Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1972 Ódysseifsferð árið 2001 An epic cfrcima of odlventure cnd explorocion! MGM »iSTAML'EY KUBRICK PRODUCTION 2001 a space odyssey SUPER PMIAVtSION «pWETROCOLOR Heimsfræg og stórmerk brezk- bandarísk kvikmynd gerð af Staniey Kubrick. Myndin er í litum og panvision, tæknilega framúrskarandi vel gerð. Aðal- hlutverk: Keir Dullea, Gary Lock- wood. — fSLENZKUR TEXTI. Myndin er sýnd með fjogurra rása stereó-tón. Sýnd kl. 5 og 9. > BURIS VMfCEffT - — PÍTIR B*STl • JÖÍL JUHLOFF PfiiíE LUFÍE RATHBDNE BROWN Bráðskemmtileg og um leið hrollvekjandi bandarisk Cinema- scope litmynd. — Ein sú ailra bezta með hinni vinsælu þrenn- ingu — Price — Lorre og Kar- loff. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmj TÓNABÍÓ ' Sfmi 31182. VESPUHREIÐRIÐ („HORNETS’ NEST") Afar spennandi bandarísk mynd, er gerist í síðari heimsstyrjöld- inni. Myndin er í lítum og tekin á ftalíu. íslenzkur texti. Leikstjóri: Phil Karlson. Aðalhlutverk: ROCK HUDSON, SYLVA KOSC- INA, SERGIO FANTONI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Guðiaðiriim Alveg ný bandarísk litmynd, sem slegið hefur öll met í að- sókn frá upphafi kvikmynda. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Al Facino, James Caan. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Tómleikar kl. 8.30. Athugið sérstaklega 1) Myndin verður aðeins sýnd í Reykjavík. 2) Ekkert hlé. 3/ Kvöldsýningar hefjast klukk- an 8.30. 4 Verð 125,00 krónur. #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SJÚfSTÆTT FÓIK Sýning í kvöld kl. 20. Getting Straight ÍSLENZKUR TEXTI. Afar spennandi, frábær, ný, bandarísk úrvalskvikmynd í lit- um. Leikstjóri: Richard Rush. Aðaihlutverkið leikur hinn vin- sæli leikari ELLIOTT GOULD ásamt CANDICE BERGEN. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd með metaðsókn og fengíð frábæra dóma. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Tiiskildingsóperan 5. sýning föstudag kl. 20. 6. sýning laugardag kl. 20. Glókollur Sýning sunnudag kl. 15. Ath. Aðeins fáar sýningar. SJÁLFSTÆTT FÓIK Sýning sunnudag kl. 20. GESTALEIKUR FISTDW8ÍK Sovézkur úrvalsflokkur sýnir þætti úr ýmsum frægum ball- ettum. Frumsýning miðvikudag 25. okt kl. 20. Önnur sýning fimmtudag 26. okt kl. 20. Þriðja sýming föstudag 27. okt kl. 20. Miöasala 13.15 til 20, s. 11200. BINGÓ - BINGÓ BINGÚ í Templarahöllinni Eiriksgötu 5 kl. 9 í kvöld. Vinningar að verðmæti 16 þúsund krónur. Borðpantanir frá kl. 7.30. Simi 20010. 12 umferðir. TEMPLARAHÖLLIN. Auglýsing um gjaEdfalEinn þungaskatt samkvæmt ökumælum Fjármálaráðuneytið minnir hér með þá brfreiðaeigendur, sem hlut eiga að máli, að gjalddagi þungaskatts samkvæmt aku- mækn fyrir 3. ársfjórðung 1972 var 11. október og eindagi 21. dagur same mánaðar. Þeir bifreiðaeigendur, sem ekki hafa gre*tt skattinn á eindaga mege búast við að bifreiðar þeirra verðf teknar úr umferð og númer þeirra tekin tif geymslu. unz full skil hafe verið gerð. Fjármálaráðuneytið, 18. okt. 1972. KRISTNIHALDIÐ í kvöld kl. 20.30. 149. sýning. ATÖMSTOÐIN föstud. kl. 20.30. DÓMÍNÓ laugardag kl. 20.30. LEIKHÚSÁLFARNIR sunnudag. kl. 15. FÓTATAK sunnudag k.1. 20.30, 2. sýning. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 — sími 13191. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar Aðalstræt; 6, III. hæð. Sími 26200 (3 línur). ISLENZKUR TEXTI. Gamanmyndin fræga: „Ekkert liggur á" Bráöskemmtíleg, ensk gaman- mynd í litum, einhver sú vin- sælasta, sem hér hefur veriö sýnd. Aðalhlutverk: Hayley Mills, Hyvrel Bennett, John Mills. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. VEÍTINGAHÚSIÐ ÓDAL Veizlueldhús ÓÐALS tekur til starfa 20. sept. Heitur veizlumatur — köld borð — heitir smáréttir — kaldir smáréttir — tækifæris- réttir. Pantanir í síma 11630. Matreiðslumenn sjá um uppsetningu, ef óskað er. Hörkuspennandi, ný, bandarísk litmynd. í myndinni er einn æðis- gengnasti eltingarleikur á bílum, sem kvikmyndaöur hefur verið. Aðalhlutverk: Barry Newman, Cleavon Littie. Leikstjórí: Richard Sarafian. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I LAUGARASI I ■ =31 Simi 3-20-75 ISADÓRA Urvals bandarísk litkvikmynd með íslenzkum texta. Stórbrotið iistaverk um snilld og æviraunir einnar mestu listakonu, sem uppi hefur verið. Myndin er byggð á bókunum ,,My Life" eftir ísadóru Duncan og „tsa- dora Duncan, an Intimate Portrait" eftir Sewell Stokes. Leikstjórí: Karel Reisz. Títilhlut- verkið leikur Vanessa Redgrave af sinni aikunnu snilld. Meðleik- arar eru: James Fox, Jason Robards og Ivan Tchenko. Sýnd kl. 5 og 9. Skaftfelfingar Fyrsti spila- og skemmtifuntkir félagsins á þessum vetri verður föstudagskvöld 20. október kl. 21 i Mtðbæ við Háaleitisbreut 58—60. Verið með frá byrjun. — Mætið stundvíslega. SK AFTF ELLINGAF ÉLAGH3. Til sölu er gott vélaleigu- og verktakafyrirtæki í fullum gangi. Mjög bentugt fyrir tvo eða fteiri samhenta menn. Ragnar Tómasson hd(., Austurstræti 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.