Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 30
30
MORGUiN'BLAÐIE), FIMiMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1072
□
□
5j£TMorgunblaðsins
Hverjir verða mót-
herjar íslands í HM?
Margar tillögur komnar f ram um
hvernig haga skuli undankeppni
Næsta heimsmeistarakeppni í
handknattleik fer fram í Austur
Pýzkalandi 1974, og má sjá af
blaöaskrifum að sumar þjóöir
eru þegar famar að huga að
imdirbúningi sínum fyrir keppn
tna. Alls mimu sextán þjóðir
taka þátt í lokakeppninni, þær
átta sem urðu í efstu sætimum
á Olympíuleikunum í Miinchen,
ein þjóð frá Asíu, ein frá Afr
iku og ein frá Ameriku. Um þau
fimm sæti sem eftir eru munu
lið frá Evrópuþjóðunum keppa,
en ennþá hefur ekki verið
endanlega ákveðið hvemig
Handknattleikur:
Öll félögin hafa
ráðið þjálfara
Nokkuð um félagaskipti leikmanua
Nú líður senn að þvi að Is-
landsmótið í handknattleik hefj
ist og er því ekki úr vegi að
athuga hvaða þjálfarar verða
með liðin. Nokkrar breytingar
hafa orðið á þjálfurum liðanna
frá því í fyrra og eins liafa
nokkrir leikmenn skipt um fé-
lag eða hætt keppni, í bili að
minnsta kosti.
Bóirgir Bjömsson verður þjálf
ari FH-áinga í vetuir og mun
haoiin eiinnig ieika með lidiinu.
Liðsstjóiri verður hiun giamal-
kumni ieikmaðuir FH, Örm Haii-
steimsisoin. Ingimar Jómssom, sem
í fynra þjálfaði FH hefur nú tek
álð vdð þjálíun hjá ÍR, en Gunn-
iaiuigur Hjálmarsson, fynrver-
andi þjál íari Jlðsins mun í vet-
ur ieika með ÍR, en þjáila 2.
deildarlið Þ-róttar.
Ásigeir EMasson, sem leikið
hefur með ÍR umdantfarin ár
verður við nám í íþróteasikóian-
um á Lauigiarvatmi og leitour því
etoki mieð liðinu í vetur. Einn
masti höfuðverkur ÍR-imga
undanfarin ár hefur verið mark
vairzlan en úr þedm vanda virð-
ist mú vera að leysast þar sem
Geir Tharsteinsson, hefur nú
gengið í lið með ÍR-ingum. Geir
lék áður með Gróttu og mun
hiamm fá að íledka með iR innan
tiðar.
Karl Benediikltsson verður
áfram þjálfari Framara og Báll
Jónsson liðissitjórL Nókkrar
hreytdmgar verða á liðinu frá
þvd sem verið hefur, þanndg
mun Páilmli Pátoiason stuhda
máim é Lauigarvatni í veitur og
Amiar Guðiaugsson er fluttur
tíl Húsavdtour. Stefán Þórðar-
sotn mium iedka með Fnam firam
að miámaðamótmm, en sdðan heid
ur hann til Danmerkur, þar sem
Norska
1. deildin
STAÐAN í 1. deildinni norstou í
handknattleik er þessi þegar
ledknar hafa verið þrjár umferð-
ir:
Oppsal 3 3 0 0 62:23 6
Fredensborg 3 2 1 0 52:40 5
Refstad 3 2 1 0 47:36 5
Niárd 3 2 0 1 60:45 4
Stabæk 3 2 0 1 44:44 4
Arild 3 1 0 2 49:56 2
Nordstrand 3 1 0 2 41:39 2
Bækkelaget 3 1 0 2 43:50 2
OI 3 0 0 3 41:59 0
Rjuikan 3 0 0 3 26:73 0
hann mun stunda nám vúð
íþróttasltoóla.
Stefám Samdholt, sem þjálfað
hefur kvennaflokka Vals umdan-
farin ár með góðum áramigri þjálf
ar í vetur ldð KR. Þórarinm Ey-
þórsson, sem einmig hefur verið
þjáiifari kvemnaflötoka Vais,
þjálíar í vetur karlafdokka fé-
lagsins. Ekki er kummiuigt um
neinar öruggar mannabireyting-
ar hjá þessum llðum og Gdsdi
Blöndal hefur iofað þvd að
hann muni ieika með Val í 1.
leik liðsins í Isiandsmótínu.
Pétur Bjamason þjáifar Vdk-
ing í vetur og þess má geta að
Pótur ætíar „aðefas" að þjádfa
mfl. Vikimgs, en d fyrra þjáltfaði
hanm alla flokka Vdkings og
alla flokka hjá Rreiöablik.
Gunnar Kjartansson, sem toom
Ánmenndngum í fymra upp í 1
dei'ld, vetrður áfram með Ár
mann og fær það erfiða verk
efni að halda liðdnu 1 1. deild
Kjartan Magnússon efan aðel
ógnvaiidur Ánmannsdiðsins leik-
ur etoki með liðinu í veitur þar
sem hann stumdar nám í Sltoot-
landi.
Gunniaugur Hjáifaarsson
þjálfar Þrótt í vetur eins og áð-
ur er sagt, Axel Axedsson verð-
ur sennilega með FyJkd úr Ar-
bæjarhverfinu. Sdgurður Efaars
son úr Firam hefur teltoið við
þjálfun á liði Grótbu. Karl Bene
ditotsson þjélfar Hauka í veitur
svo framarlóga sem iáðið leilkúr
í ammarri deild, en ektoi er enn
ákveðið Hvort fjöigað verður í
1. deild. Ef svo ter þá verða
Haukar og Grótta að leiika sdn
á mliild um það hvoirt liðið verð-
ur i 1. deildinmd.
Aitoureyrarllðin hafa einnig
ráðið þjálfara fyrir veturinn og
verða það Narðammenn að
þessu sinná. Haral'dur M. Sig-
urðssom verður með lið KA, en
hann er íþrótitatoennari vdð
Gagnfræðaslkóia Aitoureyrar.
Hörður Hilmarssom knatit-
spymumaður úr Val starfar
sem k'*'., ri á Akureyri í vetur
og mun hann æfa með KA, en
Hörðu'" er einnag ágætur hand-
knattíeiKsmaður og hefúr ledltoið
nokkra leiki með meistanaflolkki
Vals. Þá hefur það eimmig heyrzt
að Ómar Karlsson, markvörður
FH í knattspymu og Haiuka í
handlknattíedk, ætíi að ieika með
KA í vetur.
Hre’ðar Jónsson, bróðdr Ingi-
mars þjálfara iR-iniga miun
verða þjáltfard Þórsara i vetur,
en ekki hefur heyrzt hvort ein-
hverjír Reykvikimgar iedki með
Þór í vetur.
þeirri keppni verður fyrir kom
ið.
Aðaiíega virðast vera tvær
hugmyndir á itoreiJtoi um íyrir-
komulág teppninnar. Öranur er
sú að slkipta þátititöitouþjóðunum í
tivo riöla og láita keppnfaa fara
fram á einuim stað. Þær þjóðir
sem siigra í hvorum riðíli kœm-
ust síðan í loka'keppmáma, en sú
þjóð sem lenddr i þriðja sætí
yrðd að leiltoa um sætóð viö þá
þjóð sem yrðd í þriðja sætí í hin
um riðidnum. Talað er um að
totaa tíllit til legu landa þegar
skipað yrðd í þessa riðia, og
yirði Island þá sennilega í riðii
með Narðmönmum, Dönum, Pól-
verjum, Luxemburg, Belgdu Hol
landi, Bretiandi og FfanOandi,
en i hinum riðlinoim miymdu þá
sennilega leitoa lið fúá Búlig-
ariu, Austiuinriki, Sviss, Fratak-
landi, Spáni, Portúigai og íit-
aidiu.
Hdm hugmyndin er sú að
skSpto þátttötouþjóðunum í fknrn
rilðia og toka þá Noreg, Pólland,
Isiand, Danmörbu og Spón út
úr og raða þeim sínu d hvarn rið-
iidmm.
Yrði þessi háltitur vdðhafður
er ektoi talið ólíklegt að skipað
yrðd þannig í riðlana.
A
Nore-gur
Svdss
Finnl'and
B
PöJlamd
Aiustuirriki
Hollland
C
Island
Prakiamd
Belgía
D
Danmörk
Luxemlburg
Eniglamd
E
Spánn
BúOgaria
Portúgal. *
Ekiki er tolið óiíkOegt að fleiri
iið miund tílkynna þáittóiöku sdna
d heimsmeistarakeppnfarai, en
fresfur tdl að skila þáítltltökutil-
kynmfaigum remnur eikkd úit fyrr
en 15. jan. n.k. Þeim Oiðúm, sem
við kynnu að bæitasit yrði bæifit í
riðlana og sennilega tekið þá til
lit tíi legu íandanna.
Þessi skemmtilega niyiul af Bjarna Jónssyui birtist í einu af
dönsku blöðumim, og var hún tekin er Itaiin var að skora eitt
marka siiuta i leik Aarlnis KFUM og Efterslægten.
Stadion sigraði
— en Aarhus KFUM tapaði
Danska handknattleikslið-
ið Stadion, sem væntanJegt er
hingað til Jamds innan tíðar,
vann aitur sigur yfir mótistöðu-
liði sínu í dönsku 1. deildar
keppninni í JiandJtnattleik, er
önnur untferð keppninnar var
JeiJdn um siðustu helgi. Að
þessu sinni lagði Stadion Tarup
að velli og var markatalan 18:8
eftir að staðan hafði verið 7:4
í hálfleik. Markhsestu leilonenn
Stadion voru þeir Sven Lund
sem skoraði 4 mörk og Rene
Christensen og Jörgen Frand-
sen sem skoruðu 3 mörk.
Lið Bjiarna Jónssonar, Aariiuis
KFUM lék við Bfterslægten, oig
tapaði eftir haarða oig spenmandi
viðureign 23:26. Bjarna Jóns
synd er hrósað fyriir góðan ieik
í dönsku biöðunuim, en hann
skoráði 3 mörk fyrir lið sitt í
leitonum. Markhæsti leikmað-
ur þessa leiks var hinn gamal-
tounni Max Nielsem sem skoraöi
9 mörk fyrir Efterslægten. Mun
hann sjaldan hafa verið betri en
einroitt nú, þótt toominn sé vel á
fert ugsaldurinn.
Þróttur
AÐALFUNDUR Knatfispyrnufé-
lagsins Þróttar verður haidinn
miðvikuiaginn 25. dtotóber n.k.
kl. 8.30 að SlðumúOla 11. (Flugfé-
laigssainum).
GBTRAUNATAELA NR. 30
BIRMXNGHAM - S0UTHAMPT0N
CRYSTAL PALACE - ARSENAL
IPSWICH - DERBY C0UNTY
LEEDS UTD. - COVENTRY
LEICESTER - N0RWICH
LIVERP00L - ST0KE CITY
MANCH. CITY - WEST HAM
NEWCASTLE - MANCH. UTD.
SHEFFIELD UTD. - EVERTON
TOTTENHAM - CHELSEA
WEST BROMWICH - WOLVES
BRIGHTON - SHEFFIELD WED.
m o
m s pa bs
11 g i 1
x w h w R
w E-t CL, S
JH w O W Þj
<3
co
PQ
O
lllllllXlllX
222X 2 X 222222
XXX. X X 2 1 ÍXXXI
lllll llllllX
11X12XXXX111
111111111112
111X2XX21121
lXl lXl lllllX
1XX12 XX1XXX2
llllllXlXXXX
X2X2X1XXX2X1
XX22222XX2X1
ALLS
1X2
10
0
3
11
6
11
6
9
3
7
2
1
2
2
8
1
5
0
3
3
7
5
7
5
0
10
1
0
1
1
3
0
2
0
3
6