Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1972 X IfÉIAGMÍrl I.O.O.F. 11 = 1541019 Sy2 I.O.O.F. 5 S.K. 1541019 sy2 = Systrafélagið Alfa Þeir sem gefa fatnað til fé- lagsins eru vinsamiega beðn- ir að senda aðeins hreinan og góðan fatnað. Með fyrir- fram þökk. — Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju Aðalfundur félagsins verður haldin mánudaginn 23. okt.- kl. 20.30 í Átthaigasal Hótel Sögu. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf, erindi Ágúst Þorsteinsson, öryggisfulltrúi. Stjórnin. Barðstrendingur Aðalfundur í kvöld kl. 8 að Skólavörðustíg 16. Bolli seg- ir frá hótelsmíðinni. Kvenfélag Hallgrímskirkju Fundur fimmtudaginn 19. okt. kl. 8.30 í félagsheimil- inu. Rætt um vetrarstarfið. Einsöngur. Guðrún Guð- inundsdóttir. Kaffi. Stjórnin. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðumaður Daníel Jónasson söngkennari. Þrjú ungmenni flytja stutt ávörp. Fálkagata 10. Kristileg samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. I.O.G.T. St. Andvari nr. 265. Fundur í kvöld kl. 20.30. Inntaka o. fl. — Æ.t. K.F.U.M. — A.D. Fundur I kvöld að Amtmanns- stíg 2 B kl. 8.30. Gísli Arn- kelsson, kristniboði sér um efni fundarins. Allir karlmenn velkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6 A í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30: Almenn samkoma. Allir velkomnir. Dugleg sölubörn öshust Söluböm óskast til þess að selja ,,Hús & hibýli" næstn daga og um helgina i eftirt. hverfum: Álfheimar Álftamýri Breiðageröi Fossvogur (mið og austast) Háaleitisbraut Hagar Hvassaleiti Kleppsvegur Langagerði Laugarásvegur Ljósheimar Safamýri Skjól Hafnarfjörður (Álfaskeið — Arnarhraun — Börð — Kinnar) Blaðið kostar 50 kr., sölu laun 10 kr. Söluverðlaun flug yfir Reykjavíkursvæðið NESTOR Tryggvagötu 8 - Sími 10678 IESIÐ DDCLECIl Kvenstúdentulélug íslunds Hádegisverðarfundur verður haldinn í Atthagasal Hótel Sögu taugardaginn 21. þ. m. og hefst kl. 12.30. FUNDAREFNI: Elín Pálmadóttir flytur erindi. Námstyrkir verða afhentir. Önnur mál. Þátttaka titkynnist í síma 41434 föstudaginn 20. þ. m. og í Hótel Sögu, laugardaginn 21. þ. m. klukkan 9—11 fyrir hádegi. STJÓRNIN. KAUPUM hreinar og stórar LÉREFTSTUSKUR wgimWí»Í>ií> prentsmiöjan. SÓFASETT Þetta er eitt af okkar glæsilegu sófa- settum. Grind úr mahogny. Lausir púðar, sem snúa má við í sæti, baki og á örmum. SKEIFAN KJÖRGAR-ÐI, SÍMI. I6975 Notaðir bilar 1972 Chevrolet Nova 1972 1972 Vauxhall Firenza 1972 1972 Vauxhall Viva Station 1971 1971 Vauxhall Victor 1971 1971 Peugeot Station 204 1970 1970 Volkswagen 1600 TL Fastback 1970 1970 Vauxhall Viva Deluxe 1970 1969 Vauxhail Victor Station 1968 1969 Opel Commodore Cupe, sjálfskiptur 1969 1968 Opel Caravan, 4ra dyra L, sjálfskiptur 1968 1968 Taunus 17 M Station 1967 1967 Chevrolet Impala Coupe 1967 1967 Ford Zephyr 1966 1966 Toyota Crown Deluxe 1963 1965 Opel Caravan 1962 Opel Caravan Chevrolet Chevelle Vauxhall Viva Deiuxe, 4ra dyra Vauxhall Viva STD Opel Ascona Station Vauxhall Victor 1600 Moskvich Taunus 1700 S Station, 4ra dyra Opel Commodore, 4ra dyra Opel Commodore Coupe Vauxhall Victor Scout 800 Opel Caravan Plymouth Barra Cuda Chevrolet Nova Óvenju mikið úrval af nofuðum bílum. Hagstœð greiðslukjör, Ármúla 3 Sími 38900 BILABUÐIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.