og ge-f
honum giætur.
Það er ekki nóg með sorgina
í sivip hans, ekki nóg með hvern
ig hann ber höndina með vindl-
ingmum að munni sér og lætur
hann faiia máttCiausit, eins og
honum sé sama um allt, hann
breiðir ekki þarna úr sér eins
og maður í giöðu kæruteysi.
Þetta er maður í aiigerri örvænt
ingu. Andlfflt drengsins sem
vakmaði um miðja nótt og
hotrfði á mig skelfdum auguim.
Mér finnsit hann muni reka upp
skaðræðisvein, ef honurn yrði
bilt við.
Sólin skín. Grasið er grænt
og vel hirt. 1 grassveirðinum
sér í svarta frjósama mold, þar
sem allt getur gróið og dafnað
Rakinn finnst undir fætinum og
fræin opnast og spira og vöxt-
urínn eykst dag frá degi. Skóla-
stúikur sitja í atovega fáránleg-
um steillimum á gamgstéttarbrún
inni í stuittu bliáu piiisunum sin
í þýðingu
Huldu Valtýsdóttur.
um og hlœja og taía hátt til þess
að vekja á sér athygli vegfar-
enda. Strætisvaignar koma og
fara, lieigubilar koma oig fiara,
karlar og koniur koma og fara.
Mér finnst ég utangátta. Sé
bara mig og bróður minm þarna
í súlnagöngumum, ég í vinnuföt-
uim, hann i jakkafötumum sem
eru úr svo lélegu efini að þau
halda hvorkd broti né sniði,
reykjandi vindliniginn sinn. Ég
vildi, að hann gæti reykt beztu
vindlinga í heimi.
Ég vil ekki að hann biíist eins
og sonur Stefans. Ég vil ekki að
slíkt gerist. Mig lanigar til að
ganga tii hans, faðma hann að
mér, teggja höndina á höfuð
hans. Mig lanigar til að segja
honum, að þetta sé aillt í lagi,
að ég muni vemda hann, að
hann skuli ekki læra meira, að
hann sé frjáis maðuæ. Ég vil að
hann brosi þá til min. En hann
mumdi ekki brosa. Ef ég gengi
till héuns núna, yrði hann hrædd-
ur og hann mundi opna munn-
smjöriíki
velvakandi
0 Eftir hvern er vísan?
Vala skrifar:
„Kæri Velvakandi!
Vi'ltu gera svo vel að birta
þetta vísukom fyrir mig, vegna
veðmáls okkar viniar míns; ég
segi, að visan sé eftir Hannes
Hafstein, en vinur minn segir,
að í fyrsta latgi hafi ég vísuma
ekki rétta og í öðru laigi sé hún
eftir Þorstein Erlingsson.
Hér kemur svo vísan:
Taktu ekki níðróginn nærri þér.
Það næsta gömui er satga,
að lakasti gróðurinn ekki það er,
siem ormamir helzt vilja naiga.
Gæti einhver sagt mér, hvað
rétt væri í þassu máli, væri mér
þægð í því. Vaia.“
Velvakandi getur upplýst, að
hér er um að ræða stöku (iaus-
þýdda), eftir Hannes Hafstein
og hefur Vala hana orðrétt eft-
ir, þannig að hún hefur umnið
veðmáilið.
0 Landslag og leiðir
Tvær ferðakonur skrifia:
„Kæri Velvaikandi!
Um teið og við viljum lýsa
ánægju okkar með erindaflokk
þann, sem útvarpið hefur á
dagskrá sinni eftir hádegi á
sumnudögum og ber heitið
Landslaig og leiðir, langar okk-
ur til að koma þeirri hmgmynd
á framfæri, hvort ekki væri
ráð, að ffiokkurinn kæmi út í
bókarmynd. Þarna er á ferð-
inni margvíslegur fróðQieikur
um byggðir og ból, sem ekki
er aðgenigitegur annars staðax.
Erindin eru samin og fflutt af
mönnum, sem eru kunnugir á
hverjum stað og segja ýtarlega
frá. Þetta er aðeins huigmynd,
en margt hefur nú komið vit-
laiusara á prent um dagana.
Tvær ferðakonur."
0 A.A.-samtökin o. fl.
Jón Siguirjórrsson skrifar:
„Kæri Velvakandi!
Ég hef nú ekki skrifað þér
fyrr, né yfirleitt i blöðin, en
ung kona skrifar bréf tii þín,
ekki atKLs fyrir löngu og spyr,
hver séu mannréttindi hennar
og bama hennar, og alira í
sömu aðstöðu. Ég les aMtaf Völ-
vakanda og hef, verið að bíða
eftir, að einhver svaraði eða
mánnsta kosti leigði orð í bedlg,
en hef ekki séð það enn. Yfir-
leitt vantar íslendinga ekki
orðskrúðið, ef eitthvað mál er
á daigskrá, sem aMir eru ekki
saimmála um, samanber hunda-
málið, kattamál og annað því-
umlíkt. Þá virðast altlir vita
hvað á að gera og hafa miklar
áhygigjur af framtíð dýranna,
sem er auðvitað gott. En þetta
mái ætti eikki siíður að höfða til
ofctoar góðu tilfinninga og
hjálpsemi.
Ég veit að AA-samtökin hafia
ledtt margan manninn á rétta
brauit, en þau ná því miður ekki
til allra, eða öMu heldiur, þeir,
sem á þurfa að haldia liedta
etoki til þeirra, þrátt fyrir
ábendingar. Ég vona, að ein-
hver láti í sér heyra um þetta
mál í dálkum þinum, Velvak-
andi, kannstoi gæti það hjálpiað
einhverjum.
Jón Sigurjónsson,
R«'yk,javík.“
7
m
VANTAR
YÐUR
HÚSNÆÐI
FÉLAGSHEIMILIÐ Á SELTJARNARNESI
★ Það er aðeins 7 mínútna akstur frá Lækjartorgi að hinu glæsi-
lega og hlýlega samkomuhúsi á Seltjarnarnesi.
★ Húsið er laust til afnota fyrir flestar tegundir mannfagnaða:
Leiksýningar, árshátíðir, brúðkaupsveizlur o. s. frv.
★ Leiksviðið er eitt hið fullkomnasta á landinu. ★ Matur fram-
reiddur á staðnum.
Allar nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri hússins, Guð-
mundur Tómasson í símum 22676 og 25336.
ÆSKULÝÐS- OG FÉLAGSHEIMILIÐ A SELTJARNARNESI.