Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1972
12
Biskup íslands:
Allir styðji byggingu
Hallgrímskirkj u
PRESTASTEFNAN 1972 sam-
þykkti einróma að skora á alla
presta ogr söfnuði landsins, einn-
ig utan Þjóðkirkjunnar að
stuðla að því, að Hallgríms-
kirkju yrði sem fyrst lokið.
Á þessa samþykkt minnir
biskup Islands, herra Sigurbjörn
Einarsson og hvetur um ieið til
þess, að sunnudagurinn 22. okt.
(21. s. d. e. trin) verði séra Hall-
gríms Péturssonar minnzt við
giiðsþjónustur og hvatt til stuðn
ings við kirkjima vegna hins
ómetanlega arfs, sem séra Hall-
grímur lét þjóðinni eftir.
Ártíð séra Hallgríms er 27.
október og verður hans þá
mtanzt í Hallgrímskirkju kl.
20.30. Sóknarprestar, séra Jakob
Jónsson og Ragnar Fjalar Lárus
son, ásamt biskup ísfands, munu
taila við það tœkifæri. Séra
Róbert A. Ottóssom leikur á
klukkniaspilið og ljós verða
tendruð í tumspírummi, svo sem
áformað er að gera framvegis
á hátiðum.
Árið 1963 var gerð áætlun um
kirkjubyggtaguma, og var ákveð-
ið að reyna að stefna að þvi að
ljúka henni fyrir 1974.
Á fundi með fréttamönnum
skýrði Hermiann Þorsteinssom,
formaður sóknamefndar, svo frá
í gær, að þaiu tvö ár sem eftir
væru til 1974, yrði að vtana
stærra átak en niokkru stani fyrr
Séra Ragnar Fjalar T.árusson, Sigurbjörn í Vísi og Hermann
Þorsteins son.
BLAÐBURÐARFOLK:
VESTURBÆR
Vesturgata 2-45 - Sörlaskjól.
AUSTURBÆR
Laugavegur 1-33 - Ingólfsstræti -
Miðbær - Meðalholt - Sjafnargata
Baldursgata.
ÚTHVERFI
Sæviðarsund.
Sími 16801.
KÓPAVOGUR
Blaðburðarfólk óskast í Kópavog.
Agreiðslan, sími 40748.
STÚLKA
óskast til sendistarfa í skrifstofu blaðsins.
FYRIR nokkru þauð kirkjan okkar ungu fólki til söng-
samkomu, og var leikið undir á gítar. Sumu safnaðarfólk-
inu þótti þetta ofboðslegt. Finnst yður, að menn ættu að
nota gítar á kristilegum samverustundimi?
SUMU safnaðarfólki finnst „ofboðslegt" að notuð skuli
vera viss hljóðfæri, af því að þeirra er einkum getið
í sambandi við veraldlega tónlist, sérstaklega danslög.
Þegar fiðlan var fyrst notuð í kirkju, kvörtuðu sumir
og sögðu, að „djöfullinn væri í fiðlunni“. Nú dvelst
sá vondi ekki í dauðum hlutum, og því hefði verið
nákvæmara að segja, að „djöfullinn væri í fiðlaran-
um“.
Ég er þeirrar skoðunar, að gítar sé alveg eins not-
hæft og áhrifamikið hljóðfæri á guðsþjónustum eða
kristilegum samkomum og píanó eða orgel, ef streng-
irnir eru slegnir á virðulegan hátt. Einu sinni fól Saló-
mon tvö hundruð áttatíu og átta levítum (musteris-
þjónum) að annast um hljóðfæraleik í musterinu (1.
Kron. 25,1—7). Hann bauð, að Drottinn skyldi lofaður
með ýmsum hljóðfærum, básúnum, hörpum og strengja
hljóðfærum. Hann bætti einnig við skálabumbum, en
varla getur háværari hljóðfæri né ókirkjulegri.
I krossferðum okkar bjóðum við oft tónlistarmönn-
um að syngja hjá okkur með gítarundirleik. En tónlist
þeirra er virðuleg — ekki í þeim takti, sem tíðkast í
danshúsunum.
Það er athyglisvert, að hinn vinsæli jólasálmur,
Heims um ból, var fyrst sunginn í kirkju í Oberndorf
í Þýzkalandi árið 1818 — og var leikið undir á gítar.
Hvatningarrit Hallgrrhns-
safnaðar
til að ljúka mætti verktau, og
þeiss vegna hefðu veluranarar
kirkjumniar gefið út smábæklíing
tíl að kynna þarfir hennar og
voirnglaðir horfðu kirkjuinnar
menn fraim á vegtam mót hjálp-
fýsi og stórhug siamborgarans.
Síðan turntan var opmaður, hef-
ur fjárframlögum farið ört
fjölgandi og ef slíkt heldur
áfram, er bjart framundan,
saigði hann.
Á þessum fundi skýrði Her-
mann ennfremur frá þvi, að er
kliikkumar i tuminum hefðu
verið gefnar, hefði ekki verið
unnt að skýra frá etaum gef-
anda, þeim sem gaf tímaklukk-
umar (úrta). Var það Reykja-
víkurborg og höfðu alilir borgar-
stjórnarmeðlimir verið sammála
um þessa gjöf.
Skýrði Hermann ennfremur
frá þvi, að vonir stæðu til, að
útgáfa rita Halilgrims Péturs-
sonar gætí orðið til stuðntags
fyrir bygginguma.
Etandg kom fram, að Alþtagi
hefði tvöfaldað framlag sitt við
kirkjuna og Reykjavíkurborg
'erið örlát.
Eins og áður sagði, biðja Hall
?rímskirkjumenn í nýjia baikl-
ingnum um hjálp til að geta
lokið æt'lunarverki stau og
ninnt er á, hve vel Islendtagar
iafi staðið samarn 1944, og hve
/el væri hægt að standa sam-
m í framitíðimmi, ef vilji væri
'yrir hendi.
Benti Hermann Þorstetasson
i, að vel miðaði og því fyrr,
em hægt væri að fullgera verk-
ð, þvi fyrr gætí kirkjam farið
ð gefa af sér. Ætlunta væri að
úgja út 2—4 hæðir hennar fyr-
r kirkjulegar stofnanir, og væri
vi um að gera að allir legðust
eitt og það sem fyrst.
Hærra
gjald
fyrir frelsið
Moskvu, 18. okt. AP.
OVÉZKIR Gyðingar, sem feng-
) hafa æðri menntun, greiða nú
til 3 niillj. rúblna á mánuði fyr-
• að fá að fara burt frá Sovét-
kjnnum. Ein slík lijón keyi»tii
ér frelsi með þvi að greiða
3.000 rúblur til sovézku stjórn-
aldanna, sem er hærra en nokk
r slík greiðsla til þessa.
Haft er eftir áreiðanlegum
•imiklum, að um 22.000 sovézk-
r Gyðimgar hafa haldið úr Landi
1 ísiraels það sem af er þessu
ri. Orðrómur er nú á kreiki
im, að bráðlega verði það fyrir-
-omutag tekið upp af hálfu yfir
aldanna, að þeir, sem flytjast
/ilja úr landi til Israels, verði
ið sanna, að þeir eigi nána ætt-
ngja þar í liandi, sem þeir vilji
ekki lifa án, eliegar fái þeir ekki
vegabréfsáritun. Til þessa hefur
það form nægt að verðandi út-
flytjandi þurfti aðeins „heim-
boð“ frá israelskum þegni.
„Samson“
í norska
sjónvarpinu
SJÓNVARPSLEIKRIT Örnólfs
Árnasonar, sem frnmsýnt var í
íslenzka sjónvarpinu sl. mánu-
dagskvöld var sýnt í norska sjón-
varpinu kvöldið eftir. Norsk
blöð hafa ritað allmikið um leik-
ritið og e.ru dómar mjög misjafn-
ir. Ýmsir benda á að jákvætt sé
að samvinna sé milli sjónvarps-
stöðvanna á Norðurlöndum, en
bent er jafnframt á að draga
verði gildi þessarar samvinnu
nokkuð í efa, ef ekki sé meira
vandað til skiptiefnisins, en raun
hafi borið vitni um í leikriti
Örnólfs.
Einna jákvæðastur dómur birt-
ist í Aftenposten, þar sem segir
að verkið sé geðþekkt og heiðar-
legt, en langdregið og biæbrigða-
snautt. Alllofsamlegum orðum er
farið um firammistöðu leikara.
Samið um láns-
og leiguskuldir
Washington, 18. okt., AP, NTB.
BANDARÍKIN og Sovétríkin
hafa náð samkomulagi þess
eflnis, að skuldir Sovétríkjanna
samlkvæimt lánis- og leigusamn-
ingunum í siðustu heimsstyrjöld
skuli greiddar tíl fulls með 500
milij. doílurum og eigi greiðsl-
umar að skiptast á 30 ára tíma-
bil. Efcki var frá því skýrt, hvaða
vextír skyldu greiddir af þessari
upphæð. Skuldir Sovétríkjanina
við Bamdarílkta samkvæmt láns-
og leiguisamningunum námu
upphaflega 11 milljörðum doll-
ara og urðu til á árunum 1941
til 1945, er Bandaríkin veíttu
Sovétríkjunum umfangsmikla
hernaðar- og efnahagsaðstoð í
styrjöldinni við Hitlers-Þýzka
land. Með þessu samkomulagi
nú er lokið 25 ára deilu um,
hvernig þessar skuldir skyldu
greiddar.
mnRGFHLDRR
mÖGULEIKR VÐRR
Gagnrýnir
dönsku
stjórnina
í TILKYNNINGU, sem banda-
ríska utanríkisráðuneytið hefur
sent frá sér, er lýst yfir áhyggj-
urn og vonbrigðum Baindarikja
stjórnar yfir þvi, að danska rik
Lsistjórnin skuli styðja „einhliða
starfsemi“ Vietnamsdóm.stólsins,
en þriðji fundur hans stendur nú
yfir í Kaupmannahöín.
Gagnrýni þessi er til komin af
því, að htain nýi forsætisráð-
herra Danmerkur, Anker Jörgen
sen, hélt ræðu við setningu Viet
namdóm'Stólsins
-- Úr óvissu
í inyrkur
Framliald af bls. 11.
un, sem við höfum náð, þar
til' vitrunta birtist okkur á
ný og færir okkur yfir á
neesta stíg.
Steinininn svart'i, sem fynsit
birtist öpunum, slðan visinda
mönmunum á tungltau, vísar
síðan Dave leið í geimnuim og
btatist síðast við rúmstokk
hins deyjandi geimfara hef-
ur valdið nokkrum heilabrot
um. Hann gæti þýtt óendan-
lega vizku (guð) eða verið
tákn fyrir þá þröunarþörf,
sem manntauim er eigtaleg.
Steinntan birtist allis staðar
á undan mikilvægu þróunar-
sferefi, sem stigið er og virð-
iist eiga að kveikja nýjar hug
myndir. 1 upphaflegu hand-
riti ætlaði Kubriek að liáta
myndir birfast á stetafletín-
um, en féll síðar frá þetari
hugmynd.
Að iokum: Tæfenilega þarf
efeki að fjölyrða um 2001,
hún talar stau eigln máli,
eins og ætíunin var. En efn-
islega þarf að fjöiyrða um
hana, og þar senti þetta er
mynd, sem efelki er hægf að
afgreiða ódýrt með einni setin
ingu er ráðlegt, að áhorfend-
ur fjölyrði um hana við
sjálfa sig eða aðra, hafi þeir
nokkum áhuga á stani eig-
in framit.íð.