Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1972
t Eiginmaður minn, t Móðir mín,
Höskuldur E. Helgason, Talke Sophie Sörensen,
lézt á heimili sínu aðfaranótt er lézt 13. október sl., hefur
1. nóvember. eftir eigin ósk verið jarðsett í kyrrþey í Danmörku.
Gyða Ágústsdóttir. Élse Bárðarson.
t Systir okkar og mágkona, t Maðurinn miran,
Kristjana S. Gísladóttir, Björn Guðmundsson
lézt 24. október. Útförin hefur farið fram. frá Hvítadal, andaðist sunnudaginn 29. okt. jarðarförin auglýst síðar.
Hólmfríður Gísladóttir, Fyrir mina hönd og annarra
Rósa Gísladóttir. ættingja,
Eiríkur Kristófersson, Elísa V. Berthelsen.
t Útför eigimmanns mins og t Hjartans þakkir sendum við
föður okkar, öllum, sem heiðrað hafa minn-
Þórðar Jónssonar, ingu
Vatnsnesi, Grimsnesi, Jóhanns Ólafssonar
verður gerð frá Skálholts- frá Miðhúsum.
kirkju laugardaginn 4. nóv- ember kl. 2 e.h. Jarðsett verð- Guð blessi ykkur ÖU.
ur að Skálholti. Sigrún Guðjónsdóttir Guðleif J. Jóhannsdóttir, Bjarni Á. Jóhannsson.
og böm.
t
Móðir okkar, tengdamóðir og amma,
ÖGN JÓNSDÓTTIR,
Laugateig 32, Reykjavík,
andaðist í Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 1. nóvember.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
t
, Kjartan Jóhannesson,
organleikari,
Stóra-Núpi, Gnúpverjahreppi,
lézt í sjúkrahúsinu á Selfossi að morgni 31. október.
Soffia Jóhannesdóttir,
Eiríkur Jóhannesson,
Þorgeir Jóhannesson,
Sigriður og Jóhann Stóra-Núpi.
t
Móðir okkar,
SIGÞRÚÐUR HALLDÓRSDÓTTIR,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 3. nóvem-
ber kl. 1.30. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Kristni-
boðið í. Konsó.
Steindór Steindórsson,
Karvel Steindórsson,
Sigríður Steindórsdóttir,
Baldvin Steindórsson,
Petrína Steindórsdóttir.
t
Útför eiginmanns mrns, föður, tengdaföður og afa,
Asgeirs Agústssonar,
Breiðag. 27,
fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 2. nóvember kl. 1.30.
Þeim, sem vildu minnast hans, vinsamlega láti Hjartavernd
njóta þess.
Lára Árnadóttir,
Ebba Asgeirsdóttir, Sigurður Jónasson,
Ami Ásgeirsson, Gunnhildur Magnúsdóttir,
Agúst Asgeirsson, Helga Ásgeirsdóttir,
Asgeir Jónas Sigurðsson.
ÉG er triíuð kona, en eiginmaður minn drekkur, og hann
ætlast til þess, að ég drekld með honiun. Ég hef viðbjóð
á áfengi, en ég Iaet undan, tU þess að friður ríki á heimil-
inu. Á ég annars úrkosta?
Það er rangt af manni yðar að neyða yður til að
drekka gegn vilja yðar, og slík áleitni af hans hálfu
getur stofnað hjónabandi ykkar í hættu. Sú er reyndar
orðin raunin. Jafnvel sjálfur Guð virðir rétt mannsins
til þess að taka sjálfur ákvarðanir. Að þessu leyti set-
ur maður yðar sig ofar Guði.
Þér spyrjið, hvort þér eigið annars úrkosta. Ég held,
að maður yðar myndi bera meiri virðingu fyrir yður,
ef þér segðuð honum afdráttarlaust, að þér viljið ekki
drekka með honum framar. Vera má, að honum þyki
þér auðveld viðureignar og því sýni hann yður litla
virðingu. Auðvitað vill hann hafa félagsskap, þegar
hann drekkur, og hann heldur áfram að biðja yður að
svalla með sér, þar sem þér veitið ekki viðnám.
Þér gætuð sagt honum, að þér skulið sitja hjá hon-
um, meðan hann drekkur, og drekka gosdrykki eða fá
yður kaffisopa, því að ef til vill er það félagsskapur-
inn, sem hann sækist eftir, en að þér neytið ekki áfeng-
is, af því að þér hafið „viðbjóð“ á því. Hann sættist á
þetta ef hann er sanngjarn.
Biblían segir, að konur skuli vera undirgefnar eigin-
mönnum sínum eins og það væri Drottinn (Efes. 5,
21—22). En ég er sannfærður um, að þessi orð fela ekki
í sér, að konur megi neyða til verka, sem samrýmast
ekki samvizku þeirra, enda segir: „Eins og það væri
Drottinn“. Guð vill ekki, að samvizku einstaklingsins
sé misboðið.
t
Afi okkar og vinur,
ÞORSTEINN GUÐBRANDSSON,
sjómaður, LindargÖtu 49,
verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni föstudaginn 3. nóvember
kl. 13.30.
Sigríður Guðmundsdóttir, Einar Högnason,
Þorsteinn Einarsson, Gerða Jónsdóttir.
t
Minningarathöfn um
GUÐLAUGU ÓLAFSDÓTTUR
frá Asgarði, Akranesi,
sem andaðist að Elliheimilinu Grund laugardaginn 28. október,
verður í Aðventkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 3. nóvember
kl. 14.00. Útför'm verður gerð frá Akraneskirkju mánudaginn
6. nóvember kl. 14.00.
Vandamenn.
t
Útför eiginmanns míns, sonar og föður okkar,
lArusar ÓSKARSSONAR,
fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 3. nóvember kl. 3 e.h.
Jóhanna Jónsdóttir, Anna Sigurjónsdóttir,
Anna L. Ellerup, Óskar Lárusson,
Halla Lárusdóttir, Jón Lárusson.
t
Innilegar þakkir færum vér öllum nær og fjær, sem sýndu
stofnuninni vinsemd og virðingu með gjöfum, heillaóskum,
kveðjum og heimsóknum á 50 ára starfsafmælinu 29. október.
Starfsfófkinu eru þökkuð frábær störf og dýrmætar gjafir.
Vistfóklinu eru þakkaðar gjafir, vinátta og skilnincur.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund,
Gísli Sigurbjömsson,
Jón Gunnlaugsson, Ólafur Jónsson, Ólafur Ólafsson,
Þórir Baldvinsson, Óttar P. Halldórsson.
Minning:
Asgeir
Agústsson
Fæddur 29. nóvember 1912.
Dáinn 24. október 1972.
Ásgeir Ágústsson var fæddiur
í Reykjavík 29. nóvember 1912
og voru foreldrar hans Ágúst
Guðmiunds'son skósmiður, vel
þekktur og vinsæll borgari er
starfaði mikið í Góðtempiararegl
unmi og Maeendína Kristjánsdótt
ir, em hún var heiðursfélagi í
Reykvíkingafélaginu, hún lézt á
þessu ári rúmlega 80 ára gömul.
Ásgeir fór unigur að vimna hjá
Bergenska gufuskipafélaginu,
en vamm jafnifrámt í frítímuim sín
um við bifreiðaviðigerðir og veit
ég að allt er bifreiðuim viðfkom
lók í höndum hans, sér í la'gi allt
er að vélinni viðkom og sóttust
bifreiðaeigendur eftir að fá
hann til vinnu ef eitthvað kom
fyrir bifreiðar þeirra. 17. desem
ber 1942 hóf Ásgeir störf hjá
vélsmiðjumni Hamri hér I borg
við lagerstörf, vélaviðgerðir og
við ýmsar útréttimgar, em go'tt
þótti að biðja hann að útvega
varahluti í vélar, vegna þess að
hann þekkti alla sem verzluðu
með vélar og varahluti til þeirra,
og veit ég að húsbændiur hans
1 Haimri mátu störf hans mikils,
enda bar hann hag fyrirtælkis-
ins mjög fyrir brjósti. Þau hjón-
in Ásgeir og Lára Árnadóttir
eignuðust fjögur börn. Þ>au eru,
Ebba, gift Sigurði Jónas-
synd, Ámi kvæntur Gumnhildi
Ma,gniúsdóttur, Ágúst og Heliga
sem eru í heimahúsum. Eitt
bamabam átti hann, er Ásgeir
heitir, og voru miklir kærleilkar
með þeim nöíwum.
Þótt fjárráð væm ekki mikil,
réðst Ásgeir i það að byggja
hús fyrir sig og sina i Breiða-
gerði 27 af miklum stórhug og
kom hann því upp með miklum
sóma. Fyrir rúmum áratug fókk
Ásgeir þann sjúlaióm er iagði
hanm að weffi nú. Eftir að harrn
hafði fengið þenraan, sjúk-
dóm varð hBnn að hliía sér við
vinnu, þótt það væri eidti að
hans skapi. Slðan hefur hann
étsamt konu sinni umnáð við hús
sitt og heiirrili í síii'Uim frítínnuim,
prýtt það og Segrað.
Að loknum þessum fátæklegu
orðum bið ég algóðan guð að
styrkja og styðja fjöiiskyidu Ás-
geirs Ágústssonar I so-rg þeirra.
Magnús Gísiason.