Morgunblaðið - 29.08.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 29.08.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, t»RIÐJ UDAGUR 29. ÁGÚST 1972 IrÉLAGSLÍrl ES3K ATVIKKA Keflavík — nágrenni Kristniboðsfélagið Keflavik heldur fund í Kirkjulundi þriðjudaginn 29. ágúst kl. 20.30. Helgi Hróbjartsson kristniboði segir frá kristni- boði og sýnir myndir. Hann hefur einnig hugleiðingu út frá guðsorði. Allir eru hjartan- lega velkomnir. Fíladelfía Atmennur biblíulestur I kvöld W. 8.30. Ræðumaður Einar Gíslason. Ný fyrir- mæli til brezkra skipstjóra Landom, 25. ágiíst, NTB. UM eitt hundrað brezkir togara- skipstjórar, sem reiknað er með að verði með skip sín á veiðum við ísland þegar fiskveiðilögsag- an verður færð þar út í 50 mílur á föstudag í næstu viku, fengu á föstudagskvöld ný fyrirmæli frá samtökum brezkra togara- eigenda. Samkvæmt þeim fyrir- mælum er öllum brezkum tognr- um, sem ekki veiða á íslandsmið- nm, skylt að bera greinileg skráningamúmer og nöfn, en togurum á fslandsmiðum ráðlagt að gera það ekki. Talsmaður brezka togaraeig- emdasambamdsins gaf þá skýr- imgu á þessum fyrirmæluim að búast mætti við því að íslemzk- ar flugvélar yrðu látmar ljós- mymda brezka togara, sem væru að athafma sig innan 50 málna markanma og skrá nöfn þeirra og miúmer. „Neyðist togarar þess- ir síðar meir til að leita hafina á ísiandi vegna veikinda eða til viðgerða, reiknum við með því að íslenzk yfirvöld láti til skarar skríða gegn þeim,“ sagði tais- maðurinn. „Miranda“, eftirlits- og að- stoðarskip brezka togaraflotans, heldur frá Englandi á laugardag áleiðis til íslands, og verður við landið þegar útfærslan tekur giidi. Vaninin er að Miranda haldi á íalandsmið í desember, þegar búast má við vetrarstormum. Nú bafa samtök togaraeigemda á- kveðið að flýta för sídpsins vegna hugsanilegra átaka á mið- unum. fslenzka ríkisstjórnin lagði á fóstudag bann við öllum ferðum fréttamanna með íslenzkum eftir htsskipum og flugvélum eftir út- færsluna, og nær banin þetta jafnt til íslemzkra sem erlendra fréttamanina. Ástæðan fyrir banni þessu er senmilega reynsl- an úr fyrra „þorskastríði", árið 1958. Þá fóru fréttamenn með einu íslenzku varðskipanna og eendu þaðan mjög ý'ktar frásagn- ir, eem lýsrtu atburðunum sem hreinni sjóorustu. Rúður brotnar í bílum á stæðum BIFREIÐAR, sem stóðu fyrir ufan Tónabíó meðan á 9 sýn- ingu stóð s3. laugardagskvöld. wrðu fyrir skemm d ar verku m. Var lögregiDunni tilkynnt urn að brotnar hefðu verið framrúOur í tveimur biUum og aftuirrúða í ein um.bil. Það eru tilmæli rannsókn aríögregOiuimnar, að þeir, sem kynnu að geta gefið upplýsinigar u«n þesisi rúðubrot, láti lögregl- una vita. Bifreiðastjóri óskast til útkeyrslustarfa. Upplýsingar í síma 85138. Óskum að ráða vana JÁRNAMENN Upplýsingar í síma 82340 — 82380. t-þ- BREIDHOLT h.t. Lifmðll * - 0 • y k | a v I k • Slmarj 01 550 - 01551 Bréfritari ó ensku Stúlku eða konu, sem hefur kunnáttu í sjálfstæðum enskum bréfaskriftum, vantar í stórt fyrirtæki nú næstu mánuði. Góð laun í boði fyrir duglega stúlku. Nafn og heimilisfang sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „Einkaritari — 2263“. Iðnaðarmeiui — Verktakar Ódýr Vestur-þýzk úrvalsverkfæri: Naglabyssur, 6 mm (FAVORIT). Skotnaglar með og án skífu. Skot í styrkleikavali. Útsölustaðir: Reykjavík: SÍS, Suðurlandsbraut 32, Héðinn, Seljavegi 2. Hafnarfjörður: Kaupfélag Hafnfirðinga. Keflavík: Kaupfélag Suðumesja. Akureyri: KEA og Ljósgjafinn hf. Húsavík: Fjalar hf. Vestm.eyjar: Haraldur Eiríksson, raftækjaverzkin. Selfoss: Kaupfélag Arnesinga. Blönduós: Trésmiðjan Fróði. Isafjörður: Verzlun Jóns Þórólfssonar. Umboðsmenn: HÖRÐUR SVEINSSON & CO. HF„ Skeifunni 6, Reykjavík, sími 25610. KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS Framkvœmdastjóri Kaupmannasamtök ísland óska að ráða fram- kvæmdastjóri fyrir samtökin. Háskólamenntun æskileg. Umsóknir tilgreini aldur, menntun, starfs- reynslu og annað það er mestu máli skiptir. Umsóknir sendist formanni Kaupmannasamtaka ís- lands fyrir 5. sept. nk. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Laus staða Staða skrifstofustjóra við Sölustofnun lagmetisiðn- aðarins er laus til umsóknar. Umsækjandi skal hafa þekkingu á útflutningsvið- skiptum auk þekkingar á alménnum skrifstofu- rekstri og bókhaldi. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfs- feril skulu sendast til iðnaðarráðuneytisins fyrir 15. september 1972. Sölustofnun lagmetisiðnaðarins. Laus staða Staða framkvæmdastjóra við Sölustofnun lagmet- ’ isiðnaðarins er laus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjandi skal hafa háskólamenntun í við- skipta- og/eða markaðsfræðum eða hliðstæðum greinum. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfs- feril skulu sendast til iðnaðarráðuneytisins fyrir 15. september 1972. Sölustofnun lagmetisiðnaðarins. Kennaror — Kennarar Stærðfræðikennara vantar að Gagnfræðaskólanum Akranesi. Ennfremur vantar íþróttakennara stúlkna að barna- og Gagnfræðaskólanum. Uppl. gefa formaður fræðsluráðs, Þorvaldur Þor- valdsson, sími 93-1408 og skólastjóri Gagnfræða- skólans Sigurður Hjartarson, sími 93-1603. Fræðsluráð Akraness. Eskiffjörður Morgunblaðið óskar að ráða umboðsmann til að annast dreifingu og innbeimtur á Eskifirði. Upplýsingar gefur umboðsmaður. KOPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast til að bera út í Álfhólsveg. Sími 40747.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.