Morgunblaðið - 29.08.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1972
*3
Brezkt blað telur
Fokkerinn óhentug-
an til strandgæzlu
Fyrir helgina var mikið umferðarslys í Hollandi þegar um 80 bílar lentu saman í einni kös í
þoku á þjóðveginum milli Breda og Rotterdam. 16 manns fórust og um 40 særðust. Myndin sýn-
ir nokkra bilanna á slysstað.
Idi Amin forseti Uganda;
„Stjórnin kjörin af
Guðiu
og myndun hennar var
frelsun þjóðarinnar
/ Kaimpala, Ugramda,
28. ágúst — AP.
SÉRSTAKIR fulltrúar brezku
ríkisstjórnarinnar eru komnir til
Kampala, höíuðborgar Uganda,
og- hófu í dag útgáfu vegabréfa
til Ugandabúa, sem ættaðir eru
frá Asíu og hefur verið fyrir-
skipað að fara úr landi fyrir 1.
nóvember n.k. Alls er hér um
50 þúsund manns að ræða, en
reiknað er með að gefin verði út
um 200 vegabréf á dag.
Á laugardag flu'cti ídi Amin
forseti Uganda ávarp i lögreglu-
skólanum í Kampala, og sagði
þá að svartir Ugandabúar ættu að
yfirtaka öll fyrirtæki, sem áður
hefðú verið í höndum Uganda-
búa af asísku þjóðerni, og einnig
þau fyrirtæki, sem aðrir útlend-
ingar — þar á meðal Bretar —
ættu í landinu. Þá sagði hann
það vera markmið sitt að vísa úr
landi alls 60 þúsund manns, og
væru þetta mest Indverjar, Pak-
istanar, Bangladesh-búar og
Bretar.
Amiin siagði í ávairpiwu, að
svartir Uigandabúar ættu ia@ hafa
forréttindi í landinu. Hvort san
farið ecr til Bandarikjianna, Sov-
étríkjanna eða Bretlands, kemur
i ljós að bongarar þessara ríkja
haifa forréttindi, saigði Amin. „Ef
þú ferð til Bandiaríkjanna og
veigiaiþréf þitt renmuir úr gildi
verður þér vísað úr landi. í*að
eina sem ég viil er að Uganda
fái að njóta sjálfstæð;s.“ Hann
sagði það hafa verið verkefni
hiersdms að leggja auðæfi liands-
ins í hendur Uigiandabúuim. „Rik-
iisstjórnin var kjörin af Guði,“
saigði Amin, ,,og myndun hennar
var frelsun þjóðarinnar.“
Mikil ös var fyrir framan skrif
stofur fuJiltrúa brezku stjórnar-
inmar í Kampala i morgun þe'gar
útgáfia veigiaibréfanna hófst.
Áætlað hafði verið að unnt yrði
að afgreiða 36 fjölskyddur á
klukkustund, en fyrstu kliukku-
stu-ndina tóksit aðeins að af-
greiða 16. Sögðu fuíltrúarnir að
hér væri aðieins um byrjunarerf-
iðlieika að ræða, og mieiri af-
greiðsiluhraði næðist síðar í dag.
BREZKA blaðið Simday Times
skýrir frá því hinn 27. ágúst,
að Fokker Friendship flugvél
landhelgisgæzlunnar sé óhentug
til strandgæzlu. Gæzlan ha.fi séð
þann kost við kaup vélarinnar.
að geta notið viðgerðarþjónustu
Flugfélags íslands, sem noti
slíkar vélar, en við lágflug, eins
og við strandga'zlu noti flugvél-
in svo mikið eldsneyti, að flug-
þol vélarinnar styttist um þriðj-
ung.
Morgunblaðið hafði siamband
við Pétur Si'gurðsson, forstjóra
Landhevlgiisgæzluinnair og spurðí
hann um þetta áliit brezka bCaðs-
ins á Foikker Friendshipjvélinm.
Pétiur sagði að ekkii þyirfti alla
jafna á miklu ffliuigþoli að halda,
hraði filugvélarinnar væri mdk-
dil, hún væri ffljót á staðinn. Hún
hefði eklki eins mikdð flugþol og
Skymaster, en þá yrði Mka að
itaika nueð í reikningimn að Sky-
master gat aðeins lent á 5 til 6
stöðuim á landinu, en Fokkerinn
á 26. Því yrði ávalljt uinnt að
saakja á skömmuim tíma nýtt
eldsneyti. Að fflugþoitið minnkaði
uim þriðjun/g, taldi Pétiur ofreikn-
að. Flugþol vélarininar vaeri allt
að 6 klu'kkusitundi.r.
Pétiur saigði og að flugvélin
hentaði bezt i háfluig. Ef Land-
helgisgæzlan þyrfti t.d. að fara
tjiil Austfjarðanna, myndi vélin
fljúga í háfiuigi, þar tdl á stað-
inn kæmi og myndi hún þá
jækka sig. Þá þurfti t.d. Sky-
master a.m.k. hálfa klukkustund
til þess að ko,mias>t á lofit, en
Fokkerinn er tilbúi'nin til fl'Uigs
aðeins nolakruim minútum eftir
að hans er þöirf.
Englands
banki og
verðlaun
Slaters
ENGLANDSBANKI hefur
síkýrt auðjöfrinum Jamies
Slaitier frá því, að tekin hafi
verið ákvörðun varðandi
beiðni bams u-m fjárfflutning á
mi'IM landa á 50.000 sterílings-
pundium handa keppendum í
hieimsmieistaraeinvíiginu í
sikák í Reykjavík. Eftir á
neitaði Slater að skýra frá
því, hvert svar bankans hefði
verið og Englandsbanki neit-
áði einnig að sikýra opinber-
tega frá svari sínu. Af hálfu
bankans var einungis saigt: —
Ákvörðuin heíur verið tekin.
Sdaber, sem er 43 ára að
afldri og mjög snjall fjármála-
maður, hiefur geysdlegan
áhuiga á skák. Hann kom
firaím mieð boð sitt um 50.000
Stjeri'inigspunda aukaverðlaun
í þvi skyni að neyna að fá
Fischer tiil þess að teflia við
Spassky.
Orðrómiur er á kreiki um,
að Eng'landsbanki hafi neitað
Slater um beimild til þess að
senda verðlaiunaiféð úr landi.
Í3ankinn, sem rekinn er af rik
jniu, sér um framkvæmd
. gjia'ldieyrislöigigjafa'rininar í
Breffliandi, sem er mjög ströng
og keinur i veg fyrir, að miM-
ar f járhæðir séu sendar buirt
frá s te rlti ngstív æð i nu.
— Klögumál
Framhald af bls. 1.
sem eininig fæli í sér stuðmimg
við sveitir s(j órnarandst æðinga
í Burma og Malaysíu.
Þessum ásökumum sovézkra
fjölmiðla svaraði „Dagblað al-
þýðuninar“ í Peking í dag. Segir
blaðið, að Sovétríkin hafi ásamt
Indlandi reynt að neyða Öryggis-
ráðið til að veita Bangladesih að-
ild að SÞ, þrátt fyrir þá stað-
reynd að Bangladesih hafi stöð-
ugt neitað að fylgja fyrirmælum
Sameinuðu þjóðanna um að láta
lausa um 90 þúsund pakistanska
stríðsfanga frá styrjöldimni í
desember á síðasta ári. Tiligang-
urinin með því að þröri'gva Bangla
desh inn í samitökin, segir Dag-
blað aliþýðunniair, að hafi verið
að varpa fyrir borð þessum fyrir-
mælum SÞ og breiða yfir árás-
arstefnu Sovétríkj anna í Suður-
Asíu. Á þann hátt gætu Sovét-
ríkin enin aukið áhrif sína á
þeim slóðum.
í sityrjöldinni milli Pakistan og
Indlands fyrir síðustu áramót
studdi Kínia Pakistan, en Sovét
ríkin Indland,
Mikil óánægja rikir í Bangla-
desh vegna neitunar Kína. Utan-
ríkisráðherra landsins sagði við
fréttamieinn í dag, að n.auðs.ym-
legt væri fyrir smærri þjóðirn-
ar að sameinast um að fá neit-
un'arvaldið hjá Öryggisráðinu af-
numið. „Verði ekki neitumar-
valdið afnumið hafa smærri
þjóðir heims enigu hlutverki að
gegna hjá samitökunuim,“ sagði
Abdus Samad utanríkisráðherra.
„Heimurinn hefur viðuirkenint
Banigliadesh, þetta áttunda fjöl-
m'ennas'ta ríki heimis, með 75
mililjónir íbúa, jafnvel þótt Kín-
verjar viðurkenini það ékki.“
í framhaldi af þessu méli kom
Chia Kuan-hua, varautanríkisráð
herra Kíina, í dag til Islamabad
í opinibera heimsókin til Pakistan,
ásamit fimm manina kínverskiri
s,endiniefnd. Sagði ráðherranm,
að tilgangur heimsóknarinnar
væri að styihkja vináttusamband
Kinia og Pakistans. Aðspurður
hvort heimsóknin hefði verið
ákveðin eftir neitunina í Öryggis
ráðinu, svaraði Chia aðeihs að
koma hans þyrfti engrar skýr-
ingar við.
— Bretar bjóða
Framhald af bls. 1.
anidi eftiriit og reglur um fisk-
afla á því svæði, sem vísað er
til í úrskurði dómsins.
RíMsstjóm hennar háti.gnar
væri ánægja að því að ræða
ástandið við íslenzku ríMsstjórn-
ina eins fljótt og tök eru á, svo
að hagikvæmt sé fyrir báða að-
ila.
Sendiráðið leyfiir sér Við þetta
tækifæri að tjá að nýju utan-
ríMsráðuneytinu sína dýpstu
virðingu.
.7ÁKVÆTT, SEGIR BREZKI
SENDIHERRANN
Þetta er jákvætt firamlag í
máliinu að okkar áliti, ellegar
hefðum við ekki semt þessa orð-
sendingu, sagði John McKenzie
sendiherra í viðtali í gær. Að
öðru leyti kvaðst hann ekikert
geta sagt um máliið frekar að
svo stöddu.
FRÉTTATILKYNNING
UTANRÍKISRÁDUNEYTISINS
Brezki sendiherrann hefur i
dag afhent utanrúkisráðherra
orðsendinigu þess efnis, að
brezka ríkisstjórnin hafi atlhug-
að ákvörðun alþjóðadómsins
varðandii bráðabiirgðaráðstaifan-
ir vegma máis þess, sem nú sé
fyrir dómstólnum og að hún
muni reiðubúin til að fara eftir
henni.
Jafnframt er því lýst yfir, afi
brezka ríkisstjómin sé reiðubúin
til að hafa viðræður við ríkis-
stjórn íslands um viðhorfin svo
fljótt sem báðum aðiium hentar.
Sams konar skilaboð hafa bor-
izt frá rítesstjárn Sambandslýð-
veldisins Þýzkalands.
Göbbels-áróðuru
nefnir Husak gagnrýnina á
hin pólitísku réttarhöld
í Tékkóslóvakíu
Prag, 28. ágúst. NTB.
GUSTAV Husak, leiðtogi komm-
úniktaflokks Tékkóslóvakíu hef-
ur vísað liarðlega á bug þeirri
gagnrýni, sem fram hefur kom-
ið á þau pólitísku réttarhöld, er
fram hafa farið í landinu að und-
anförnn. Lýsti liann þeirri gagn-
rýni, sem „gömlum Göbbels-
áróðri“.
Husak flutti ræðu sína í Brati-
sliaiva. Þar neitaði hann þvi, að
frjálslyndir mienn, siem hilotið
hefðu dómia fyrir niðwrifsstarf-
semi að undanförnu, hefðu rarun
verutega verið dæmdir fyrir þá
afstöffiu, sem þeir tókiu á vailda-
tíma Alexanders Dubce'ks.
Þá saigði Husak ennfremiur og
skírskotaði þar til ga'gnrýni frá
komimúnistafliokkum Ítalíu,
FriakMands og Brefflands, að viss
ir fuilltrúar framfairasinnaðra
afla á Vesturlönd'um hefðu tek-
ið undir þá borgaralegiu áróðurs-
herf.erð, ssm beint hefði verið
gegn Tékkós'lóvakíu. Samkvæmt
áreiðanilagrjm heimilduim í Prag
var það gaignrýni franska komm
únista'fflókksins, sem helzt kom
við kaiunir kommúnistaflokks
Tékkóslóvakíu, en fransiki komm
únistaflokkurinn vefengdi full
komlega þá opinberu fullyrðm,gu
í TékkóslóvaMu, að hinir ákærðu
hefðu verið dæmdir fyrir niður-
rifsstarfsemi en ekki fyrir póli-
fflskar skoðanir sínar.
í stuttu máli
Angela Davis
í Moskvu
Moskvu, 28. ágúst — AP.
BANDARÍSKA blökikukonan
Angiela Davis kom til
Moskvu í dag í boði sovézkra
kvennasamtaika. Við komiuna
þangað sagði hún það dásaim
legt að fá að stíga fæti á sov-
ézka grund. Aragela Davis,
siem var sýknuð 4. júní síðast-
liðinn af ákærum um aðilld að
morðum, mannráni og sam-
særi, sagði að hún ætti frelsi
sitt að þakka alþjóðlieigri mót-
mælaherferð, sem hófst und-
ir forustu Sovétríkjanna. „Án
þeirra aðgierða væri ég ekki
frjáls nú,“ sagði hún.
Irving
í fangelsi
Lewisburg, Pennsylvania,
28. ágúst — AP.
BANDARÍSKI rithöfundurinn
Clifford Irving, sem dæmdur
var fyrir falsaða ævisögu aiuð
kýfingsins Howards Hughes,
kom í dag handjárnaður til
Lew isbur g-f an geds i ns, þar
sem hann á að afplána 214 árs
fangielsisdóm sinn.
Meðan á fangefeisdvöMrmi
stendur miun Irving starfa í
trésmíðaverkstæði fangeilsis-
ins, þar sem smíðuð eru ým
iss konar húsgögn fyrir öpin-
berar skrifstofur.
Isaidarfíll
Moskvu, 28. ágúst. AP.
BEINAGRIND aí ísaldaröl
heflur fundizt heii og
óskemmd á strönd íshafsins í
Síberiu og var það haft eftir
vísindamönnum, sem tókiu
þátt í uppgireftri hennar, að
þarna væri ,um stórmerkilieg-
an fund að ræða á sviði dýra-
fræðinnar. Beinaigrindin
fannst við mynni Indigarka
fljótsins á svæði, þar sem
frost er i jörðu árið um kring
Þetta var gamalt kvendýr og
hafði ekki bara varðveitzt aif
því bei'nagrindin, heldur einn
iig leifar af skinni og vöðvum
svo og maginn með leifum
af ómeltri fæðu. Allt hafði
þettia varðveitzt vegna frosts-
ins. Dýrajeifiar þessiar hafa nú
verið fluttar til borgarinnar
Yaikutsk í Síberiu.