Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1972 MJÖG HRAÐSKHEIÐUR FISKIBATUB 25 feta. Svefnklefi fyrir tvo. Stenzt allar kröfur, sem gerð- ar eru til smáfiskibáta. Kem- ur á markaðinn íljútlega. Nánari upplýsingar Det norske bátagentur, Drammenveien 307, 1324 Lysaker Norge. Kaup og sala Óskum að kaupa eða leigja lítinn gufuketil. NORÐURVERK HF„ Akureyri. Sími 96-21777. Hesteigendur Hestamannafélagið Sörli, Hafnarfirði, getur tekið hesta i fóð- ur á komandi vetrL Aætlað daggjald 75,00 kr. Nánari upplýsingar i sima 50728 næstu kvöld kl. 19—21. 73 feta mótorbátur 1 góðu standi. N. kr. 55000/— til sölu. 37 feta mótorbátur í góðu ástandi til sölu. VerÖ N.k. 28000/—. Nánari upplýsingar og myndir Det norske bátagentur a/s Drammensveien 307, 1324 Lysaker, Norge. VEITINGAHÚSIÐ ÓDAL Veizlueldhús ÓÐALS tekur til starfa 20. sept. Heitur veizlumatur —, köld borð — heitir smáréttir — kaldir smáréttir — tækifæris- réttir. Pantanir í síma 11630. Matreiðslumenn sjá um uppsetningu, ef óskað er. Mótatimbur Óskum að kaupa mikið af notuðu mótatimbri, aðallega 1"x6". Upplýsingar í síma 82340. BREIÐHOLT h.f. Cermanía heldur sína árlegu uppskeruhátíð — WINZHIFEST — OKTO- BERFEST — I Atthagasal Hótel Sögu nk. föstudag. 3. nóvem- ber, kl. 20.30. Félagsmenn fjölmerma og taka með sér gesti. Stjórn GERMAN1U. OSRAM vegna gæðanna HVERFAFUNDIR BORGARSTJÓRA Austurbæjar- Norðurmýrar - Hlíða- og Holtahverfi. Laugardagur 4. nóvember 1. Fundur kl. 2.30 DOMUS MEDICA Geir Hallgrímsson borgarstjóri og Birgir ísleifur Gunnarsson borgarfulltrúi flytja raeður og svara fyrirspurnum fundargesta. Fundarstjóri: Höröur Einarsson, hrl. Fundarritari: Jónína Þorfinnsdóttir, kennari. Reykvikingar - tökum þátt i fundum borgarstjóra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.