Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 6
6 MOR'GUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1972 KÓPAVOGSAPÖTEK BROTAMALMUR Opið ði: kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. Kaupi allan brotarnálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. TIL SÖLU TIL LEIGU Land-Rover, dlsll, árgerð ’68. Uppl. I sima 81330 og 81536. tiraktorsgrafa. Uppl. i síma 4166, kvöldsími 4180. Aage Michelsen. TIL SÖLU Moskwich árg. 1970, ekinn 32 þús. km. Uppl. I síma 41233. ATVINNUREKENDUR ATH.: Tökum að okkur hádegisverð fyrir vinnuflokka. Sendum, ef óskað er. Veitingastofan Rjúpan, Auð- brekku 43, Kópav., s. 43230. UNG HJÖN PRJÓNAKONUR með eitt barn óska eftir 2ja tU 3ja herb. íbúð I Kópavogi eða Hafnarfirði. Uppl. 1 síma 51203 eða 40382. Kaupum lopapeysur. Uppl. 1 síma 22090 og 43151. Álafoss hf. VETRARMANN VANTAR MATSVEIN OG HASETA Mig vantar góðan mann til starfa við skepnuhirðingu á búi mínu Ási í Vatnsdal. — Guðm. Jónasson. vantar á netabát frá Grinda- vík. Uppl. .1 srma 92-8073. Helganes hf. TAPAST HEFUR Lftið kvenguMúr tapaðist á mánudaginn frá Öldugötu 9 að Lækjartorgi. Finnandi vin- samlegast hringið 1 síma 24810. SEL fína rauðamöl og grófari fyllingarmöl. Heimkeyrt. Kristján Steingrímsson, sími 50210. VOLKSWAGEN 1962 FORD STATION til sölu. Óskráður en ökufær. Uppl. 1 síma 86052 miUi kl. 7 og 8. Til sölu Ford Taunus 20 M, 2ja dyra station, fallegur og góður bíll, vel með farinn. Uppl. I síma 35020. ELDHÚSINNRÉTTING Til sölu notuð, vel með farin, mjög góðir skápar, ásamt vaski og blöndunartækjum. Uppl. í síma 18389. TIL SÖLU magnari Sansui A U 666. — Upplýsingar í síma 51212 eftir kl. 7. STÚLKA ÓSKAST I söluturn í Hafnarfirði. Uppl. í síma 51453. TIL LEIGU 3ja herb. íbúð með húsgögn- um I Vesturbænum. Tiltooð merkt Vesturbaer 415 sendist Morgunblaðinu. KONA MEÐ ÞRJÚ BÖRN óskar eftir 3ja—4ra herb. Ibúð strax. Fyrirframgr. ef óskað er, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. 1 síma 11733. YTRI-NJARÐVÍK Til sölu 5 herb. risíbúð, má innrétta sem 2 ibúðir, sér- inng., sérmiðstöð. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, s. 1263 og 2890. ATVINNA ÓSKAST 25 ára gamali stýrimaður með farmannapróf, óskar eft- ir vellaunaðri atvinnu I landi. Margt kemur til greina. Tilb. sendist Mbl. fyrir mánaðamót merkt Duglegur 140. KYNNING Reglusamur maður á fertugs- aldri, sem á íbúð óskar eftir að kynnast stúlku á aldrinum 24—36 ára. Má eiga börn. Tilb. send MW. merkt Barn- góður 674. Sérverzlun TLI sölu er vel staðsett sérverzlun í gamla miðbænum. Tilboð, merkt: „Sérverzlun — 413" sendist Morgunblaðinu fyrir 25. október. Hesthús — Land 30 fm hesthús ásamt heygeymslu, til sölu. Húsið er með þvf bezta sem gerist og er í Víðidal, A-tröð 6. Húsið verður til sýnis 19. og 20. október kl. 5—7 síðdegis. Tilboð óskast. Einnig er til sölu 8 ha faod. Landið er girt og ræktað að hlirta, steyptur vegur því sem næst alia leið. Landið er um 15 km frá ERiðaám. — Upplýsingar á sama stað. lHil! DACBOK.. I dag: er fimmtadagurinn J9. október 293. dagur ársins. Eftir íifa 73 dagar. Árdegisflæði i Rvílt. kl. 3.42. Fyrlr hans bmjar (þ.e. Jesú sár) urðum vér heilbrigðir. i.les. 53.6.). Almennar upplýsingar mn lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykja- vík eru gefnar í simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9—12, síma 11360 og 11680. Tannlæknavakt i Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Simi 22411. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aögangur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvari 2525. AA-samtökin, uppl. 1 síma 2555, firrumtudaga kl. 20—22. N áttúr ugripasaf nið Hverfisgrötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á snmnudögum og mið- vikudögum kl. 13.30—16. Ónæmisaðgerðir gegn mæsnusótt fyrir fullórðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögium kL 17—18. ]jlifiUHiiiitii!iiiUiiii!iiiiiiiiium(uiiHi!!imiuiHUiuaiiiiiniiiiiiiiuiiiimiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiii| I jCrnað heilla ii)iimniiniiiiiiiiii!iii]iiiui!ttiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiimi(imiiiiiii:imiiMiwiiiiiiiiniiiRi!iiHiiHfl 60 ára er í dag Guðni Sveins- son, Klapparstig 12, Ytri-Njarð- vík. Hann verðair heima á af- mælisdaginn. Gullbrrúðkanp eiga í dag Magnea G. Magnúsdóttir og Helgi Kr. Helgason, Langholts- vegi 75. Þau verða að heiman í daig. |[llllllinilll[lll![!!llllll![lll!ll[l!l!l!!l!!llli!lll[l!lll!!l!l!lll]!llllll!!!l!ll!l[lll!ll!l!lll]llll!l!!l!IIII|! SMÁVARNINGUR Éniiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiii^ Latt fólk er allitaf að hugsa um hvað það ætl'ar að gera á morgum. IiiiiiiiiiUiiiiiiiiiiimiiiiniiiiiiimiiimiiiiiiiiHiuuiiiiiimmmiuimiuiiiiiiiimiuiiiiiiiiiinm FRÉTTIR Spilafundur Reykviki-ngafélagsins verðnr n.k. fimmitudag, 19. dkt. 1972, að Hótel Borg, kl. 20.00. Margir ágætir spilavinnimgar. Enginn aðgamgseyrir. Fjötonennið og tak ið með ykkur gesti. — Stjómin. Bamavemdarfélag Reykjavíkur hefir fjársöfnun á laugardag- inn, 1. vetrardag til ágóða fyr- ir Heimilissjóð taugaveikl- aðra bama. Bamabókin Sól- hvörf og merki félagsins verða afgreidd frá öllum barnaskólum í Reykjavik og Kópavogi kl. 9—15. Basar kvenfélags _ Fríkirkjusafnaðarins verður föstudaginn 3. nóvember í Iðnó. Félagskonur og aðrir vel unnarar safnaðarins, sem vilja styrkja bazarinn eru góðfúslega beðniir að koma gjöfum tH: Bryndísar Þórarinsdóttur, Mel haga 3, Krisitjönu Amadóttur, Laugavegi 39, Mairgrétar Þor- steinsdóttur, Verzlunin Vík, Elísabetar Helgadóttur, Efsta- sundi 68 og Lóu Kristjánsdótt- ur, Hjarðarhaga 19. Leilrfélag Reykjavíkur frumsýndi í gærkvöldi nýtt íslenzkt leik- rit eftir Nínu Björk Ámadóttur, „Fótatak". Leikstjóri er Stefán Baldursson, Ivan Török gerði leikmyndir og tónlist samdi Sig- urður R. Jónsson. Aðalhlutverkið leikur Helga Backmann og sést hún hér í hlutverki sínu. |Illllllllllllllllllllll{IIIIIIIII1II!llllllIIIIIIIIII![lll!!lllllllllH!!!ll!lll!!||llll||l!IIIIIIIII||||||||IIIIII!llllllUIIIIIIUilllUIIUUIlUUiUlillllllinUlllllliliUiii!llllllliyiUlllBllllHIIIIiIIIIIIHIII!l'llinill n| sjCnæst bezti. .. SllHlllllllllllÍIlllllllIllllinillll!lllllllIIII!llllll!l!lllilll!lllll«lllllllltinBllllllfflill'll1111lllIllllllölllllllll!llllllilIlllIl!BlllllllllllIIIlllIlIilllllllll!lllllllllllllllllllll Maður nokkur kom irm í witin-gahús eitt og bað um rjóma- laust kaffi. Hann hafði beðið einar tutbu-gu minútur, þegar stúlk- an kom að boiðinu tii hans og sagði í afsökunarróm: VJð höfum þvi miður engan rjóma, en mætti kaffið ekki vera ihjóíkurlausiL FYRIR 50 ÁRUM I MORGUNBLAÐINU Mæðrafélagskonur Fundur að Hverfisgötu 21, fimimitudaginn 19. okt. kl. 20.30. Styrktarfélag lamaðra og fatiaðra. Föndurfundur verð ur í kvöld kl. 8,30 að Háaleitis- braut 13. Basarinn verður í Lindarbæ 5. nóv. Vinsamillegast komið basarmunum á æfingar- stöðina næstu fimmitudagskvöld. Enginn veit hvað átt hefur, — fyrr en misst hefur. Þannig er það með heilsuna. Fyrst eftir að maður er orðdnn rúmfastur af sjúkdómum og þjánimgu þeirra finnur maður hvað maður hefur másst. Varð- veitið því heilsuina og forðist hina algengu kvilla, sem orsak- ast af blóðieysi, svo sam tauga- veiklun, lystarleysi, máttieysd, svefnleysi, höfuðverk og ótal fleira, með því að nota hiO við- urkennda blóðmeðal Fersól, sem er mjög bragðgóður dökk- rauðbrúnti vðkvi, er fæst í Laugavegsa poteki og flestum öðrum apoitekum hjer á Samdi. Mbl. 19. Október 1922.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.