Morgunblaðið - 29.08.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.08.1972, Blaðsíða 15
MORGUMBLA £>]Ð, ÞRIÐJUOAGUR 29. ÁGÚST 1972 — Stórþorskur Framhald af bls. 12 bandi lanigar mig tid að koma svofitið asð flekaveiðinni, en hún kom inn í Juglatekjuina. Þessi veiði var stunduð á tíma bitimi írá 20. maí til 20. júní. Þú mátt láta þess getið að ég aam heí stundað bæði fleka- veiði og sikotið fugi >get stað- baeft og staðið við að fleka- veiði er ólíkt mannúðdegri að- íeorð en byssan. Við sem lág- «m yfir flekunum vitjuðum um, 'jm leið og nokkrir fugiar vonu fastir. Þá var það hend- inig að særður fugl slyppi í burtu. En þegiar skotið er á stórar fuiglabreiðnr fiara marg ir fuiglar í burtu helsærðir, œm maður missir af. Það voru og mikil hliunnindi, sem voru tekin af okkur með því að banna flekaveiðarnar, þvl að byssuveiðar eru fæstum gieðfeMdar. — Er um einhver önnur hlunnindi að ræða? L.ÍF í TUSKUNUM — Selveiði hefur verið lít- il, nema á ísárum. Hér áður fyrr var talsverð hákarlaveiði stumduð og grásleppunet eru lögð á hverju vori. Við höfð- um tii skamms tíma talsverða verzlun við útilend skip, sem hingiað komu, einkum Norð- menn, Færeyinga og Finna. Við seldum þeim kjöt, fisk og stundum lúðu og fengum í staðinn, kol, salt, sykur, kaffi og ýmislegí annað. Hér var einigöngu um vöruskiptaverzl- •jin að ræða og það var oft lif í tuskunuim, er verið var að semja. Þetta var mjög skiemmtiliegiur þáttur í lífi okkar Grímseyinga. — Hefur þi.g aldrei iangað til að filytjast til meginlamds- ins? — Ned. — Er dkki veturinn erfiður ykkur Grímsey ing'urn ? — Þar hefur orðið mikál bieyting á. Hér áður fyrr var frekar sjaldgæft að farið væri á sjó yfir veturinn, enda ekki heiglnjm heint að sækja sjó á árabátum yfir hávetuirinn. Nú eru trillumar alilar stærri og með stýrishúsi og lúkar auk þesis sem hægt er að hafa þær á floti afflt árið, þannig að auðveldaina er að fara á sijó, er veður leyfir. — Er eitthvað atvik, sem þú mimnist sérstaklega? __ Já, og það er ekki slkemmtileigt. Það var vorið 1928, fyrri partinn í april. Þá var byrjað að skjóta fug’l stmax og hamn byrjaði að setjast í björgin. Ég frétti þá á bjargdnu að hrumið hefði á bezta vin minn og fermingar- bróður, WiMard Fiske Matt- híaasom, hedtins prests Egg- ertssonar, þar sem hann var að láta draga sig upp. Ég kom íyrstur niður að honuim og ég man hversu skelfingu lostinn ég var er ég byrjaði að kaha MARGFALDAR nafn hans áður em ég kom aha leiðina niður. Ég fékk ekkert svar, því að hann hafði beðið samstumdis bana. Ég hiefld að það hafi verið svartasta augnablik Mfa míns. MITT MESTA GÆFUSPOR En björtustu augnablikán voru þó mikiu fGteiri og bjartasta var þegar ég gefck að eiga konu mína, Elínu Þóru Sigutrbjörnsdóttur. Hún er fædd og uppalin í Grimsey. Það var mitt mesta gæfuspor. Við giftumst 1927 og eigum 7 börm, 4 drengi og 3 stúlkur. Tveir sona okkar eru kvæntir og búsettir í Grimsey og sá yngsti er í föðurhúsutm. Einm er skipstjóiri í Grindavík og þar eru einniig tvær af dætr- um okkar giftar og reka þau ásamt mökum sínum umfangs mifcfla útgerð og fiskverkum. Elzta dóttir mín er svo gift í Njarðviikium. Ég hetf verið mikiffl iánsmaður og ef ég ætti mér eina ósk myndi ég óska þess að lifa sama lífinu upp aftur, svo vel hefiur mér igemgið, og ég er sóttur við ailit Og affla. — Við höfiuim nú stiklað á stóru, Ófli, kannski við ljúk- um þessu með spurningunni: Hvemig sérð þú Grimsey fraimtíðarinnar? — Grimsey er í minum auig- um mikið gósenland. Fiski- miðin eru auðuig og eyjan gjöful. Ég óstoa þess aðeins að Grimsey verði ætíð í byiggð og lífið hér biómgist á aite lund. PS. Óli er nú á meigdnland- inu og með fjölskyldiuma edn- hvers staðar í Mývatnssveit. Tapazt — Canon FT, OL myndavél Tapazt hefur á Fríkirkjuveginum Canon FT, QL myndavél með 55-^—135 mm zoom linsu. Með myndavélinni var hulstur sem í var 35 mm vide angel, Vivitar linsa ásamt tveimu. imum, áteknum. Finnandi vinsamlegast snúi sér til lögreglunnar eða i síma 23894 milli kl. 6 30 — 8 e.h. Fundarlaunum heitið. Akurnesingar Höfum kaupanda að 3ja herbergja íbúð m/ bílskúr eða bil- Skúrsréttindum. FASTEIGIMASALA áAkranesi,sími2244. Hesthús Til sölu mjög vandað hesthús í Víðidal Selási um 60 ferm. með um 180 rúmm. hlöðu. Húsið selst óinnréttað. Tiiboð sendist Mbl. fyrir 7. september merkt: „h — 2313". H afnarfjörður Óskum eftir að taka á leigu húsnæði 100—150 fm undir hrein- lega starfsemi, helzt á jarðhæð. Tilboð sendist Mbl. merkt: „2311" fyrir 6. september. Akurnesingar Höfum fengið umboð fyrir Mazda bifreiðar, leitið uppiýsinga. BllLASALA AKRANESS, sími 2244. Akurnesingor - Borgiirðingnr Seljum allar tegundir af Ford bifreiðum frá Sveini Egilssyni h.f. og Póiskan Fiat 125, leitið upplýsinga. BllLASALA AKRANESS, sími 2244. Frá Menntaskólunum í Reykjavík Menntaskólinn við Hamrahlíð verður settur laug- ardaginn 2. september kL 14. En kennsla hefst 4. september í öllum deildtrm. Menntaskólinn í Reykjavík og Menntasikólinn v/Tjömina verða báðir settir föstudaginn 15. sept- ember. Vnndnð vel með inrið hjólhýsi Húsið „Sprite Alphine“ er sérstaklega einangrað gegn gólfkulda, með WC, stálvaski, 2ja hellu gas- eldavél, gashitun og söðli á beizli fyrir gaskút. Til sýnis og sölu í gamla Ölgerðarportinu að Frakkastíg 14 kl. 17,30 til 19 í kvöld og næstu kvöld. Upplýsingar í síma 13307 á sama tíma. Undirpappi- yfirpappi-og asfalt Plastrennur Þakpappalagnir T.HANNESSON & CO. H.F. ÁRMÚLA 7 - SÍMI 85935 SKOU ANDREU MIDSTRÆTI 7 SIMI 19395 • Til sölu mjög falleg 3ja herb. endaíbúð á 2. hæð í fast- eigninni nr. 16 við Maríubakka, er til sölu. íbúðin er laus nú þegar. Semja ber við undirritaða sem veita nánari upp- lýsingar. Hæstaréttarlögmenn: BENEDIKT SVEINSSON, Austurstræti 18, sími 10223, ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON, Háaleitisbraut 68, sími 83111. Nýtt prjónngnrn frn Sviss SCHAFFHAUSER ULLARGARN: SALVATORE — handprjónagam. LIVIA — véla- og handprjónagarn. Stórkostlegt litaúrval. Gjörið svo vel og lítið inn. Verzlunin HOF Þingholtsstræti 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.