Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 18
18 MÖRGUNKLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1972 ilTVIKkVil Stúlknr óskost við saumaskap og fleira. Atvinno óskost Stúlku ALlS, Dugguvogi 23. Atvinna ósknst StúHca með ensku- og vélritunarkunnáttu óskar eftir góðri atvinnu. Upplýsingar I síma 32161 milli klukkan 4—6. Afgreiðslustnrf í vnrnhlutaverzlun Traustur maður óskast til starfa við afgreiðslu. Framtíðarstarf. Góð vinnuskilyrði. Umsóknir sendist í pósthólf 80, Kópavogi, fyrir 8. nóv. og verður farið með þær sem trúnaðarmál. SKODABÚÐIN, Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Verknmenn Óskum eftir að ráða verkamenn i byggingarvinnu. — Mikil vinna framundan. Langur vinnutími og matur á staðnum. Nánari upplýsingar i skrifstofunni, Grettisgötu 56, klukkan 1—7 í dag. Byggíngafélagið ARMANNSFELL HF., Grettisgötu 56. Tækniteiknuri Ung stúlka, sem nýlokið hefur námi í Danmörku, óskar eftir atvinnu sem fyrst Upplýsingar í síma 92-1331. Maður, vonur rekstri járniðnaðarfyrirtækis, óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Þeir, sem áhuga hafa, sendi upplýsingar á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 8. nóv. nk., merkt: „9641". Almennn bóknfélngið óskar að ráða einn til tvo sölumenn til sölustarfa með safnrit. Umsækjendur þurfa að geta unnið sjálfstætt, hafa góða framkomu og vera heiðarlegir og áreiðanlegir í sam- skiptum við aðra. Góðir tekjumöguleikar. Vinnutími er frjáls, en þó eink- um eftir klukkan 18.00. Umsóknareyðublöð eru afhent í skrifstofu okkar, Austurstræti 18, 5. hæð. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ. Mntvöruverzlun Tvær afgreiðslustúlkur óskast I matvöruverzlun nú þegar (önnur i kjötafgreiðslu). Upplýsingar í símum 38844 og 38855. Sölumuður óskust þarf að hafa bílpróf. HEILDVERZLUN EIRlKS KETILSSONAR, Vatnsstig 3. Erlent sendirúð í Osló óskar að ráða stúlku til almennra húsverka, matselds, hreingerninga, uppþvottar og strauningar. Lagt verður til húsnæði, ásamt einkabaðherbergi. Einnig kemur til mála að ráða hjón til þessara starfa. Þyrfti maðurinn þá að hafa bílpróf og aka bíl einstöku sinnum, ennfremur að aðstoða við borðhald og sjá um garð hússins. — Þekking á enskri tungu og/eða þýzku eða frönsku áskilin. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa á þessum störfum, sendi nöfn sin, ásamt meðmælum og heilbrigðisvott- orðum til afgr. Morgunblaðsins, merkt: „Erlent sendi- ráð Oslo — 9638". með stúdentspróf úr hagfræðideild V. I. óskar eftir vel borgaðri vinnu strax. Vinna í sambandi við teiknistofu æskileg. Get unnið langan vinnudag og um helgar, ef óskað er. Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: „9642". Óskum nð rúðn snumnstúiku á verkstæði okkar, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar i skrifstofunnL Geysir hf. Bifvélnvirki Bifvélavirki, eða maður vanur bifvélavirkjun, óskast til starfa strax. Upplýsingar í sima 24000. DRANGAR HF. Sætúni 8, Reykjavík. Kjötiðnnðnrmenn Oss vantar forstöðumann í kjötvinnslu vora strax. Húsnæðt fyrir hendi. Upplýsingar gefur Hiimar Jónsson, kaupfélagsstjóri. KAUPFÉLAG® ÞÓR, Hellu. Verknmenn ósknst Mikil vinna. Upplýsingar í simum 23059 og 17454. BÖÐVAR S. BJARNASON SF., Laugavegi 20 B (Klapparstígsmegin). Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 39. og 41. tölubfaði Lögbirtingablaðsins 1972 á sumarbústað í Lækjarbotnalandi (Lögbergslandi), eign Höllu Steinsson, fer fram á eigninni sjálfri, þriðjtidaginn 7. nóvember 1972 kl. 14. Bæjarfógetinn I Kópavogi. Eyfirðingafélagið í Reykjavík heldur félagsvist og myndakvöld að Hótel Esju, laugardaginn 4. nóvember klukkan 9. Verðlaun: Matarstell. Mætið stundvíslega og takið með ykkur gestL STJÓRNIN. Númskeið í vélritun Ný 4ra og 6 vikna námskeið eru að hefjast. Kennsla eingöngu ð rafmagnsritvélar. Engin heimavinna. Upplýsingar og innritun í síma 21719 og 41311 frá kl. 9—1 og 6—10. ÞÓRUNN H. FELIXSDÓTTIR. Grandagarði 7. VÉLRITUNARSKÓLINN. Vörður Hvöt Spilakvöld HÓTEL SAGA spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður í kvöld, fimmtudag 2. nóv., kl. 20.30 að Hótel Sögu (Súlnasal). Spiluð verður félagsvist, 5 glæsilegir vinningar. Glæsilegur happdrættisvinningur. Kvikmynd frá Varðarferðinni síðastliðið sumar. Dansað til klukkan 1, húsið opnað klukkan 20. Aðgöngumiðar seldir í Galtafelli, Laufásvegi 46. Heimdallur Óðinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.