Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1972
29
FIMMTUDAGUR
19. október
7.0« Morgrunútvarp
VeOurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10.10.
Fréttir kL 7.30, 8.15 (og forustu-
gr. dagbl.), 9.00 og 10.00),
Morgunbæii kl. 7.45. Morgunleik-
firai kl. ^.50.
Morgunstund harnanna kl. 8.45:
Pálina Jónsdóttir endar lestur þýö-
ingar sinnar á „Kíkí er alltaf aö
gorta“ eftir Paul Húhnerfeld,
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liða.
Popphornið kl. 10.25: Neii Diamond
og Three Dog Night syngja og
leika.
Fréttir kl. 11.00. HUómplötusafniö
(endurt. þáttur G.G.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni
Margrét Guömundsson kynnir óska
lög sjómanna.
og syngja.
Fréttir kl. 11.00. Tónleikar: Stross-
kvartettinn og hljóöfæraleikarar
úr Fílharmóniusveit Vinar leika
Oktett í F-dúr op. 166 eftir Schu-
bert.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og VeÖurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Eftir hádegið
Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög
og spjallar viö hlustendur.
14.30 Síðdegissagan: „Draumur um
Uósaland** eftir Þórunni Elfu
Magnúsdóttur
Höfundur les (5).
15.00 FTéttir. Tilkynningar.
Lesin dagskrá næstu víku.
15-30 Miðdegistónleikar: Sönglög
Erika Köth syngur lög eftir Hugo
Wolf, og Nikolaj Ghjaurov syngur
lög eftir Tsjaíkovsky.
16.15 Veöurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Ferðabókalestur: „Grænlands-
för 1897“ eftir Helga Pjeturss
Baldur Pálmason lýkur lestrinum
(9).
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Fréttaspegill.
19.45 Þingsjá.
20.00 Sinfóníuhljómsveit íslands
heldur hljómleika í Háskólaliíói
Stjórnandi: Sverre Bruland frá
Noregi.
Einleikari: Gervase de Peyer frá
Englandi.
a. Sorgarforleikur op. 81 eftir Jo-
hannes Brahms.
b. Klarinettukonsert i A-dúr
(K622) eftir Wolfgang Amadeus
Mozart.
c. Sinfónía nr. 5 op. 100 eftir
Sergej Prokofieff.
21.30 Útvarpssagan: „Bréf séra Böðv-
ars“ eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson
Þorsteinn Gunnarsson leikari les
sögulok (6).
22.00 Fréttir.
22.15 VeÖurfregnir.
„Salvatore“, smásaga eftir Somer-
set Maugham
Pétur Sumarliðason islenzkaði.
Ævar Kvaran leikari les.
22.35 Danslög f 300 ár
Jón Gröndal kynnir.
23.05 A tólfta tímanum
Létt lög úr ýmsum áttum.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sólheimabúðin nuglýsir
Vorum að fá buxna-terylene, dökkbtátt, lillað, vírvrautt, riö-
rautt og svart. VetrarbómuM. köflótt efni, doppótt og hin virv
sæhi náttfata- og náttkjólaefni.
Póstsendum um land allt. — Sími 34479.
Hestamonna-
félngið Fúknr
Vetrarfagnaður verður í félagsheimilmu laugardaginn 21. októ-
ber og hefst með sviðaveizlu kl. 20. Dans á eftir til kl. 2.
Aðgöngumiða má sækja í félagsbeimilið ftmmtudag og föstu-
dag mrlli klukkan 16 og 20.
14.30 Siðdegissagan: „Draumur um
IJósaland“ eftir Þórunni Elfu
Magnúsdóttur
Höfundur les (4).
15.15 Miðdegistónleikar:
Filharmóníusveitin í Berlín leikur
Hljómsveitarsvítu nr. 2 í h-moll
eftir Bach; Herbert von Karajan
stj.
Eliza Hansen og strengjasveit úr
Pfalz-hljómsveitinni i Ludwigshaf-
en leika Sembalkonsert i d-moll
eftir Johann Gottlieb Goldberg:
Chripstoph Stepp stj.
16.15 Veöurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Sagan: „Fjölskyldan í Hreiðr-
inu“ eftir Estrid Ott
Sigríður Guömundsdóttir les (10)
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Eiiistaklingurinn og þörf hans
á sérfræðiaðstoð
Stefán Ólafur Jónsson fulltrúi flyt-
ur erindi.
19.55 Gestir í útvarpssal: Sandra
Wilkes wg Neil Jenkins
syngja lög eftir John Blow, Willi-
am Walton og Robert Schumann.
ólafur Vignir Albertsson leikur á
píanó
20.20 læikrit: „Dauði H. C. Ander-
sens“ eftir Jan Guðmundsson
ÞýÖandi: Nina Björk Árnadóttir.
Leikstjóri Þorsteinn Gunnarsson.
H. C. Andersen, rithöfundur:
Þorsteinn ö. Stephensen
Frú Dorothea Melchier:
Guðrún Stephensen
Jenny Lind^ söngkona
Kristín Anna Þórarinsdóttir
Hinn ókunni:
Jón Sigurbjörnsson
21.0« Frá tónleikum tónlistarfélags-
ins í Vinarborg á sl. vori
Flytjendur: Söngkonurnar Arlee
Auger og Ingrid Mayr ásamt kór
Tónlistarskólans i Vin og Sinfóníu-
hljómsveit austurriska útvarpsins.
Stjórnandi Helmuth Froschauer.
a. „Gloria44 eftir Antonio Vivaldi.
b. „Örlagaóöur" op. 54 eftir Jo-
hannes Brahms við kvæöi eftir
Friedrich Hölderlin.
21.40 Norræn Ijóð
Hjálmar Ólafsson aöstoðarrektor
les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir.
Keykjuvíkurpistill
Páls Heiöars Jónssonar.
22.45 Manstu eftir þessu?
Tóniistarþáttur I umsjá Guö-
mundar Jónssonar píanóleikara.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
2«. október
7.00 Morgunútvarp
Veöurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morguiibæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund harnanna kl. 8.45:
Þorbjörn Sigurðsson les fyrri hluta
sögu eftir Ingólf Jónsson frá Prest-
bakka: Tvennir tviburar.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liöa.
Spjallað við bændur kl. 10.05.
Popphornið kl. 10.25: Garry Glitter,
David Browie og Cat Stevens leika
Rennilásar — hnappar
Þeir hestaeigendur, sem ekki hafa haft samband við skrifstofu
félagsins. en ætla að hafa hesta á fóðrun i vetur, eru minntir
á að hafa samband við skrifstofuna og greiði inná væntanlegan
fóðurkostnað.
Vetrarfagnaður verður í Domus Medica annað kvðld kl. 20.30.
Bingó — dans — ???
NEFNDIN.
Tilboð óskast
Tilboð óskast í eftirtalda bifreið. Ford L.T.D. 1970 Station,
ekinn 24.000 milur. sjálfskiptur með vökvastýri og lofthemlum
og lituðu gleri. Mjög glæsileg bifreið.
Bifreiðin er skemmd eftir árekstur og selst í því ástandi, sem
hún er í, ef viðeígandi tilboð fæst.
Bifreiðin verður til sýnis í dag kl. 3—6 á planinu fyrir fram-
an vöruskemmur JÖKLA hf. við Héðinsgötu.
Tilboðum sé skilað í skrifstofu vora að Aðialstræti 6, Reykjavík.
fyrir klukkan 17 þan,n 23. 10. 1972.
Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er, eða hofna öllum.
TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN, HF„
Aðalstræti 6, Reykjavrk.
Húseignin nr. 49
við Lindnrgötu í Heykjnvík
ásamt tilheyrandi eignarlóð er til sötu.
Til sýnis hvem virkan dag klukkan 3—6 eftir hádegi.
Tilboð er greini verð og skihnála, sendist fyrir 20. október
1972, Kr. Kristjánssyni hrl., Austurstraeti 17, II. haeð. eða Sig-
urði Helgasyni hrl., Digranosvegi 18. Kópavogi.
SKEMMTINEFND OG STJÓRN.
Stórkostlegt
DANSAÐ í KVÖLD KL. 9 - f