Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 4
»
4
® 22-0-22*
RAUÐARÁRSTÍG 31
V-... —1 ■ ■
BÍLALEIGA
CAR REIMTAL
n- 21190 21188
14444 j? 25555
14444 -S? 25555
FERÐABlLAR HF.
Bilaleiga — sími 8126G.
Tveggja manna Citroen Mehari.
Fimm manna Citroen G. S.
8—22 tnanna Mercedes-Benz
hópferðabílar (m. bílstjórum).
SKÖDA EYÐIR MINNA.
Shodh
LEIGAtt
AUÐBREKKU 44- 46.
SÍMI 42600.
HÓPFEBDIB
Ti! leigu í lengri og skemmri
ferðir 8—20 farþega bílar.
Kjartan Ingima-sson,
sími 32716.
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1972
STAKSTEINAR “
Kattarþvottur
Mikil ólga er innan Fram-
sóknarflokksins yfir þvi,
hvernig Lúðvík Jósepssyni
hefur æ ofan i æ tekizt að
klekkja á ráðherrum flokks-
ins, og vasast með mál sem
undir þá heyra. Tíminn hefur
ekki þorað hingað tU, að viður
kenna, að ekki væri allt með
felldu í samstarfi ráðherr-
anna. Því síður hefur biaðið
reynt að sýna fram á, að
stundum hafi þó framsóknar-
ráðherrarnir betur í þeim fjöl
mörgu sviptingum, sem eiga
sér stað innan vinstri stjórn-
arinnar. En eftir síðustu tii-
burði Lúðvíks gat blaðið ekki
lengur setið á sér. Blaðið
sagði, að vísu á rósamáli, í
leiðara nú fyrir nokkru, að
enginn stjórnmáiamaður ætti
að reyna að slá sér upp á land
helgismálinu, og þykjast þar
öðrum heilli. Allir vissu hverj
um sneiðin var ætluð, og Þjóð
viijinn tók þessi skrif mjög
óstinnt ttpp. Svaraði hann i
ieiðara, að vísu á enn rósótt-
ara máii en Tíminn, og hélt
fram hlut Lúðviks.
Og nú fyrir nokkrum dög-
um ákveðttr Tíminn að reyna
að sannfæra flokksmenn sína
um, að þeir Ólafttr og Einar
verði ekki undir í ölltim glim
untim. Þórarinn Þórarinsson
þyldst vera að vitna i Morg
tinbiaðið er hann teiur upp
„sigra" framsóknarráölterr
anna yfir Lúðvík. Þar er því
síðtir en svo haldið fram að
Lúðvík hafi tekizt að beygja
samstarfsmenn sína, heldur
hið gagnstæða. f greininni er
því fyrst lýst, að Lúðvík Jós
epsson hafi beitt sér harka-
iega gegn hækkun fiskverðs-
ins en að lokum gefizt upp.
Síðan er það rakiö í greininni
að Lúðvík Jósepsson hafi
beitt sér með mikiili frekju
gegn sérstökum styrk til tog-
aranna, sem bæði forsætisráð
herra og f jármálaráðherra
hafi verið búnir að fallast á,
en að lokttm hafi Lúðvík séð
þann kost vænstan að láta
tindan síga. Þannig á Lúðvík
að hafa farið hverja hrakför-
ina annarri meiri innan rikis
stjórnarinnar. Oft áður er
Morgunblaðið svo búið að lýsa
þvi hvernig Lúðvik hafi gef
izt ttpp í andstöðu gegn leng
ingit flugbrautarinnar í Kefla
vík.“
Það er athyglisvert að Þór-
arinn ÞórarinsSon telur upp
fjölda dæma um „frekju“ og
„hrakfarir“ og um það hvern
ig Lúðvík hafi orðið að „iáta
undan siga“ þurft að „gefagt
upp í andstöðu“ innan ríkis-
stjórnarinnar. Þórarinn gætir
þess hins vegar vandiega að
mótmæla engtt í frásögn Morg
unblaðsins, hann þvert á móti
vekur athygli á atferli Lúð-
viks og undirstrikar átökin í
leiðara Tírnans.
Hannibal
áminnir Lúðvík
En Tíminn er ekki einn ttm
að veita Lúðvík Jósepssyni
ádrepu fyrir yfirgang hans og
primadonnu komplex, þvi í út
varpsumræðttm sl. þriðjttdags
kvöld tók Hannibal Valdemars
son mjög í sama streng. Eftir
að samgöngumálaráðherra
hafði hreykt sér af því, að
ekki höfðtt allar framkvæmd-
ir lagzt gjörsamlega niður við
embættistöku hans, þá sneri
hann sér að Lúðvík. For-
dæmdi Hannibal aliar hvísl-
ingar einstakra farandriddara
um að einhverjir aðrir en þeir
væru undanlátsmenn og úr-
tölu t landheigismátinu og
taldi það ekki sæma neinum,
að telja sig öðrum heilli í iand
helgismálinu. Hnykkti Hanni
bal út með þvi, að framferðl
Lúðvíks væri aðeins til þess
fallið að grafa undan og
veikja samstöðti í þesstt máli
málanna.
Landhelgis-
deilan í dönsk-
um blöðum
DÖNSKU blöðin hafa skýrt
all ítarlega frá landhelgis-
deilu Islendinga og Breta og
Þjóðver.ja, einkuan þó frá upp
hafi hennar. Skýrðu þau þan-n
ig ítardega frá fundi með
fréttamönnum, sem Sigurður
Bjarnason sendiherra í Kaup-
mannahöfin hélt eftir út-
færslu landhelgininar, þar
sem hamn kornst m.a. þarunig
að orði: Isliand er 103 þúsnnnd
ferkm. að stærð með 206.000
ibúum og hefur nær engin
náttúruauðæfi fyrk- utan
Sigurður Bjarnason sendi-
herra, á ftindi með frétta-
mönnum í húsi Jóns Sigurðs-
sonar í Kattpmannahöfn.
vatnsafl og heitt vatn úr
jarðu.
Bæði Kaupmanmahafnar-
blöðin og hlöðin úti á iands-
byggðirnni greindu frá upphiafi
landhelgisdeiluninar. Fyrirsögm
Berlingske Tidende var á
þessa leið: Aðilar þorsikasitríðs
ins hafa tekrð sér stöðu. Blað
ið greinir síðan firá u-mimæi-
uim Sigurðar Bjaimasonar
sendiherra, á framniamgreind-
um blaiðaimianniafundi, þar
sem Sigurður sagði:
— Það yrði mjög sorglegt,
ef Englendirrgar, sem Islend-
irkgar hafia lengi áitt góð sam-
skipti við, senda á nýjan lerk
herskip á fiskimóðin við Is-
laind til þess að koma í veg
fyrir, að lítil þjóð ver-ndi lífs-
hagsmunii sána og tryggi
framitið fiskveiða á Norður-
Atiainitsihafi.
Blaðið Politiken segir, að
Sigurður Bjarmason sendi-
herra, hafi lagt áherzlu á það
á fundinum með firéttamönm-
um, að ekki væru fyrir hendi
allþjóðlegiar regluir, sem
neyddu Island til þess að
leggja útfærslu jjandhelginnar
fyrir Alþjóðadómstólinn í
Haag. Ástæðan fyrir þvi, að
Islendiogar vildu ekki btða
með útfærslu kandhelgiirmar,
væri sú, að fiskimiðin á is-
lenzka strandgrurminiu væri
þegar i yfiirvofandi hætttu.
Tveggja eða þriggja ára töf
yrði til þess að eyðiteggja
þau, sagði sen-diilherrainn.
Þá hefur Poliiiti-ken það enn
fremuir ftir Sigurði Bjama-
syni, að orsök saTndráttafrins
í afla íslenzkra togaira geti
ekki verið önin'ur en ofveiði
anruarra þjóða. Hann teldi
ekki, að vaxanidi memgun í
Norður-Atlarrtshafi gæti skipt
þar máli.
Biaðið Mid-delifart Venstre-
blad lýkur frá-sö-gn sinn-i af
upphafi ia ndhelg isdeilamna r
1. september með eftirfar-
andi umrwjsiiim Sigwrðar
Bjamasonair sendiherra, þar
sem hann sagði, að Islendimg-
ar litu ekki á „rányrkjuveið-
arnar á Norður-Atla-ntshiafi
sem einkamál sitt“.
— Það er máíefni, siem
varðar alla Norður- og Vestur-
Evrópu. En land okka-r hef-
ur ótvíiræða sérstöðu, hefur
bliaðið eftir Sigurði Bjarna-
sy-nd, þar sem hann skírsikot-
ar ti'l ^ess, hve háðiir Isle-nd-
ingar eru íiskstofnumwn á
Norður-Atiantsha-fi, sem fari
minmikandi.
Beinn sími I farskrárdeild 25100
Einntg farpantanir og uppiýsingar hjá ferðaskríistofunum
Landsýn simi 22890 - Ferðaskrifstofa rikisins simi 11540 - Sunna sími 25060 - Ferðaskrifstofa
Úffars Jacobsen simi 13499 - Úrval simi 26900 - Útsýn stnii 20100 - Zoéga simi 25544
Ferðaskrifstofa Akureyrar srmi 11475
Auk þess hjá umboðsmönnum
umalH land
L0FTIEIDIR
y