Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1972
26
GAMLA BIO
„MAD DOGS &
ENGLISHMEN"
MGM presenn tJQE COCKtR
Stórfengleg popmúsíkmynd í lit-
um og cinemascope af hljóm-
leikaferöalagi brezka rokksöngv-
arans
Joe Cockers
rr.iWi stórborga Bandaríkjanna,
ásamt „Mad Dogs“ hljómsveit
).eon Russell.
Myndin er tekin og sýnd meö
fjögurra rása stereó-tón.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
n rhl
HB Msl
líftii 1B444
Klœkrr
kasfalaþjónsins
^Somethíng for Everycme”
Angela Lansbury- Michael York
John Gill • Heidelinde Weis • Jane Carr
Spennandi og bráöskemmtileg
ný bandarísk litmynd, um ung-
an mann, Conrad, sem svífst
einskís tí'l aö ná takmarki sínu,
og tekst það furðu vel því Con-
rad hefur „eitthvað fyrir alla."
Myndin er tekin í hinu undur-
fagra landslagl víð rætur Bæj-
ersku Alpanna.
Leikstjóri: Harold Prince.
(SLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
TÓMABÍÓ
Sfeni 31182.
Hœttum að reykja
(Cold Turkey)
THE HILARIOUS STORYOF
|THE BATTLE OFTHE BUTT!
Mjög fjörug og skemmtileg
bandarisk gamanmynd í litum
með hinum vinsæla DICK VAN
DYKE í aðalhlutverki.
Islenzkur texti.
Leikstjóri: NORMAN LEAR.
Aðalhlutverk:
Dick Van Dyke, Pippa Scott,
Tom Boston, Bob Newhart.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gfaumgosinn
og hippastúlkan
PLTER SELLERS • GOLDIE HAWN
GOrlúflltgSoap
Sprenghlægileg oð bráðfyndin
ný bandarísk kvikmynd í litum.
Lelkstjóri Roy Boulting.
Aðalhlutverk:
Peter Sellers og Goidie Hawn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
LESIÐ
VEITINGAHÚSID
í GLÆSIBÆ
Hin frábæra hljómsveit
TRÚBROT
DANSAÐ í KVÖLD
FRA KL. 9-1.
N.T.Í.
Aiveg ný bandarísk litmynd,
sem slegið hefur öll met í að-
sókn frá upphafi kvikmynda.
Aðalhlutverk:
Marlon Brando, Al Pacino,
James Caan.
Leikstjóri: Francis Ford Coppola.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
Tónleikar kl. 8.30.
Athugið sérstaklega
1) Myndin verður aðeins sýnd
í Reykjavík.
2) Ekkert hlé.
3) Kvöldsýningar hefjast klukk-
an 8.30.
4) Verð 125,00 krónur.
€4MÓÐLEIKHÚSIÐ
GESTALEIKUR
SKOZKU ÓPERUNNAR
Jónsmessu-
nœturdraumur
Ópera eftir Benjamin Britten,
byggð á samnefndu leikriti
W. Shakespeares.
Hljómsveitarstjóri:
Roderick Brydon.
Leikstjóri: Toby Robertsson.
Frumsýning i kvöld kl. 20.
Önnur sýning föstudag kl. 20.
Þriðja sýning laugardag kl. 20.
Fjórða sýning sunnudag kl. 14
(kl. 2). Síðasta sýning.
Túskildingsóperan
Sýning sunnudag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20, s. 11200.
á^LEIKFÉLÁGlÖfe
WJtfYKIAVÍKWjB
FÓTATAK í kvöld kl. 20.30.
5. sýning — blá kort gilda.
ATÓMSTÖÐIN föstud. kl. 20.30.
40. sýning.
KRISTNIHALDIÐ laugardag
kl. 20.30. 152. sýning.
LEIKHÚSALFARNIR sunnudag
kl. 15.
FÓTATAK sunnudag kl. 20.30.
6. sýning. Gul kort gilda.
DÓMÍNÓ þriðjudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftír.
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er
opin frá kl. 14 — simi 13191.
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Axels Einarssonar
Aðalstræti 6, III. hæð.
Simi 26200 (3 línur).
ISLENZKUR TEXTI.
Síðasta hetjan
Hero
Sérstaklega spennandi og vel
gerð, ný, bandarisk kvikmynd
í litum.
Aðahutverk:
Michael Caine, Cliff Robertson,
lan Bannen.
Úr blaðaummælum:
„Hörkuspennandi, karlmannleg
stríðsævintýramynd af fyrsta
flokki" — New York Magazine.
„Harðneskjuleg striðsmynd,
sem heldur mönnum í spennu
frá upphafi til enda. Bezta mynd
frá hendi Roberts Aldrichs (Tólf
ruddar)" — Cue Magazine.
„Þetta er bezti leikur Michaels
Caines síðan hann lék „Alfie""
— Gainett.
„ .. . ótrúleg spenna í hálf-
an annan tíma. Þetta er frásögn
af stríði og alls ekki til að dýrka
það — þvert á móti" — B.T.
„Makalaust góður samleíkur
hjá Michael Caine og Cliff
Robertson. Þetta er ævintýra-
leg mynd ..." — Extra Bladet.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Opið hús 8—11.
DIISKÓTEK.
Vínsælasta lagið.
Gestir kjósa vinsælasta lag
vikunnar.
Aldurstakmark fædd '58 og eldri.
Verð 50 krónur.
Nafnskirteini.
Simi 11544.
Hinir ósigruðu
Hörkuspennandi ný bandarísk
lithynd.
Leikstjóri: Andrew McLaglen.
ÍSLENZKÖR TEXTI.
Bönnuð innan 12 ára.
JttorgttttÞIafrifr
nucivsincnR
#^»22480
IDNADARMANNAFÉLAGID I REYKJAVÍK
Hódegisverðoriundur
um Bernhöítstorfuna
verður haldinn laugardaginn 4. nóvember kl. 12 í Veitingahús-
inu Útgarður (Gtæsibæ. hús Silla og Valda).
Guðrún Jónsdóttir arkitekt, formaður Arkitektaféiagsins, og
Lárus Sigurbjörnsson, skjalavörður, flytja erindi.
Öllum iðnaðarmönnum heimill aðgangur.
Þátttaka tiilkynnist eigi síðar en á hádegi föstudaginn 3. nóv.
i sima 33395 — 14064 — 16326 — 15363.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGjm^
Simi 3-20-75
Coogan
lögreglumaður
CLINT
EASTWOOD
.n“cooGans
BLurr
Hörkuspennandi lögreglumynd í
litum með íslenzkum texta.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
EllRRGFRLDRR
mÖCULEIKR VÐRR