Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19: OKTÓBER 1972
23
gáfuð og nýkomin af öftrurn
lajndsenda. Á baöstofu'gólfinu
léku sér tvö börin þeirra umg að
Völum og lögigj uim.
Um hvað ræddi þetta fólk?
Um ólíkt málifar og ólíka sveitar
siði óllkra hóraða; um landspóli-
tík og heimispólitík; um trúmál,
heimspeki og skáldskap og
mairgt fleina.
Semmilega hafa þetta verið fá-
tækustu hjómim að veiraldlegum
auði í Fitjasókn þetta haust, em
mér er til efs, hvort ég hef síðan
setið hamingjurikara rausmar-
sam'kvaemi. Slíkam lit megmaði
séra Eirikur að gefa lifi sðkmar
barna sinrna.
Eimhverjar gleðiríkuistu endur
mdmmimgiar æsfeu minmar eru
þær, er séra Eirikur gisti for-
eldra miima, og aliuir bærimm
glumidi fram á rauða nótt af amd
riki hans, hlátrum og hávœru
s'krafi, smiitandi lífsfjöoi og
þrótti.
Varið 1944 fermdi sóra Eirik-
uir mig. Ég haföi verið norður á
Afeureyri og tekið inmtöfeupróf í
Menntaskólainm og kom fyrst tdl
fermingarundiirbúnings, þegar
eftir voru tveir dagiar af þeim
itíimia, sem séra Eiríkur hafði til
hams ætiað.
Faðir minm flutitd mig að Heistá
og lét í ljós við prest mikaar
áhyggjur af því, að kunmáitta
mín i freððuin-uim væri ókristi-
iega lítil.
Sóra Eiríkur hló og kvað lít-
imm vanda að setja pilit, sem kom
imm væri í tölu lærðra mamma í
lati'nuskóia, imm í höifuðatirdði
Ikristiindámíjiins á þeim tveiimur
IkiuikkuiS'tumidum, sem væru til
stefmu, unz önmur fermimgar-
börn kæmiu til spuirnimga.
Faðir mimrn hélt heimleiðis, og
við séra Eirikiur sátum í stofu
hans mæstu situndiirmar, og
hanm fl’utti mér fynirlestur.
Hver var ræða hams? Ég man
það ekki. Við sáitum hvor í simu
horni. Oti gekk á með útsymn
imgséljum, og varð ammað veifið
myirkt að af hagld, em skein á
miffli mieð ólýsamlega björtu sólar
ljósi.
Þótt ég miuni ekkert orð séra
Eiriks frá þessum morgmi, hyigig
ég, að þarna hafi ég komizrt næst
kraftbirtingu guðdóimisims. Sá
var hljómur raddar hans. Slíkt
var ljós þessa dags.
Um kvöldið lærði ég trúar-
já'tningiuna um'tanbókar.
Löngu, lömgu síðar að
gleymdri þessari stumd lifði ég
hana aftur, þar sem ég sat yfir
gömlu kvæði, og þótti mér þá
setm birtisit mér kjarni og lausm
þess guðfræðilega vamdamáls, er
séra Eirikuir raikrtn fyrir mér;
Loftin öll af Ijósi fyllast,
legir og grumd ..þau stóðu og
undirast,
kúguð sjálf svo nsarri nógiu
máttúran sór ekki mátti.
Gifti'st öndirn guðdóms krafti
góðu og hiuldist Mariu blðði
giaðrar dvelst í j'ungfrú iðrum
ein persóina þremmrar greinar.
Fimim mánuðum og f jórum síðar
fæddist sveiinm af meyju hreimmi,
skyggmast sem þá er glerið í
gegmum
geisli bráir fyrir augum váirum;
igflóair þar sól að gierim'U heilu,
gleðilegt jóð það skeim af
rmöður,
að inn'sigli höfldniu henmair
hjreimferðugra meydóms gireima
Á náðairstund'um var séra Ei
ríkur svo immiblásimm af guði sin-
um, að auðvelt var að trúa þvi,
að almiættið hiefði yfirskyggmt
hanm með jafneðliiegum hætrti og
geisli sólar fellur gegmurn gler.
Nokkrum dögum síðar ferrndi
hamn mig. Hötnd hams var mijúk
og skjálfamdi, er hamm lagði
harna á höfuð mér og miælM yfir
mér bl.essunaroirð. Síðam hef ég
ekki séð hiamm.
Þanm dag var skýlaus himdmm
yfir Bor garfj a rðardölum og
Stoorradalsvatm edms og spegiM í
logninu. Þar mætbust græmar
skóigarhliðar í miðju, bláu djúp
iiniu.
1 huguim okbair, sem miuin<um
séira Eirík koma þeys»andi á hvit
uim hesti i því landslagi og í þvi
Ijósi, miun hamm lifa, umz myrkir-
ið eilífa lokar okkur þessu sviði.
Sveinn Skorri Iiöskuidsson.
ÉG get ekki látið það hjá líða,
að mimmast þessa góða vin-
ar míns, sem ég hef búið sam-
vistuim við síðaistl. 25 ár. í>að er
svo rnargt í framikomu þessa
hálærða giuðíræðimgs, sem vek-
ur athygli. Hamn var frábær-
lega góður öllum sem erfitt
áttu. Að leita aðistoðar hans, ef
um söguteg visindateg efni var
að ræða — var eims og fitetta
upp alfræðilegri orðabók. Ég og
fjölskyida min kveðjum þenman
mæta mianm með djúpri þökk
fyrir allt gott, sem hamm sýmdi
okkur, svo að aldrei bar þar
skugga á.
Dagfinnur Sveinbjörnsson.
Mifcill hæfiteikamaður og
dremgur góður hefur lokið ævi-
igömtgu simmd. Eftir marigra ára
kynmi er mér ljúft að minnast
séra Eiriks Albeirtssomair, er var
presbur í Hesbþimg apres t akalli
um 27 ára skeið eða ftá 1917 til
1944. Hvarf hamm frá því starfi
sökum heilsubrests.
Öll þau ár lágu leiðir okkar
mjög saman. Og þau kymmi hóf-
ust strax á fyrsta detgd — áð'ur
en hanm tók til starfa í presta
kallim'U. Þegar hanm, nýúbskrif
aður guðfræðibandidat, var að
ikoma til bafflsins (í febr. 1917),
sótti ég hanm að Hvíltárvöi'lum
ag fylgdi honum heim á prests-
setrið að Hesti. Strax otg ég leit
hanm, vakti það athygli míma,
hve augu hams voru skær og
gáfuleg. Og vdð mámari kymmi,
fanm ég fljótlega, hve áhugimn
tii mikilla verka var eldheiibur
og lifiandi. — Ofisými frá Hesti
er vitt og faguæt. Og strax
fyrstu dagiama þar, sá hamm fyr
ir sér hið sama og lgerimeistar-
inn Haraldur Níelsson, að þarma
opnuðust hooum dyr, er mumdu
verða honuim „viðar og verk-
mibiar."
Hvar sem séra Eirilkur fór,
vakti hanm abhygli. Hamm var
hvatur í spori og dugmikill, að
hverju sem harnm gekk. Svo var
það og um kirkj ulegt starf harns.
Öllu fylgdi mikið lif og krafbur.
Og ræðutexiti hans gat nánast
verið þessi: „Nemdð líkinguna af
flíkjuitréniu; þegar greiinin á því
er orðim mjúk og fer að skjóta
út laufum, þá vi'tið þér, að suim-
arið er í nánd.“ Hanm var bæði
skarpgáfaður og flugmaffliskur
ræðumaður. Og eimkum þótrtu
minninigarræður hams snjallar
og eftirmimmilegar.
Þá þótti hamm himn mesti au-
fúsugestur, hvar sem hamm kom
á bæi. Hamm bar ætíð með sér
lifandi fjör og var léttur i máli
við hvem sem var.
Séra EWtour lagði gjörva
hönd á m'angt: Hann var prest
ur og prófastur, rithöfumdur,
skólastjóri og bómdi — og hlífði
sér hvergd. Öllu stiarfi hans
fylgdi brennandi áhugi, dugur
og áræðd.
Bn hanm var ekki eimm að
verki á lífsleiðimni. Kona hans
Sigriður Björnsdóttir práfasts á
Miklabæ, stóð við hlið hams og
vann ótrauð og örugg að heiffl
barmammia, mamms sírns og heirnil-
is. En einkum reyndist hún
flómfús og hjálpsöm, eftir að
heilsa hams lamaðist. Þá sbuddi
húm að veiferð hams, svo vel
sem máttur henmiar ieyfði.
Hér er emgin ævisaga sögð, að
eins kveðja flutt og minminigia
brot um mikiilhæfam samferða
manm. Þótt anmir hamli því, að
mörg af sótanarbömuim hams í
Borgarfirði geti fylgt séra Eiríki
til grafar, veit ég, að þau bera
í huga sér hlý kveðjuorð og
þakka homum samfýigdima þau
ár, er harnn var prestur í Hest-
þingum.
Björn Jakobsson.
hanm sat við ®ærdómsiðkamir
eða stóð í slægju, lisbamaður,
hvort sem hann hélt á srtömig í
laxá eða þýddi verk sigildra höf
unda. Þanmig var honum lýst,
og ég hlakkaði til að kynmast
þessum óvenjulega mianni, þegar
ég kom hingað suöur fyrir tæp-
um þrjátíu árum. Ég varð ekki
fyrir vonbrigðum, hanm bók mér
eins og syni og var all'taf veit-
andi og gerði það á þann hátit,
að sá sem þáði gekk ætíð rikiari
af hans fumdi.
Ég haifði kynnzt tveim elztu
Hestsbræðrunum, áður en ég sá
föður þeirra og enm er Björn
heitimn fræmdi mimm, yngri bróð
irinn, sá af vimum minum, sem
ég safena mest og þóbti vænst um
en hamm lézt fyrir fáum áruim í
Bandaríkjun'Um eftir lan'ga úti-
vist. Það vaæ þess vegna ekki
ónýtt fyrir mig að eiga þvi lámi
fagna að verða eims komar
heiimamaður hjá þeim presibs-
hjónuim Sigríði móðursystur
minmi frá Miklabæ og séra Ei-
rí'ki á Kjartamsgötu hér í bæ.
Þegar ég kom á heimiM þeirra
presthjóna hafði misfeunmariéysi
manmlífsins látið á sér toræla.
Húsbóndinn metnaðarfulli hafði
misst heilsuma og það eimmitt í
Ég hafði haft spuirmir af hom
um áður em við kynmitumist og
þeir, sem þetaktiu hamm bezt bar
saman um að þar færi: Stórbrot
imn andi og mikill lærdómsmað
ur, menn'taflrömuður af gamla
Skólanuim, sem allbaf var opinn
fyrir nýjuntgium, prédi'kairi, sem
las sótonarbörn'um símuim ómernig
að guðsorð, skapmaður, sem oft
var hvasst í kriniguim, góð
menni, sem stafaði yliur flrá,
dugnaðarforkiur, hvort sem
sama mund og tindurimm blasti
við. Og tindurimm var ekkd lemg-
ur veruíeiki heldur draumur,
sem aldrei gat rætzt. Draumur-
inn var af öðrum heimi, en lík-
aminn jarðbundinn.
En þó séra Eiríkur væri oft í
símim eigin heimi eftir að ég
kynntist honum, þá gat hann
hvenær sem var bruigðið fyrdr
sig flróðleik og skemmtílegheit-
um, og alltaf teið mér vel við
fótskör hans. 1 mínum huga var
'hann fyrsb oig fremsit kennari af
guðs náð, en það var oft erfltt
að fylgjast með honuim, því
hianm fór hrabt yfir og gerði
jafn miklar kröfur tii nemamd-
ans og. til sín sjálfs. Hann var
íimynd hins sanna akademiska
humanista, sem þó lagði sig all
an fram við að fylgjast með bytt
ingum og ham'förum raanmkyns-
ins á síðuisibu áratugum.
Eints og áður er tekið fram
missti séra Eirítour heilsuna i
blóma lífs sins rébt um sama
leyti og hann hafði lökið við dofet
orsribgerð sina og vairið hana af
mikllum mynduiglei'k við Háskóla
Islands, en í arfiðleikum sinum
stóð hann aldrei einn, eiginkon
an góðhjartaða fylgdi honum eft
ir Cfg annaðist hairn af fádænr»a
alúð og ódrepand'i kjairki. Séra
Eiríkur var heimilismaður og
leið hvergi betur en í skjóli fjöl
skyldu sá'nnar eftir að hann
varð að draga sig í hlé frá störf
um ag þar leið frú Sigríður um
húsið eins og góður andi og
gefst aldrei upp við að hlúa að
sjúkuim eiginmanni sínum og
það veit ég öruigglega að marg-
ar eiginkonurnar hefðu lagt ár-
ar í bát, þegar öldur mótlætís
skulu með sem mestum þunga á
henni frænku mimni en hún
stendur í dag brosihýr og mild
og hvergi sér brotalöm.
Séra Eirikur var vinur minn
og ég er stoltur af. Við gátum
alltaf skilið hvor annan, þótt
aldursmunurinn væri mikill.
Það var eitthvað sem við átbum
í samieininigu, bara við tveir.
Kannski var það himnariki eða
guð að minnsta kosti var það
eitthvað af öðrum heimi, eibt-
hvað sem við einir gátum fund-
ið og yljað okkur við.
Eiríkur, ég þakka sér sam-
leiðina og ég veit þú bíður í
þessari veröld okkar, sem við
svo oft leituðuim að saman en
fundum aldrei hér á jörðinni.
Björn Bjarman.
Guðjón Jónsson
á Jaðri — Kveðjuorð
Fæddur 10. nóvember 1895.
Dáinn 12. október 1972.
„ — — Því sannleikurinn er
ekki í bókum, og ekki einu sinni
í góðum bókum, heldur i mönn-
um, sem hiafla 'gott hjartalaig."
(H. Laxness).
Guðjón var einn þeirra
manna. Vinstri höndin vissi
aldrei hvað sú hægri gjörði.
Flestir hafa mörg orð um sann-
leika og jafnvel rél tlæti en láta
þar við sitja. Guðjóns líkar hafa
fá orð, helzt engin, en gjöra það
sem aðrir tala um. Það er þeim
jafn eðlilegt og að rétta þyrst-
um manni svaladrykk. Þeir eru
sjálflýsandi og segulmagnaðir í
líkingu talað. Flest, sem lífs-
anda dregur hænist að þeim,
einkum börn og þeir, sem eru
hjálparþurfi — menn og mál-
leysingjar — allir, sem leita þess
sannleika, sem er ekki í bókum
— heldur mönnum, „sem hafa
gott hjartalag".
Þessir menn eru sjaldnast
þjóðkunnir, töfrar persónuleika
þeirra felast þvert á móti í hlé-
drægni og lítillæti. Vegferð
þeirra var hljóð og árekstralaus.
Það var táknrænt fyrir Guðjón
á Jaðri, lánsemi hans og tifflits-
semi, að hann ók götur borgar-
innar og vegi landsins slysalaust
í samfleytt 60 ár, fyrst vögnum
og síðan vörubílum frá 1918, eða
í 54 ár. Lán sitt bar hann bæði
í sér og hafði heiman að. Lánið
á lífsins vegum stóð að baki láni
hans á landsins vegum, og mesta
llfslán hans vair góð og fögur
eiginkona og eiskuleg böm. I
fjölmennum hópi afkomenda
hans og tengdafólks ríkti fágæt
samheldni, og eindrægni, sam-
fara þeirri frjálslegu glaðværð,
sem er förunautur eindrægndinin-
ar og einkenndi hann sjálfan.
Heimili þeirra Guðjóns og Bjarg
ar Ólafsdóttur á Jaðri við Sund
laugaveg, var hús gæfu og gleði.
Þar ríkti konungshugsun örlæt-
is, sem sjaldnast gætir hjá þeim,
sem eru ríkir að veraldarauði,
en þeim mun oftar hjá þvi fólki,
sem ekki safnar í komhlöður,
heldur býður fram allt, sem það
á.
„Maðurinn einn er ei nema
hálfur
með öðrum er hann meiri en
hann sjálfur.“
Guðjón og Björg stækkuðu
vissulega hvort annað, hófu
hvort annars líf i hærra veldi
og hjá báðum sat manngæzkan í
öndvegi. Við hjónin og böm okk
ar fáum ekki fullþakkað vin-
áttu þeirra, og það munu allir
hinir mörgu vinir þeirra geta
tekið undir. Ég hefi aldrei
þekkt ólíklegri mann en Guðjón
á Jaðri til að eiga sér óvildar-
mann.
Fyrir samstarf að hugðarefn
um tengist margt vináttubandið.
Þannig kynntist ég þeim vini
mínum, sem kveðjuorð þessi eru
helguð. Svo og hans mikilhæfu
konu, sem verið hefur forstöðu-
kona Kirkjubæjar í Reykjavík
frá upphafi. I öfflu voru þau sam
hent og samhuga en þó má full-
yrða að utan heimilis hafi sam-
starf þeirra hvergi orðið jafn
náið og blessuinarríkt sem að
málefnum kirkju vorrar. Fyrir
þá kirkju hafa naumast nokkur
hjón unnið í sameiningu jafn
stöðugt og óeigingjarnt starf og
er þá mikið sagt, þvi að innri
og ytri bygging hennar hvílir
öll á óeigingjörnu starfi einstaki
inga og f jölskyldna.
Að kynnast náið verkum og
lijartalagi Guðjóns á Jaðri var
meira virði en lestur bóka, jafn
vel góðra bóka, sem helgar eru
taldar. — „Þvi sannleikurinn er
ekki 1 bókum og ekki einu sinni
í góðum bókum heldur i mönn-
um, sem hafa gott hjartalag.“
Vinkomu oktoar, frú Björgu á
Jaðri, og fjölskylidu hemmar, flyt
ég einlægar samúðarkveðjur og
bið Guð að blfessa minmimgu góðs
dremgis.
Emil Björnsson.
Nú hverfa þeir óðum af sjón-
arsviðinu, sem hófu bifreiðaakst
ur sem atvinnugrein um svipað
leyti og fyrstu vörubilarnir
komu til landsins.
Guðjón Jónsson var einn
þeirra, og það er óhætt að full-
yrða að hann var með elztu ef
ekki elzti starfandi vörubifreiða
stjóri landsins.
Það má segja að þeir sem lif
að hafa og starfað í brennidepli
atvinnulífsins síðastliðin 50—60
ár, hafa tvimælalaust lifað méstu
umbrotatima í atvinnusögu þjóð
arinnar.
Fyrir framtakssama menn, lif-
andi af áhuga, hafa þessir tímar
verið á mörgum stundum heill-
andi, þrátt fyrir oft á tíðum, erf
iðan vinnudag.
Guðjón Jónsson naut þess að
taka þátt í þessu þróunartíma-
bili, hann fylgdist vel meS í
þeirri öru þróun sem átt hefur
sér stað undanfarna áratugi.
Guðjón Jónsson verður okk-
ur vinnufélögum hans eftirminni
legur maður fyrir margra hluta
sakir. Hann var prúður maður í
allri framkomu og háttvisi, en
hélt vel á skoðunum sínum, enda
stéttvís i bezta lagi.
Guðjón var mikill atorkumað-
ur, honum var létt um vinnu, og
hafði mikla ánægju af starfi
bæði sem viðkom hans atvinnu
og öðrum áhugamálum.
Atvikin höguðu þvi svo að
leiðir okkar lágu saman í starfi,
allt frá því ég var ungur dreng
ur og þar til leiðir nú skilja.
Ég hefi ávallt metið Guðjón
Jónsson mikils í félagahópnum,
hann var glaðvær og umfram
allt hlýr, enda var vinahópur-
inn stór.
Ég kveð þennan ágæta félaga
minn með mikilli virðingu og
þakklæti, og undir þá kveðju
taka heildarsamtök hans heils
hugar,E. ö.
— Að einvíginu
loknu
Framhald af bls. 10
margfalt verð. Minjagripasalan
gaf okkur einnig mikið í aðra
hönd. Þar vil ég sérstaklega geta
hins góða skUmings og h'Uigar
fólksins til Skáksambandsins, er
það spurði fyrst um þær vörur,
er Skáksambandið stóð að út-
gáfu á og keypti þær. Aðgöngu-
miðar að einvíginu voru seldir
fyrir um 9 milljónir króna.
í dag eru horfur á, að end-
arnir nái saman af innlendum
tekjiuim. Stjórnarmenn hafa eng-
in laún fengið fyrir sína vinnu,
sem er orðin mikil. Ríki og bær
lögðu fram milljónir í trygg-
ingarfé, svo að einvigið gæti haf-
izt og ber að þakka og virða
þann skilnimg. Einhverjir kunna
að segja, að ekki væri mikið,
þótt ríkið hefði orðið að bonga
nokkrar milljónir með þessu ein-
víigi, þvi að það tók þær með
hinni hendinni í gegmum póstinn
meðal annars, og öffl sú mikla
landkyrming, sem af þessu eim-
vígi aldarinnar hefur hlotizt,
verður ekki metin i krónuim.