Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1972 1J Gamla bíó: IJr óvissu í myrkur 2001 :A Space Odyssey. Deikstjóri: Stanley Kubrick. nvaó er rrwóurinn að fara, . Hvað rneinar hann með þess- tim ósiköpum? Ég botna hvorki upp né niður í þess- ari viöeysu! Myndin er að viau ofsa vel gerð, það hef- ur sko aldrei sést annað eins, e«n að það sé heil brú í þessu, það gef ég ekki séð. T.d. þetta í lokin, þegar geim farinn ltabbar bara inn í eitt- hvert fflott 18. aldar herbergi úti í geimnum! Þarna hefur leiks'tjórinn sko getrsam- lega verið kominn i þrot!?? Þetta eru hvorki óvenju- leg né óeðlileg viðbrögð áhorfenda við 2001. 2001 er alls engin venjuleg kvik- mynd og þar af leiðandl eðli- legt, að áður viðteknatr regl- ur gilda ekki iengur. Hins vegar eru alltar spumingar sem vakina með áhcmfandan- um siigur fyritr Kubriek eftir því sem hann sjálfur segir: „Ég tel að myndin hafi heppnazt, ef húm nær til stórs hóps áhorfenda, sem að öðrum kosti mundi ekki hugsa mikið um framjtið mannsitns, stöðu hans i geimn um og hugsanlegt samband hans við framandi vitsmiuna- vetrur og háþróaðra lif.“ En Kubriek neitar algjör- lega að svára nokkrum spurningum um myndina eða •gefa nokkrar ábendingar um það, hvernig skilja miegi ein- stök atiriði hennar eða mynd- itna í heild og spyr: „Hver hefðu orðið örlög Monu Lisu, ef Leonardo hefði skrif- að einhvers staðar i homið „þessi korna brosir örlítið vegna þess að hún er með skemmda tönn“ eða „vegna þesis að hún dylur iieyndar- mál fyrir elskhuga sínum?“ Það myndi algjörliega drepa niður sjálfstætt mat áhórfandans og neyða upp á htann öðrum raunverulei'k en hans eigin. Ég vil ekki að slíkt hendi 2001.“ „2001 ber alls ekki boð- skap, sem ég astlasf til að verði skýrður með orðutm. 2001 á að vera upplifun fyr- ir augað, sjónreynsla, sem nær út yfir hið þtrönga svið orðanna og er beint að und- irmieðvitund hvers og eins. Ég ætlaði myndinni að vera sterk persónuleg reynsla, sem nasði til innri vitundar áhorfandans, likt og tónlisf. ar uppástungur til ihugunar og örfáar staðreyndir. 2001 er byggð á hugmynd, sem kemur fram í smásögu eftir Arthur C. Clarke, „The Sentinel", (frá 1950). Þar er sagt frá visindamönnum á tunglinu, sem finna ókenni legan hlut, sem sendir frá-sér einhvers konar bylgjur til óþekkts staðar. Hugmyndin er sú, að miklu háþróaðra lif, held'Ur en það, sem við þekkj um í dag, fyrirfimnist annars staðar i geimnum. Ástæðan fyrir því að hafa þenn- an stein á öðrum hnetiti en jörðinni er álitin vera sú, að með þessu fylgist hinar háþraðri verúr með þvi, hvenær okkur tekst að kom- ast frá vöggu okkar, jörð- inni, og þá fyrst hafi þeir áhiuga á okkur sem vitsmuna verum. Ot frá þestsari hugmynd skrifa síðan Kubrick og Cltarfee handritið að 2001. Sið asta mynd Kubricks á undan þessari var Dr. Stramgelove (1963). 2001 kem ur á markaðinn ,í april 1968 en í ágúst sama ár ert annað en framlenging írá beininu, verkfaari, voptn. 1 mjög sferku atriði, þegár ap inn uppgötvar beinið (með tónlist úr Thus Spoke Zara- thustra) og hcinn lemur sund- ur beinagrind annarrar skepnu, kemur fram hið raun verulega tema myndarinnar: vertkfæri —- vopn; þróutn —• eyðilegging; vitsmunir — eðl ishvöt. Þessir þættir ganga eins og rauður þráður gegn- um myndima og mtorð eða dauðí virðast nátetngd hverju þróunarskrefi. Þetta kemur einna skýrast fram í Júpiter — .geimtfarinu í samiskiptuim Hals 9000 við geimfarana. Júpitergeimfarið er forsa'ga miantnsins í hnot- skum, hið endanlega þróun arfcakmtark hans á fyrsta þrep ionu. Geimtfarið er undarlega Mkt og bein apans i laginu og þessi tvö afcriði virð- ast mynda lokaðan hring um fyrsfca skrefið. En hvert hefur maðurinn náð? Honum hefur tekizt að skapa maskínu í eigin mynd, sem er orðin mannlegri en hamn sjálfur. Maðurinn er Stanley Kubrick stiga menn í fyrsta sinn fæti á tunglið. Dr. Stramge love er svartsýnn á framtíð mannkynsiins; í 2001 kemst maðurínin skrefi lengra, en bent er á, að til þess að það megi tafcast, þurfi maðurinn í rauninni stökkbreytingu. Apinn verður að manni — maðurinn að súpermanni. (Nietsohe). Þróunarkenn- ing Kubricks o>g Claiikies virð iist vera hringmynduð í stað þess að vera beim líina, beint framlhald. Myndim hefst á fruimisttigi vitsmuna á jörð- inni; myndin endar á frum- stigi vitsmuna í geimn- um (fóstfcrið meðal stjam- ernna, „stjömubamið“). Eig- in þróun flteygár okkur út I otrðinn að maskínu, mtaskin- an að manni. Én þegtar tmaskíimn hótar að eyða þvi lífi sem skóp ha>na, er hún ei n Lilidloga tekin úr sam bandi, nnannlegi hlutinn „drepinn“ og maðurimm held- ur einn og óstuddur fram til hins nýja upphafs sins. Hcd er eina persóna mynd- arimmiar, sem Kubrick lætur okfeur finna til með. Hann er sá eini, sem Iætur í ljós til- finningar og virðist bæði vera metnaðargjam og hör- undsár. Hal er eins konar Prankensitein framtiðarin.nar, eigin sköpun mannsins, sem vex honium svo yfir höf- uð. Ef til vill er það gletfca hjá Kubrick, að geimfarinn, sem HAL drepur, skuli ein- mitt heita Érahk. Nafnið á HAL ku vera tekið úr upp- hafsstöfum tveggja orða, heuristic, sem þýðir „að hjálpa til að uppgötva eða læra“, og algorithmic, sem tengt er arabískri töl- fræði. Nafnið á HAL vakti nokkra eftirfcekt á sínum tíma og meðan ekki var vitað, hvernig það var fengið, sendi du'lmálssétrfræðinigur Kub- rick bréf og spurði, hvori HAL væri þrepi ofar en IBM, þar eð HAL er alls staðar einum staf á undam í stafiófinu. Eftir að geimfarinn, Dave, hefur stigið fyrsta sfcrefið út í hið ókunna, og farið í gegn um „stjómuhliðíð" (The Star Gate), sem Kubrick fcallar svo, er geimferjan skyndi lega komdn inn á mitt gólf í stílhreimu herbergi, setii gæti verið frá 18. öld. Herbergið má skilja sem bergmál ldðins tíma, brot úr þróuwar- sögunni, í hverju Dave bíður og eldist Hann er orðinn ótrúlega hrörlegur þegar steinninn dularfulli birtist á ný, og sem hann virðist I rauninni hafa beðið eft- ir, því um leið og hann rétt- ir höndina í átt til steinsins ummyndast hann á beðd sínu í fóstur og virðist renna sam- an við steininn. Þrepiniu er náð, Dave hefur endurfæðzt, eða a.m.k. virðist svo, en framhaldið er óvist. Her- bergið má skoða sem tákn fyrir þróunina á fyrsta þrep inu. Við bíðum í þeirri þró- Framhald á bls. 12 Áhunfiandanuim á að vera firjálist að gera sór eigin hug- myndir um heimspeki og lik- ingamál myndarinnar og slík ar hugmyndir eru ein vísbending i þá átt, að mynd- inni hefur tekizt að ná til innri vifcundair áhorfandans. Ég vil ekki leggja fram neitt sfcriflegt vegakort fyrir 2001, senn hverjum áhorfanda finnst hann þurfa að fylgja, að öðrum kosti tapi hann af merkingu myndarinmar." Aiias, hver álhoirfcmdi sé sjálfum sér næguT. 1 þvl rabbi sem hér fer samt á eft- ir, er þvi ekki ætlunin að reyna að bera á borð ein- hverjar alhliða skýringar eða einhyern allsherjar sann- leik um 2001. Aðeins nokkr- ómælisviddir geimsins, þar sem önnur lögmál gilda; nýrrar þróunar er þörf. Likt og apinn í upphafi skildi hvorki umhverfi sifct né gat hagnýtt sér það, segir Kub- riek að við skiljum ekki geim inn né getum hagnýtt okteur hann. 2001 er þvl ekki lof- söngur um geimfierðir, held- ur viðvörun. Maðurinn stend- ur á þröskuMi óþektets við- fangsefinis, þar sem aðrar reglur gildia en hann hefur áð ur taimið sér. Það er engin hending að Kubrick klippir beint frá beini apans, fyrsta verkfæri hans og vopni, yfir á banda- riskt og rússneskt geimskip, hlaðin kjarnoricusprengjum. Geimifarið er í rauninni ekk- SlLFUR HAFSINS STANDANDI SÍLDARBORÐ í HÁDEGI HVERN DAG Á síldarborði okkar, sem við köllum ,,SILFUR HAFSINS“, eru yfir 20 síldarréttir og fyrir aðeins 345 kr. (með fram- reiðslugjaldi). Borðaðu eins mikið og þig lystir. - Það er hreint ótrúlegt hvað hægt er að matreiða síldina á marga vegu, þannig að hver rétturinn sé öðrum betri. ÞETTA ER GULLIÐ TÆKIFÆRI FYFIR MATMENN. LÁTTU EFTIR ÞER AÐ LÍTA INN A NÍUNDU HÆÐINA í HÁDEGINU SÍMI 82200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.