Morgunblaðið - 29.08.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR39. ÁGÚ3T 1972
u,ir!rijiW,*MW .
-O
HA! HA!
— Loksins hef ég útvegað
aiér 10 krónur, pabbL
— Það var rétt, drengur
mimn. Maður á að reyna að
bjarga sér á unga aldri og
vera sem minnst upp á föð-
lit sinn kominn. Hvar fékkstu
peningana?
— Ég fékk þá að láni hjá
mömmu.
Hí! HÍ!
Á járnbrautarstöð í smábæ
i Noregi var galsafullur strák
ur, sem kallaði til gamals
manns, sem sat við opinn
gliugga í lestirmi:
— Veiztu að konungurinn
er með lestixmi i dag?
— Nei, sagði kallmn hissa.
— Ekki ég heldur, svairaði
strákur.
Kariinn sat hljóður um
sbund, en er lestin var að
leggja af stað kallaði hann
á strákinn og sagði:
— Veiztu hvernig stóð á
því að konan hans Óla Peter-
,sen var ekki jörðuð?
— Nei, svaraði strákur.
— Vegna þess að hún var
ekki dauð.
HO! HO!
— Þú heldur þvi fram, að
prófessorinn sé ek'ki utan við
iág. Veiztu hvað hann gerði
áðan? Hann kyssti eggið sitt
og sló konuna sína í höfuðið
með teskeiðinrd.
— Fékkstu margar gjafir á
afmælinu þínu?
— Já, svo margar, að ég
gat ekki haft þær allar á mér
í einu.
— Jæja, hvað fékkstu?
— Tvö hálsbindi.
HA! HA!
Óvenjulega feit kona, sem
var í heimsókn á bóndabæ,
sagði við smalann:
— Heldur þú að ég komist
niður að ánni gegnum þetta
hlið ?
— Ætli það ekki, svaraði
strákur. Þeir fóru með hey-
bil í gegnum það í morgun.
Hí! HÍ!
— Það verður að kaupa
handa þér sterkari gleraugu,
Magnús. Nú hefur þú enin
einu sinni drukkið úr kon-
íaksflöskunni í stað kvefmeð-
alsins.
HO! HO!
— Suma menn þyrstir eftir
peninguim, aðra eftir metorð-
um eða ást.
— Ég veit um nokkuð sem
alla þyrstir eftir.
__ ? ? ? ? ?
— Eftir að hafa borðað
saltkjöt.
HA! HA!
— Segðu mér satt, Ellý
mín. Er ég einasti karlmað-
urinn, sem þú hefur elskað?
— Já, elskan mín, þú ert
sá einasti og fallegasti þeirra
allra.
Hl! HH
Kjötsalinn segir við son
sinn:
Hvað er að sjá þetta, dreng
ur. Ertu að mölva tróhestinn
þinn?
Sonurinn: Já, ég ætla að
búa til pylsur úr honum.
stjör
nu
* JEAI NEDIXON S par
rírúturinn, 21. marz — 19. aprii.
Þú reynir aft vera hjálplegur sem flestum í dae. I*að er þér
sjálfum fyrir beztu.
Nautið, 20. april — 20. niai.
Eðlisávisun þín er betri vegrvísir en þie hefur grunað til þessa-
Tvíburarnir, 21. mal — 20. júni.
Þú grætir eigin verkefna af kostgæfni og gerir ráð fyrir því að
enginn hafi neinar skyldur við þig.
Krabbinn, 21. júni — 22. júlí.
Þú ert viðkvæmur fyrir þvi að fólk talci tillit til þess, sem þú
leggur til málanna.
IJónið, 23. jiílí — 22. ágiist.
£rfitt er að rekja upplýsiugar, sem þú hefur fengið, svo vel sé.
Mærin. 23. ágrist — 22. septemher.
Það er til lftils að reyna að komast að neinni niðurstöðu varð-
andi fólk. sem er á algerlega öndverðum meiði.
Voffin, 23. september — 22. októher.
Stöðus: viðleitni kemur þér að einhverju haldi, en þú ert samt
óánægður.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Ráðsnilld þín er nytsöm og ekki er verra, hvað þú kemst snemrna
til starfa.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Kiffið hugarflug: er dálítið óþarft núna, nema því aðeins að
þú trúir nægilega á sjálfan þiff.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Endalausar umræður eru eðlilegar, og: eru bein öryggisráðstöfun.
Tafir þrengja starfssviðið. Reyndu að láta ekkert á þig fá.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Öll smekkvísi þín f umgengni er þér í hag vegna þess, að
þú barfnast sennilega aðstoðar þessa fólks fi framtíðinni, sem núna
er i vegi fyrir þér.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. mara.
I»ér kann að virðast, að ekki sé viðliöfð nægileg: hæfni á verk-
sviði hínu, en til þess að fá hana fram, verðurðu að beita meiri lagni
UNITED BELLER LIMITED
EXP0RTERS OF MACHINERY AND EQUIPMENT, 54 A Tottenham
Court Road, London W 1 P.. OBQ
Seljendur hvers konar jjyggingarefna, þjónustu og varahluta.
Fyrirspurnum yðar veitt svar með ánægju.
TEL : 01-637 0238. TELEX: 265403.
SÍMNEFNI: SCODIL, L0ND0N W 1s
Seljum í dag
Fiat 850 Cupe árg. 1971.
Sunbeam 1500 árg. 1971, ekinn 15 þús. km.
Volkswagen 302 árg. 1971, ekinn 13.500 km.
Toyota Corona árg. 1968.
Volkswagen 1300 árg. 1968.
Volkswagen 302 árg. 1972, ekinn 7500 km.
Citroen GS árg. 1971.
Saab 99 árg. 1971.
Saab 99 árg. 1970.
Saab 96 árg. 1971.
Saab 96 árg. 1968.
Saáb 96 special árg. 1967.
Saab 96 árg. 1966.
Saah 96 árg. 1965.
BJÖRNSSONácé
SKEIFAN 11 SÍMI 81530
tftsnltm
HEFST MIÐVIKUDAG.
JKvöldkjólor
\ STUTTIR - SIÐIR.
\ Ullurkjolar
Buxnadragtir
VERÐ: 495. 995.- 1495.- 1995.- 2495.
AÐEINS 3 DAGAR.
HAFNAR5TRÆTI B