Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 9
MORGUiNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1972
9
Við Eskihlfö
er tH sötu stór 2ja herb. ibúð.
fbúðin er á 3. hæð og er stór
stofa með svöíum, stórt eldhús,
rúmgott svefnherb. með skáp-
um, innri forstofa og baðherb.
íbúðtn lítur vel út. Teppi á gólf-
um. f risi fybgir eitt herbergi.
Við Skaftahlíð
er til sölu 5 herb. íbúð. íbúðin
er á 3. hæð í sérstæöu húsi.
Stærð um 140 fm. Tvennar sval
ir. Giæsilegt nýtízku eldhús. —
Tvöfalt verksmiðjugler í glugg-
um. Mikið af skápum. Sérhiti.
26600
allir þurfa þak yfirhöfudið
Barónsstígur
3ja herb. um 85 fm ibúð á 3.
hæð (efstu) i steinhúsi. íbúð í
góðu ástandi. Verð 1.950 þús.
Hraunbraut
Einbýlishús, 122 fm og stór bii-
skúr. Mjög vandað hús. Útsýni.
Verð 5,2 míllj.
SÍMIl ER 24300
Til sölu og sýnis. 19.
í Vesturborginni
nýtt parhús í smiðum á eignar-
lóð. Húsið er á tveimur hæðum,
alls um 210 fm með bílskúr. —
Verður nýtízku 7 herb. íbúð
með vinkilssvölum á efri hæð.
Teikning á skrifstofunni.
Nýlegt einbýlishús
um 140 fm hæð ásamt bílskúr
á ræktaðri og girtri lóð í Kópa-
vogskaupstað.
Við Túngötu
Einbýlishús
(parhús) við Túngötu er til sölu.
Húsið er 2 hæðir og kjallari.
grunnflötur um 63 fm. Á neðri
hæð eru 2 stofur með góðum
teppum og svölum sem gengið
er af niður í garðinn, eldhús
með nýtízku innréttingu, ytri og
innri forstofa. Á efri hæð eru 3
herbengi, öll með skápum og
teppum, nýstandsett baðherb.
og svalir. I kjallara eru 2 stór
herbergi, þvottahús og geymsl-
ur. Góður garður. Bítskúrsrétt-
2ja herbergja
íbúð við Sörlaskjól er til sölu.
íbúðin er í kjallara, lítið niður-
grafin. Tvöf. gler, sérinngangur.
Við Þrastalund
er til sölu einlyft einbýlishús,
fokhelt. Húsíð er um 147 fm.
Tvöfatdur bilskúr fylgir.
5 herbergja
hæð við Digranesveg er til sölu.
I'búðin er efri hæð í tvílyftu
húsi, stærð um 138 fm. Harð-
viðarskápar, viðarþiljur, ný
teppci, sérinngangur.
3/o herbergja
íbúð við Miklubraut er til sölu.
íbúðin er nýmátuð, með nýjum
teppum. íbúðin er í kjal'lara,
staerð um 90 fm. Sérinngangur.
Stendur auð nú.
Einbýlishús
við Undraland í Fossvogi er til
sölu. Húsið er hæð og kjallari
og er timburhús. Húsið stendur
í skipulagi á 1015 fm lóð. Á
hæðinni er 4ra herb. íbúð en í
kjallara stór bílgeymsla, þvotta-
hús og geymslur. Húsið er alveg
andurnýjað utan og ný útidyra-
hurð.
Nýjar íbúðir
bœtast á söluskrá
daglega
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaré ttarlögmenn
Austurstræti 9.
Fasteignadeild
símar 21410 — 14400.
TIL SÖLU
í Barmahlíð
5 herb. efri hæð i 4ra ibúða
húsi við Barmahlíð og er 1 af
herbergjunum forstofuherbergi.
ibúðin er í ágætu standi. Tvö-
falt gler. Ekkert áhvílandi. Suð-
ursvalir. Góður garður. Bilskúr.
Árni Stefánsson hrl.
Máiflutningur — fasteignasala
Suðurgötu 4, Reykjavík.
Símar; 14312 og 14525.
!'",'i'dsímar 34231 og 36891.
Hraunbœr
2ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk.
Góð íbúð með suðursvölum. —
Verð 1.575 þús.
Karlagafa
5 herb. hæð og ris. Á hæðinni
eru 2 stofur og eldhús, í risi
eru 3 svefnherb. og bað. Svalir.
Kópavogsbrauf
Einbýlishús, 140 fm á einni hæð
og rúmgóður bílskúr. Gott hús
á útsýnisstað. Laust um ára-
mót. Verð 5.2 miilj.
Miklabraut
2ja herb. ibúð á 2. hæð i fjór-
býlishúsi ásamt 1 herb. í risi.
Höfum kaupanda að 2ja herb.
íbúð á jarðhæð i Fossvogs-
hverfi. ( boði er há útborgun
og langur afhendingartími.
Höfum kaupanda að fokheldu
raðhúsi í Breiðholtshverfi og
Mosfellssveit.
Fasteignaþjónustan
Austurstrœti 17 (Silli&Valdi)
sfmi 26600
steinhús, vesturendi, parhús ,60
fm kjallari og 2 hæðir, í sér-
lega góðu ástandi (eldhús og
baðherb. nýtt).
2ja 3/o 4ra og
5 herb. íbúðir
í borginni, sumar lausar.
Verzlunarhúsnœði
á ýmsum stöðum.
Skrifstofuhúsnœði
um 180 fm nálægt Laugavegi.
Laust nú þegar.
KOMIÐ OC SKOÐIÐ
Sjón er sögu ríkari
Nfja fasteignasalan
S.n.i 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
2 55 90
Höfum kaupendur að
3ja, 4ra og 5 herb. hæðum i
Vesturbæ, Háaleiti og víðar, ein-
býlishúsum í Smáíbúðahverfi og
Kópavogi.
Seljendur
Látið skrá eignir yðar strax.
Til sölu
Háaleitisbraut
4ra herb. um 100 fm íbúð á 4.
hæð í fjölbýlishúsi. Harðviðar-
innréttingar. Teppi á öllu. Bíl-
skúrsréttur, fallegt útsýni.
Fellsmúli
3ja herb. falleg íbúð á 4. hæð.
Harðviðarinnréttingar. Teppa-
lögð, vélaþvottahús, gott útsýni.
Landssvœði
við Hveragerði
Til sölu er hálfur hektari lands
í nágrenni Hveragerðis. Landið
er í skipulagi skammt frá þjóð-
veginum með fagurt útsýni. —
Verð 400 þús., hagkv. greiðslu-
kjör.
Opið til kl. 8 í kvöld.
85650 85740
3351C
.—4
ÍEiGNAVAL
Suóurlcrndsbraut 10
Asbraut
4ra herb. 115 fm góð íbúð í
fjölbýlishúsi. Teppi á öllu, nýtt
gler, nýmáluð. Bílskúrsréttur.
Efstasund
2ja herb. um 50 fm íbúð á 1.
hæð í múrhúðuðu timburhúsi.
Bílskúrsréttur.
Fasteignasalan Lækjargötu 2
(Nýja bíó).
Sími 25590, heimasími 26746.
Til sölu
mjög góð 70 fm tveggja herbergja kjallaraibúð i steinhúsi að
Hellisbraut 7, Hellissandí. Sérinngangur, bílskúr fylgir.
Tilboð, mertct „öruggur — 416" sendist fyrir 25. þ. m.
11928 - 24534
við Háaleitisbraut
2ja herb. íbúð á 2. hæð með
suðursvölum, teppi, vandaöar
innréttingar, vélaþvottahús. —
Sameign frágengin. Útborgun
1500 þús.
Við Asenda
3ja herb. falleg kjallaraibúð m.
sérinngang og sérhitaiögn. —
Tvöf. gler. Útb. 1200 þús. sem
má skipta á 6 mán.
Við Efstasund
2ja herbergja björt og rúmgóð
íbúð á 2. hæð. Bílskúrsréttur,
teppi, Verð 1350 þús. Útborgun
800—850 þús.
Við Kóngsbakka
2ja herb. íbúð á 1. hæð. Vand-
aðar innréttingar. Lóð fullfrág.
Útb. 1 milljón.
Við Kóngsbakka
4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu)
m. vönduðum innréttingum. —
Teppi. Gott skápapláss. Sér-
þvottahús á hæð. Útb. 1700
þús.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi eða sérhæð í
j Rvik eða nágr. Há útb. í boði.
4JJAHMŒH
V0NAR5TR*TI 12 sim»r 11928 og 24534
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson
Til sölu
við Cunnarsbraut
8 herb. efri hæð og ris, allt
laust strax.
Einbýlishús
Við Akurgerði
8 herb. með 2 eldhúsum. Allt i
1. flokks standi.
6 herb, íbúð
við Kaplaskjólsveg. Mjög vönd-
uð og skemmtileg íbúð.
Rishœð
5 herbergja
við Réttarholtsveg. Væg útborg-
un. Bilskúr fylgir.
3ja herbergja
kjallaraíbúð
með sérinngangi og sérhita,
sérþvottahús við B'ugðulæk.
3ja herb. hœð
í Vesturborginni með bílskúr.
Einar Sinrisson hdi.
Ingólfsstræti 4, sími 16767,
kvöldsími 35993 frá kl. 7—8.
Húseignir til sölu
Nýleg 2ja herb. íbúð í Hafnar-
firði. Sanngjörn greiðsla. Laus
tiJ íbúðar.
Lúxtisíbúð í Laugarnesi.
3ja herb. íbúð i Hlíðarhverfi.
Höfum fjársterka kaupendur.
Rannvcig Þorsteinsd., hrl.
milaflutningsskiifstofa
Slgurjón Sigurbjömsson
fasteignaviösklptf
Laufðsv. 2. Siml 19960 - 13243
i .........—
EIGMASAL4IM
REYKJAVÍK
INGÓLFSSTRÆTI 8.
3/o herbergja
íbúð á 1. hæð í steinhúsi í Mið-
borginni. Ný eldhúsinnrétting.
(búðin laus til afhendingar fljót-
lega, útb. 800.000 krónur.
3/o herbergja
lítið niðurgrafin kjallaraíbúð i
Háaleitishverfi. íbúðin er ÖH !
mjög góðu standi.
3/a herbergja
rishæð í Miðborginni. íbúðin er
laus til afhendingar nú þegar.
4ra herbergja
vönduð íbúð í nýlegu fjölbýlts-
húsi við Hraunbæ, sérþvotta-
hús á hæðinni.
5 herbergja
einbýlishús (timburhús) i ná-
grenni borgarinnar. Útborgun
kr. 650 þús.
5 herbergja
vönduð endaíbúð á 2. hæð l
nýlegu fjölbýlishúsi við Háaleit-
isbraut. Ibúðin skiptist í rúm-
góða stofu, húsbóndaherb., 3
svefnherb., eldhús og bað. All-
ar innréttingar vandaðar, frá-
gengin lóð.
EIGNASALAM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson,
sími 19540 og 19191,
Ingólfsstræti 8.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur
að 2ja herbergja íbúðum. Útb.
1 millj. —1200 þús.
Höfum kaupendur
að 3ja herbergja íbúðum. Útb.
1300—1700 þús.
Höfum kaupendur
að 4ra—5 herbergja ibúðum.
Útb. 1700 þús. — 2 millj.
Höfum kaupendur
að sérhæðum, raðhúsum og
einbýlishúsum. Útb. allt að
4 millj. kr.
ÍBIÍÐA-
SALAN
Cegnt Camla Bíoí sími 12180
HELMASÍMAR
GÍSLI ÓLAFSSON 20178
fAmiBNASALA SKÖLAVfiRÐOSTfG »
SÍMAR 24647 & 25B50
Þorlákshöfn
Til sölu 5 herb. einbýlishús í
Þorlákshöfn.
V estmannaeyjar
Til sölu einbýlishús í smíðum
í Vestmannae/jum með bílskúr.
Mosfellssveit
Til sölu sumarbústaður við
Hafravatn.
V atnsendi
Til sölu vandaður sumerbústað-
ur við' Vatnsenda.
Hveragerði
Til kaups óskast einbýlishús i
Hveragerði.
Þorsteinn Júlíusson hrl
Helgi Ólafsson, sölustj,
Kvöldsími 21155.