Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 15
MORGUiNBLAÐlÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKTÖBER 1972 15 Lnugavegtu 76 til sölu Stórt verzlunar-, skrifstofu- og íbúðarhús, hentugt fyrir margs konar starfsemi. Upplýsingar veitir Lárus Þórarinsson í sima 15906. THboð óskast send sama á Eiríksgötu 31 fyrir 10. desember rræstkomandi. Ungir íslendingnr geta fengið frítt pláss að hkrta á SNOGHÖJ FOLKEHÖJSKOLE á 6 mánaða vetrarnámskeiðinu nóvember—april. Norrænir kennarar og nemar. Tungumál og valgrein, að óskum (m.a. sálarfræði og uppeldisfræði. hjálp í viðlögum, munstur- prentun og kjólasaumur). FORSTANDER POUL ENGBERG, Snoghöj Folkehöjskoie, 7000 Fredericia. PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR KÓPAVOGI Sími: 40990 Lögtak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík að undangengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birt- inu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtumim, vörugjaldi af innlendri fram- leiðslu, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti fyrir júlí til september 1972, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1972, þungaskatti og skoðunargjöldum og vátryggingaiðgjöldum vegna bifreiða árið 1972, gjaldföllnum þungaskatti af dísilbif- - reiðum samkvæmt ökumælum, almennum og sérstökum út- flutningsgjöldum, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo og trygginga- iðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið í Reykjavik, 17. október 1972. Ný dag- og kvöld- námskeið hef jast í næstu viku. Saumaklúbbar, mun- ið hin vinsælu stuttu snyrtinámskeið. Dömur, sema eru á biðlista, vinsamlega hafið seonband við skólaim sem fyrst. Afsláttur fyrir sajumaklúbba og smáhópa. SNYRTI- OG TIÍZKUSKÓLINN, UNNUR ARNGRÍMSDÓTTIR, sími 33222. Til alls konar merkinga: Á skólabækur og áhöld. Á matarpakka til geymslu. Fyrir frímerkja- og mynt&afnara. DYMO DVERGURINN ER ÓDÝR. FÆST í ÖLLUM RITFANGAVERZL- UNUM UM LAND ALLT. pYMO J SANDVIK snjónaglar SANDVÍK SNJÓNAGLAR veita öryggi í snjó og Hálku. Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. Skerum snjómunstur í slitna hjólbarða. Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVKNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 HANNESJÓN Þaö er samróma álit allra, sem hlustaö hafa á hljómplötu Hannesar Jóns, að betri plata hafi ekki veriö gefin út á íslandi um langt skeið. Hannes Jón fer ekki troðnar slóðir við samn- ingu laga eða Ijóða - og þó að Engilbert (hvor þeirra sem er) syngi betur en Hannes Jón, þá er stíll Hannesar Jóns sérstæður og grípandi. Hannes Jón er maður dagsins. SG-hljómplötur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.