Morgunblaðið - 29.08.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 29.08.1972, Blaðsíða 32
ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1972 P»r$iwCI^i2i RUCLVSinO^R ££^--»22420 Keflavíkurflugvöllur: Eldur í þotu 200 manns Hreyfillinn rakst í flugbrautina — eldur kviknaði — engan sakaði með VIÐ LiÁ að alvarlegt flugslys yrði á Keflavíkurflugvelli í fyrri- nótt, þegar eldur kviknaði í DC-8 farþeg-aþotu í Iendingu. Flugvélin, sem er frá belgíska flugrfélaginu Pomair, var að lenda kl. 0.23 á braut númer 12, sem liggur til suð-austurs þeg- ar flugumsjónarmenn í flug- turninum sáu eldtungur standa aftur úr væng Vfclarinnar. Strax var kallað á slökkvilið flugvall- arins, en þegar það kom á vett- vang hafði tekizt að kæfa eld- inn, með sjálfvirkum slökkvi- búnaði þotunnar. Tæplega 200 farþegar voru með fluigvélimni og sakaði eng- an. Flugvélim vair á le,ið ttil Banda rí'kjanna firá Ostemde í Belgíu, og hðlidu suimir farþe-gamma áfram með þotu frá Loftteiðum síðar uim nótitima, em aðirir giistu á Hótel LoiMeiðum. Við nánari atth ugun á þotunni, kom í lljós að vóMáfarmair á ytri hreyflinum hægra megiin höfðu rekizt í ffliugbrautána, við lend- imgu og orsakað ikveifcjuma. Hvasst var og dáMtilll hliðarvind- ur og nrnm flugmaðurimm hafa verið of seinn að rétita vélima af. Eftir að búið var að slökkva eldinm, var flugstjórinm láitánn Jafntefli í æsi- spennandi skák 20. skákin tefld í dag og hefur Fischer hvítt JAFNTEFLI varð í 19. einvígis- skákinni, sem tefld var síðast- liðinn sunnndag. Skák þessi var afar spennandi og viriist flest- nm heimsmeistarinn Boris Spassky fá yfirburðastöðu þegar S öndverðri skákinni, en einhvern veginn tókst áskorandanum, Robert Fischer að jafna stöðuna þegar í 21. leik og eftir það virt- ist skákin steindautt jafn'tefli, eins og sérfræðingarnir í Lang- ardalshöliinni segja um slíkar stöður. Áskorandinn var óvenjmstund- vís á 19. skákina. Hann var kom- inn aðeins þremur mínútum yflr Kínverski sendiherrann: Kemur 4. sept. SENDIHERRA Kíma á íslandi er nú staddur í Danmörku, kom þangað 21. ágúst. Sendiherramn Chem Tumg, er væntanlegur til Islands 4. september, em hamm hefur áður unmið í sendiráðum í Evrópu. Þetta er fyrsta sendi- herrastaðan, sem hamm gegniir. fimm og áhorfendua- sem voru uim tvö þúsumd sáu hvernig Spassky sótti á úr öHum áttuim. Enigan bilbuig var þó að finna á Fischer. Læknir hér í borg, sá siaimi og færði Spasskiayu tafldð góða á dögunum, Skúli Thorodd- sen, sagði þegar í upphafi skák- arinnar, að nú myndi Spassky sigra gilæsiiega, sig hefði dreymt svo fyrir. 19. ieitour Spasskys yrði afgerandi í stöðumni og eftir það myndi hamn sigra. Menn brostu góðlátiega vegna þessara spádóma. Svo kom 19. ieikurinn — Spassky lék bisitoup til h5, stern virtist vera mikill hót.unarlieikur. Var þá Skúli kampakátur. En í 21. ieik lék Fischer drottn- ingumni sinni upp að drottningu Spasskys og vairð hinn síðar- nefmdi að þiggja kaup. Upp úr því jafmaðist staðam með hverj- uim leik, án þess þó að nokkur treysti sér ti-1 þess að benda á afleik Spasskys. Menn voru undrandi. Bragi Sigurjónsson sagði við blaðamiann Mbl., að annaðhvort væri hér um hár- fint mat Fischers á stöðunni all- an tímann að ræða, eða þá hann hefur séð fyrir, hvemig skákin tefldist. AMia vega má ful’lyrða að þeir, sem urðu vitni að þess- ari skák, hafa fengið góða Framhald á bls. 20. ræsa þrjá hreyfla þotunmar og aka henmi atf fliuigbrauitinni. Bkki er vitað hvort skipt verður um hreyfil hér eða hvort vélinmi verður flogið til Beligíu á þrem- ur hireyflluim. Boeimig 707 þota frá Trans In-ttermatáonal átti að lemda strax á eftir Pomai-r þatunini, en va” Hlátin bíða í 20 mínútur áður en hún lemti og tlótost sú lending vel. Kaþólskir biskupar Norðurlanda á fundi hér DAGANA 12. til 20. septem ber næstkomandi mnnu ka- þólskir bisktipar á Norður- löndum halda árlegan fund sinn hér í Reykjavík. Sam- kvæmt upplýsingum Henriks biskups Fiehen í Landa.koti munu biskuparnir búa á Hótel Loftleiðum á meðan á dvöl þeirra stendur hér. Ný- lega voru hér á ferð háttsett- ir embættismenn frá Vatikan- inu, en þeir voru í einkaer- indum. Halidór Pétursson er orðinn heimsfrægur maður fyrir teikning- ar sínar frá einvíginu, sem ekki aðeins hafa birzt í Morgun- biaðinu, heldur í stórbiöðiim úli um heim. Ilér gefur hann konu eiginhandaráritun sina í Laiigardalshöllinni, rétt eins og hinir stórmeistararnir. (Ljósm.: SSÍ) * Brezki togaraflotinn stefnir á Islandsmið: Hriðji ómerkti togar- inn til Færeyja FÆREYSK yfirvöid ítrekuðu bann sitt á afgreiðslu brezkra togara, sem kunna að leita hafn- ar í Færeyjum, með málað yfir nafn og númer, þeigatr þriðji ómerkti brezki togarinn kom þangað á sunnudagskvöldið. Togarimn var á leið til Þórs- hafnar, en hafnaryfirvöld mein- uðu honum að leggjast að bryggju, þegar ljóst var að mál- að hafði verið yfir nafn hans og skrásetniingamúmer. Skipstjór- imn lét þá áhöfnina mála nafnið Everton frá Grimsby á skutimm, og lagðist síðam að bryggju. Þar fékik hann afgreitt vatm og hélt síðan á brott í sinatri. Stefndi hanm í norðvestur í áttina til ís- lands. Haift er eftir talsmnanná hafmar- yfirvalda í Þórshöfm, að svo virð- ist, sem allur togarafloti Breta s-tefni nú á íslandsimið, fyrir 1. september, ef dæma má af þeim fjölda, sem sézt hefu-r sigla ó- m-erktur fram hjá Fæ-i'eyjum. Eins og áður hefur verið sagt frá í Morgumblaðimu fylgdi bann Laindstjórnar Færeyja árekstr- um, sem urðu þegar tveir brezk- ir, ómerktir togarar komu þar til hafnar á föstudag og laugar- dag. Þeir fengu afgreiddar vistir aðeins til fárr-a daga og vair sið- an skipað að hafa sig á brott. Brezkir togarar áNeskaupstað Menn héldu aó nú væri þorskastríðið að hyrja „Veizla aldarinnaru — í undirbúningi — Dr. Euwe að koma og Nei að fara DR, Max Euwe, fyrrverandi heimsmeistari í skák og forseti Alþjóðaskáksambandsins, var væntanleg-ur til fsiands í gær og n-iun hann fylgjast með siðustu iimferðum heimsmeistaraeinvíg- isins hér og verða viðstaddur lokaathöfnina í Laugardalshöll. Þá mun einn aðstoðarmanna Boris Spasskys, alþjóðlegi meist- arinn Nei, fara utan í dag. Þegar einvíginu er lokið er fyrirhugað að í LaugardalshöM verði mikil hátíð. Selt verður inn á lokaathöínina og verður þar snæddur kvöldverður. Snætt geta í þessu hófi 12 til 15 hundr- uð manns, heimsmeistarinn næstu 3 ár verður krýndur og meistaramir fá afhenit verðlaun sín. Meðan matazt verður, mun Carl Billich leika, en að loknu borðhaidi verður dansað. Þorvaidur Guðmundsson, hótel- stjóri i Hótel Holti, mun ann- a-st undirbúning þessarar „veizlu aldarinnar", eins og hann komst að orði við Mbl. í gær. Um mat- inn munu íyrirtækin Hótel Holt, Leikhúskjallarinn og Síld & fisk- ur sjá um, en á boðstólum verða heilsteikit lömb og heil- steikt svin. Matnum á svo að skola niður með „vlkingablóði“, sérstökum drykk, sem blandað- ur verður fyrir þetta tækifæri. Drykkur þessi verður svo kældur niður með is úr Vatnajökli, sagði Þorvaldur. TVEIR brezkir togarar komii til Neskaupstaðar á siinnudag. Varð uppi fótur og fit, þegar tii þeiii-a sást, og ekki vakti þaó síður athygli manna, að togararnir hringsóluðii fyrir utan liöfnina í nokkurn tima áður en þeir komu inn. Héldu menn, að þeir væru þar að máia nöfn sín og einkennisstafi á skipin, og í þeirri von að verða vitni að fyrstu atburðiim þorskastríðs- ins, hópuðust menn niður að höfn. Þegar togara-rnir nálguðust iand, sáu menm, að ammar þeirra var vélarvama, og var direginn af himium. Kom i ijós, að togairarmir leituðu tiil hafnar, þar sem vir hafði festst í skúfu annars þeirra, og fékk hann þegar í stað hj-álp. Skipverjar bros-tu í kampinn er þeir sáu manntfjöldamn á bryggj- unni, og þegar annar skipstjór- inn var spurður hvort þeir hefðu verið að mála eimfcenmiisstafima á utan hafmarinmar, hió hamn bara og bemti mönmium á að hanm hefði verið á miðunum í naemfellt hálfam mánuð, og eim- kenmisstaiflmnir bæmu þess glögg merki. M-álmingin væri orðin veðruð og riðið víða komið í gegm. Ekki fóru togararmiir fram á að fá neimar vistiir eða eldsneyti, þamnig að búast má við að þeir haldi fljótlega heim, em um það vi-ldu skipverjar ek-keirt segja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.