Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR St j órnar skipti í Noregi í gær Viöskiptasamningar við EBE örðugasta verkefnið, sagði Lars Korvald Frá fyrsta fundi nýju ríkisstjórn arinnar í Noregi. Talið frá vinstri: .lohann Kleppe, Trygve Olsen, Berg-frid Fjose, .lohn Austrheim, Johan Skipnes, Petter Koren, Einar Hole Moxnes, Lars Korvald, Ólafur konungur, Haraldur krónprins, Dagfinn Vaarvik, Hallvard Eika, Anton Skul- iM-.rg, Ola Skjaak Bræk, Trygve Haugeland, Eva Kolstad og -lon O. Norbom. Fyrir frman borð- ið situr Finn Midtskaug, ríkis ráðsritari. Osló, 18. okt. — NTB NÝ KÍKISSTJÓRN tók við völd um í Noregi í dag. í morgun kl. 11 hófst sérstakur ríkisráðsfund ur, þar sem Ólafur konungur skipti formlega störfum m|'ð ráð herrum i stjórn Lars Korvalds, sem tók við forsætisráðherraemb ætti af Trygve Bratteli. Korvald tók fram í stuttri yfir lýsinigu, að mikilvæ>gasta verk- efni nýju stjórnarinnar yrði áreiðanlega það að ná sem bezt- um viðskiptasamninguim við Efnahagsbandalag Evrópu. Hann kvaðst vona að fá málefnalegan stuðning við lausn þessa mális og Eftir atburðina á íslandsmiðum: Flotinn gerir nauð- synlegar ráðstafanir gátan Achilles, sem væni á „eCM-j urhöf" og héldi fireiigátan siig nú —^ segir Patrick W^all eftir viðrseðlir leg'ri eftirlitssi8ri>ng’U «n Noirð- ' við Færeyjar. þá einníg frá fyrrverandi stjóm Brattelis, en ráðherrar hennar myndiu nú skipa sér í röð stjóm arandstöðunnar. Korvald bar lof á Bratteli fyrir málefnalega baráttu hans í EBÉ- málinu og kvaðst vona, að af hans hálfu myndi afstaðan varð andi viðskiptasamninga við EBE verða jafn málefnaleg, þegar þeir kæmu til umræðu, þrátt fyr ir það að þar mætti búast við amd stæðum skoðu.nuim i Stórþingin'ú. Bratteli árnaði Korvald heilía og kvaðst vona, að honum gæf- ust heilsa og kraftar í þvi „erfiða starfi“, sem hann tækist nú á hendur þar sem fonsætisráð- henraiem'bættið væri. Sagði Bratt- eld, að það emibætti væri enginn hvíMarst'aður, þvi að í nútíma- þjóðfélagi vænu gerða-r miklar kröfur til fo i'sæti'siráðh errans. f útvarpsviðtali i kvöld sagði Bratteli, að flokkur hans yrði enginn stuðningsflokkur nýju ríikisstjórnarinnar. Verkamanna flokkurinn myndi fylgjast ná- kvæmlega með störfum hennar, en yrði þó ekki til þess að leggja til allsherjaratlögu við hana strax, heMur veita henni starfs fr:ð á fyrsta skeiði hennar. við Prior, fiskimálaráðherra Varnarmálaráðuneytið kveðst ekki geta staðfest ummæli Walls ATBURÐIKNIR á íslands- miðum í gær og í fyrradag hafa valdið miklu fjaðrafoki í Bretlandi, jafnt meðal stjórninálamanna sem togara eigenda og sjómanna. I frétt, sem Mbl. barst í gær frá AP- fréttastofunni segir að þing- menn frá fiskimannabæjun- um hafi gengið á fund James Prior, fiskimálaráðherra og átt við hann viðræður um at- burðina. Eftir fundinn með ráðherranum, sagði annar þingmannanna, Patrick Wall, þingmaður frá Hull, að brezki flotinn gerði nú nauð- sj'nlegar ráðstafanir vegna fréttanna af miðunum við ís- land. Samkvæmt skeyti seint í gærkvöldi vildi varnarmála- ráðuneytið brezka ekki stað- festa þessi umntæli, en gat þess að það herskip, sent næst væri íslandsmiðum, væri freigátan Achilles, sent væri á venjulegri eftirlits- ferð unt Norðurhöf og nú í grennd við Færeyjar. Fréttin frá AP-fréttastofuinni er svohljóðandi: „Tveir brezkir þingmenn frá kjördæmutn, þar sem fiskveiöar eru ríkur þáttur í aitvirunulífin'U, Walter Clegg og Patrick Wall, ræddu athurðima í gær við Jam- es Prior, flsikl- og landbúraaðar- ráðherra Breta. Eftir viðræðurn- ar sagði WaJil: „Sjöher hennar hátignar er mú að gera nauð- syniegar ráðstaifanir og bæði ég og Clegg lita á aðgerðir varð- skipanna sem ögrandi, hættuleg- ar oig ólögleigar og setja viðræð- ur i hættu. Það hairma ég, þvi að svo virðist sem útilokað sé áð ná skymsamlegri lausn á máliinu, nema með samningavið- ræðum." Samkvæmt skeyti frá AP- flréttastotfumni, sem barst seimt í gærkvöldi, viildi vamarmálaráðu- neytiö ekki staðfesta, að brezki flotimm „gerði irauðsynlegar ráð- stafanir“, vegma atbuirðanna á Is- landsmiðum. Varnarmálaráðiu- neytið sagði þó að það brerftt hersfkip, sem raæst væri vettvangi atburðainma við Istend, væri frei- Kissinger í Saigon Mikil leynd yfir ferðalagi hans en orðrómur um samkomulag Saigon, 18. okt. — NTB/AP HENRY Kissinger, ráðgjafi Nix- ons í öryggismálum kom í dag til Saigon til þess að skýra Ngny en Van Thieu forseta frá leyni- viðræðum sínuni við fulltrúa N- Víetnams uni hugsaniegan frið í landinu. Eins og áður ríkir mikii leynd yfir viðræðuim Kissingers, en koma hans til Saigon gaf á ný þeim orðrómi byr undir báða vseragi, að samkomulag í friðar- viðræð'unuim og vopnahlé i Víet nam stæðu fyrir dyrum. Talismaður samninganefndar N- Vietnams i friðarviðræ&unum í París sagði hins vegar í dag, að styrjöldin í Vietnam væri e'kki til lykta leidd. Talsmaðurinn vildi hins vegar engu svara um, hvort áranigur hefði náðs't í viðnæðum- um milli Kissingers og Le Duc Thos, sem verið hefur helzti full trúi N-Víetnams í þessurn viðræð um og á sæti í forsætisnefnd kom.múnistaflokks landsins. í Hanoi þykir samt ýmislegt banda til þess, að jákvæð þróum í friðarviðræð'unum sé að kom- ast í gang. Þannig skrifar frétta ritari franska kommúnistablaðis- ins L’Humanité í dag, að þrátt fyrir alla þögn hins opinbera varðandi viðræðurnar, þá sé sú skoðun æ almennari í Hanoi, að viðræðunnar, i París hafi leitt af sér einhvern árangur. Ástand versnar í Chile Santiago, 18. okt. — NTB/AP StrætÍKvagnaverkfallimi i Chile var aflýst í dag, eftir að það hafði staðið í sólarhring. Gerðist það, eftir að Salvador Allende for seti hafði látið nndan kröfu eig enda strætisvagnanna. En verk- föli vörubílstjóra og verzlunar- manna um gjörvaltt landið halda enn áfrani og stjórnmálaá.standið Framhald á bls. 20. Fundur æðstu manna EBE í París í dag Fyrsti fundur stækkaðs Efnahagsbandalags Evrópu Paris, 18. okt. NTB—AP. Á MORGUN, fimmtudag, á að hefjast í París fundur æðstu manna aðildarlanda stækkaðs Efnaliagshandalags Evrópu. Fundurinu á að standa yfir fimmtiidag og föstudag og á sér stað rúmiim tveimur mán iiðum áður en Bretland, Dan- mörk og Írland ganga endan- lega í EBE. Edward Heath, forsætisráðherra Bretlands kom til Parísar þegar í dag og tók Pierre Messmer, for- sætisráðherra FraUklands þar á móti honnm ásamt fleiri liáttsettum stjórnmálamönn- um. Þeir Jack Lynch, forsæt- isráðherra írska lýðveldisins og Anker Jörgensen, forsætis ráðlierra Danmerknr koniu einnig til Parísar í dag. Á fundinum verða lagðar fram áætlanir varðandi þró- u.n EBE á næstu árum og standa vonir til, að samikomu- lag náist á ýmsum sviðnm, einkum að því er snertir fjár mál og gjaMeyrismál og af- stöð'u bandalagsins út á við. Þessi fundur verður þó fyrst og fremst kynningar- fuindur þeirra þriggja nýjiu að- ildarrikja, sem fengið hafa inngöngu i bandalagið. EBE er nú í nýrri móturn. Aðildar- löndin níu verða eftirleiðis Frakkland, Bretland, Vestur- Þýzkaland, Danmörk, Beligía, Irland, Holland, ítalia og Lux- embourg. Timinn er ekki enn kominn til fuilrar sameining- ar nýju landanna þriigigja að EBE og í þessum löndum er almennur vilji til þesis að fá Framh. á bls. 20 i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.