Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1972 Tízku-gúmmístígvélin sem farið hafa sigurför um öfi Norðurlönd, komin í tveimur gerðum. Litir: gult — bfátt — grátt. (Hliðarpoki fylgir hverju pari). Stærðir: 34—41. — Sendum gegn eftirkröfu. (Klippið út þá gerð, sem þér viljið fá). Skóverzlun Péturs Andréssonar, Laugavegi 17 - Skóverzlunin Framnesvegi 2, sími 17345. Námskeið í skattarétti dagana 20. til 24. nóvember LÖGFRÆÐINGAFÉLAG íslands g;eng-st, í samvinnu við Lög- mannafélag íslands og Laga- deild Háskólans, fyrir nám- skeiði í skattarétti dagana 20.—24. nóv. nk., og er þetta í annað sinn, sem félagið gengst fyrir endurmenntnnamámskeiði. f fyrra liélt félagið námskeið um ýmis atriði varðandi fasteignir og var það í jölsótt. Námskeiðið verður haldið í Lögbergi (húsi Lagadeildar) ld. 17—19 hvern ofangreindan dag og verða flúttir fyrirlestrar um skattframt’alið og þýðingu þess, upplýsimgaskyldu þriðja manns, viðurlög við skattlagiabrotuim og skattalagnin'gu eftir á, réttarfar í skattamálum og vandamál í sambandi við gildistöku skatt- lagabreytinga. Umræðustjórar verða hæstaréttarlögnrienn’imir Jóhannes L. L. Helgason og Egig- ert Kri’stjánss'on, en fram- kvsemdastjórn námskeiðsin’s ann ast bongardómararnir Stefán Már Stefánsson og Hrafn Braga- son. Það var að koma „gras“ af stökum jökkum frá JMJ Akureyri, því ekki að athuga málið, við höfum enga trú á því að þú farir fýluferð. HERRADEILDIN KJÖRGARÐi LAUGAVEGI 59 SÍMI 23349 Hórmeðol FINN-ANTISCAL sem tveir finoskir prófessorar fundu upp. i Sviþjóð hafa selzt 60.000 flöskur á 2 mánuðum. i Finnlandi 170.000 flöskur á 4 mánuðum. Þúsundir ánægðra viðskiptavina geta staðfest að hár þeirra hafi byrjað að vaxa við notkun FINN-ANTISCAL Á XXI. lyfjaráðstefnunni í Brússel var FINN-ANTISCAL verð- launað gullheiðursmerki fyrir frábæran árangur, sem hármeöal. Við erum aðalumboðsmenn fyrir Island og viljum komast ■ samband við áhugasama heildsala á Islandi. AB FINSKA ALLKOMMERS OY, Box 21037, 400 71 Göteborg 21. Sverige. VIÐTALSTIItfll Alþingismanna og borgarfulltrúa i Reykjavik —26600— Glæsileg íbúð í raðhúsi við Skeiðarvog. íbúðin er á 2 hæðum. Á efri hæð eru 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherb. og geymsla. Á neðri hæð eru stofur, eldhús, skáli, for- stofa og snyrtiherb. í kjallara fylgja tvær geymslur. Svalir eru á báðum hæðum. Bílskúrsréttur. Eign í mjög góðu ástandi. Verð: 4,4 millj. Útb.: 2,5 millj. Laus í des- ember næstkomandi. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Austurstrœti 17 Sími 2 66 00 3ja herb. SbúS á 3ju hæð viO Háaleit- Isbraut. Ibúðin er 1 stofa, 2 svefn- herb., eldhús og bað. Fallegt út- sýni. 3ja herb. lbúð, nýstandsett, við Hring braut. Ibúðin er 2 stofur, 1 svefn- herb., eldhús og bað. Bilskúr fylg- lr. 3ja herb. ibúð I risi, nýstandsett, I Garðahreppi. Ibúðin er 1 stofa, 2 svefnherb., eldhús og bað. 45 ferm. bílskúr fylglr. 4ra herb. Jarðhæð við Álfhólsveg. Ibúðin er 1 stofa. 3 svefnherb.. eld- ÍBÚÐA- SALAN GfSLI ÓLAFSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMAR 20178 hús og bað. Sérinngangur, sérhiti. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Álfheima. Ibúðin er 1 stofa, 3 svefnherb., eld- hús og bað. Auk 3 herb. I risi. Nýlegt einbýlishús með bilskúr i Vesturbænum i Kópavogi. Húsið er 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús og bað. Þvottahús og geymslur. Falleg eign. 3Ja og 4ra herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu í Breið- holti. Fokheld raðhús með innbyggðum bilskúr I Breiðholti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.