Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 32
IGNIS
KÆLISKAPAR
RAf IÐ JAN SIMI: 19294
RAFTORG SIMI: 26660
Laugavegi 178, sími 21120.
Versnandi að-
staða Loftleiða
Hafa lækkað fargjöld frá
Lux. — N.Y. um
farþegum aðeins
L.OFTL.E1ÐIR eiga við mjög
versnandi samkeppnisaðstöðii að
búa varðandi farþegaflutninga á
aðalfltigleið félagsins, Luxem-
borg-New York. Fargjöld liafa
verið lækkuð í því skyni að laða
að aukinn farþegafjölda og nem-
ur lækkunin 13% að meðaltali.
Farþegafjöldinn hefur hins veg-
ar aðeins aukizt um 4%.
Sam'kvæmt upplýsingum Gylfa
Sigurlinnasonar hjá fargjalda-
deiid Loftleiða hafa fargjö'ld á
ieiðimmi Luxemborg-New York
iækkað að meðaltali um 13%
miðað við fargjö-Id fyrir 1. apríl
si. Fóiksfl utningar á þessari leið
er stærsti hlutinn af öliium fóiks-
13% en
fjölgað um 4%
fiutnimgum Loftleiða. Hins veg-
ar hafa IATA-íargjöldin sem
félagið er bundið af á flugleið-
um til Norðurlanda heidur verið
á uppleið.
Aðalorsökin fyrir iækkuminni
er sú að svoköliuð normal-
fargjöld hafa lækkkað mjög
mikið og læk'kunin verið fram-
kvaemd tii að laða að meiri far-
þegafjölda. Loftieiðir hafa samt
versmiandi samkeppndsaðstöðu því
fæstir fairþegia félagsins eru
kommir á síma „endiastöð" í Lux-
embotrg eða New York og það
ko.star farþegana aiuikim útgjöld
til að komast á leiðarenda. Sér-
fargjöld ainmama fluigfélaga sem
flljúga farþegum milli enda-
stöðva ha.fa leekkað svo mikið
Framh. á bls. 31
Togarinn Wyre Vanguard, FD 36, sem Óðinn skaut þrenmr púðnrskotiim að í fyrradag. Mynd
þessi er tekin af togaranum fyrir um það liil þremur vikum úti fyrir Patreksfirði, en þá var
varðskipið Ægir að huga að honum, þar sem hann var að ólöglegum veiðum. — Ljósm. Mbl.
Árekstur í
Sundahöfn
Hafnsögumaður
ekki í skipinu sem
árekstrinum olli
ÁRKKSTI R varð um kl. 7 í gær-
kvöldi í Sundahöfn miili danska
skipsins Vibeck Ksta og sand-
dæluskipsins Sandeyjar — skips
Björgunar h.f.
_________________ Kr. Ben.
Átök í landhelgi:
r
Oðinn skaut púður-
skotum—Siglt á Ægi
Glæpsamleg ogrun, segja
brezkir togaraeigendur
og krefjast flotaverndar
Danska skipið var að færa sig
til í höfminmi, er áreksturinn
varð, og rakst danska skipið þá
utan í Sandeyna. Bnginm hafn-
sögumaður var uim borð i danska
skipinu, en slíkt er skylda þegar
iandfestar skipa eru leystar og
þau færð ti'l. Talsverðar s'kemmd
ir urðu á skipunum — sérstak-
lega þó Sandey, em skipið
sigldi engu að síður til Akra-
ness skömrou eftir áreksturinn.
ÓL.AFUR .lóhannesson, forsæt-
isráðherra, sagði á Alþingi í
gær, að farið yrði að með allri
varúð og gát við vörzlu landhelg-
innar. Þeirri stefnu hefði verið
fylgt tii þessa og frá þeirri stefnu
yrði ekki vikið meðan hann færi
með stjórn þessara mála, hvað
sem hver segði.
Ráðherrann siagði, að stundum
væri talað um undansláitt og lin-
kind í landhelgismélinu. >að
væri satt og rétt, að á meðan
samningaviðræðumar við brezku
Drukknun
SKIPVERJI á vb. Guðrúnu Jóns-
dóttur frá Isafirði mun hafa
drukknað, er báturinn var á leið
í róður sl. mánudag. Sjópiróf
föru fram á Isafirði á þriðjudag,
og kom þar fram að talíð er að
maðurimn hafi fallið útbyrðis, en
emgin vitni urðu að slysinu. Mað-
urinn hét Kjartan Sigurðsson.
VARÐSKIPIN Ægir og Óðinn
lögðn tii atiögu við brezka land-
helgisbrjóta í gær og fyrradag.
Síðdegis í fyrradag skaut Óðinn
þremur púðurskotum að breaka
toganRnum Wyre Vanguard, FD
fulltrúanna hefðu staðið yfir hér
í Reykjavík hefði ekki veorið
stofmað til átaka á miðunum, En
varðskipin hefðu verið á ferð
og gefið aðvaranir. Engin lin-
kind né undamsláttur yrði sýnd-
ur við vörzJtu ltamdhelgiinnar.
Hanm mimmtist síðan á, að
fréttir hefðu borizt af því að
„stím'að" hefði verið á Lslenzkt
varðskip og brezkur togari gert
tilraum til þess að siglia það í
kaf. Gegn þessu athæfi yrðu bor
in fram ítrustu mótmæli.
Ráðherrann sagðist síðan hafa
sagt við áhafnir warðskipanna,
að oft gæti verið vandasamara
að fara að með gát og varúð en
glannaskap.
í viðtali við Mbl. í gær sagði
Ólafur Jóhanmessom, forsætisráð
herra, að hamm teldd að athuga
þyrfti, hvort eðlilegt gæti talizt
eims og málum væri háttað, að
brezk eftiriitsskip fen-gju aí-
greiðslu og þjónustu í ístenzkum
36, er togarinn neitaði að liiýða
stöðviuvarskipun varðskipsins úti
af Dýrafirði. í gærmorgun um
kltikkan 08 lenti svo Ægir í átök-
um við brezka togarann Alder-
shot GY 612, sem neitaði að hífa
höfnuim. „Að sjállfsögðu er ég
hlynntur því að tekið sé á móti
særðum og sjúkum sjómönnum,
en hvort eftirllitsskipin fái aðra
þjónustu er á valdi staðaryfir-
valda á hverjum s'tað að óbreytt-
uim lögum."
BORGARRÁÐ hefur samþykkt
að tilnefna borgarritara ásamt
framkvæmdastjórum Bæjarút-
gerðar Reykjavíkur til viðræðna
við sjávarútvegsiráðiineytið um
kaup á fjórða skuttogaranum,
vörpuna inn, þrátt fyrir ítrekað
ar fyrirskipanir Ægis. Lyktaði
átökiinum með því að Aldershot
bakkaðj á Ægi, sem skemmdist
eittinað ofan sjólínu, en ekki
mikið. Hins vegar kom leki
að togaranum — um 130 sim rifa
rétt oían sjólínu og verður tog-
arlnn að öllum líkindum að
hætta veiðum og halda heim til
Skotlands eða Færeyja — takist
aðstoðarskipinii Otheilo ekki að
gera við skemmdirnar.
Lanidheigisgæzlan s.kýrðj á
eftirfarandi hátt frá atburðun-
um, er Ægir lenti í árekstri við
Aldershot, en það gerðist norð-
ur af Hraunhafnartanga:
• SIGLT Á ÆGI
„í morgun var varðskip að
re'ka togara af veiðisvæði norð-
ur af Hraumhafnartaniga. Sex
togarar hífðu strax upp við
fyrstu aðvörun, en Aldersbot GY
612 neitaði að hífa þrátt fyrir
ítrekaðar aðvaranír. Var þá gerð
ae*n nú er í smíðum á Spáni.
Borgarráð hafði áður sam-
þykkt að óska eftir kaupiim á
þessum skuttogaina til útgerðar-
aðila í borginni.
í bókun frá fundi útgerðarráðs
aðför að homum og þegar varð-
skipið nálgaðist setti Ross Rev-
enge GY 718, sem var nýbúinn
að hífa upp á fulla ferð á varð-
skipið og þrengdi svo að því, að
þegar Aldershot bakkaði á fullri
ferð, náði hanm að bakka á varð-
s'kipið og kom skuturinm á varð-
skipið nokkuð fyrir aftan miðju
og straukst aftur með því. Varð-
skipið varð fyrir mimni háttar
skemmdum ofan þilja, en ekki
varð vart við skemmdir á bol
þess. En.gim slys urðu á mönn-
uim. Aldershot segir smávegis lekia
hjá sér og ætlar að halda heim.
Sennilega hefur hann misst
vörpuma, en eklki er það vitað
m'eð vissu. Aðrir togarar reyndu
að sigla á varðskipið eftir at-
burðinm, en þær tilraumir mis-
tókust.“
• ÓÐINN SKAUT
Skömmiu eftir að blaðamenn
Morgunbíaðsims höfðu frétt af
Framh. á bls. 31
Bæjarútgerðarinmar si. mánudag
kernur fram, að ríkisstjórnin hef
ur farið fram á, að Reykjavíkur-
borg greiddi markaðsverð fyrir
skipið, eins og það var í marz-
mánuði sl. en við það myndi
verðið á skipinu hækka um 24
milljómir krómia miðað við það
verð, sem ríkissjóður hafði sam-
ið um, þegar smíðasammingur
var gerður við spæmsku skipa-
smíðastöðina hausitið 1970.
Morgunblaðinu er kunnugt
Framh. á bls. 31
Ólafur Jóhannesson:
Farið verður að með varúð og gát
— við vörzlu landhelginnar,
hvað sem hver segir
Fær BÚR fjórða Spánartogarann?:
Ríkið vill 24 millj. kr.
hærra verð
- til að greiða niður smíða-
kostnað við tvo Akureyrartogara