Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 250. tbl. 59. árg. FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Knattleikur æskunnar í skammdeginu. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) Byrjað að sleppa pólitískum föngum a-þýzkra stjórnvalda - 54 komu til V-Berlínar í gær Babin, 1. nóv. — AP f DAG komu til Vestur-Ber- línar 54 menn, sem undanfar- ið hafa verið í fangelsum í Austur-Þýzkalandi. Voru þeir í hópi 80 fanga, sem síð- degis var vitað, að fengið hefðu frelsi og uppgjöf saka en haft var eftir áreiðanleg- um heimildum í A-Berlín, að alls yrði sleppt 150 föng- um í dag. Föngunum er sileppt sam- kvæmt þeirri fyrirætluin austur- þýzkra yfirvailda, -— sem frá var skýrt fyrir nokkru — að láta á næstu þremur mánuðum (frá 1. nóv. til 31. jan. n.k.) lausa allmarga fanga, þeirra á meðal bis. Fréttir ... 1-2—3—13-32 Spurt og svarað .......... 4 Aliþingi ................ 10 Skátastarfið á íslandi 60 ára .................. 14 Þamkabrot ............... 1( OBSERVER-grein frá Ungverjalandi ........... 17 lþróttir ................ 30 V-Þjóðverja og „aðm erlenda borgara" ein.s og þá var komizt að orði. Tekið var fraim, að sleppt yrði bæði pólitískum fönguim og öðrum, sem gerzt hefðu sekir um aðra glæpi, — Saigon, Washiriigton, Peking, 1. nóv. — AP-NTB — NGUYEN Van Thieu, forseti S- Víetnams, hélt útvarpsræðu til landsmanna sinna í dag, þar sem hann gagnrýndi harðle.ga samkomulagið, sem Bandaríkja- menn hefðu gert við N-Víetnama um frið í S-Víetnam. Kvað hann I>að jafngilda sölu landsins í hendur kommúnistiun og algera uppgjöf fyrir þeim — og á það mundi hann aldrei failast. Thieu skoraði á kommúnista að hefja nú í alvöru viðræður um vopnahlé í Indókína og pölitíska lansn mála S-Víetnams og kvaðst reiðubúinn að hitta fulltrúa N-Víetnama og Þjóð- frelsishrey fingarinnar hvar sem væri. Á hinn bóginn setti hann þau skilyrði, að N-Víetnamar kölluðu á brott allt sitt herlið frá S-Víetnam, viðurkenndu og héldu í heiðri þan ákvæði Genfarsam- og var það i fyrsta sinn, sem austur-þýzk yfirvöld viður- kenndu, að i fangelsum lands- ims væru nokkrir pólitískir fangar. Þrátit fyrir til'kyniningu Aust- ur-Þjóðverja á dögumum kom það vestur-þýzkum yfirvöldum konmlagsins frá 1954, sem bönn- uðu árásar- og iindirróðursað- geröir, féllu frá kröfunni um „dulbúna samsteypustjórn" í S- HAAG 1. nóvemiber — NTB. Mollenzki forsætisráðherrann, Barend Biesheuvel, skýrði frá því á þingi í dag, að stjórnin væri staðráðin í þvi að fram- kvæma iiugmyndina um að láta nokkuð á óvart, hve margir famgar komu yfir borgarmörkin i dag. Þeir voru cilMr karlmenin, flestir frá Vesitur-Berlin, nokkr- ir frá öðrum stöðum i Vestur- Þýzkaiandii og fáeinir Austur- Þjóðverjar. Allir höfðu þeir Framh. á bls. 20 Víetnam, eins og hann komst að orði, og létu Þjóðfrelsishreyfing- una og stjórnina i Saigon um að semja um stjórnmálahlið vand- ans í S-Víetnam. Ekki hefur enn verið tilkynnt hvenær þeir hittast Henry Kiss- inger, ráðgjafi Nixons Bainda- ríkjaforseta og fulltrúi N-Víet- nama en þeir eiga enn eftir að ræðia ýmis atriði, að sögn Banda fara frarn beinar kosningar um val manna á væntanlegt þing Efnahagsbandalagsrikjanna. — Sagði forsætisráðherrann, að stjórninni hefðu orðið það mikil vonbrigði á leiðtogafundimim í Peking: Rússar gengu út úr boði Peking, 1. nóv. — NTB SENDIHERRAB Sovétríkj- anna og annarra landa Aust- ur-Evrópu gengu út úr boði í kínverska utanríkisráðuneyt inu i I’eking í dag, þegar ut- anríkisráðherra Kína, Chi Peng-Fei gagnrýndi i ræðu athafnasemi stórveldanna á Mlðjarðarhafi. Sagði hann, að þan sendu herskip þangað til þess að viðhalda eigin valda- stöðu og ka'iiin upp herstöðv- um, sem væru bein ógnun við sjálfstæði og sjálfsforræði strandrikjanna þar. Þetta kom nóklkuð á óvtart, þvi að áður hefur þuirft beinni árásir á Sovétimenm til þesis að þeir færu á brott úr samkvæm um eða af miannafumduim. Sendimenn annarra erlendra ríkja, sem þarna voru saman komnir, telja að atvik þetta bendi til þess, að enm fari stam skipti Sovétrikjanina og Kína versiniandi. — Sovéz'ki sendi herrann í Pekimg er nýkom- imn þangað frá Moskvu þa.r sem 'hanm átti viðræður við Stjórnairleiðtogama. Brandt svarar Strauss Bonn, 1. nóv. — NTB SKOÐANAKANNANIR í Vestur Þýzkalandi benda til þess, i*ð samsteypustjórn Sósíaldemó- krata og Frjálsra demókrata njóti 4,1% meiri fylgis meðal kjósenda en Kristilegir demókrat ar. Samkvsemt úrslitum könmrn- ar, sem birt var í Bonn í dag, en Framh. á bls. 20 rikjastjórnar, áður en unmt er að undirrita samnimigana. Helzti ásteitingarsteinnmm mun vera herlið N-Víetmama I S-Víetmam, um 145.000 hermenn, að talið er. „New York Times“ segir í dag, að Kissinger sé að reyna að fá N-Víetnaima til þess að' lofa því að kalla burtu að minnsta kosti 35.000 manna lið úr norðurhér- París á dögiinum, að þessi hug- mynd skyldi ekki fá betri undir- tektir en raun varð á. Biesiheuva'i var á Pairísarfumd- inurn eindvoginin talsmaðiuir þess, að öli EBE-ríkin sameinuðust um að lát i ákveða á ráðherra- Framh. á bls. 20 Jafngildir sölu S-Vietnams — segir Thieu forseti um sam- komulag Bandaríkj amanna og N-Víetnama Framh. á bls. 20 Forsætisráöherra Hollands: Beitum okkur fyrir almennum kosningum — til væntanlegs þings EBE ríkja Jf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.