Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐtÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1972 Frumvarp 9 þingmanna Sjálfstæðisflokksins: Landhelgissjóður fái fastan tekj ustofn Forsætisráðherra samþykkur meginstefnu frumvarpsins JÓHANN Hafstein mælti í gær fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um Land- helgisgæzlu fslands, er hann flytur ásamt 8 öðrum þing- mönnum Sjálfstæðisflokks- ins. Frumvarpið felur í sér, að ríkissjóður leggi Land- helgissjóði árlega til 75 millj. kr., en fram til þessa hefur sjóðurinn ekki haft ákveðinn tekjustofn. Ennfremur er í frumvarpinu ákvæði, er heim ilar að verja árlega 25 millj- ónum kr. til byggingar fyr- ir Landhelgisgæzluna og til þess að búa henni framtíðar- aðstöðu. Frumvarpið var flutt á síð- asta þingi, ein fékk ekki af- gredðslu þá. Flutningsmenn auk Jóhanns Hafstein eru: Matthias Á. Mathiesen, Guðlaugur Gislason, Sverrir Hermanns- son, Friðjón Þórðarson, Matthías Bjamason, Gunnar Gislasoai, Lárus Jónsson og Pét- ur Sigurðsson. Jóhann Hafstein sagði, að til- gamguir fyrra frumvarpsins heifði verið sá, að tryggja 50 milljón kr. árlegt framlag rikis- sjóðs til Landhelgissjóðs, en I þessu frumvarpi væri gert ráð fyrir 75 milljón kr. Þá væri það nýmæli í frumvarpimu að verja ætti allit að 25 miJljón kr. til byggimgar fyrir Landheigis- gæzluna í Selsvör. Verkefni LamdhelgissjóðSins væri fyrst og fremist að kaiupa tæki fyrir gæzluma; þess vegna þyrfti sér- staikt ákvæði til þess að heimila framnlag tii byggimgar. Þimjgmaðurimn taidí að aJIir gætu verið sammála um, hversu mikið riði á að effla Landhelgis- gæzluna og gera lamgtímaáætlun fyrir starfseml hennar. En slíkt væri erfitt, ef eikki væri umnt að redlkna með árvissum tekjustofn- um. Framlag ríMssjóðs hefði fram tál þessa verið ákveðið í fjárlögum hverju sinni, en einm- ig hefði Lamdhelgissjóður tekjur aif sektum og björgunarlaunum. Þetta fyrirkoimulag hefði það í för með sér, að afkoma Lamd- helgissjóðs væri í mikilli óvissu. Nú stæðd yfir lamdssöfnun í Landhelgissjóð og ekki væri nema gott eitt um hana að segja. Það væri þó til vamsa fyrir Al- þingi að hafa ekki séð Lamd- helgissjóðd fyrir nægjanlegum tekjum i þessu skyni. Jóhanm Hatfstein minmti siðan á, að hann ásamí öðrum þingmanmi Sjálf- stæðisflokksims hefði flutt þimgs- ályktunartillögu á síðasta þingi um kaup á nýju varðskipi og að hafizt yrði handa um gerð lamgtimaáætlumar fyrir Land- helgisgæzliuna. Þessi til'laga hafði hirns vegar ekki náð fram að gamga. Þá sagði þinigmaðurimm að segja mætti að Landhelgisgæzl- am væri á götumni eins og nú stæðu sakir. 1 mörg ár hefði staðið til að húm fengi imni í nýju lögreglustöðimni. Ætlumin hefði verið, að löggæzla til sjós og larnds yrði í saima húsi. En nú væri það skylda Alþimgis að bregða skjótt við og heimiia byggimgu fyrir Lamdhelgisgæzl- uma. Aðailatriiðið væri, að AI- þimgi skyti sér ekki undam þeim vanda að effla Lamdhelgissjóðinm eins og rnú stæðu sakir. Ólaftir Jóhannesson, forsætis- ráðherra, lét í ljós ánægju sána með þann áhuga og Skilning á þörfum Landhelgisgæzluinmar, sem virtist felast I þessu frum- varpi. Mikil þöirf væri nú á að effla Lamdhelgisgæzluma vegna þess ástands, sem rtkjamdi væri. Og jafiwel ám tiMits tU þess yrði að effla gæzliuna. Hiann sagðist efast um, að menn gerðu sér grein fyrtr, hversu stór svæði hefði bætzt við lamdhelgima. Æskilegt væri, að þinigmemm femgju nú tækifæri til þess að velta þessu máili fyrir sér og gera sér greim fyrir þvl og hug- leiða, hverniig nú væri háttað skipakosti Landhelg Lsgæzlunnar. Jóhann Hafstein Forsætisráðherra sagðist telja, að en.ginm Islendimgur teldi eftir sér útgjöld tii þess að efla Landhelgisgæzluna. Rétt væri, að tekjustofnar Landhelgisgæzl- umnar væru óvissir og væru í eðii sínu óvissir. Ekki væri gott að búa við óvissa tekjustofna. Þess vegna fagmaði hamn þeirri hugsum, sem fram kæmi í frum- varpinu. 1 fjárlögum væri gert ráð fyrir 15 miilj. kr. til Lamd- helgissjóðs og 15 millj. kr. til annarra þarfa. En það hrykki þó hvergi nærri til. Það gæti þó alltaf verið áliiitamál, hvaða upp- hæð ætti að tiltaka. Stjómaramd- Ólafur Jóhannesson staðam hefði hvatt til sparnaðar í orðd, en verkin sýndu e. t v. aðra mynd. Ráðherrann sagði emnfremur, að menm þyrftu að horfast í augu við það að draga úr öðr- um útgjöildum, ef þessi útgjöld yrðu ákveðim. Á því yrðu menm að áttia sig. Aðalatriðið væri að festa ákveðna tekjustofna, en hitt skipti mimma máii að nefna ákveðma upphæð. Ekki væri meinimgin, að lamdssöfimuriin I Lamdhelgissjóð yrði til þess, að AJþimigi drægi úr fjárveitingum til Landihel'gi'ssjóðs. Þjónusta við aðstoðar- skip landhelgisbrjóta Á ALÞINGI í gær spunnust nokkrar umræður um aðstoðar- skip brezku og þýzku togaranna, sem stunda veiðar hér við land. Upplýst var, að þau hefðu feng- ið afgreiðslu á vatni og olíu, er þau hafa koniið til liafnar með sjúka menn og slasaða. Jónas Ámason sagði, að í raun réttri ætti „siðferðismálaráðuneytið" að f jalla nm slík mál, en þar sem það væri ekld til, skoraði hann á forsætisráðherra að tjá hug sinn nm þetta mál. Ólafuir Jóhammiessom sagðist halda, að þessi skip hefðu kom- ið inn með sjúka menm; sem sffik Framh. á bls. 20 Ný þingmál SAMKEPPNISAÐSTAÐA SKIPASMÍÐAIÐNAÐAR Lárus Jónsison, Maitthias Á. Maithiesem, Jón Ámniasoin og Ólafuir G. Eimarsson hafa flluitit tillögu till þimigsáJlytobun- ar um kömmium á sa/mtoeppmis- aðstöðu ísl'emzlks sikipasmíða- iðniaðar viö ertendiam. Könnumiin skal eimtoum tatoa tiil samianburðar á beimini og óbe'.mmi fyrirgreiðsiliu viðkom- amdi rítoisstjórna til sifcipa- smíðaiðnaðarims, samiambiurð- ar á stoaittlagm'ingu hans, imis- miumandi vimniulaiumum og vinnutíima. Ennfremur skal saimafnibuirðurimm má til mis- jafnrar aðstöðu til immikaiupa 4 vélum, tækjum og efni til smíðanna. JAFNLAl JNARÁÐ Svava Jatoobsidóttir, Stefán Vaiiigeirssom, Stefám Gunm- liaiugssiom, Bjiarni Guðnasoin og Óliafur G. Etoarssom haifá emidiurfl'U'bt frumvarp til laga uim jafmllaiumaráð, em það máði ekki fram að gamiga á síðasta þingi. Frumvarpimu er ætliað, ef að lögum veirður, að tryggjía framtovæmd iiaga uim jaifinrétti kymjanma í aitvimmiu- lífiiniu. VISTHEIMILI FYRIR VANGEFNA Hellgi Seiljain, Karvel Pá-lma- son og Vilhj'álmiur Hjá'lmiars- son hafa lagt fram þimigs- ályktumairtililögu um viistheim- i'li fyrir vamigefina. Þar er stoor- að á rilkisisitjórnima að beita sér fyrir því að koma upp visitheimilium fyrir vamgefnia í samráði við Styrktarféiiag vangefimma, í þeim liainidshlut- um, þar sem silito heimiilii eru ekki til nú. TÍMABUNDNAR EFNA- HAGSRÁÐSTAFANIR Rífcisstjórmim hefur lagt fram fruinwarp til laga um tímabundmar efinahagisráðstaf- anir. Frumvarpið er till stað- festimgar á bráðabirgðalögum er rikisstjórnin setti 11. júlí sl. vegna víxlhækkana kaup- gjallds og verðl'agis. Forsætisrádherra um landhelgissamningana; Alþingi hefur síðasta orðið Ríkisstjórnin hefur engar ákvarðanir tekið enn ÓLAFUR Jóhannesson, forsætis- ráðherra, uppiýsti á Alþingi í gær, að ríkisstjórnin hefði enga ákvörðun tekið varðandi samn- ingana við Breta og viðræðu- tilboð Vestur-Þjóðverja. Ráð- herrann sagði, að Alþingi ætti að hafa siðasta orðið áður en staðið yrði upp frá sanininga- borðinu. Ingólfur Jómssom óskaði eftir því við umræður um landhelgis- gæzluna í meðri deild Aliþingiis í gær, að forsaitLsráðherra svaraði því, hvort sammimgaviðræður yrðu hafnar við Vestur-Þjóð- verja. Enmifmemiur imniti hamm ráð- herramn efitir því, hvort embætt- isrniammaviðræður við Bmeiba ný- liega hefiðu ekki lagt grundvöll að ráðherraviðræðum millli rikj- anma. Forsiæitisráðiherm sagði, að rik- isstjórmiim hefði ekki tekið ákvörðum um þeissi efmi. Tilboð Vestur-Þjöðverja væri emm til skoðunar hjá ríkiisistjómimmi. Enm hefði ekki verið tekin átovörðum um efni s'kýrsliunn- ar, siem emibættiisimammiamieifmdim hefði liagt firarn, efitir viðræðurm- ar við Breta í Reykjavík fyrir Skömmu. Ekki væri ummt að segja, að slitnað hefði upp úr samninigavið ræðum. Rikisstjórnin gæti ek'ki tekið ákvörðun um það, niema með sarriþytoki Allþiingis. Alþimigi æitti að segjia siðaista orðdð um Framh. á bls. 20 Hannibal um landhelgismáliö: Þj óðareiningu má enginn rjúfa Mistúlkun á fyrirsögn leiðrétt I FYRIRSÖGN á frásögn af ræðu Hanmibals Valdimars- somanr viðskiptaráðherra í fyrrakvöld voru ummæli ráð- hemans um þá kosti, sem fyr- ir hendi væru, mistúikuð illi- lega. Stafaði |>etta af mis- lestni þess er fyrirsögnina ■amdi. Fyrirsögntn var svo- hljóðandi: „Hannibal Valdi- marsson — Samkomulag lík- legra tii að bjairga þorskin- um en hart stríð.“ Hið rétta er, að félagsmáiaráðherra benti á þá tvo kosti, sem fyr- ir væru, en Iagði engan dóm á það, hvora leiðina velja skyldi. Em ráðherramln og les- endur blaðsúns beðnir velvirð- ingar á þessum mistökum. Hér fer á eftir sá kaflinsn í ræðu Hannibals Valdimajrs- sonajr, sam vitniað var til og birtur var í blaðinu í gær: „Hannibal Valdimarason, fé- lagsmálaráðherra, sagði í út- varpsuimræðumum í gær- kvöldi, að kastirmir í land- helgismálinu væru aðeins tveir og þá yrði að meta af raunsæi: Félagsmálaráðherra sagði, að kostirnir væru þessiir: „Að leggja út í hart stríð sem mér virðist geta staðlð í 2 til 3 ár, Framh. á bis. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.