Morgunblaðið - 29.08.1972, Blaðsíða 6
6
MORGUXBIJVÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1973 ,
HERBERGI 0SKAST Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi með að- gang að snyrtingu og baði. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar i sima 18139. brotamAlmur Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sfmi 2-58-91.
KÖrA'ÍOGSAPÖTEK Opið öll kvöld til klukkan 7 nema laugardaga til kl. 2 — sunnudaga frá kl. 1—3. KLÆÐI OG GERI VIÐ bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrun, Garða- stræti 16. — Agnar Ivars. Heimasími I hádeginu og á kvöldin 14213.
VÖNDUÐ HOLLENZK •þvöttavél, notuð, ódýr, til sölu. Sími 84080. BARNGÓÐ KONA ÖSKAST til að gæta 3 ára drengs, helzt í Holtunum eða Túnun- um. Sími 16704 milli 5—7.
HÁLFS- EÐA HEILSDAGSVINNA aðallega við saumaskap. Mjög gott kaup. Leðurgerðín Smálöndum, sími 84080. BlLL ÓSKAST Peugeot 404, 7 manna, ósk- ast til kaups. Arg. ’69—’70. Uppl. í síma 85091 eftir kl. 6.
Areiðanlegan ungan mann með V. f. próf vantar aukavinnu. Fullt starf kæmi til greina. Getur unnið sjálfstætt. Tilb., merkt 2156, sendist afgr. Mbl. CHEVELLE 1968 Til sölu fallegur vel með far- inn Chevelle 1968, beinskipt- ur, 6 strokka. Bifreiðastöð Steindórs sf., sími 11588 og kvölds. 13127.
TIL SÖLU iítið notuð barnaieikgrind. Uppl. í síma 34879. TIL SÖLU vegna breytinga vönduð dönsk eikar-borðstofuhúsgögn. Uppl. í síma 12894.
VERZLUNARHÚSNÆÐI TIL SÖLU
óskast tii leigu. Uppl. i síma 84459 og 14175. stativ fyrir vefnaðarvöru. Upplýsingar 1 síma 23659.
ÍBÚÐ ÖSKAST Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast í Keflavik eða Stór-Reykjavík fyrir Banda- ríkjamann. Uppl. í síma 81314 og 30896 eftir kl. 18. ÍBÚÐ — HÚSHJALP íbúð óskast fyrir konu með 1 bam, helzt í Voga- eða Heimahverfi. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í swna 86186.
SKRIFSTOFUSTARF Stúlka óskast, sem er vön símavörzlu og vélritun. Tilb. sendist á afgr. Mb!., merkt Starfhæf 2262. TILBOÐ Saab 96 — Moskvich. Tilboð óskast í Saab 96 árg. 1966 eftir árekstur, einnig Mosk- vich ’64, skoðaður '72. Uppl. í síma 40512.
TIL SÖLU KEFLAVlK — ATVINNA
er fallegt, lítið notað sófa- sett á litlu verði. Uppl. í síma nr. 84098. Stúlka óskast til afgreiðslu- starfa. Stapafell Keflavík.
REGLUSAMUR ELDRI MAÐUR f góðri stöðu óskar eftir 2ja— 3ja herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla og góð umgengni. Tilb. sendist Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld, merkt X13. TIL SÖLU Mótordrifin Passap prjónavél, mjög lítið notuð. Upplýsingar í síma 16222.
HÖGG ( HOLU l sokkunum með þykku sól- unum. LITLISKÖGUR Snorrabraut 22, sími 25644. HERBERGI ÓSKAST Menntaskólanemi á Suöur- landi óskar eftir herbergi í Hlíðunum strax eða fyrsta sept. Uppl. í síma 42682.
HARGREIÐSLUSVEINN óskar eftir atvinnu, helzt í Hafnarfirði eða nágrenni. Uppl. í síma 50854 eftir kl. 6. SKAK-PENINGARNIR: þrír peningar - fyrsta útgáfa - GULL - SILFUR - KOPAR. Verðtilboð sendist Mbl., merkt EXPRESS 2312.
STARFSSTÚLKUR ÓSKAST nú þegar og 15. september. Uppl. á staðnum. Uppl. á staðnum. Sími 18650. City Hotel. „ LESIÐ
Beit íiil auglfsa í Morgnnblaðinu
DAGBOK
iiifiiiniiRiiniiiiiiniHiHiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiyiiiiuiijjiiiiiiiiiuiuiiuuiiiiiniiiiyHUiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiiniiiuiiiiiniuiiiiiiiininiiuiiiiiuiiiiniiiniuiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiii!
En ef vér erum nieð Kristi dánir, trúum vér |>ví, að vér og
muniim með lionum lifa. (Kóm. 6,8).
í dag: er lmð.judag-ur 29. ágúst, 242. dagur ársins 1972, Höfuð-
dagur. Eftir lifa 124 dagar. Árdegisháflæði í Reykjavík er ld.
09.08. (Cr Almanaki I>jóðvrinafélagsins).
og 11680.
Aimennar ípplýsingar um lækna
öjónustu í Reykjavik
eru gefnar i simsvara 18888.
Lækningast.ofur eru lökaðar á
laugar'lögnm, nema á Klappar
stíg 27 frá 9—12. símar 11360
Tannlæknavakt
I Heilsuverndarstöðinni alla
laugardaga og sunnudaga kl.
* -6. Sími 22411.
Ásgrímssafn, Be. gstaðastræti
74, er opið alla daga nema laug-
ardaga, kl. 1.30-4. Aðgan.gur
ókeypis.
Vestinannaeyjar.
Neyðarvaktir lækna: Simsvarl
2525.
AA-samtökin, uppl. í sima 2555,
f jmmtudaga M. 20—22.
VóttúrugTi|>amal.iið Hverfisgótu m
OpiO þrlðjud., rimmtud^ iaugard. 00
•unnud. kl. 13.30—16.0a
J.istaaafn Einars Jónssonar er
opið daglega kl. 13.30—16.
iiiiiiuiiiiuiiniiiiiiiiimiiuujnuuuifiiHiiUiHiujumjnmHniutwiuitiui
jCrnað heiixa
100 ára er í dag, Jóhanna Bi-
riksdóttir. Hún verður i dag að
heiiMiii dóttur sinnar, Methaga
10.
5. ágúst voru giefln saonan i
hjómaiband i ÁrbæjarknrlcjiU af
séra Guðimundii ÞorsteinBByind,
ungfrú Ingibjörg Bjamadóttir
oig Haiukur Ólafsison. Ileim-
ili þeirra er að Hnaunbæ 20.
S'judio Gu'ðm'uindar, Garðastr. 2
Hinn 4. á'gúst voru gefin satm-
ain í hjónaband af séra Áreliusd
Níelssyinii, u-ngfrú Be-rigfljót Óslk
Óskarsidóttir, F-iirðd, Múlalhreppi
og Sveinn Arason, Haifiniarbr. 3,
Blönduósi. Heimili þeirra er á
Ddgranesvegi 16a.
Stuidio Guðmuindar, Garðaisitr. 2.
Laugardaginn 15. júlí voru
g-ofin samnan í hjónaband af séra
Grimi Grí-mssyni, ungfrú HóLm-
fríður Georgsdóttir og Guð-
rnundur Pétursson. Heimili
þeirra verður að Hjallavegi 52,
Reykjavik.
Ljósmyndastoía Þóris.
Þamn 4.6. voru gefin saman í
Fáskrúðsfjarðarkitkjiu af séra
Þarileiffl. KrLstmundssyni unigfrú
Tova Flórenitína Ósiloarsdóttir
og Guiðtoundur Ingd Siigbjörns-
son. Heámili þeirra er að Sól-
eyjargötiu 1, Vesíimatiinaieyj'uim.
Ljósmyndastofa Óskiaæs, Vm.
Þann 8.4. voru gefin saman í
Landa.'kirQaj-u Ve stmannaeyju'm,
af séra Jóhanni S. HMðar, ung-
frú Eddia Anigaittýsdóttir,
Græmuhlíð 8 og Silgmar Georgs
son, SkJÓLaveg 32, Vestmiann'aeyj
um.
Ljósm. Ósikar Björgvinsson.
Pennavinir
22 ám Svíi vill skriflast á við
islenzkar stúlkur. Hann skrifar
sænsku og ensíku, og hefuir fjöl-
breytifleg áh-uigamáii.
Niflls Börje Háaaliund,
Postlaactei 465,
87015 Utansjö,
Sverige.
25 ára Indverji, se-m fýsir að
skrifasit á við stúikur i öSE-um
Ewröpullöindum, viffl. komast í
bréfasamband við islenzl-aar
stúlkur. Hann biðu-r þær sem
skrifa honiuan að senda myndir
af sér. Áhugaimál hans eru 1-jós-
myndum, ferðalötg og alþjóðleg
vinátta, Hann sikriifar ensku,
frönsku, þýzku, spænsku,
ítölsku og japön-stou.
Mr. T.S. Chhahra,
c/o World assemblly of
PenÆriends,
181, Sector 21—A,
Ohandigairh-22,
INDIA.
FRÉTTIR
iiiiiiiiiimimiiiuiiiiiuimuuuuiuiiiiaiiinimiiiinimiiuiiiminiimiinsiiiiinmBiiiiiniiil
Séra Jón Auiðuns er komimn
heim úr sumarleyfi.
Nýir borgarar
Á fæðingarheimili Reykjavik-
urborgar við Eiriksgötu fædd-
ist:
Guðrúnu SverriBdóttur oig
Brynjófltfí Markússyni, Gnoð-
arvogi 28, Rvik., döbtir, 27.8. kL
11.40. Hún vó 3950_ gxömm og
var 51 sim.
Erflu Ámadóttur og Gústafi
Jónssyni, Sporða-grunná 17, son-
ur 27.8. kl. 03. Hann vó 4090 g og
var 52 sm.
Kristinu Guðmundsdóttur fs-
feld og Hauki ísfeld Gnoðaf-
vogi 35, sonur 27.8. M. 01.30.
Hann vó 3550 grömm og var 51
sm.
Theodóru Raignarsdótitiur og
Róbeirti Georg Spans, Gnoðár-
vogi 78, sonur, 27.8. M. 18.50.
Hann vó 3270 g oig var 51 sm.
Lovísu Hallgr íms dótitur og
Ám'uinda Játvarðssyni, Háagerði
35, d-óttir 26.8. M. 04.25. Hún vó
3420 gr og var 50 sm.
Ásla-uig-u Ágústs-dóitJbur oig
Svani Halldórssyni, Nökflcvavogi
13, dótitir 27.8. kl. 16.02. Hún vó
4010 -gr og vair 53 sm.
Sólveágu Ámadóttur og Jóni
Auðunssyni, ÁMhólsvegi 6Ö,
Kópavogi, sonur 26.8. M. 04,30.
Hann vó 3960 gr og var 52 sm.
Elísabetu Guðrúnu SnaríradóiJt
ur ag Sfflgmari Óskarssyni, ÁMia
mýri 48, dóttiir 26.8. kl. 11.30.
Hún vó 2650 gr og var 50 sia.
FYRIR 50 ÁRUM
I MORGUNBLAÐINU
Gleymið ekld
að tilkynna oklkur, sem fyrst, ef
þjer getið hjálpað okkur við
Diomasoiuinia, a. sepuemmer.
Kristian Johnsen
fDakksstjóri I Reýkjavík.
— Herra fiuindarsiáóri, sagði srtjámmáOamiaðuTÍnn. Þeuð er svo
ihlkiCfl háva'ðd hér á fundúnum, að ég heyri varia til sjáJbfs min.
— Varbu alveg rolegur, þú missir ekki aif mitolu.