Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.10.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR tmwiMaMS* 238. tbl. 59. árg. FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1972 Preutsmiðja Morgunblaðsins St j órnar skipti í Noregi í gær Viöskiptasamningar við EBE örðugasta verkef nið, sagði Lars Korvald Frá fyrsta fundi nýju ríkisstjórn arinnar i Noregi. Talið frá vinstri: Johann Kleppe, Trygve Olsen, Bergrfrid Fjose, John Austrheim, Johan Skipnes, Petter Koren, Einar Hole Moxnes, Lars Korvald, Ólafur konungur, Har aldur krónprins, Dagf inn Vaar vik, Hallvard Eika, Anton Skul- berg, Ola Skjaak Bræk, Trygve Haugeland, Eva Kolstad og Jon O. Norbom. Fyrir frman borð- ið situr Finn Midtekaug, ríkis ráðsritari. Osló, 18. okt. — NTB NÝ RÍKISSTJÓRN tók við völd um í Noregi i dag. í morgun kl. 11 hófst sérstakur ríkisráðsfund ur, þar sem Ólafur konungur skipti formlega störfum infrð ráð herrum í stjórn Lars Korvalds, sem tók við forsætisráðherraemb ætti af Trygve Bratteli. Korvald tók frarn i stuttri yfir lýsingiu, að mikilvægasta verk- efni nýju stjórnarinnar yrði áreiðanlega það að ná se>m bezt- uim viðskiptasamningu>m við Efnahagsbandalag Evrópu. Hann kvaðst vona að fá málefnalegan stuðning við lausn þessa mál's og Eftir atburðina á íslandsmiðum: Flotinn gerir nauð- synlegar ráðstafanir g # - gátan Achil'les, sem væri á „eðK- I urhöf" og héldi freigátan sig nú ""*" SCSTir PatrÍck Wall Cftír VÍ0r36OUr ,le81ri eftirIitssiglin»u um Narð- ' við Færeyjar. þá einnig frá fyrrverandi stjórn Brattelis, en ráðherrar hennar myndu nú skipa sér í röð stjórn arandstöðunnar. Korvald bar lof á Bratteli fyrir málefnalega baráttu hans i EBÉ- málinu og kvaðst vona, að af hans hálfu myndi afstaðan varð andi viðskiptasamninga við EBE verða jafn málefnaleg, þegar þeir kæmu til umræðu, þrátt fyr ir það að þar mætti búast við and stæðum skoðu.nuim í Stórþinginu. Bratteli árnaði Korvald heiUa og kvaðst vona, að honutm gæf- ust heilsa og kraftar í því „erfiða starfi", sem hann tækist nú á hsodur þar sem forsœtisráð- herraembættið væri. Sagði Bratt- eli, að það emibætti væri enginn hvíMarst'aður, þv'í að i nútíima- þjóðflélagi væru gerðar mik'lar kröfuT til foi-sætisiráðlherrans. í útvarpsviðtali i kvöld sagði Bratteli, að flokkur hans yrði enginn stuðningsflokkur nýju ríkisstjórnarinnar. Verkamanna flokkurinn myndi fylgjast ná- kvæimlega með störfum hennar, en yrði þó ekki til þess að leggja til allsherjaratlögu við hana strax, heldur veita henni starfs fr'ð á fyrsta skeiði hennar. við Prior, fiskimálaráðherra Varnarmálaráðuneytið kveðst ekki geta staðfest ummæli Walls ATBURÐIRNIR á íslands- miðum í gær og í fyrradag hafa valdið miklu fjaðrafoki í Bretlandi, jafnt meðal stjórnmálamanna sem togara eigenda og sjómanna. í frétt, sem Mbl. barst í gær frá AP- fréttastofunni segir að þing- menn frá fiskimannabæjun- um hafi gengið á fund James Prior, fiskimálaráðherra og átt við hann viðræður um at- burðina. Eftir fundinn með ráðherranum, sagði annar þingmannanna, Patrick Wall, þingmaður frá HuII, að brezki flotinn gerði nú nauð- synlegar ráðstafanir vegna fréttanna af miðunum við ís- land. Samkvæmt skeyti seint í gærkvöldi vildi varnarmála- ráðuneytið brezka ekki stað- festa þessi ummæli, en gat þess að það herskip, sem næst væri fslandsmiðum, væri freigátan Achilles, sem væri á venjulegri eftirlits- ferð um Norðurhöf og nú í grennd við Færeyjar. Fréttin frá AP-fréttastofurmi er svohljóðandi: „Tveir brezkir þingmenn frá kjördæmum, þar sem fiskveiðar eru ríkur þáttur i aitvininulifinii, Walter Clegg og Patrick WaH, ræddu atburðima í gær við Jarn- es Prior, fiski- og landbúniaðar- ráðherra Breta. Eftir viðræðurn- ar sagði WadH: „Sjóher hennar hátiignar er raú að gera nauð- synlegair ráðstiaifanir og bæði ég og Cleg-g Mta á aðgerðir varð- ski'parma sem ögrandi, hættuleg- ar og ólögleigair og setja viðræð- ur í hættu. Það harma ég, því að svo virðist sem útilokað sé að ná sfkynsamlegiri lau&n á málínu, nema með samningavið- ræðum." Samkvæmt skeyti frá AP- fréttastofunni, sem barst seint í gærkvöldi, vilDdi varnainmálaráð'U- neytið ekki staðfesta, að breziki flotóinin „gerði neuðsynlegar ráð- stafanir", vegna atbuirðanna á ís- liandsmiðum. Varnarmálaráðu- neytið sagði þó að það bsrezkt hersfkip, sem niæst væri vettvangi atburðainna við Island, væri frei- Kissinger í Saigon Mikii leynd yfir ferðalagi hans en orðrómur um samkomulag Saigon, 18. okt. — NTB/AP HENRY Kissinger, ráðgjafi Nix- ons í öryg-gismáhim kom í dag til Saigon til þess að skýra Nguy en Van Thieu forseta frá leyni- viðræðum sínnm við fnlltrúa N- Víetnams nm hngsanlegan frið í landinu. Eins og áður rikir mikil leynd yfir viðræðum Kissingers, en koma hans til Saigon gaf á ný þeim orðrómi byr undir báða væmgi, að samkomulag i friðar- viðræðunuim og vopnahlé i Víet nam stæðu fyrir dyrum. Talismaður samninganefndar N- Vietnamis í friðarviðræðiun'um í París sagði hins vegar í dag, að styrjöldin í Vietnam væri ekki t.il lykta leidd. Talsimaðurinn vildi hins vegar engu svara um, hvort árangur hefði náðst í viðræðum- uim milli Kissingers og Le Duc Thos, sem verið hefur helzti full trúi N-Vietnams i þessuim viðræð um og á sæti í forsætisnefnd koramúnistaflokks landsins. í Hanoi þykir samt ýmislegt benda til þess, að jákvæð þróuin í friðarviðræðunum sé að kom- ast í gang. Þannig skrifar frétta ritari franska komimúnistablaðs- ins L'Humanité í dag, að þrátt fyrir alla þögn hins opinbera varðandi viðræðurnar, þá sé sú skoðun æ almennari í Hanoi, að viðræðiurnar í Paris hafi leitt al sér einhvern árangur. Ástand versnar í Chile Santtago, 18. okt. _ NTB/AP Strætisvagnaverkfallinii i Chile var aflýst i dag, eftir að þaS hafði staðið í sólarhring. Gerðist það, eftir a» Salvador AUende for seti haftti látið undan kröfu cig enda strætisvagnanna. En verk- föll vörubílstjóra og verzlnnar- manna um gjörvallt landið halða enn áfram og stjórnmálaástandið Framliald á bls. 20. Fundur æðstu manna EBE í París í dag Fyrsti fundur stækkaðs Efnahagsbandalags Evrópu París, 18. okt. NTB—AP. Á MORGUN, fimmtudag, á að hefjast í París fundur æðstu manna aðildarlanda stækkaðs Efnahagsbandalags Evrópu. Fundurinn á að standa yfir fimmtudag og föstudag og á sér stað rrtmum tveimur mán iiðum áður en Bretland, Dan- mörk og Irland ganga endan- lega i EBE. Edward Heath, forsætisráðherra Bretlands kom til Parísar þegar í dag og tók Pierre Messmer, for- sætisráðherra Frakklands þar á nióti honum ásamt fleiri háttsettum stjórnmálamönn- um. Þeir Jack Lynch, forsæt- isráðherra Irska lýðveldisins og Anker Jörgensen, forsætis ráðherra Danmerkur komu einnig til Parisar í dag. Á fundinum verða lagðar fram áætlanir varðandi bró- un EBE á næstu árurn og standa vonir til, að samikomu- lag náist á ýmsum sviðojm, einkum að því er snertir f jár mál og gjaldeyrismál og af- stöð'u bandalagsins út á við. Þessi fundur verður þó fyrst og fremst kynningar- fuin'dur þeirra þriggja nýj'U að- ildarríkja, sem fengið hafa inngöngu i bandalagið. EBE er nú i nýrri mótiwi. Aðildar- löndin níu verða eftirleáðis Frakkland, Bretland, Vestuir- Þýzkaland, Danmörk, Beligia, Irland, Hollani, Italía og Ltix- embourg. Tíminn er ekki enn kominn til fullrar sameming- ar nýju landanoia þriiggja að EBE og í þess'um löndum er almennur vilji til þesis að fá Framh. á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.