Morgunblaðið - 29.08.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.08.1972, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞR.IÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1972 STAKSTEINAR 22 022- RAUDARÁRSTÍG 31 14444 í? 2555S miFiw SILALEIGA-HVhFISGOTU 103. 14444 *£* 25555 BÍLALEIGA CAR RENTAL -71- 21190 21188 SKODA EYÐIR MINNA. Shodo LEÍGAN AUÐBREKKU 44- 46. SÍMI 42600. HÓPFERÐIR Til leigu i lengri og skemmri ferðir 8—20 farþega bilar. Kjartan Ingimaisson sími 32716. FERÐABlLAR HF. Bílaleiga — sími 81260. Tveggja manna Citroen Mehari. Fimm manna Citroen G. S. 8—22 manna Mercedes-Benz hópferðabílar (m. bílstjórum). Nú skiptir einingin mestu máli Nú líður að því, að fisk- veiðilandhelgin verði færð út í 50 sjómílur. íslendingar heyja harða baráttu til þess að tryggja Iífsafkomu sína, sem öðru fremur er komin undir fiskimiðunum umbverf- is Iandið. Öllum er ljóst, að aila tíð hafa verið nokkuð mismunandi skoðanir uppi um skynsamlegust og vitur- legust vinnubrögð tii þess að koma þessu lífsbjargarmáli i höfn. Um sjálft markmiðið hefur á hinn bóginn ríkt al- gjör einhugur. Á föstudaginn munu Islend- ingar stíga stærsta skrefið í rúmlega tveggja áratuga bar- áttu fyrir yfirráðum yfir Iandgrunninu öllu. Þessi at- btirður rnarkar j)ó hvorki upp haf né endi; hann er aðeins áfangi að marki, sem sett var 1948 með lögunum um vís- indalega verndttn fiskimiða landgrunnsins. Mestu ntáli skiptir hins veg- ar, að á slíkiun stundum standi þjóðin saman sem einn maður væri. Við verðum að EIN allra fyrstu minninga minna úr Mývatnssveit er bundin litlu kirkjunni í Reykjahlíð. Eg þykist vita að svo sé um fleiri, því að þetta litla guðshús Mývetninga var þannig x sveit sett, að nær- veran ein hafði varanleg áhrif. Þegar skólaböm frá Akur- eyri komu að þessurn stað endur fyrir löngu man ég há- tíðleikann og alvöruna, sem hvildi yfir hópnum, þegar faðir minn sagði söguna af hrauninu, sem rann, en klofn- aði i tvö rennsli, er að kirkj- unni kom. MikiH var máttur Guðs. Allt var þetta óaðskilj- anlegt ungum börnum, en hið hrikalega hraun, sem stefndi á kirkjuna, en hætti að renna og hlífði guðshúsi — hvað gat verið betri og áhrifarík- verja rétt okkar gagnvart voldugiini erlendum þjóðum. Okkttr greinir ekki á um þennan rétt, og því fer bet- ur á því, að innbyrðisdeilur um einstök framkvæmda- atriði verði lagðar á hilluna um sinn, meðan mestu máli skiptir að einhugur ríki. Stjórnarandstöðuflokkarnir hafa ekki viljað gera mikið úr ágreiningi um einstök framkvæmdaatriði útfærsl- unnar nú, þó að ríkisstjórnin hafi í sumum atriðum farið óviturlega að ráði sínu. Morg unblaðið hefur t.a.m. stutt utanríkisráðherra í samn- ingaumleitunum við Breta og Vestur-Þjóðverja að undan- förnu. Alþýðubandalagið hefur á hinn bóginn gert ítrekaðar tilraunir til þess upp á síð- kastið að stofna til innbyrðis deilna um einstök fram- kvæmdaatriði málsins, Þessi iðja hefur færzt mjög í vöxt, eftir því sem nær hefur dregið landhelgisútfærslunni. í»að er ekki einungis, að dag- blaðið Þjóðviljinn reyni nær daglega að stofna til óvina- fagnaðar milli landsmanna, heldur ritar Ragnar Arnalds, formaður Alþýðubandalags- ins, grein í blaðið sl. sunnu- dag, þar sem hann freistar ari sönnun um almætti himna föðurins? Þar til fyrir fáeimum vik- um stóð þama litil kirkja — látleysið sjálft og laus við prjái og turna — kirkja, sem þjónað hafði fólkimu i þessu dýrðlega byggðarlagi um langan aldur. Þegar ég kom út úr hótel- imu í Reykjahlíð nú í ágúst- byrjun og ætlaði að vanda að heilsa upp á kirkjuna litlu, brá mér iililega. Engin kirkja. Misminnti mig svona herfi- lega? Var hún hinum megin við þá nýju? Ég gek'k nær og kom að rústum. Ég fór aftur inn og spurði: ,,Hvar er gamla kirkjan?" Svarið, sem ég fékk stakk mig í hjartað: „Það er búið að rífa hana.“ Mér varð innanbrjósts Mkt og er ég frétti lát vinar. þess að sýna fram á, að fyrr- verandi ríkisstjórn hafi svik- ið þjóðina í þessu mikilvæga ináli. Forystumenn Alþýðubanda- lagsins hafa ekki látið við þetta sitja. Lúðvík Jósepsson, sjávarútvegsráðherra, fær stuðningsblað sitt á Austur- landi, til þess að brigzla stjórnarandstöðuflokkunum um landráð. Engum blöðum þarf um það að fletta, að þessi iðja getur valdið þjóð- inni ómetanlegum skaða nú á örlagastundii í landhelgis- baráttunni. Vinnubrögð af þessu tagi geta aðeins veikt okkur í viðureigninni við þær þjóðir, sem ekki viður- kenna rétt okkar. Þjóðin hlýtur að gera þær kröftir til þeirra manna, sem nú sitja í ríkisstjórn, að þeir hafi bæði vit og þroska til þess að stinga daglegri þrætubóktarlist íslenzltra stjórnmála undir stól, þegar mest er í húfi að þjóðin sýni umheiminum einhttg og sam- stöðu í réttindamáli, sem snýst um sjálfa lífsbjörg fólksins í landinu. Ef þessari iðju verður haldið áfram er á hinn bóg- inn ekki unnt að komast hjá því að taka vinnubrögð nú- verandi ríkisstjórnar til um- Það er ekkert hægt að segja, — ekkert hægt að gera, að- eins spyrja: Hvers vegna? Svörin voru öll á þann veg að ég hirði ekki um að skrifa þau niður. En ég mun halda áfram að spyrja: Hvers vegna? — og ég mun aldrei fá svar, sem ég fyrir mina parta get fellt mig við. En eitt er ég viss um, og það er, að fólk eftir okkar daga á líka eftir að spyrja: Hvers vegna? Hvers vegna mátti hún ekki standa og tala til okkar á sinn sérstæða hátt? Einhver nefndi viðhaldskostn að. Það fannst mér skelfilegt orð. Ætli myndi hafa köstað í peningum meira en andvirði 1 eða Vz jeppa-bíls að gera þessari litlu byggingu til góða árlega? Var nokkum tíma leitað tii gamalla Mý- vetninga búsettra utan héraðs um stuðning? Var nokkuð gert til þess að bjarga kirkj- unni? Var nokkuð um þetta rætt? Hvar? Hvenær? Getur ræðu og sýna fram á þau mis- tök, sem henni hafa orðið á. Engttm dylst, að viturlegra væri að slíkar umræður færu fram við aðrar aðstæður, en kommúnista virðist ekki varða um það. Brosleg skrif Annars er grein svonefnds formanns Alþýðubandalagsins æði brosleg á köflum. Þegar hann heftir lýst því í upphafi greinarinnar, að úrskiirður Alþjóðadómstólsins hafi kom- ið flatt upp á marga, segir hann með miklu stolti: „Þessl viðbrögð hinna mörgu, sem minna þekktu til“ . . . (en ég) „vorU í fyllsta máta eðlileg.“ Grein sína endar formaður- inn svonefndi með þessum orðum: „Enginn þarf að ímynda sér, að þróun þjóða- réttar gerist aðeins á toppn- um, í hópi stjórnmálamanna og hafréttarsérfræðinga. Þró- unarferillinn á sér fyrst og fremst rætur meðal fjöldans, og viðhorf fjöldans móta síð- an skoðanir þeirra, sem á toppnum sitja eftir óteljandi leiðum.“ Það er gaman að vera „á toppnum“, þótt „með- al fjöldans“ sé sérstakt nafn yfir slíka menn, sem bara eru á toppnum — toppfígúra. það verið rétt, að allir ha.fi verið á einu máli um þessa útrýmingu? Þótt ég sé komin langan veg frá rústum litlu kirkj- unnar í Reykjahlið og sitji nú þar sem sðlin sviður land- ið og gerir allar hæðir í krixig um mig gular, en sígræn tré, teygja si.g himlnhá’t og lífið virðist leika við mannfólkið, get ég ekki losnað við hugs- unina um kirkjuna litlu, sem hvarf. Eftirtíminn mun aldrei fyr- irgefa okkur, ef við spyrnum ekki við fótum og leggj- umst öll á eitt að varðveita það litla sem við eigurn efti'r af gömlum húsum og öðru er minnir okkur á uppruna okk- ar og forfeðurna og það ltf, sem lifað var i landi okkar áður en „menningin" hélt innreið sina. Án .engsla við fortíð okkar erum við eins og rekald. Hver vill börnum sín- um slíkt hlut.skipti Kaliforníu, 14. ágúst 1972. Anna Snorradóttir: Kirkjan sem hvarf Bann við snurvoð í Lofoten? Tromsö, 23. ágúst. NTB. KRAFA um bann við notkun snurvoðar við veiðarnar í Lofot- en verður lögð fram á aðalfundi félags sjómanna í Tromsö í næsta mánuði. Það hefur lengi ríkt bann við veiði í nót í Lofoten, sökum þess að slíkar veiðar hafa haft truflandi áhrif á hrygning- una. Undan'tekning hefur hins vegar verið gerð fyrir snur- voð, sem upprunalega var lítil nótartegund, einkum ætluð til veiða á lúðu. Á síðustu árum hef- ur snurvoðin hins vegar þróazt í það að verða mjög öflugt veið- arfæri, sem á lítið skylt við það, sem þessi nót var í upphafi. Nýju tegundirnar af snurvoð- eru eins konar sambland af snurvoð, botnvörpu og snurpu- nót. Á síðustu vertíðuim hefu/r helmingur Lofotensvæðisins ein- göngu verið ætlað til veiða með snurvoð. Því er haildið firam, að snur- voðin verði innan skamms orðin jafn mikilvirkt veiðarfæri og botnvarpa og að af henni muni bráðlega stafa alvarleg ógnum fyrir framtíð fiskstofnsins. Kaupmannahöfn þriðjudaga mióvikudaga . fimmtudaga L sunnudaga / Stokkhálmur mánudaga föstudaga lliiw Luxemborg alla daga Osló mánudaga mióvikudaga föstudaga Beinn sími í farskrárdeild 25100 Einnig farpantanir og upplýsingar hjá ferðaskrifstofunum Landsýn simi 22890 - Feröaskrifstofa rikisins simi 11540 - Sunna simi 25060 - Ferðaskrifstofa Úlfars Jacobsen simi 13499 - Úrval simi 26900 - Útsýn simi 20100 - Zoéga sími 25544 Feröasknfstofa Akureyrar simi 11475 Auk þess hjá umboösmönnum um altt land L0FTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.