Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1972
13
Vopnahléi spáð:
Bjartsýni um lok
V íetnamstríðsins
En við munu taka
morð og hryðjuverk
„MÖRG vandamál em enn-
þá óieyst," sagói Le Duc
llio, sendimaður norður-víet-
nömsku stjórnarinnar, þegar.
liann fór frá Paris eftir við-
Ngnyen Van Tliieu
ræður sinar við Henry Kiss-
inger, ráðunaut Nixons for-
seta í uíanríkismáíum. „Bar-
dögum lýkur ef til vill fljót-
lega,“ segir hins vegar kunn-
ur franskur blaðamaður, Jean
Lacouterre, að loknum ítar-
legum viðræðum við norður-
víetnamska forsætisráðherr-
ann, Pham Van Dong. Og
fréttaritari Observers í Saig-
on, Ma.rk Fránkland, segir:
„Enginn v'afi er á þ\i að
kommúnistar reyna nú að
treysta aðstöðu sína áður en
vopnahlé verður samið.“
Fréttaritan'lrm segir sam-
kvæmt fundinium skjölum, að
Norður-Víetnajmar og Viet
Cong reyni að ná auiknu
landsvæði á siibt vald og
tryggja að yfitrstjónn öiryggis-
máia verði ekfci í höndium
Thieus forseta í hvers konar
samsteypust'jónn sam ve-rði
mymduð í Siaiigon. En ef trúa
má ósibaðfasbum firétbum, hef-
ur í aðala'triðium náðst sam-
komula.g um vopnahié undir
ailiþjóðaefti.riiiti og myndiun
þriihliða saimsiteypustjórnar
með aðild stiuðningsmainna
ThLeus, Þjóðfa.i'ilsi-.shneyfi'ngar
kommúnista, og hiutleysis-
sinna, sem eru kaiiliaðir
„þriðja aiflið". Haifi saimfcomu-
laig tekisst, er eikki talið láfc-
legt, að frá þvi verði skýrt
fyrir farseitafcosningarnar í
Banidiar'íkj'uraum eins og hing-
að til heifuir verið bailið.
Jeam Lacouibere segir, að
Norður-Víeitnamair séiu reiðu-
búniir að semja við Bamda-
rikjanaenn um íriðsamilega
iauisn striðsins, þar sem þeir
tedji sig geba náð fram tveim-
nr af helzbu marfcmiðum sín-
um: brottfl'utininigi bandaríska
herliðsins frá Víetnam og
róttælcri endnrsikipuiagningiu
í Saiigon. Norður-Vietnamar
telja, að Bandainikjamen n
hiaifi gent tvser meiriháittar
tidsdakanir. Þeir haifi í fyrsta
lagi falllið frá þeirri aifstöðn
að halda verði aðsfciidium
póliitísfcium mádium ag hemað-
airi'agium. Þess vegna eigi
Norður-Víebnam og Bamda-
rifcán að fjaJla um hiemaðar-
hliðina, það er vopnalilé,
stsríðsfanga og brabtffluitninig,
en öld önruur vandamád eigi
Víetnaimair að leysa sin í miili.
1 öðiru lagi segja Norður-
Vietnamar, að Bandaríkja-
raenn hafi gert meirihóibtar
tilsdökiun með því að fafflasf á
myndiun þríMiða stjómair áð-
ur en almiennar kosningar
verði haldnar. LacouibeiTe
segir að Bandarikjaimienn
virðist haifa seebt siig við
„þiriðja aflið“ ag Norður-
Vieftniaimar saebti sig við að
firáför Thieus verði af leiðing
væntanliegra breytinga en
ekfci skilyrði þeirra. Hann
segist byggja þá sdcoðun sína,
að bardögum ljúiki fljótfflega,
á samræðumuim við Pham
Van Dontg, seim hiaifi viljað
veita sér nakkra ,,leiðsagn“,
og á nofcfcrum míkill'vægum
atihiugaisemdum, sem hann
haifi heyrt i Hanoi. Hann
segir, að í kjöi'far bardaganna
fyligi miiliibilsásiband; þá muni
bandairísfca heriiðið hverfa,
lof tárási r hætta, hafinbciinini
verða aflétt og barátta verði
hatfin fyrir endurskipudagn-
íngu stjámarinnar í Saiigon.
„Þetta ástand verður næsbum
því firiður, en efcfci aliveig,“
segir hann.
1 Saigon segir Mai’k Frank-
land, að sfcjöd, sam hafi fund-
izt á kammúnisbum, sýni að
þeir láiti svo á að vopnahlé
verði óyfklýsit stríð miHi
srtjómarimnjar og Vietoang,
háð með tilræðum og hiryðju-
verfcum. Vitað sé, að Thieu
hafi undirtoúið sfflfca banáittu
eins og kommúnistar. Þess
vegna vilji þeir, að hann víki,
aÆ óbba við að lögregluinenfierð
gæti riðið Vietoong að fiulllu,
og þess vegna heimti þedr
aðidd „þriðja aflsins" að hiugs-
anlegri samsteypustjónn. Viet-
comg vfflji fáldvailita stjóm í
Saigon, siem geti efcki veitt
lögireigliunnii, heroum og héir-
aðsstjómium styrka foryisfcu,
og geti efcki háð ánamgursrítot
strið á þeim , .rökkuirbiima“,
sem sagt er að tafci við þegar
vopnablé komiist á.
Phain Van Dong
Sovézkir ráðamenn
til Egyptalands
í opinbera heimsókn
MOSKVU 18. ototótoer — NTB.
l»rír a’óstu ráðamenn Sovét-
ríkjanna hyggjast heimsækja
Rokksöngvari
handtekinn
með marijuana
Adelaide, Ástralíu, 14. okt.
AP.
BREZKI rokksöngvarinn, Joe
Cocker, og sex menn úr hljóm-
sveit hans voru i gær handtekn-
ir og sakaðir um að hafa i fór-
um sínum marijuna. Þeim var
sleppt lausum gegn tryggingu,
en eiga að koma fyrir rétt á
mánudag.
Egyptaland. Kom þetta fram í
yfirlýsingu, sem birt var eftir að
forsætisiáðlierra Egyptalands,
Aziz Sidlcy, hafði rætt við ráða-
menn í Kreml í morgun. í frctta-
tilkynningu frá hinni opinberu
fréttastofu Sovétrikjanna, TASS,
sagði, að tíminn fyrir fyrirhug-
aða lieimsókn jjeirra Brezhnevs
llokksleiðtoga, Kosygins forsæt-
isráðherra og Podgornys forseta
yi-ði ákveðinn síðar.
Talið er, að þeitta óvænta
heimsóknarboð Sidkys til sov-
ézfcu ráðamamnamna fcuínni að
verða til þsss að eyða að ein-
hverju teyti misfc’Jíðinmi við
Egypía, etftir að þeir visiuðu úr
laindi nær 20.000 hemaðairiáðu-
naubum fyrr á þessu ári.
Quick:
Samning-
urviðA-
Þýzka-
land
Bonn, 18. okfl NTB.
STJÓRNARVÖLD í Vestur-
Þýzfcalandi ásöikxiðu í dag
vikubiaðið Quiek fyrir að
reyna að spillá fyrir þeim mik
ilvægu viðræðum, sem nú
faira fram við stjóinnarvöld í
Austur-Þýzfcalandi í því ákyni
að koma saimsfciptum milli
bpgtgja rikjarma í eðlileigt
horf. Birtir Quick ausbur-
þýzkt upptaast að samningi,
sem blaðið segir algjötlega ó-
falsað.
Talsmaður stjói'nai'in.'nar,
Rúdiger von W'edhmair, sagði
í dag, að austuir-þýzifca upp-
hastið vaari gamalit að dag-
sehningu og væri tilgangurinn
mieð birtingu þess sá eini, að
trufla þær erfiðu vlðræOur
um samskipti þýzfcu rílkj-
anna, er nú færu fram. Sam
kvæmit því sammingsuppkasti,
sem Quick biirtir, á Vestur-
Þýzkaland að viðiurkenna fuffl
veldi Austuir-Þýzkalands ag
koma frtam við það sem er-
lent land likt ag önnur llönd.
Vestur-þýzika sljórnin haf'ur
neitbað að faffliast á samning.
sem vssiri efnislega á þessa
leið. Hieifui' h'ún lýst þvi yfir,
að ef þetba uppfcasit væri rétt,
þá væri alls ekki uirmt að faM
ast á það.
Blaðið Quick er í amdstöðu
við núverandi stjóm Willý
Brandts og hefur sl. tvö ár
hveð eftir annað bint leyndar-
og trúnaðarkjöl varðandi svo-
nefnda Austurstefnu rikis-
stj órwarinmar.
Fastaráð NATO
frestar ákvörðun
um undirbúning að
öryggismálaráðstefnu Evrópu
Brússed, 18. ofct, NTB.
FASTARÁÐ Atlantshafsbanda-
lagílins frestaiði i dag endanlegri
ákvörðun um undirbúning undir
öryggismálaráðstefnu Evrópu, en
komið hefur fram tillaga um, að
hún hefjist í Helsingfors 22.
nóvember nk. Stjórnir Sovétríkj-
annu og Frakklands hafa þegar
tilkynmt, að þær hafi ekkert á
móti þeisisum tíma né ráðstefnu-
stað. Samkvæmt áreiðanlegnm
helmildum í Brússel var talið, að
fastaráð NATO myndi lýsa yfir
siamþykki sínu í dag, en fundin-
um var slitið, án þess að nokkur
endanleg ák\örðnn yrði tekin.
Ráðið kemur saman aftur á
morgum, fimimtudag. í því eiga
sæti sendiherrar NATO-land-
arana. Hætta er talin á, að of
naumur tírni verði fyrir hendi,
ef efcki verði tefcin ákvörðun
fljótlega, em fininska stjómim
hafði beðið um 6 vikna umdir-
búniingstima umdir ráðstefnuna.
Samkvæmt áreiðanlegum heim-
jldum er emgin deila inman NATO
um að byrja viðræðurnar 22.
nóvemiber, heldur felist vamdinn
í því að ná samfcomulagi uim,
hvaða ríki eigi að taka þátt í við-
ræðumum um gagnikvæima fækk-
un herliðs í Evrópu.
SovétrífcÍTi hafa faliizt á þá
kröfu NATO, að viðræðurnar um
fæfckum herliðs í Evrópu eigi sér
stað nokkurn veginn samítímis
umidirbúiningi undfr öryggismiála-
ráðstefnuna. Lömd í suðurarmi
NATO hafa hins vegar látið í
ljós ótta uim, að fæ'kfcum herliðs
í Mið-Evrópu verði ttl þe®s, að
Sovétríikin efli hernaðarmátt
sinn á Miðjarðarhafasvæðinu. —
Þau hafa því áhuga á því að hafa
fastam fulltrúa, sem taki bæði
þátt í undirbúningnum og við-
ræðunuim um fæfcfcum heriiðs.
Þau Icmd, æm herliðsfækkumin
snertir bei'ndímis, hafa hims veg-
ar ekki faúizt á slíkt.
Stöðugt fara fram tilraunir á þ\i, hvernig bezt nicgi standast vet.arknlda um borð í sktpiim
og þá ekki hvað sízt í viðureign inni \ið þá hættuiegu ísingu, sem honum er samfara. Þessi
mynd sýnir brezkan sjómann höggva ís um borð í skipi og er hann klæddur ve-ti, sem er npp-
hitað með rafhlöðu.