Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1972
V estmannaeyj ar:
Árshátíð Sjálf-
stæðisfélaganna
SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Vest
mannaeyjum halda árlega árs-
hátíð sína að venju fyrsta vetr-
ardag, laugardaginn 21. okt., í
Samkomuhúsi Vestmannaeyja.
Hátíðin hefst með borðhaldi
ki. 19. Bjöm Guðmundsson út-
vegsbóndi mun flytja ræðu og
Guðiaugur Gíslason alþingismað
ur flytur ávarp. Þá mun Ómar
Ragnarsson skemmta, tízkusýn-
in.g verður á dagskránni og að
loknu borðhaldi mun hljómsveit-
in Eldar leika af miklu fjöri fyr-
ir dansi til kl. 2. Meðan á borð-
haldd stendur leikur Sigurgeir
Björgvinsson létt lög á píanó.
Búðardalur í sjálf-
virkt símasamband
Forsættsráðherrar þriggja nýrra aðildarlanda EBH sækja nú í fyrsta sinn fund bandalagrs-
ins. Frá vinstri: Edward Heath, forsætisráðherra Bretlands, Jack Lynch, forsætisráðherra
frska lýðveldisins og Anker Jörgensen, forsætisráðherra Danmerkur.
Búðardal, 11. okt.
MIÐVIKUDAGINN 11. okt. var
sjálfvirkur sími opnaður í Búðar-
dal. Athöfnin hófst með setningu
póst- og símamálastjóra í Félags
heimilinu Dalabúð. í ræðu hans
kom fram að simi kom fyrst til
Búðardals 1. ágúst 1912 og eru
Jrví 60 ár síðan. Einnig var þess
getið að þessi sjálfvirka stöð,
sem nú væri tekin í notkun væri
sextugasta sjálfvirka stöð Lands-
símans. Svæðisnúmer stöðvar-
innar er 95.
Ræður fluttu samgöngumála-
ráðherra, Hannibal Valdimars-
son, póst- og símamálastjóri, Ás-
geir Bjamason alþingismaður,
Steingrímur Pálsson umdæmis-
stjóri, Haligrimur Jónsson fyrr-
verandi simstöðvarstjóri, Yngvi
Ólafsson sýslumaður o.fl.
Allir þessir aðilar fluttu árnað-
aróskir í tilefni opmmarinnar og
þökkuðu fyrrverandi símstöð/yar
stjóra, sem látið hefur af störf-
um fyrir aldurssakir, fyrir giftu-
rík störf og buðu jafnframt
Önnu Gísladóttur velkomna tii
starfa, en hún hefur tekið við
störfum pósts- og simstöðvar-
stjóra I Búðardal.
— Fundur
Framhald af bls. 1.
að minnsta kosti nokkur ár,
áður e/n þau geta tekið endan-
Legia afetöðu til ýmissa nýira
mála, sem hljóta nú að koma
upp.
Georges Pompidou, forseti
Frakkiands verður í forsæti á
fu'ndinum, sem sennitega verð
ur talinn fyrst og fremst stað
festing á þeim árangri, sem
þegar hefur náðst. Söguleg-
ur verður fundurinn fyrir þá
Staðsetning Land-
helgisgæzlunnar
— til umræðu á Alþingi
t FRUMVARPI Jóhanns Hafstein
og fleiri þingmanna Sjálfstæðis-
flokksins um Landhelgisgæzluna
er gert ráð fyrir, að framtiðarað
staða hennar verði við Selsvör í
Reykjavík. Við mnræður um frv.
í gær komti fram ákveðnar hug-
myndir um að staðsetja Landhelg
Isgæzluna í Hafnarfirði. Jóhann
Hafstein sagði, að ágreiningur
nm staðsetningu gæzlnnnar ætti
ekki að þurfa að koma í veg fyr
ir framgang frumvarpsins.
Jón Skaftason sagði, að kunn-
ugt væri, að bæta þyrfti aðstöð-
una, sem Landhelgisgæzian
byggi nú við. Fruimvarpið mið
aði að því að höfðuðstöðvar Land
helgisgæzlunnar yrðu reistar í
Reykjavík. Á undanförnuim ár-
um hefði verið
unnið að könn-
un á því, hvern-
ig ætti að leysa
þennan vanda.
Þingmaðurinn
sagði, að sér
væri kunnugt
um, að hugsan-
legt væri, að höf
uðstöðvar Land-
helgisgæzlunnar kynnu að rísa
annars staðar en í Reykjavík.
Verulegur áhugi væri til að
mynda hjá bæjaryfirvöldum í
Hafnarfirði að fá aðsetur Land-
helgisgæzlunnar staðsett þar. —
Bæjaryfirvöld þar hefðu sett
sett fram ýmis konar boð til þess
að gera þétta hagkvæmt. Þörf
væri á að dreifa ríkisstofnunum
meira um landið en gert hefði
verið að undanfömu.
Ingólfur Jónsson minnti á, að
fyrrverandi rikisstjórn hefði ver
ið búin að byggja yfir Landhelg-
Varaþingmaður
STEFÁN Jónsson, dagskrárful)-
trúi, hefur tekið sæti á Alþingi
I fjarveru Svövu Jakobsdóttur,
landskjörins þmgmanns. Svava
er á förum til útlanda í opinber
um erindum.
isgæzluna í lög
regluistöðinni
nýju. Núverandi
rikisstjórn hefði
hins vegar tekið
þetta húsnæði
Landhelgisgæzl
unnar undir ut-
anrikisráðuneyt-
ið. Það hafi ekki
verið fyrr en nú
verandi ríkisstjórn tók við völd-
um, að 'jyrjað hafi verið á því að
tala um þrengsli í ráðuneytun-
um.
Stefán Gunnlaugsson lét í Ijós
stuðning við þá hugsun sem fram
kæmi í frumvarpinu. Hann sagð
ist hins vegar taka undir hug-
myndir Jóns Skaítasonar um
staðsetninigu Landhelgisgæziunn
ar í Hafnarfirði. Bæjaryfirvöld í
Hafnarfirði hefðu mikinn áhuiga
á, að Landhelgisgæzlan yrði stað
sett þar í bæ, og málið hefði ver
ið tii alvarlegar athugunar hjá
viðkomandi’ aðilum. Hann sagð-
ist vænta þess, að Landhelgis-
gæzlan gæti flutt til Hafnarfjarð
ar og hann myndi flytja breyting
artillögu við frumvarpið í þá átt.
— í*jóðareining
F’ramhald af bls. 14.
við alla erienda veiðiþjófa,
með það takmark fyrir aug-
um að draga sem mest má
verða með öllum tiltækum
ráðum úr aflaínagni þeirra.
Hinn kosturinn er sá að freista
þess að ná bráðabirgðaaamn-
ingum við Breta og Þjóðverja,
og líður nú brátt að því að
þair verði að bíta úr náiinni.
Ég held að það verði dómur
þjóðariíimair, að þann kostinn
beri að velja, þótt hvorugur sé
góður sem líkiegri verði tal-
Inn, eftir vandlega skoðun, tii
að bjarga þðrskstofnijium á
tslandsmiðiim frá eyðingu.
Önnur sjónarmið, svo setn
meinaður og annað því líkt,
held ég að verði léttvæg fund-
ir. aí flestum.
En hvaða kostur seam val-
inn verður, er eitt nauðsyn-
legt: Að þjóðareinmg uim
málið verði ekki rofin af nein-
ubi. Það er san'nfæriin.g mín,
að hver sá stjórnmálamaður,
seim reymdi að siá sig til ridd-
ara á landhelgismálinu, eða
sá stjórnmálaflo'kíkur, sem
það reyndi, fengi af því einga
sæmd. Það sæmir engum að
teija sig öðrum heilli í land-
helgismálinu. Hvíslingar um
úrtöiu- og uindarihaIdsmenn í
þessu máli málaruna eru fram
til þessa tilefnislausar og að-
eins til þess faMrnar að grafa
undan og veikja samstöðu
þjóðarinnar. f landhelgismái-
inu ákulum við gera ölium
heimi það opinbert, að við er-
um eimihuga þjóð, sem á ekk-
ert nema líf sitt og fraimtíð
að verja og gefst því aldrei
upp fyrir ofbeldinu.“
— í*jónusta
Framhald af bls. 14.
ur gæti hanm ekkcrt um málið
sagt. Það væri komið undir bæj-
aryfirvölduim og hafnaryfirvöld-
um á hverjum stað, hvort þesisi
skip fengju afgireiðslu. Forsaetis-
ráðherra sagðist ekki mymdu
samþykkja að hætt yrði að taka
á móti sjúkum mönuuim og slös-
uðum, hitt væri meira álitamál,
hvort veita ætti þessum skipuim
afgireiðglu.
Jónas Árnason og Karvel
Páimasom töldu þetta mál vera
regiinhneyksli, og Kairvel skoraði
á forsæitisráðherra að beita sér
fyrir því, að bæjaryfirvöld neit-
uðu þessum skipum um þjón-
ustu.
— Síðasta orðið
F'ramhald af bls. 14.
það efni, áður en staðið yrði upp
frá saimningaborðiinu. Forsætis-
ráðbsrra sagði, að miemm yrðu að
gefa sér góðam tíima til þess að
athuga. þssisi mál. Ekiki væri vert
að vera með yfiriýsingar um
þessi etfmi á Alþingi fyrr en mál-
ið lœgi ljósar fyrir. Það gæti
hins vegar greitt fyrir sammiug-
um við Breta og Vestur-Þjóð-
verja, ef þessar þjóðir köiiuðu
ÖM veiðiskip ssm út fyrir nýjiu
liamdheSgi'smörkiii.
sök, að þetta verður i fyrista
simn, sem æðstu ráðamenm að
ildarlamdamna níu hittast all'ir
sameiginlega. Ekiki er gert
ráð fyrir neinum óvæntum á-
kvörðunum, heldur fyirst og
firemist hátíðlegum yfirlýsing-
um þess efmis, að aðaidarlönd-
im vilji í sameinin'gu halda á-
fram vegimrn fr'am á við í ein-
dirægmi og samheldmd.
Um 1400 erlendir blaðamemm,
Ijósimyndarair og sjónvarps-
menn hafa tilkymmt komu
sína í því skymi að fá að fylgj
ast með toppfundimum. Mörg
þúsund franskir fögreglumenn
eru til reiðu til þess að
vermda stjórnmálameranina og
þá mörg humdruð aðstoðar-
raenn, sem með þeim koma tíl
Parisar. Óttinm við tilræði er
mikill og aðeims mönmum, sem
hafa sérstakt vegabréf sem
heimild að fundarbyggingunni
og upplýsingaþjónustu hemn-
ar, fá að fylgjastf með. Fer
fundurimm fram í sömu bygg-
imgu og Víetnam-viðræðurmar
að undamförmu hafa fárið
fram í.
Irski forsætisráðherramn,
Jack Lynch, hefur þegar not-
fært sér tækifærið tH þess að
koma deilumum í Norður-lr-
landi á framfæri. Hefur hann
þegar tilkynnt á fundi með
blaðaimöniraum, að hann muni
leita eftir skilmingi hjá öllum
aðildarlöndum EBE á vanda-
málunum í Irlandi og kvaðst
myndu ræða við Heath for-
sætisráðherra einslega fyrir
iaugardag um versmandi horf-
ur á N-írlandi, þar sem á-
standið er nú þannig, að mót-
mælendur jalint sem kaþólikk
ar hafa snúizt gegn brezka
heriiðinu, sem þar á að gæta
friðar.
- Chile
Framhald af bls. 1.
í landinu fer nú versnandi dag
frá degi.
Verkföllin hafa haft í för með
sér alvarlegan skort á matvæKum
og bensíni o. fl. nauðsynjavörum
í Santiago, höfuðborg lamdsins
og öðrum borgum. í 18 af 25 hér
uðum landsins rikir nú hernaðar
ástand og útgöngubann hetfur
verið íyrirskipað i Santiago og
umhverfi borgarinnar. Hermenn
vopnaðir vélbyssum tóku sér í
dag stöðu fyrir utan forsetahöil
ina, samttonis því sem Aliemde
ræddi við yfirmann herráðs
landsins svo og varnarmálaráð
herrann.
Strætisvagnaeigendur hætbu
verkfallinu, eftir að Allende
hafði lýst þvi yfir, að hann myndi
ábyrgjast, að farþega og vöru-
Framh. á bls. 20
fiutningar í landinu yrðu ekki
þjóðnýttir. En verkfall vörubö-
stjóra heldur áfram, þrátt fyrir
það að stjórnin hafi fallizt á að
láta aftur atf hendi margar aí
þeim vörubifreiðum, sem hún
hafði lagt hald á. Þá hefur hún
failið frá ákærum sínum á hend-
ur verkalýðsforingjum og látið
fjóra trúnaðarmenn verkamanna
lauisa gegm tryggingu.
Danmörk:
Svoézkur vísindamað-
ur fær pólitiskt hæli
DANSKA blaðið Bcrlingskc Tid-
cndc skýrði frá því nú um hdg-
ina að sovézkur haffræðingur,
sem flúði hefði til Danmerkur 16.
september si., fengi brátt hæli
þar i landi sem pólitískur flótta-
maður.
Vísindamaður þessi var á sov-
ézku hafrannsóknaskipi og
stökk fyrir borð á Eyrarsundi og
var bjargað og fluttur í land aí
dönskuim sjómönnum. Maðurinn
sagði að þar sem hann væri Gyð-
iingur í aðra ættina hefði hann
orðið fyrir ofsóknum af hálfu
sovézkra yfirvalda og m.a. hafði
honum verið neitað um leyfi til
að gefa út niðurstöður vísinda-
rannsókna sinna.
Meira en 1000
Boeing
727 seldar
Einkaskeyti til Mbl.:
BOEING f lug véla verksmiðj urn-
ar bandarísku, hafa nú selt yfir
eitt þúsund flugvélar af gerð-
inni Boeing 727. Er þetta i fyrsta
sinn, sem sala á eimni tegund far
þegaflugvéla rvær þeirri tölu.
Þessum áfanga var náð þegar
bandaríska flugfélagið Delta Air
lines keypti 14 Advanced 727-200,
21. sept. sl. Það sem af er þessu
ári hafa þar með verið pantaðar
108 727 flugvélar. Síðustu 12 ár-
in hafa 29 bandarísk flugfélög
keypt samtals 778 Boeing 727, en
223 hafa farið til 35 flugfélaga
utan Bandaríkjanna. Sala á Bo-
eimg 727 er þvi komin upp í 1001
flugvél.
Flugfélag Isiands er meðol
þeirra flugfélaga, sem nota Bo-
eing 727. Fyrri þotan, af tveim,
kom til Reykjavíkur 24. júní
1967, óg varð skýrð GuHfaxi. —
Hún hóf farþegaflug vifcu síðar
á milli íslands og Evrópu. Seinni
727 þotuna, Sólfaxa, fékk félagið
svo í maí 1971.