Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1972 25 i — Þú ert ekki svona rösknr Gísli, þcgar þú ert í gólfUstuimm heima hjá þér. Tæpar 200 þús. bækur BÓKAKOSXUR Borgarbóka- safns Reykjavikur var 191.688 bindi 1. jan. si„ þar af tæplega helming-ur í útlánsdeild og ies- stofu aðalsafnsins við Þingholts- stræti. Hér feir á eftir tafla yfir bókakost safnsins í hinum ein- stöku deildttm: bindi Aðalsafin — útlánsdeild 76.340 Aðalsafn — lesstofa 17.888 Útibú Bústaðakirkju 14.473 Útibú Hofsval'lagötu 16 9.215 Útibú Sóliieimuim 27 26.028 Bókabílar 29.910 Skólabókasafn Laugar- nesskóla 6.975 Skipasöfn 4.561 Barnalesstofa Melaskóla 2.587 Barnalesstofa Austur- bæjarkkóla 1.918 Barnalesstofubækur í geymslu 1.813 Bókakostur alls 191.688 bindi Dömur athugið «... Opið í kvöld og framvegís á fimmtodagskvöldum. Einnig eftir hádegi á laugardögum. HARGREIÐSLUSTOFA HELGU JÓAKIMSOÓTTUR. Reynimel 59. simi 21732. Einbýlishús í vesturbœ til sölu Einbýlishús (steinhús) í nágrenni Tjamarinnar, til söki. Húsið, sem er hæð. ris og kjallari. er i góðu ástandi. Bílskúr fylgtr. Atiar nánari upplýsingar gefun Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar og Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, lli. hæð (Morgunblaðshúsið). Stmi: 26200. % 'stjörnu , JEANE DIXON Spff Hrúlurinn, 21. marz — 19. aprfl. I»ú kemur vel fyrir í d:*K og græðir á því síðar. Nautið, 20. apríl — 20. mai. l»ú hiiKleiðir margt í dag, og hefur merkilegt starf í kjölfar þeirra þanka. Tvílmrarnir, 21. niaí — 20. júni I»ú átt svo annríkt, að þú sérð varla fram úr þvf. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. l»ú leitar livíldar, og finnur hana vel í dag:. I.jónið, 23. júlí — 22. ágúst. l»ú hefur mlkið að grera, og: verður þvf að staldra við og skipu- lesKÍa skrefin vel, til að tími þinn nýtist rétt. Mærin. 23. áRúst — 22. septeniber. I.ifnaðarhættir þínir breytast til batnaðar. Vogin, 23. september — 22. október. I»ú ert róleg:ur og: þá verður framkoma fólks eag:iivart þér öll eðlileffri. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Náið samstarf fiunst þér eðlileg:ast, en ef eitthvað g:eng:ur úr- skeiðis er það yfirleitt vegna þess að þú ert of kröfuharður. Boginaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Allt er svo kostnaðarsamt, og: ef þú heldur upp á eittlivað ertu farinn að skoða hlutina í nýju ljósi. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. I»ú g:erir eins litlar kröfur til annarra og: þeir grera til þfn, en ert i rjómaskapi. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I»ú heldur þig heima við, og (toiiKiir þar frá öllu, svo að það sé varanleftt. I»ú mátt víða koma vlð, áður en þú ffetur farið að ráða öðru fólki heilt. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. I»ú g:leymir því sem liðið er, og reynir að gera þér mat úr bví sem fyrir h«ndi er. Gömul hefð Reglusemi í viðskiptum er leiðin tii Reglubundinn sparnaður er upphaf trausts og álits. Það er gömul hefð. veimegunar. Búið í haginn fyrir væntan- Sparilán Landsbankans eru tengd leg útgjöld. Verið viðbúin óvæntum góðri og gamalii hefð. Nú geta viðskipta- útgjöldum. Temjið yður jafnframt regiu- menn Landsbankans safnað sparifé eftir bundna sparifjársöfnun. ákveðnum reglum. Jafnframt öðlast þeir Kynnið yður þjónustu Landsbankans. rétt til lántöku á einfaldan og fljótlegan Biðjið bankann um bæklinginn um hátt, þegar á þarf að halda. Rétturinn til lántöku byggist á gagnkvæmu trausti Landsbankans og yðar. Reglulegur sparnaður og regiu- semi í viðskiptum eru einu skilyrði Landsbankans. Þér þurfið enga ábyrgðarmenn — bankinn biður aðeins um undirskrift yðar, og maka yðar. Spariián. re:t Ban/ú all/n landsmanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.