Morgunblaðið - 19.10.1972, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 19.10.1972, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1972 i Bridge Hér fer á eftSr spdl firá lieifen •um milii Iteá'U og Bívndarikj- ainina í úrslituinuim í Oiymipí'u- ikieppinin.ni 1972: NORÐliR: S: G-9-7 H: D-3 T: D-8-6-3 L: 9-S-6-3 VESTUR: AUSTUR: S: D-10-8-3-2 S: K-6-5 H: 10-9-5 H: G-8-7-2 T: Á-G-9 T: 10-4-2 L: G-2 U: D-5-4 SUÐUR: S: Á4 H: Á-K-64 T: K-7-5 L: Á-K-10-7 Loka sögnin var sú samia á báð «m borðuim þ.e. 3 grönd og var suður siagnihafi. Otspil var einn iig það sama á báðum borð'um eða spaða 3, nían viar látin úr barði, austur lét kómginn og sagnhafi drap með ás. Bandarisiki spilarinn, Law- renoe, ákviað að reikna með tig- ul ás hjá vestri og iét næst út tíigul 5, vestur gaf og drepið viar í borðd með drottningunni. Liauf viar látið út úr borðS, tiunni svimað og vestur drap með gosa, vesitur lét út spaða, sagnhafi drap með gosanum og þar með var spilið unnið því hann fékk 2 slagi ó spaða, 3 á hjiarta, 3 á iaiuf og ednn á tigul. Við hitt borðdð valdi italski spiiarinn, Garozzo, aðra leið. Þeigar hann hafðd drepið með spaða ás, lét hann út hjtarta, drap í borði með dirottningu, lét úit tógul 3, dnap heima með kóngi og vestur dnap með ás. Vestur lét nú út spaða og saignhafi drap með gosanum. Nú fékk sagnhafí aðeims 8 sl’agi því hainn hafðd ekki táimia til að gera laufið gotrt áður en vestur ikomst aftur inn til að taka firispað- araa. •v. RT PENNAVINIR Maria Darsson er sænsk 14 ára stúika, sem hefur mikinn áhuiga á öllum íþrótitum sérstaldega þó fótíbolta og badminton. Einnig hefur hún áhuiga á frimerkjum og músik. Maria er að ledta að fslenzkuim pennavini, gjaman piltd, sem slkrifar annað hvort sæmsku eða ensiku. Maria býr að Aivestagatan 24, 502 56 Borás, Sviþjóð. Blöð og tímarit Biaðinu hefur borizt Heima er bezf 9. töiuiblað. Meðal efnis er gnedin um þjóðfræði eftir Stiedn- öór Steindórssoin frá Hdöð- 'um, þá skrjfar Steingrímur Jóns som girein er nefhisit — Baráitta við samdfok og sjávarrót — Páll Guðmiumdssom skrifiar um fisk- veiðiar og smásaigan Himmagraut wimm eftir Theodór Gummlaugs- som frá Bjairmalandi og fleira áöiU'giavert 5. hefti af Heilsuvemd er ný komið út og er þar að finna . maxigtar fróðlegar greámar um sjúkdóma og vamdr gegn þeim. Er þar halzt að nefna: Grein utm berklaveiki eftir Jórnas Krist jámissom, Bakteriur swúast tdl vamar (Dr. Pentiti Hamnden) Nýtrt sjúkrahús fyrir náibtúru- læknimgar, eftir Bjöm L. Jóms- som, HoMsvediki, Froistvamir (Nieis Buskj, Uppsikrifrtir Páiiina R. Kjaxrtansdórtrtár) o.fl. DAGBOK BARMMA.. Þessi Jói Stefáns...! Eftir Anitu Rowe Block vagninn var þéttsetinn, urðu sumir að koína þang- að sem við sátum. Einn strákanna sagði: „Sælar, ég heiti Jói Stef- áns. Þessi heitir Mike Can- all og þessi myndarlegi apamaður þarna er hann Gene Mischell.“ Myndarlegi apamaður- inn brosti bjánalega eins og við var að búast ‘ og Carol flissaði og sagði: „Hann er dálítið líkur Bela Lugosi.“ „Nei, bíddu við,“ sagði þessi Jói Stefáns. „Ég má móðga hann. Ég er vinur hans. En við þolum ekki svívirðingar frá öðrum.“ „Hún meinti það ekki þannig,“ sagði ég, vegna þess að ég sá að það fór að fara um Carol. „Hún kærir sig ekkert um smoppufríða stráka.“ Þá settist „apamaðurinn“ hjá mér. Ég held að hann hafi verið minni en nokkur hinna, og það var engu hkara en vantaði íraman á nefið á honum og svo var hann sambrýndur. Þessi Jói Stefáns settist á stólbrík og tók að sér að hafa orðið. Ég hafði ekki séð hann á stöðinni og sendi Carol talandi augna- ráð, sem hún átti að skilja, vegna þess að hann var áreiðanlega hærri en ég, og hann var dálítið líkur Gary Cooper á vangann. Carol hvíslaði: „Hvaðan kom hann?“ Og svo fór hún að tala hástöfum um allar veizlumar, sem hún færi í heima hjá sér (á Long Island) og að henni væri boðið á grímudans- leik í Dartmouth um haustið (ef hún lifði). Hún talaði svo mikið, að ég gat ekki skotið inn orði á ská, en mér var svo sem alveg sama, því ég er yfir- leitt frekar fámál í svona hópi. Og áður en ég vissi af, var þessi Jói Stefáns farinn, og ég sá það í speglinum í púðurdósinni minni að hann var kominn í spurningaleikinn. Ég flutti mig þess vegna í autt sæti og fór að lesa „Adam Bede“. Það er ein af þeim bókum, sem mér var sett fyrir að lesa um sumarið, og þar sem ég hafði ekki nema þrjá mán- uði til þess var eins gott að byrja. Við kvöldverðinn var hópnum skipt í tvennt. Ég var ein af þeim, sem átti að borða fyrst og þegar ég kom inn í matarvagninn stóð þessi Jói Stefáns við dymar og hann sagði: „Viltu gera okkur þann heiður að sitja við okkar borð?“ Að mínu áliti mjög tilgerðarlega spurt, en mér datt ekki nein frambæri- leg afsökun í hug, svo ég sagði „já“ og við settumst, þessi Jói Stefáns, apamað- urinn, Carol og ég. Og máltíðin varð vægast sagt allfrumleg. Þessi Jói Stefáns talaði um eitthvað sem kallað var „Heims- samband friðarvina“ og eitthvert „Unglin-garáð“ og hann og apamaðurinn fóru að skiptast á skoðunum um Sameinuðu þjóðirnar. „Sækið þið oft fundi hjá Sameinuðu þjóðunum?“ spurði ég loks. Enginn minntist á Eddie Fisher eða neitt, svo mér datt ekkert annað í hug en þetta. „Bara þegar rætt er um „Nýtingu sjávarins í Mið- jarðarhafinu“.“ „Það hlýtur að vera af- skaplega spennandi,“ sagði Carol. Ekki hélt ég það nú, en þéssi Jói Stefáns leit á mig og sagði: „Já, vissu- lega.“ Einhvem veginn skildist mér, að Carol væri ekki hátt skrifuð hjá hon- um. Enda þótt ég hafi engan áhuga á heimsmálunum, þá fitjaði enginn upp á FRfiMttRLÐS SrRGfl BflRNfiNNfl 7ð££- HEFUR Í*Ú GÓÐA S.IÓN ? Hversu niörg og hvers konar eldúiúsverkfæ,ri finmir jju í Jpessari teikningu ? So ‘mgodmnjs ‘stijS ‘pia>js ‘tnnrB55i|ji*5f ‘jnsjsiip ‘xoqjivs ‘hwjjviS ‘jnjniq ‘ijjotj ‘Bini'BdJi'Bsiiajg :iuuipníui w uasjsjjíaAsniipsa gj iuo p««j; :aVAS SMAFOLK Kæri viðkoma.ndi, FERDINAND

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.