Morgunblaðið - 02.11.1972, Page 28

Morgunblaðið - 02.11.1972, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. NÖVEMBER 1972 __________ ífrjálsuriki eftir YS. Naipaul hægt að fá þá hjá ofurstanum, en ég sá þá ekki núna og gleymdi að spyrja um þá. Þeir hafa líklega verið fluttir inn frá þeim handan við vatnið. Og nú hafa þeir um ann- að að hugsa þar en vindla." „Ég veit ekki. Okkur finnst alltaf heimurinn vera að farast ef allt gengur ekki okkur í vil.“ „Ofurstanum er að minnsta kosti fuliljóst hvernig ástand- ið er orðið. Æ, æ, hamingjan góða.“ „Ekki get ég dæmt um það,“ sagði Bobby „Ég hef aldrei ver- ið hrifinn af innflytjendum sem berast mikið á.“ „Öllu hefur hrakað hjá hon- um. Líklega síðan hann lenti í slysinu og meiddi sig í mjöðm- inni. Herbergin eru sóðaleg og þjónamir óhreinir og hann er hættur að hirða um útlit sitt.“ „Þannig verður það þegar hætt er að hafa eftirlit með Ueizlumatur Smurt brauð og Snittur SÍLD ® FISKUR þeim.“ Kaldhæðni-n í rödd hans fór framhjá Lindu. Hún þagði, eins og þessu til samþykkis. Bobby reyndi aftur. „Ég hélt, að það væri bara vond lykt af Afríkumönnum. Eins og Doris Marshall segir: „Þá skortir grundvallarupplýsingar um hreinlæti og menniingu.“ „Já, guð minn góður“ sagði Linda. „Þessi Timothy." Bobby felldi talið. Linda sagði: „Ofurstinn á sér sjálfsagt sína líka í hundraða- tali um alian heim og á ótrú- legustu stöðum." „Þeir hafa átt góða daga.“ „Það skiptir ekki máli.“ „Hvað skiptir þá máli?“ „Ég held að þú viljir ekki skilja þetta. Þetta er svo hörrnu legt.“ Rödd hennar brast. Það kom Bobby á óvart. „Vesalings maðurinn er að reyna að lifa á viljastyrknum einum. Það er vonlaust. Sástu hvað skyrtan hans var óhrein? Hann var feginn að fá eihhvern að tala við. Og sennilega er það rétt til getið hjá honum, að þeir biða bara eftir tækifæri til að drepa hann.“ „Ég hefði drepið hann sjálf- ur, hefði ég þurft að vera þarna lemgur.“ „Og ekki treysti ég þessuim Pétri. Hann er allt of smjaðr- andi og fleðulegur með þetta stóra armbandsúr." Bobby sagði: „Ég skal viður- kenna að Pétur er einum of hreinn.“ „Ofurstinn fékk taugaáfall í heimsstyrjöldinni. Hann sagði mér það. Hann sagðist hafa fall- ið í öngvit ef talað var hrana- lega til hans. Hranalega — sagði hann. En svo sagðist hann hafa tekið á homum stóra sín- um og jafnað sig.“ Bobby beit á jaxlinn. „Hann gæti farið til Suður-Afríku." Hann þagnaði við en hélt svo áfram. „Þar er nóg af svertingj- um, sem hann gæti náð sér niðri á.“ „Þú ræður auðvitað hvaða skilning þú legigur í þetta. En nú skiptir ekki máli, hvert hann fer. Hann tók Pétur að sér þegar hamn var smá dremgur — beint úr frumskóginum... “ „ . . . ól hann upp og þjálfaði hann. Ég veit það.“ „Já, ætli þeir hafi ekki átt góða daga eins og þú segir. En ósköp hafa þeir valið sér umdar- lega staði. Saloniku og Ind- land.“ „Við Englendingar vorum allt- af fl'jótir til. Ég vissi ekki einu sinni að við höfðum stofnað ný-' lendu á Sal'oniku." „Ég veit ekki einu sinni hvar Salonika er. Hann er orðin leið ur á vatmimu, hótelinu og þjóna liðinu og leiður á matnium og mutarborðinu sem hann geng- ur að þrisvar á dag, en hann neitar að fara burt. Hann sagð- ist ekki hafa farið út fyrir hlið- ið í marga mánuði.“ „Bkki sýnist mér það bera vott um viljastyrk. Ég átti frænku í Emglandi sem hagaði sér álíka.“ Hún talaði hægt. Hann hélt að hún væri að byrja á ein- hvenri tilgerðinni. En þá sá hann tár renna niður undan döklku sólgleraugunum. Hann langaði til að segja: Ég veit hvers vegna þú ert að gráta. En hann ákvað að láta eins og ekkert væri og beiníi athygl- inni að akstrinum. Alls staðar sáust merki þess, að herflutningabílarnir höfðu nýlega farið þama um, sundur- grafimn vegkanturinn með greini ilegu hjólbarðamynztri, djúpir fonarpollar og hnullunigair á víð og dreif. Þó var vegurinn særni- lega akfær og enn höfðu þau ekki orðið vör við neina um- ferð. „Þú hefur líklega á réttu að standa.“ sagði Linda. ,rLátum þá dauðu grafa þá dauðu." Hver dalurinn tók við af öðr- um. Veginum hallaði ýmist upp eða niður, þó rmeira niður í móti. Dalimir urðu víðari, moldin var ekki eims svört hér og blönd- uð grjóti. Allt minnti hér rmeira á hitabeltisland. Húsin voru ekki eingöngu strákofar. Surns staðar mátiti sjá litlar húsaþyrpinigar úr timbri og bárujámi og sumis stað- 1 ar jafnvel húsarústir úr fúa- timibri og ryðguðu bárujámi. Eitthvað sera liktist minnis- merki birtist framundan við veg inn. Það reyndisit vera svartur rörstútur upp úr steyptum hálf í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. hrundum vegg. Efst á veggnium stóð með bláum og hvitum mósa ikstöfum „Vinnumiðluinar og vel ferðarstofnun —27.5. “54. Síðan tók þjóðvegurinn við á ný. Við og við sáu þau glitta í all- mikið fljót i grýttum farvegi sem breiddi úr sér þegar landið varð flatara. Síðan lá vegurinn út úr skógiinum og eftir háum siteyptum árbakka. Emgar grind ur voru til varmar á brúninni svo þarna gat verið áhættusamt að fara um. Brátt sneri vegurimn frá ánni aftur og inn í skógarkjarrið. Þó aldrei lamgt frá ánnL Qg þegar vegurinn nálgaðist árbakkann á ný, sáu Bobby og Linda her- marnn með rauða húfu standa á brúninni. Hann veifaði, þegar hann sá bílinn, hallaði sér svolítið fram með fætur þétt samam í gljá- fægðu svörtu stíigvélunum. Afr- ískir verkamenn í dölunum voru grannir og þeir voru Mæddir tötrum. Einkemndsbún- imgur herm'annsins var nýstrok- inn og þröngur yfir di'gra hand- leggina og mjaðmirnar. Hann yissi vel að hann skar sig úr hér vegna þess hve hann var í góðum holdum. Þegax hiann veif- aði voru hreyfinigamar stirðleg- ar en þó skipandi. Brosandi HÓPFEHÐIB Ti! leigu í lengri og skemmri ferðir 8—20 farþega bílar. Kjartan Ingimaisson, simi 32716. Pólýfónkórinn Kórskóli Pólýfónkórsins tekur til starfa mánudaginn 6. nóv. '72. Innritun fer fram í síma 2-66-11 frá kl. 14—18 í dag. PÓLÝFÓNKÓRINN. velvakandi Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. • Um skattamál aldraðra Eyþór Þórðarson skrifar: Nú muniu skattalög þau, sem ALLIR VEGIR FÆRIRÁ Yokohama SNJÓBÖRÐUM KAUPFÉLAG LANGNESINGA siam'þykikt voru á Alþingi I fyrraiveituir, vena þar tii end- sikoðunar og lagfæringar. Má ætla, að eitthvað verði reynt að bæta úr þvi hörmulega mis- rétti, er gamla fölkið var beitt með þeim lögum, en þar voru í mörguim tilvilkum skaittar fóliks þessa þrefaldaðir eða ja'fnvel fimmfaílidaðir firá þvi, sem áður var. Með bráðabirgðailögunum frá liðnu sumri átiti, að sögn að bæta úr þessu, en það tókst ekki betur en svo, að fjöldinn fékk liitla sem einga lækkun á sköttum sínumn. Skal hér nieifhit eiitt dærni áf mörgum því til sönnunar: Einstæð, eignalíaus og heilsu- lítil kennslukona á áttræðis- aldri fékk skatt á eftir- og elli- laun sín lækkaðain úr rúiml. 52 þús. kr. í rúiml. 50,7 þús. kr. þ. e. 1300.00 kr. læfckum. Þessi stoaittpínimig á aldrað og oftast lítt vinnufært fólk, sam ummið hefur hörðum hönd- um og ■greitt sín gjöld til rík- Ls- og sveitarsjóða í 50 ár eða mieira, getur vart talizt vera sæmandi í hiniu íslenzka vel- ferðairiríki. Það virðist þvi vera sann- gjöm krafa, og enda það eima, sem sæimandi er, að skaittlaign- inig á eftir- og élliiaun sé með öllu niður lögð. • Laun eða innistæða 1 rauninnd er hér heldur ekki urn laun að ræða í venjulegri merkingu þess orðs. Njótendur þesisara greiðislna eru aðeins að éta upp sparifé sitt, sem þeir hatfa verið skyld- aðir til að leggja til geymslu í sérstökum sjóðum á liamigri sitanfsævi. Hefðu þessar greiðsliur þeiæna verið lagðar inn í bundna sparisjóðsbók á nafn viðkomenda, þá hetfði útitekt þesisa fjáæ ekki verið skattlöigð. Annað, sem sýnir hve fráleitt er að sfcattleggjia þiessar greiðsl ur er það, að síðan lágmarks- Hiífeyrir var tryggður, þá er í mörgum tilvifcum óhaigstætt fyrir gaanla fðllfcið að haWa áfram að vinna, þótt það hafi nofckra stairfsorfcu og vilja þar tl, og þótt fiull þörtf atvLnnu- vegarma sé fyrir vinmu þess. Ellilaun þess eru þá niefni- lega lækfcuð, sem vininiuiiaiunum nemur, a. m. k. að vissu marki. Gnedðslur úr Mtfeyrissjóðum verkal ýðsfélag anna verða einn ig lítlLsvirði, þar sem eHilaun- in lækfca sem þeim ígreiðslum niemur eftir sömu reglu. Sama gildir um launaigreiðslumar. Saimkvæmt fraimanrituðu trúi ég vart öðru, en að l'ög- gjafamir sjái sóma sinn í að felila mieð öltliu niður skatta á eftir- og eMaun. Eyþór Þórðarson. • Enn um Landakot, heimsóknir, hílastæði o.fl. Pedns skrifar: Það er mjög leitt, hve fólk, sem telur sig þar um dóm- bært, heíur orðið uppmæmt við breyttan heimsóknartíma Lainidakotsspítafla. — Vel má vera, að hér ráði lítomarhugur suimra, en aðrir hatfa e. t. v. alfls efcki látið sér detta í bug að fara í heimsókn tifl námustu vandamamna eða vina fyrr en einmitt í þann mund, er heim- sóknartímanium var breytt. Mál þassi verður að sfcoða hleypidómiaiaust og þar með hlutlægt. Alls kyns heimsóknaráp að Landaikoti var orðið mjög um of algengt, og við þetta sköp- uðust vandaimáii starfefóflfcs, hjúkrunarliðs og læfcna. Utan- aðfcomandi hieimsófcnarfódki daitt helzt í hug, að Landakots- spitali væri opinn 'afli'an daginn til heimsókna. LandakotsspStali var til skiaimms tíima minirua „deildað- ur" spítali en t. d. Lanidspítafl- inn og / eða Borgarspítalinn. Rólfærir sjúfclimgar deildu þá oft sjúfcrastofum með fárveifciu fólki, en of langt mál yrði að rekja, að fárveikir skurðflœkn- iissjúfclingar vtetuðust oft rnieð lyfllœflínissjúfclinguim o. s. frv. Gera ber glöggan greinar- miuin á sjúklingum í afturbata, sjúklingum á rannsölcnarstigi, og þá oft rólfærum, hvíldar- sjúklinigum o. s. frv. Bréfritari hefur tviisvar leg- ið í Landakotsspítala, fyrst ár- ið 1943, en í síðasta skiptið árið 1958. • Heimsóknir plága á sjúklingum Má ótvíirætf telja, að beim- sóknir hafi þá verið sjúfcu fólki, sbr. sikýringar hér að of- an, mjög til baga og aflflt að því plága. Óhætt er að nefma árið 1943. Sjúkl. vakinn til þvotta kfl. um 6 að morgrni. Morgunverður mdtókru seinna, stofuiganigur lafcma tók þá enn við, síðan ræsting, hádegisverður, te- eða kaffidrykkja um tvöleyfiið, heimsókHartími kl. 3—4, ræst- ing á ný, stofugangur lækna, að undangenginni mælingu á líkamshita o. fl., kvöldverður, heimisóknartími á ný um kl. 7, sjúklinguim hagrætt fyrir næt ursvefn, en þó ráp. hinna ról- færu eftir þann tíma. Þá var þrönigt á þingi; elzti spítalinn enn við lýði, og almennir vist- unarsjúklingar (rólfærir) sett- ust þá oft að spilum eða flengu heimsóknir annarra rólfærra sjúklinga í stofur spitalans. Þetta hafa læknar nú skilið og metið, að hve miklu leyti heim- sóknir eru æskilegar sjúkling- uim. Enn er þröng og ávailt nokk- ur bið eftir legupiássuim. Verð- ur því að sætta sig við það, igera hið bezta, tjalda þvi, sem til er og hlýtur því að fara að sfciljast, að aðstæður leyfa eltiki mieira, hvort um er að ræða beinan átroðnimg heimisækjenda eða vandiamál við yfirfyllt sjúkrarými og langa biðlista. • Vinnutap og skortur á bifreiðastæðum Enginn hugar að vinnutapi við hlaup úr starfi tii hæpinna sjúkraheimsókna. Eniginn hug- ar að bilastæðisvandamálmn við LandaJkatsspitafla, en við spítiailianin er sflflfct fcraðafc bíla á heimisöknartímum, að tíl al- gerra vandræða horfir. Þetta þarf etoki að skýra, ef fólfc nenn ir að reka “ilíinni til, hvernig komið var. Bílastæðin til vest- urs við spítalann eru mjög illa nýtt, en bifreiðum er troðið á Túngötu og Ægisgötu, svo að aðrir komast alls ekki leiðar sinnar, hvorfci strætisvagniar, al menn umferð eða það blessað fólk, sem býr í námunda við spítalann. Þar virðast allir hiafa leyfi tii að nota gamgstétt- ir, umtferðareyju, lofca inn- keyrshun o. fl, sem hér verður ekfci nánar tínt til. Ráðstöfun þessi er þvi háiy rétt, en visa ber á bug móður- sýkislegri vanstillingu heim- sækjenda, fólksins, sem kannski alls ekki á neitt brýnt erindi við einn né neinn að Landa- koti, en hrópar nú allt í einu upp yfir sig vegna breytts heimsóknartima. Mætti etóki stingia upp á einhverri sjálfsög- un og geðstillingu þessa „líkn- arfólks", heimsækjendanna? PcídlLS.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.