Morgunblaðið - 29.08.1972, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, I>RIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1972
31
rV
Sliirley Babashoff — sigrar hún Go’.tld í úrslitasundinu?
Menntaskólanemar:
Hyggjast trka bók-
sölu í eiöiii hendur
LANDSSAMBAND íslenzkra
menntaskólanenia hefur ákveúið
að taka að mestu leyti í sínar
hendur sölu námsbóka fyrir
menntaskólastigið. Hér er um aS
ræða viðskipti fyrir milijónir
króna á hverju hausti. Samstarf
hefur tekizt milli bóksölu stúd-
enta og menntaskólanema um
þessa bókasölu, en menntamála-
ráðherra beitti sér fyrir breyt-
ingti á reg-Iugerð Fétagsstofnun-
ar stúdenta í því skyni.
Þetta kom fraim í samtali, sern
Morgtutnbtoðdð átti við Kjartain
Gunnar.sison, sem annaizt hefur
þessi mál fyrir mienntaskóto-
nema. Sagði Kjartan, að nuennta-
skótenemar gerðu ráð fyrir a@
geta með þessnm hætti lækkað
verulera verð nán ■■■bóka sinna,
og hefði vert bóka sem ra dar
voru.ó þsnnan hátt'i iyrra 'verið
30—40% lægra en í b. kaverzkm
um. Haiía netnendur notið góðr-
ar fyrirgreiðslu rektora mennta-
sikólianna, að sögn Kjartans, en
bækur verða í haiusit fáaniieigar i
öll’Um menntaskóLum höfiuðborg-
arinnar og á Uaugarvatni. Mbl.
spuirði Kjartan um viðbr ögð
bóksala við þessuim áformiuim.
Hann sagði: „í upphafi virtist
sem þeir væru þeisisiu ekki mjög
mótfaillnir, enda hafa þeir löng-
um kvartað yfir erfiðieikum og
mikluim kostnaði við innfiliutning
og sölu námsbóka. Landssam-
band menntasfkótonema tók þvi
þá ákvörðtuin, að gieila bóksöium
Hörpudisksvinnsla
á Stokkseyri
lco<t á þvi, að keyptar yrOu ail
þeim ailar erlendar námsbætaur,
sem búið var að panta, og þeir
ættu fyrlr. Ekki náðist um þettaij
samkomuiag, þar eð I,andssiaimj-i
bandið taldi verð það sem bók~!
saiar buðu of hátt. Síðan hefurj
Innkaupasamband bóksailla, sieim j
er eign bókaverzlahia, nieitaS aðj
panta kennsiubækur frá diamkal
útgáfufyrirtækinu Gyldendiaíl,:
sem þeir eru einkaumboðisaðilair:
fyrir, en bækur frá því fyrir-
tæki eru um 10% af bókaþörf'
skólanna. Við sættuim okkur hins
vegar að sjálfsögðu ekki við
þetta og höfiuim gripið til ann-
arra ráða tiil þess að fá þessar
bækur.“
Kjartan sagðist að lokum vera
aannfærður um að þessi stanf-
semi ætti framtíð fyrir sér ag
yrði vafateust ráðinn sérstakur
maður innan skamms til að ann-1
ast þessi mál fyrir menntaiskóto-
nema.
Danski sundmaðurinn Ejvftnd
Pedersen karnst í undanúrslitin,
en hann symtá í þriðja riðli og
varð þar annar á 1:00,83 míri.
Undanúrslitin fóru svo fram í
gærkvöldi, og var keppni gjeysi-
Dlega hörð í báðuim riðlumum og
alllis syntu sex sundimenn á betri
itíima en efoni mínúóu. 1 síðari
miIliriðUnum bœtiti Ivey enn
Olympíuimiet sdrtifc með þvi að
synda á 57,99 sek.
eru fyrirliggjandi
Flugslys
Náfrændi
Rretadrottn-
ingar fórst
Wolverhampton, Englandi,
28. ágúst. — AP.-NTB.
WILLIAM prfos af Gloucest-
er, náfrændi Elisabetar II.
Bretadrottningar, fórst í dag
við Wolverhamton þegar eins
hreyfils flugvél hans af Piper
Cherokee gerð steyptist tll
jarðar skömnui eftir flugtak
frá Halfpenny Green flugvell
inum. Með prinsinum í vél-
inni var aðstoðarflugmaður
hans, Mitchell að nafni, og
fórst hann einnig.
Rétt þrjátiu ár eru liðin frá
því föðurbróðir prinsins fórst
í flugslysi út af Skotlands-
strönd. Var það hertoginn af
Kent, en hann fórst með
Sumderland-fkigbáti 25. ágúst
1942, þegar hann vac á leið
til íslands að gegna herþjón-
ustu þar.
William prins var þrítugur
að aldri. Hann hefur starfað
á vegum brezíku utannkis-
þjónustunnar bæði í Afiríku
og í Japan. Hann var miki 11
flugáihugamaður, og þegar
hann fórst I dag var hann að
taka þátt í fiugkeppni, sem
kennd er viS Goodyear fyrir-
tækið.
Bættu OL-metin á víxl
LJÓST er að aðalbaráttan í 100
metra skriðsundi kvenna á Ol-
ympíuleikunum verður milli
Shirley Babashoff frá Bandartkj
unum og Shane <Gould frá Ástra-
liu. 1 undankoppninni og undan-
úrslitunum i gær, skiptust þær
á að setja Olympíumet, og niá
mikið vera ef heimsmet Gould
58,5 sek., stenzt átökin í úrslita-
sundinu í dag.
Babashoff varð fyrri til að slé
Olympíuimetið í gasr, er hún
siigiraði í fjórða riðli i undan-
keppnfoni á 59,51 sek. Shane
Gould synti svo i sjötita riðli og
baititi meifcið í 59,44 se'k.
1 undanúrsil!iitiuinum syntiu þeer
OLYMPÍUMETIÐ í 100 metra
bakstindi karia var slegið þríveg-
is í keppni undanrása og und-
anúrslita á Olympíuleikunum í
gær, en S dag mun úrslitasund-
ið fara fram. Búizt ejr við því að
þar verði hörð átök milli þeirra
Rolands Mattlies frá Austur-
Þýzkalandi og Michell Ivey frá
Bandarikjunum, en báðir sigr-
uðu þeir í sírium riðlum í und-
ankeppninni og iindanúrslitun-
mn I gæ r.
Þegar í fyrstia riðli sundsins
varð séð að árangur keppenda
myndi verða frábær, en í non-
um sigraði bezrtá Rússinn Igor
Griivnnis'kov á góðurn tiíma,
1:00,05 mín. 9á tími vair svo bætt
uir í þriðja riðli af Bandarikja-
ma/nninum John Muirphy sem
synti á 59,93 sek. ag í næstia riðli
— fjórða riðllinum leiit svo fyrstia
Oflympíumetið dajgsfos Ijós. I>ar
var á ferðirmi Mitae Stiamrn frá
Ðandaríkjunuim, sem symti á
58,63 Se(k. Það met stóð þó ekki
nemia nokkrar mmúfcuir, þar sem
MiioheW Ivey bætlti það í fimmta
riðlinium með því að synda á
58,15 sek.
svo sín í hvorum riðli. Babas-
haff bætiti þá affcur Oiympiuimiet-
ið með því að synda á 59,05 sek.,
en tí-mi Gould var hins vegar
59,20 sek. — svo lirtJu munaði.
Þær átita sem keppa til úrslita
í sundfou eru:
Úr fyrri riðli undamirslita:
ShirJey Babashoff, USA 59,05
Magdolna Pato, Ungv.1. 59,64
Heidemairie Reineck, V-Þ. 59,66
Andnea Eifle, A-Þýzflíaal. 59,71
Úr síðari riðli undanúrslita:
Shane Gould, Ástraliu 59,20
Samdra Neilson, USA 59,41
Gabriielle Wetzko, A-Þýzkal. 59,46
Enith Brigittiha, Holl. 59,75
Þeir áttita sem mætast í úrsflita-
sundinu i dag eru:
Úr 1. riðM undanúrslita:
Roland Matithe.s, A-Þýzkal. 58,44
Mikie Stamm, USA 58,74
Lutz Wamja, A-Þýzkal. 59,83
Tadashi Honda, Japan 1:00,43
Úr síðari riðli undanúrsMta:
Michell Ivey, USA 57,99
John Murphy, USA 58,64
Igor Grivnniskov, Rússl. 59,15
Jurgen Krueger, A-Þýz.l. 1:00,06
Stokkseyri, 28. ágúst.
1 MORGUN var byrjað að vfoma
hörpudisk í frystihúsfou hér, em
Neðan-
jarðar
sprenging
Uppsölum, 28. áigúst NTB
Jarðskjáilfitiastoiftiuniin í Upp-
sökam I Sviþjóð varð í dag vör
við öfluiga ne ðan j a rðarspren g -
fogu í Novaja Semlja í Sovét-
ríkjunum. Spmetiigfoigfo varð á
mímútiunni 7 og mækUst 6,6 stíg á
Riohtermæli. Á hverju hausití
síðam 1966 hefuir jarðskgálfita-
stöðin I Uppsölum mæfllt tilrauma-
sprenigfogar á Nóvaja Semilja og
hefiuir styrkur þeitrra verið yfir
6 stig.
— Danmörk
Framhald af bls. L
ef til vill verður staerra en
nokkiru simmi hefur áður gierzt í
sögu EBE. Var frá því skýrt í
dag, að samkivæmit ágústyfirhtí
vaern nú fyrir hemdi 239,000
tonn af smjöri á mótí 146,000
tianmum á sama tima í fyrra.
Þessi aiuknimg er sögð eiigia rót
síma að rekja til hækkaðs llág--
markaðsverðs og að nokkru til
hagkvæms tíðarfars.
Af hálfu EBE hafla verið gerð-
ar ýmsiar ráðsitiafamir til þess að
draga úr offramledðistliu smjörs,
em að áliti sérfræðinga hefur
ekki verið nóg að ge<rt.
homum hafði verið ekið hfogað
vestan úr Stykkishólmi. Er efom
Stokkseyrarbátur farfom vestur
á Breiðafjörð á sikelfiskveiðar og
fór hanm í fyrsta róður sinn í
gær og fékk fimm og hálft tonm,
sem hamm lagði upp í Stykkis-
hóLmi. Væntamlega fara tveir
bátar héðam tii viðbótar tiil skel-
fisveiða í Bredðafiirði eftir mán-
aðamótfo, en aflimn verður flutt-
ur himgað lanlleiðis.
Stefo'grímuir.
2 teknir í
landhelgi
VARÐSKIPIÐ Óðinn stóð tvo
fiskibáta að ólöglegiun veiðum
innan landhelginnar, annan á
föstudaginn, en hinn í fyrradag.
Vélbáturimn Freysteinm NK
var staðinn að ólöglegum veið-
um úti af LoðimundairfirSi á
föstudaginm. Hjuggu skipverjar
á togvírana og reyndu að kom-
ast undam varðskipimu, en gáf-
ust fljóttega upp. Fór varðskipið
með bátinn inm til Seyðisfjarðar
og þar var mélið tekið fyrir á
laugardaginm. Játaði skipstjór-
fom brot sitt og var aíðan dæmt
í rmálinu. Hlaut skipstjórinm sekt
og afli og veiðarfæri voru gerð
upptaék.
Vélbáturinm Þorri ÞH var síð-
an á sunmudaginm staðimm að ó-
löglegum veiðum 0,8 sjómflur
frá landi úti af Ingólfshöfða. Var
ákveðið að bátnum skyldi siglt
til Reykj avíkur og verður mál
hans tekið fyrir í Sakadómi
Reýkjavíkur.
Olympíumetið þríbætt
í 100 m baksundi karla - Ivey og
Matthes sigurstranglegastir