Morgunblaðið - 29.08.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.08.1972, Blaðsíða 11
MQRGUN'ULAÐIÐ; ÞRTÐJUDAGUR' 29. ÁGÚST 1972 11 Jozzbulletskóli BÁRU DÖMUR ATH. DÖMUR ATH. Nýr 3ja vikna kúr í likamsrækt og megrun. Nudd og Sauna fyrir dömur á öllum aldrí hefst mánu- daginn 4. september. JAZZBALLETSKÓLI BARU. Fró Burnaskólo Garðahrepps Skólinn tekur til starfa 1. september. Nemendur mæti, sem hér segir: 12 og 11 ára kl. 10 8 ára kl. 13. 10 og 9 ára kl. 11 7 ára kl. 14. 6 ára kl. 15. Nýir nemendur hafi með sér skilríki frá þeim skól- um, sem þeir koma frá. Fólk, sem flytur í Garða- hrepp síðar á skólaárinu, þarf einnig að tilkynna skólaskyld börn. Kennsla hefst miðvikudaginn 6. september. SKÓLAST J ÓRI. Frá skólum Hafnarfjarðar Innritun nýrra nemenda í öllum aldursflokkum bamaskólanna og unglingadeildum Lækjarskóla og ötdutúnsskóla fer fram föstudaginn 7. september kl. 10—12. Skólarnir hefjast að öðru leyti sem hér segir: BARNASKÓLAR Kennarafundir verða í barnaskólunum máánudaginn 4. sept. kl. 15. Þriðjudaginn 5. sept. eiga 7, 8 og 9 ára nemendur að koma í skólana sem hér seglr: 9 ára kl. 10 8 ára kl. 11 10 ára kl. 14 7 ára kl. 16. Föstudaginn 8. sept. eiga 11 og 12 ára nemendur að koma koma í skólana sem hér segir: 12 ára kl. 10 11 ára kl. 14. FR/æSLUSTJÓRINN I HAFNARFIRÐI. Frá barnaskólum Reykjavíkur Börnin komi í skólann föstudaginn 1. september sem hér segir: 1. bekkur (börn fædd 19G5) komi kl. 9. 2. bekkur (börn fsedd 1964) komi kl. 10. 3. bekkur (börn fædd 1963) komi kl. 11. 4. bekkur (börn fædd 1962) komi kl. 12 5 .bekkur (börn fædd 1961) komi kl. 14. 6. bekkur (börn fædd 1960) komi kl. 15. Kennarafundur verður föstudaginn 1. september kl. 15.30. Skólaganga 6 ára barna (f. 1966) hefst 15. septem- ber. Tilkynna þarf skóluniun fyrir n.k. mánaðamót um þau 6 ára böm sem ekki voru innrituð í vor. Ath.: Auglýsing þessi á einnig við um Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraskóla íslands. Fossvogsskóli mun taka til starfa um miðjan sept- ember og Fellsskóli um mánaðamót september og október. Innritun fyrir þessa skóla fer þó fram föstudaginn 1. september samkvæmt ofangreindri tímatöflu. Innritun nemenda í Fellaskóla fer fram í húsakynnum Breiðholtsskóla. Fræðslustjórinn í Reykjavík. VELTIR Hr. Suðurlandsbraut 16 • Reykjavík • Símnefni: Volver • Sími 35200 Stærsti kosturinn við Volvo er hvað eigandinn endist lengi í tölum Svensk Bilprovning um aldur og endingu bifreiða í Svíþjóð er ending Volvo bifreiða 14.2 ár að meðaltali. Það er ef til vill óþarft aö geta þess, að meðal ending Volvo bifreiða er lang mest allra bifreiða á sænskum markaði í dag. Kostur rannsókna Svensk Bil- provning fyrir væntanlega kaup- endur bifreiða er ómetanlegur. Hinar opinberu tölur rannsókn- anna sýna greinilega, að þeir sem velja Volvo velja trausta bifreið, sem endist lengur. Þessi staöreynd byggist einfald- lega á gæðum, sem á hinn bóginn tryggja höflegan reksturskostnað bifreiðarinnar og hærra endursöluverð. Stærsti kosturinn er auðvitað hvað eigandinn endist lengi,- það er að segja hve bifreiðin er yfirleitt Iengi í eigu sama aðila. Kostur? Öryggi! Þeir, sem bera ábyrgð á öryggi annarra, treysta Volvo fyrir sínu eigin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.