Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1972 3 * Engir möguieikar á samkomnlagi - á meðan Islendingar haga sér svona - segir Austen Laing, formaður sam- taka brezkra togaraeigenda Edinborg, 18. október. Frá Pétri Eiríkssyni. SÍÐUSTU atburðir land- helgisdeilunnar hafa vak- ið mikla reiði meðal tog- aramanna í Bretlandi. Telja togaraeigendur ís- lenzku ríkisstjórnina nú hafa gengið svo langt, að vart sé lengur hægt að neita hrezkum togarasjó- mönnum um herskipa- vernd. Aaiisten Lainig, formaöur samtaika brezkra togaraeig- enda sagði í viðltaili i kvöld, a<5 sdðustu aðgerðir varðskip- amna, Ægis og Óðins, lýstu aflgjöru ábyi'gðarleysi og væru stórhættiuiLegar áhöfin- um beggja skiipo, og væiri aiuigljóst, að ísileindimigar gerðrn sér emga greim fyrir hugisam- leigumn afleiðmguim siikra að- gerða. ^ ,,Ég hafði gert imér góðar vomir uim að samkomulag gæti máðst, eftir síðustu emnb- ættisimamnaviðræður,“ sagði Laimg, ,.en núma sé ég ©kki fraim á nokikra möguieika til samkomrulagis, a. m. k. á með- am íslemdimgar haga sér eins og þeir gera. Bretar hafa allt- af verið reiðubúmir til við- ræðna, ©n alltaf hefur staðið á ísiendimgum." Aðispurður um, hvort nú sé lílklegra ern áður, að Bretar veiti togurum símum her- skipavernd, sagði Laing, að vart væri lemgur hægt að ganga fram hjá óskum tog- arasjómanma um vernd brezlka flotans. Það væri ljóst, að slík • lausm yrði að- eimis neyðarúrræði af háifu Breta. Þeir óski eklki eftir, að þurfa að beita íslemdinga valdi. Hins vegar virtist svo sem það væri eimmitt það, sem íslemdingar vildu, til þess að þeir geti sýmt umheimin- um, að það eru Bretar, sem eru árásaraðilimn, en ekki ís- lendingar, eims og raun væri á. Charles Hudisom, fram- kvæmdastjóri sam'bamds brezkra togaraeigenda, sagði, að núverandi ástamd væri ó- viðundamdi, en brezkir tog- airasjómemm mumdiu ekki gef- asit upp. „Svo viirðist sem Is- lienidimgiar séu að reymá að nieyða okkur till að grlipa tii harði'a gaginiaðgerða." „Skipstjórar okkar hafa komið vei fram á ailan hátt, sýnt kurteisi, em huigrekki, þrátt fyrir aukma hættu, sem lifi og limum áhafha þeirra væri búim með aðigerðum is- lenzku varðskipanna," sagði Hudson. Þegar hann var spurður um, hvort sjómemnimir sjiáilfir mymdu gsrípa til gagmaðgerða, sagði Hudson það ekki útilok- að, að reymt yrði að sigla á islliemzk varðskiip. „Mikil hreyfing“ — í skipasölum „ÞAÐ er mikil hreyfing í skipa- sölunni nú. Meiri hrcyfing en oft áður,“ sagði Benedikt Sveins son, hrl., þegar Mbl. hafði sam- band við hann i gær og spurð- ist fyrir um skipasölur. Benedikt sagði, að bæði væru menn nú að selja skip sín vegna skuttogarakaupa og svo væru margir að hugsa um loðnuskip. Mest er eítirspumin eftir 2—300 - tonna skipum, en skip af ölium stærðum ganga kaupum og söl- um. Benedikt sagði, að framboð og eftirspurn virtust haldast nokkuð vel í hendur, nema þá helzt, hvað stærri skipin snerti. Handbolti 1 GÆR voru leikmiir þrir 1‘eikir í Reykjavíkurmótimu i hand- 'kmattleilk. Onsilit urðu þau, að KR vamm Val mieð 13:9, Viikimigiur vamm Fram með 13:12 og Ár- mamm og Þróttur gerðu jafm- tefQá, 14:14. 1 Ákvörðun um viðræð- ur við Þjóðverja í dag? ENGAR áUvarðunir bafa veirið teknar um ráðlierraviðræðnr við Breta í landhelgismálimi, sagði Einar Ágústsson, utanríkisráð- herra, en liann lét i ljós von tim það í ræðu á Alþingi í fyrra- kvöld að a.f þeim yrði. Þá sagði Einar viðræðnr við Þjóðverja vera í athugim og liklegast yrði tiekin ákvörðun um þær í utan- rikisráðuneytinu í dag. Um viðiræðuir við Bamdaríkja- stjórn um varmarsáittmiállamm, sagði Eimar, að líMegast geeitu þaar haflizt í jamúarmámuðd. Sagði Eimax að hamm hetföi síkýrt Rog- ems, utomríikisráðherra Bamda- rílkjamma firá þessu og heföi hamn tékið vel i það máfl. Vairn- ainmálin hefur veriö í bömmum umdamfardö og hemmi væri emm ekki lokiö, mikiö væiri emm eftir aö kamma í máiimu. Þar hefðu mokfcux atríði þegar verið kömm- uö, em ömmur vœru eftir. Efnahagsálit fyrlr miðjan nóvember Á VEGUM ríkisstjórnarinnar er starfandi svonefnd efnahags- málanefnd til að ræða valkosti til lansnar þeim efnahagsvanda sem nú steðjar að. Formaður þessarar mefndar er Jón Sigurðsson, hagrannsóknar- stjóri, og í samtali við Mbl. í gær saigði hann, að mefndin befði iátið fylgjast náið með þróun efna- hagsmála undanfarið, og að Sitefnt væri að þvd að netfmdin skillaði áiiti — hvoert heldur það yrði endanlegt eða ekki — fyrir miðjan nóvember n.k., enda yrðu það að teljast síðustu forvöð tid að Alþinigi gæti f jallað um það. 105 lesta skipin upp í 150 lestir HRAÐFRYSTISTÖÐ Vestmanna eyja h.f. og Sigurður Georgsson sltipstjóri hafa ákveðið að láta lengja sltip sitt Heimaey, sem þessir aðilar fengu í marz sJ. Heimaey er 105 tonn og verður skipið lengt uni 4 nietra, þannig að stærð þess verður 150 tonn. Kostnaður við lenginguna er ZVi—3 mUlj. kr. Nú er unnið að sams konar iengingu á Hrim- faxa og Brynjólfi, sem Meitillinn h.f. i Þorlákshöfn á, verður og lengdur um það sama. Nú eru í smíðum tveir 160 lesta bátar hjá Slippstöðinni fyr ir Hraðfrystistöð Vestmanna- eyja h.f. og skipstjóra, en einn 105 lesta er nýkominn, Surtsey. Sagði Einar Sigurðsson, útgerð- armaður, við Mbl. í gær, að ekki væri búið að taka ákvörðun um, hvort Surtsey yrði einnig lengd eða ekki. „Ég læt þá alveg um þetta, skipstjórana,“ sagði Einar. „Þeir vita manna bezt, hvernig þetta á að vera.“ Einar sagði, að nú væru liðin tvö ár síðan samið var um smíði skipanna. „Og þá var stærðin miðuð við landhelgina, sem þá var,“ sagði Einar. „Nú er komin ný landhelgi og henni hljóta að fylgja nýjar reglugerðir, þannig að ekki þurfi lengur að miða við 105 tonna stærðina, eins ög áður var." Þess má geta, að Hraðfrysti- stöð Vestmannaeyja h.f. er ný- búin að fá eitt 150 lesta skip, Gúnnar Jónsson, frá Slippstöð- inni h.f. á Akureyri. Vetraráætlun F.I.; Millilandaflug alla daga vikunnar Vefcraráætlun Flugfélags ís- lands gengur í gildi 1. nóv. n.k. og er hún nokkru viðameiri en í fyrravetur. Eru áætlaðar ferð- ir niilli Islands og annarra landa á hverjum degi og ti ær á fimmtudögTim. Til Kjaupmainaiahafnar veuður flogið mánudaga, miöviku- daga, fimmtudaiga, föisibudaiga, lauigardaiga og surnnudaiga, til Bindindis- dagur 5. nóv. LANDSSAMBANDIÐ gegin áfeng iisboliniu hefur ákveðið, að hinn árleigi bindindisdagur á vegum þess verði sunnudaginn 5. nóv. n.k. og hefiur því verið beint til aðildarfélaganna að þau minntust dagsins á þann hátt, er þau telja hento bezt á hverjum stað. Glasgow miámudaga, miðviku- daga og föstudaga, til Osló fimmitudaga og sunuudaga, til London á þriöjudöigum og um Glasigow á mámiudöigum, mið- vikudöigum og föstudöigum og enmfiriemur verðiur BEA með beimar feröir til Lomdom á summu dögum. Nú veröla tekmar upp ferðir á vetraráætlum tii Frank- furt og er flogiö þamigað á lauig- amdöigum með viðkomu í Kaup- mammahöfn á báðum leiðum. Til Fæmeyja veröur flogið á fimmitu dögum. Eims og umdanfarma vetur er i vetraráiaetlum F. 1. gert ráð fyr- ir aukmu rýmd i þotum félags- ims til vöruiflutmiimga og eru vör urnar fluttor á vörupölQum, sem fljóitiégt er að femma og aifferma, em auk þesis eimmig í lestum þot- amma. Góðar gjafir til safnabúss Þingeyinga Húsavik, 18. okt. — SAFNAHÚSI Þingeyinga á Húsa vik hafa borizt rausnarlegar gjaf ir frá Grími Sigupðssyni, fýrrum bónda á Jöbulsá i Flateyjardal. Grímur hiefur samið íbúatal ailra bæja í Hrönglabakka- og Mat- eyjarsóknum frá þvá að aliisherj anmannatalið var tekið 1708 tiŒ ársins 1900. Þetta eru f jöigux stór bindi, vélrituð í handriti. ( Nú um heligina færði hann safn inu aðra gjöf — 25 oliumálverk sem hann hefur sjálfur málað af bæjum i nefndum sóknum, eins og álitið er að þeir hafi litið út um aldamótin, og gefa þessa myndir glögga huigmymd uon hvernig fólkið bjó á þeim tima. Þetta er merk heimild um bygigö, sem i dag er öll komin í eyði. — Unnið er að því að fuillgera safna húsið, og áætlað að flytja i ein hvem hluta þess á næsta ári. — FréttaritarL Hernaðarástand í Uganda Rætt við Guðjón Illugason sem er nýkominn þaðan ,,.1Á, það rikti algjört hern- aðarástand, þegar ég fór frá Uganda hinn 24. sept. sl.,“ sagði Guðjón Illiigason, sldp- stjóri, en hann starfaði í Ug- anda síðiistu niánuðina á vegum FAO — fiskveiði- og matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna. „Við sérfræðimgamir frá Sameimiuðu þjóðunum sem störfu'ðum þarna I landinu, femgum strax fyrirmæli frá aðalstöðvumium í Kampala að við mættum ekkd yfirgefa borgir þær, sem við vorum staddir í. Hermemm voru á hverju strái og hervörður við alla vegi milli borga. Sem dæmi get ég nefmit, að á leið- inni frá Jimja til Kampailia, sem er um 80 km vegalengd voru alls 11 vegatádmamir, þar sem öll farartæki voru stöðvuð og al'lir urðu að yfir- gefa þau meðam leit fór fram. Nú og frá höfuðborgimni út á fluigvöllinn, sem er um 30 km leið, voru þrjár vegatálm- amir, þar sem sama emdur- tók sig. Það átti enigimm að komast úr lamdi með medira en reglur sögðu," sagði Guð- jón. Að sögn Guðjóns virðist Amin tra-ustur í sessi. „Að visu virtist mér hamn ekkert alltof ved Idðimn hjá yngri kymslóðinnd í lamdinu, en mestu skiptir stuðndngur hersins við hamn. Kumnugur maður saigði mér, að hann nyti stuðmimgs um 50% ug- amzka hersdns, hirns sterkari hlnta hans, og það nægir honum. Hins vegar kamn þetta að breytast þegar Asáu- mennirmdr eru famir. Enm eru ailar verzlamir Asíu- mamnamna fullar af vörum og mat, en hvað tekur við þegar þeir eru famir og Af- ríkumenmimir hafa tekið við þeim? — Það veit ernginn. Eari svo að vöruskortur geri vant við sig er ekki ósemni- legt að herimn kummi að smú- ast gegn Amim." Guðjón sagði, að Asíiumenn irnir væru mjög áberandi í ugönzku þjóðlífi. „Þetta er undantekningarlaust ákaflega elskulegt fólk, og brottvisunin úr lamdi var hreint reiðarslag f-yrir það. Asdumenmirnir komu fyrst til Uganda 1902 ag fjöldinn allur hefiur aldð all an sinn aidur i því landi og þekkir ekkert annað. 80 þús- umd manna þjóðarbrot og etf- ]aust vel það, er rifið upp með rótum og rekið úr lamdd. Já, það var sannarlega ömiurleg sjón að sjá hvernig Asíutfólkið var látið standa í löngum bið- röðum til að fá að taka út 50 pumd. Það var allt og sumt sem það mátti hafa með sér úr landi." Guðjón Illugason er nú al- kominm heim eftir 18 ára dygiga þjónustu hjá FAO í ýmsum þróunarlöndum. „Ég varð að hætta af heilbrigðds- ástæðum og það er ánægju- leig tilbreytimg að koma í þe-tta ferska og kalda loft á ís landi,“ sagði Guðjón. Síðasta verkefni hans í Uganda var að finna heppilega oig arð- bæra stærð fiskibáta til veiða á Viktoriuvatni, sem nú á að stunda í ríkara mæli en ver- ið hetfur. «

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.