Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1972 __________ í frjálsu ríki eftir VS. Naipaul í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. í allt tiltækilegt og senda þjón- ana út og suður eftir snarli. Það er eins gott að hafa augun hjá sér, þegar Belgíumenn eru ann- ars vegar. Og þeir halda áfram að drekka og narta og verða si- fellt hungraðri. Maturinn stend- ur á bórðinu, þjónarnir bíða til búnir. En úr þvi þeir báðu ekki um mat fyrr en klukkan tíu, þá koma þeir ekki inn i borðsal- inn fyrr en klukkan tíu. Fram að því eru þeir bara að koma sér upp góðum sulti, kíta hver við annan, spila á spil og hafa uppi háreysti. Börnin öskra og allir öskra á þjónana að koma nú með meira smásnarl. Smáhóp ur af Flæmingjuim getur sett allt á annan endann á bamum. Loks ganga þeir til borðs og borða lát laust í hálfa aðra klukkustund, öll fjölskyldan, feður, mæð- ur og börn, allar fitubollumar. Það er ekki hægt að álasa Afríkumönnunum, sem hafa horft upp á þessa fyrirmynd. Afrikumennirnir hafa augu og sjá. Og þeir eru sérstakir hvað það snertir, að þeir geta látið piska sér út umyrðalaust i viss- an tima, en einn góðan veður- dag ganga þeir með sigur af hólmi.“ Brothljóð kvað við úr eld húsinu og háværar raddir. Ein röddin hækkaði yfir hinar í langdregnum skrækjum, sem enduðu í hlátri. Og svo var eins og allar raddimar sameinuðust i misháum hlátrasköllum. Ofurstinn hvarflaði frá sam- ræðunum og lagði við hlustir. Israelsmennirnir töluðu saman í hálfum hljóðum. Hávaxni piltur inn kom til að taka burt disk- ana hjá Bobby og Lindu og i kjölfarinu eimdi eftir ólyktin af honum. „Sáuð þér ekki þennan í kvöldklæðnaðinum sem kom áð an?“ spurði ofurstinn. Bobby hnyklaði brúnir og Linda ætlaði að brosa en hætti við það, þegar hún sá að ofurst- inn gerði það ekfci. „Hann hefur komið á hverju kvöldi í heilan mánuð. Siðan hann eignaðist þessi föt. Ég veit ekki, hver hann er.“ Linda sagði: „Hann var afar kurteis." „Já, já, afar kurteis. En hann kemur til að ögra mér. Er það ekki, Timothy?" Hávaxni pilturinn stóð kyrr en lyfti höfðinu: „Já, herra?“ „Hann vildi helzt drepa mig, er það ekki rétt?“ Timothy stóð hreyfingarlaus með bakkann og reyndi að vera alvarlegur á svipinn. Harrn svar aði ekki og bærði ekki á sér fyrr en ofurstinn var farinn að sinna matnum aftur. „Hann gengur sigrandi héð- an út einhvern daginn," sagði ofurstinn. Timothy stikaði stórum skref- um fram í eldhúsið. Þá bættist ný rödd í skvaldrið þaðan og hlátrasköUin jukust að mun. Timothy kom fram aftur jafn al- varlegur á svipinn og snar í hreyfingum og gekk að borði Israelsmannanna. „Ég man, þegar við vorum að þjálfa þá áður en þeir voru sendir til Saloniki eða Indlands eða á einhverja álíka staði. Stundum urðum við að reyra þá niður í hnakkinn og það mátti heyra I þeim öskrin yfir aUan vöUinn. Sumir fengu rokna rasssæri en við gerðum Fiskibáfur fil sölu Til sölu 65 tonna eikarbátur. Góðir greiðsluskilmálar. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10, 5. hæð. Sími 26560, heimasími 30156. velvakandi Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. • Að gera ólánsmenn íræga „Heiðraði Velvéikandi. Fyrr eða síðar hlaut að koma að því, að við breyttuimst i slikt nútimaþjóðfélag, að æðstu menn þjóðarinnar væru ekki lengur óhultir fyrir tilræð um á almannafæri. Við Al- þingishúsið í sl. viku sluppum við með skrekkinn, þar se>m tilræðismaðurinn haíði ekki annað en svivirðingu fómar- dýra sinna að tiHgangi sínum. Engin urðu meiðslin í þetta sinnið, en hvað verður næst? Vegna síendurbekinna árása á framámienn i stjómmálium í Bandarikjunum, hefur getum verið leitt að þvi þar í landi, hvaða skapgerð þeir menn hafa, sem ráðast á forseta og aðra st jórnmál amemn. Þetta eru undantekningarlaust psy- kopatar með hættulega og nið- urbælda ánásarhneiigð, reiðir út í þjóðfélagið, sem þeir telja, að haíi gert þá að olnibogabörn- um. Tilræði við fræga menn gerir slika ólánsmenn fræga á svipst.urn.du. Fortíð þeirra er könnuð og rakin í fjökniðlum af nákvæmni, en það er einmitt það, sem árásarmennimir vilja. Þessi öafviitandi samvinnuifýsi fjölmiðlamna við tilræðismem- ina verður svo aftuir tál þess að hvetja aðra til álika ódæð- isverka. • Ábyrgð f jölmiðla Ég fæ ekki betur séð, en sumir fjökniðla okfcar bafi gent sitt ýtrasta til að hampa þessum ólánsmanni, sem veitt- ist að forseta okkar við Al- þingishúsið. Honum enu veitt viðtöl, málstaður hans vand- lega skýrður, af honuim eru teknar margar myndir og hann er uppmálaður, sem ein- staklingur, sem unnið hefur sigur í baráttunni við tilfinn- ingasljó yfirvöld. Þessd mieðfierð fjölmManna á svona fréttamat verður án eifa til þess að hvetja eiinhvem annan ólánsmann til að reyna að vekja athygli á einhverju knynduðu óréttllæti þjóðlféliags- ins í sinn garð, með því að veitast að forsieta oikkar eða ráðtverrum. Það er vel hugs- amliegt og jaifnvel nær Víst, að meðal obkar leyndst einhver aukaúitgáfa af Lee Harvey Oswald eða Sirhan Sirhan, sem gjama vildu nota einhver sterkari meðul en úthrært skyr tiil að vekja á sér athygli. Ef svo verður, eiga fjölmiðlar þar talsverða sök á. Þá er það einnig óskiljanlieg handvömim, af háílfu hiins op- imbera, að slieppa umræddium ólámsmanni úr varðhaldi strax. Það er í ósamræmi við aMar venjur um meðfeirð slttkra máia og til þess fallið að ýta undir þá trú hjá tillvónandi til- ræðismönnum, að þeir geti sloppið með áminniimgu og klapp á bakið fyrir svona at- hæfl. Það væri sannarlega sorg- legt, ef forseti okkar gæti ekiki lenigur geragið um á aimamna- færi án vemdar, eins og hanm hefur allitaf gert. Vonandi iáta 1 Vikunni, sem kemur út í dag, er m. a. viðtal við frú Dóru Guðbjartsdóttur, eiginkonu Ólafs Jó- hannessonar forsætisráðherra, og litmyndir frá beimili þeirra hjóna. — „Fimmtán þúsund manns hurfu á einni nóttu" nefnist viðtal við Gunars Irba, lettneskan rithöfund, sem dvaldist hér i sum- ar. — Þá er einnig grein frá Svíþjóð eftir Ómar Valdimarsson, grein um leikarann James Dean, smásaga eftir Maupassant og ótalmargt fleira. Vikan fjölmiðlariiir þessa ábemdingu sér að kemningu verða. Blaðalesandi." • Heimsóknartíniar á Landakoti Ingib.jörg B. Linnet skrifar: Mig langar til, með örfáum orðum, að beirna þeim tilmæl- um till forráðamamna Lamda- kotsspítaJa, að þeir emdur- skoði hug sinm og hjarta í saimibamidi við hið nýja fyrir- korraulag þeirra á heimsókna- tiimia þair. Mér, persóniulega, fimmisit það mjög tillbreytiraga- laiust (mér liggur við að siegja ömiurdiegt) fyrir sjúklinga, sem á ammað borð eru ekki svo veik- ir, að þeiir þoli ekki heámsókmir, að mega eikki á vimkum dögum fá heimsóknir sinma námiustu, ástvima og vina, niema eina klukkuistumid á kvöldin — ein- mitt á þeám tíima sem alUfliesitar húsmjæðuir eru að matreíða og heimidisfóílikið að smœða. Og sízt er tilbreytmin meiri á summudögum, þegar heim- sókmatíimimm er firá kilukkan hállfeldef'u til hálífitólf. Þá etru t. d. húsmæður sem óðast að umdirbúa hádegisverð. Og oft er þetta eini dagur vitaumnar, sem öll fjödskyldam getur sofið út. Þetta síðasttalda, út af fyrir sig, er samt efcki meiltt aðal- atiriði, heldur hitt, að þeir sem verða að liggja á sjúkrahúsi vierða að gjöra svo vel að láta sér nægja heimsókniir eiraa Miukkiuisituind fyrir hádegi, og dagurinn líður, lamigur oig til- breytinigalaus. Og einmitt þess- ar tiltekmu kknkkiusitundir koma færri em ýmsar aðrar klukbu- stumdir daigsims. — Svo er kammski á það litamdi fyrir spdtadiamin, hvort lieiðimidi sjúkl- ings lyfti undir afturbata hans eða ekki. Virðimgarfyllst Ingibjörg B. Linnet. Sigrdður Eimarsdóttir hrimgdi og iét í Ijós óáraægju sírna og fileiri með nýjan heimsókmar- tima á Lamdaikotsspdifcala. Nú umdamfiarið ár hefiur ver- ið heimsókmarfcími kluikkam 13.00—14.00 og svo afifcur iklufck- am 19.00—19.30. Nú hefur hims vegar verið tilikymmt, að eiftir- ieiðis verðd leyfðar heimsókmdr aðeims einu sinni á daig, þ. e. a. s. að (kvöidimiu, frá 18.30—19.30. Augljóst er, hversu óihemfcugur sá Uírmi er, auk þess, sem erf- itt er að skfflja ihvers vegna heiimsókmairtlmi er mú eimu simmi á dag, í sfcað tvisvar simm- um eins og verið heifur og tíðk- ast mun á ffesfcum sjúkrahús- *um. í skrifistofú Lamdakots- spífcada fiemgust upplýsdmigar itm það, að þessi bne-yfcimg hieffði verið gerð vegma óska stanfs- li'ðs sjúkrahússims, sem áldfcur að him nýja tilhögum valdi mimmi truflun á sfcarfisemi sjúki'ahússins em hin fyrri. Um heimsókraarfcímamm á summu- dagsomiorgmum sé það að segja, að efitir hedigar sé mikið um það, að sjúklimigar fiari í mymda tökur og aðrar rannsókmdr og sé mieina ainmráikd á sumnudöig- um em aðra daga við að umdir- búa sjúiklinga, vegma þess að sumir þættir í stanfsemi sjúfcra hússlms fiari einumgis fram á vinkum dögum. • Einsdæmi um óreiðu Þ. Hj. skrifar: „Fjármálaóreiða rlkisstjórn arinnar á fimmitám mánaða valdafienli hemmiar er svo sér- sitæð og eimsfök, að hliðsfiæða þess, sem miú blasir við þjóð- inmi, mum mú hvergi fimman- leg í heiminum. Að hælklka fjár lög um 100% á hálifiu öðru áird er rraet, sem emgin riddisstjórm, sem sfcjórmiar þessu lamdi af fulilri sdíynisemi, .gefcur verið þeiklkit fyrir að sdá. í fjáriiögum fiyrir árið 1973 er tekj uskatturiwn einm t. d. áætílaður 4500 milljóndr lcróma eða uim 20 þús. á hvert mamms- barn í lamdimu. Siiiik slkajtfcpdmdmig og skattarám mium áireiðamlega' heifna Sín og toemiur múveramdi stjórmiarfiiolkikum efcki til góða í raæsfcu bosninigum, em verður víti tid varmaðar. í stuttu rraáli sagfc mun öll náðsmiemmSka múveramdi rdlkis- stjórmar storáð svo óaiflmáom- iegu logalefcri í huig og hjanta hvers Islendings, að Slysið finá adiþmgiistoosnámgumuim 1971 rraun áreiðamltega eikikd endur- talca sig í miæsfcu kosningum, hversiu óvæmit sem þær kumma að bera að höndum. Reýkjavík, 15. okt. Þ. Hj.“ Lklif; Ueizlumatur Smurt bruuð og Snittur SÍLD 8 FISKUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.