Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1972 iMirftir þú endiieg-a að taka lampann úr sambandi. % 'Stll írnu . JEANEDIXON spa rfrúturinn, 21. mar% — 19. aprfl. I»ú biúur um aftstoð við vandasömustu verkin þín, og þér verður veitt hún, ef það er rýmilegt. Sælla er að gefa en þiggja eða kaupa S dac. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Skoðanamunur þarf ekki að hamla neinu. F61k nennir ekki að sóa tíma í óþarfa hjal. Tvíburarnir, 21. maí — 20. Júnl. Verkefni, sem þú ert kominn eitthvað áleiðis með, verðurðu að halda áfram með að teygja, meðan þú undirhýrð stærri breytingar. Bænin gefur þér betri skilninff. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. hú þarft ekki að gera ráð fyrir meiru af öðrum, en þú lætur sjálfur í té. Skilningur þinn er þér til mikillar hjálpar. I jónið, 23. júli — 22. ágúst. Ef þú leggur vel við hlustirnar, kemur margt í ljós, sem ann- ars verður á huldu síðar. Eidra fólk er dálítið gjarnt á að rugla hlutunum saman í dag. Maerin. 23. ágiist — 22. september. Þú ert f sviðsljósinu, þótt litil ástæða sé tiL I>ú fylgist með fjöidanum, en forðast allar freistingar. Vogin, 23. september — 22. októher. bað er merkilega haldgott að vera ekki hnýsinn, en láta sköp- unargáfuna vaða uppi. I’að er aðeins til óþæginda að viða sér dauðum hlutum. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Fyrirtæki, sem lcynd hvíllr yfir, blómgast. Fólk ögrar hug- kvæmni þinni. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Miklum tíma er eytt f smámuni or: skemmtanir, og þvl vel- urftu þann kostinn að einbeita þér að velferð ástvina þinna og þín sjálfs. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Einliver tilraun borgar sig að vissu marki, en þú forðast að gera of mikið úr ágreiningnum. Ágætar hugmyndir þínar þarf að skipuieggja betur, og jarðvegurinn þarf að breytast dálitið, tii að vel farl. Vatnsbermn, 20. janúar — 18. febrúar. Vinir þfnir sjá ekki ástæðu til að styðja hugmyndir þínar. I»ú verður að styrkja aðstöðu þfna, áður en þú ferð að gefa öðrum ráð. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. I»ér er auðveldast að vera gegn ölium, og erfitt að komast f samræmi við aðra. FRÆÐSLUFUNDIR UM K JARASAMNINGA V.R fundur fer fram í FélagsheimiU V. R. að Hagamel 4 í kvöld. fimmtudag, og hefst kl. 20:30. Fjallar hann um Launatnxla — Lounoútreiki Framsögumenn: Slgrún Jóhannsdóttir. • Elís Adotphsson. Helai E. Guðbrandsson, Ef áætlunin stenzt ekki Óvænt útgjöld hafa oft gert náms- mönnum leiðan grikk. Margir hafa orðiö að verða sér úti um starf jafnhliða nám- inu, ef til vill á versta tíma námsársins. Áætlanir geta brugðizt. Nú eiga aðstandendur námsmanna auðveldar með að veita þeim aðstoð, ef þörf krefur. Með hinu nýja sparilánakerfi Landsbankans er hægt að koma sér upp varasjóði með reglubundnum sparnaði, og eftir umsaminn tíma er hægt að taka út innstæðuna, ásamt vöxtum, og fá lán til viðbótar. Varasjóðinn má geyma, því iántöku- rétturinn er ótímabundinn. Þér getið gripið til innstæðunnar, og fengið lán á einfaldan og fljótlegan hátt, þegár þér þurfið á að halda. Reglubundinn sparnaður og reglu- semi í viðskiptum eru einu skilyrði Landsbankans. Kynnið yður sparilánakerfi Lands- bankans. Biðjið bankann um bæklinginn um Sparilán. Banki allni landsnumna argus

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.