Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 8
8 MORGUJSTBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBKR 1972 Styrktorfélogar Fóstbræðro SÖNGUR — GRÍN og GAMAN fyrir ykkur í kvöld kl. 8.30. Athugið dagsetningu aðgöngumiða, sem hafa verið póstsendir ykkur. Hægt verður að skipta á miðum við innganginn, ef ósk- að er. KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR. Vörður, félag ungra sjálfstæðis- manna Akureyri heldur aðalfund sinn 21. október kl. 14 í Sjálfstæðishúsinu. litla sal. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar! Fjölmennið. STJÓRN VARÐAR. Sauðárkrókur ViKVNGUR, og nærsveitir F.U.S. Sauðárkróki Félagsmálanámskeið Ákveðið hefur verið að efna til félagsmálanámskeiðs í SÆ- BORG, Sauðárkróki, 20.—21. október. DAGSKRÁ: Föstudagur 20. okt. kl. 20.30. Rætt um ræðumennsku og undirstöðuatriði i ræðugerð. Laugardagur 21. okt. kl. 14.00, Rætt um fundarsköp og fundarform. Leiðbeinandi: Jón Magnússon, stud. jur. Sjálfstæðisfólk og annað áhugafólk er hvatt til þátttöku. S.U.S, VÍKINGUR, F.U.S. Málfundafélagið Óðinn Trúnaðarmannafundur Óðins verður haldinn fimmtudaginn 19. október 1972, kl. 20.30 í Miðbæ, Háaleitisbraut 58 (norð- austurendi). NORÐURLAND NORÐURLAND Fjórðungsþing SUS á Norðurlandi Stofnun kjördæmissamtaka Akveðið hefur verið að halda 14. fjórðungsþing ungra Sjálf- stæðismanna á Norðurlandi, sunnudaginn 22. okt. nk. Verður þingið í Skátaheimilinu DALViK og hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Þingsetning, Guðmundur Hallgrímsson, formaður SUS á Norðurlandi. 2. Ávarp, Ellert B. Schram, form. S.U.S. 3. Lögð fram tillaga um stofnun kjördæmis- samtaka í Norðurlandskjördæmi vestra og Norðurlandskjördæmi eystra — um- ræður. 4. Stjórnarkjör. 5. Halldór Blöndal, varaþingmaður, ræðir um stjómmálaviðhorfið. 6. Umræður um framtíðarverkefni. Ungt Sjálfstæðisfólk á Norðurlandi er ein- dregið hvatt til þátttöku og stuðla þannig að þvi að störf þingsins Verði árangursrík. SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA, SUS A NORÐURLANDI. KÓPAVOGUR KÓPAVOGUR ALMENNUR ST J ÓRNMÁL AFUNDUR verður haldinn í Félagsheimili Kópavogs, fefri sal, fimmtudag- inn 19. október klukkan 20.30. Framsögumenn: Gunnar Thoroddsen, alþm., Herbert Guðmundsson, ritstj. Fundarstjóri: Hilmar Björgvinsson, lögfr. Að loknum framsöguræðum verða frjálsar umræður. Fótk er hvatt til að mæta, bera fram fyrirspurnir. ræða málin og hiýða á fjörugar umræður. TÝR, F.U.S., Kópavogi. Skólavörðustlg 3 A, 2. hæð Sími 22911 og 19255 Einbýlishús Fallegt einbýlishús, um 120 fm, allt á einni hæð, ásamt 25 fm bílskúr við Garðaflöt. Ræktaður garður. Einbýlishús á einni hæð, um 110 fm við Hlíðarveg. Einbýlishús við Digranesveg, 4 svefnherb. með meiru. Bíl- skúrsréttur. Fokhelt einbýlishús við Hjalla- brekku á einni hæð. Bilskúr fylgir. Eignarskipti möguleg á 3ja—5 herb. íbúð. Einbýlishús á einni hæð (125 fm) ásamt bílskúr á góðum stað í Hafnarfirði. Útb. 2 millj. f lyftuhúsi Vönduð og skemmtilega hönn- uð 4ra herb. íbúð við Heimana. Getur verið laus fljótlega. Einbýlishúsalóð Höfum til sölu (byggingarlóð) á góðum stað í Skerjafirði. Lána- kjör að hluta. Fastelgnasalan Norðurveri, Hátúni 4 A. Simar 21870-2098!! Við Stóragerði 3ja herb. rúmgóð íbúð ásamt sérherb. í kjallara. Við Kleppsveg 3ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð. Við Miðbraut 130 fm vönduð sérhæð á Sel- tjarnarnesi ásamt bílskúrsrétt- índum. Einbýlishús 140 fm vandað einbýlishús ásamt bílskúr og fullfrágenginni lóð á bezta stað í Kópavogi. Raðhús I Fossvogi að mestu fullfrágengið. íbúðir í smíðum 4ra herb. í Breiðholti, undir tré- verk. Æ ttfrœðifélagið heldur fund föstudaginn 20. október nk. kl. 8.30 stundvíslega. Fundarstaður: Templarahöliin, Eiríksgötu 5, kjallara. FUNDAREFNI: Einar Bjarnason: Hugleiðingar um ætt Árna biskups Ólafssonar (umræður). Jón Gíslason. Um islenzkar heimHdir í Brimum. Skýrt frá útgáfu manntalsirvs 1816 og rætt um framtíðarverk- efni félagsins. Þeir, sem innritast í féiagið á fundinum, teljast stofnfélagar. Kaffi á fundinum. STJÓRNIN Hafnorfjörður - Sérhæð Til sölu er neðri hæð í tvibýlishúsi við Brekkuhvamm. Hæðin er 120 fm og skiptist í stóra stofu. 3 svefnherbergi, þvottahús, eldhús og bað. Kjallari er undir hálfu húsinu og fylgja íbúð- inni 40 fm af honum, ræktuð lóð, bílskúrsréttur. Verð 3 millj. kr„ útborgun 1,6 millj. kr. MIÐSTOÐIN KIRKJUHVOLI SÍMAR 2-62-61 ------26600 --------------- Einbýlishús Vorum aðfá í sölu einbýlishús við Kópa- vogsbraut. Húsið er 140 fm á einni hæð auk bílskúrs og skiptist í 2 stofur, 4 svefnherbergi, eldhús, búr, baðher- bergi, gestasnyrtingu og þvottaherbergi. Nýlegt, gott hús. Mjög gott útsýni. Hús- ið verður laust í des. nk. Verð: 5,2 millj., útb.: 2,5-3,0 millj. kr. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN, Austurstræti 17, sími 26600. íbúðir til sölu Stóragerði 4ra herb. rúmgóð íbúð á hæð í sambýlishúsi. Er í ágætu standi. Bílskúr fylgir. Útborgun um 2 milljónir. Kaplaskjólsvegur 3ja herb. íbúð á hæð í sambýl- ishúsi við Kaplaskjólsveg. Er í góðu standi. Góð útborgun nauðsynleg, en henni má skipta. Fellsmúli 4ra herb. íbúð á 4. hæð í sam- býlishúsi. Stærð um 100 fm. Mjög vandaðar innréttingar. — Sér, stillanlegur hiti. Suðursval- ir. Frábært útsýni. Sameiginlegt þvottahús með vélum. Útborg- un 2 milljónir, sem má skipta. Ljósvallagata 4ra herb. íbúð á hæð í 3ja íbúða húsi við Ljósvallagötu. Tvöfalt verksmiðjugler í öllum gluggum. Dyrasími. (búðin er í ágætu standi, að nokkru leyti nýlega uppgerð. Ární Stefánsson hrl. Málflutningur — fasteignasala Suðurgötu 4, Reykjavík. Símar; 14314 og 14525. Kvöldsímar: 34231 og 36891. Lögfræðiþjónusta Fasteignasala til sölu: UÓSHEIMAR 4ra herb. íbúð á 3. hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúð. Veðbandalaus. Laus strax. SLÉTTAHRAUN HF. Fullfrágengin 4ra herb. íbúi í nýlegri blokk. Þvottahús ( á hæðinni. Bílskúrsréttur. FASTEIGNIR ÓSKAST Kaupendur á biðlista að ný- legum 2ja, 3ja og 4ra herb. blokkaríbúðum í Rvik, Sel tjarnarn. eða Hafnarfirði. — Einnig að gömlu húsi eðí hluta af sliku húsi sem of nýlegum einbýlis- og raðhús um. Verðmetum eignina samdæg- urs. s. \ Stefán Hirst HÉRADSDÓMSLÖGMAÐl'R Austurstræti 18 Simi: 22320 % Hjartains þakklæti sérstak- lega til bama, tengdabama og barnabarna mirma fyrir allt sem þau fyrir mig gjörðu á 70 ára afsmæli mínu og allra ættingja og vina og annarra, sem sýndu mér hlýhug meö gjöfum, skeytum og blóm- um. Guð blessi ykkur ölii. Ólafína Ólafsdóttir AkranesL mnRCFPLonR mÖGULEIKH VÐHR 3Hsir®wníífafeiÍ» nUGLVSinGHR ^-«22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.