Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1972
KÓPAVOGSAPÓTEK BROTAMALMUR
Opið öl! kvöld til kl. 7 nema laugardaga 61 kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91.
ATSON SEÐLAVESKI Ókeypis nafngylHng. Verzlunin ÞÖLL, Veltusundi 3, (Gengt Hótel Island bifreiða- stæðinu), simi 10775. (BÚÐ ÓSKAST Róleg eldri kona óskar eftir íbúð 61 leigu sem fyrst. — Uppl. í síma 19059.
KONA MEÐ 3 BÖRN óskar eftir íbúð strax. Reglu- semi heitið. Fyrirframgreíðsla. Uppl. ( síma 26273. HERBERGI ÓSKAST Tvær stúlkur utan af landi óska eftir herbergi með eld- húsi eða eldunarplássi sem fyrst. Uppl. í síma 99-3153 og 3145.
FYRIR SYKURSJÚKA súkkulaði, konfekt, brjóstsyk- ur. Verzlunin ÞÖLL, Veltusundi 3, sími 10775. TIL LEIGU 7 herb. Ibúð með húsg. I tvl- býlishúsi 1 Vogahverfi. Tilb. með uppl. leggist inn á Mbl. fyrir 7. nóv. merkt Arinn — 9700.
UNG HJÓN sem eru bæði 1 námi, óska eftir HtiHi íbúð, sem fyrst. Reglusemi og góð umgengni. Nánari uppl. í síma 40182 eftir kl. 7 á kvöldin. ÍBÚÐ ÓSKAST Má þarfnast lagfæringar. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er. Uppi. í síma 14839.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI ÓSKAST 100—200 fm iðnaðarhús- næði óskast helzt I eystri hluta bæjarins. Uppl. í síma 33060 og 82393. SÁ SEM TÓK GRÆNA HJÓLIÐ við innstu dyrnar á Kapla- skjólsvegi 55 að kvöldi 30. okt. vinsamiega skili því á sama stað og verður þá ekk- ert meira gert í mátinu.
PRJÓNAKONUR Kaupum lopapeysur. Uppl. í síma 22090 og 43151. Álafoss hf. TVfBURAVAGN Tii sölu vel með farinn stór Pedegree tvíburavagn, mosa- grænn og hvítur að lit. Verð kr. 8.000.00. Uppl. í síma 82453.
BASAR Félags austfirzkra kvenna verður haldinn iaugardaginn 4. nóvember kl. 2 að Hall- veigarstöðum. — Nefndin. ANTIK 10 útskornir stóiar f sérfl. 8 eikarstólar, glerskáp>ar, sessi- lon, ruggustóil og fl. Antik-húsgögn, Vesturgötu 3, sími 25760.
KAUPI ÍSLENZKAR BÆKUR SÓFASETT
og danskar vasabrotsbækur. Bókaverzlunin, Njálsgötu 23. Nýlegt sófasett til sölu. 4ra sæta sófi og 2 stólar. Uppl. í síma 52453.
KONA ÓSKAR UNGLINGSSTÚLKA ÓSKAST
eftir vinnu á kvöldin. — Get byrjað Id. 6. Uppl. 1 síma 82062. 61 að gæta 5 ára telpu frá kl. 1—5, 5 daga vikunnar. Uppl. í síma 19195.
19 ARA STÚLKA 2JA HERB. ÍBÚÐ
með verzlunarskólapróf ósk- ar eftir atvinnu strax. Uppl. I síma 23549. óskast tH leigu, sem fyrst. Uppl. 1 síma 1-20-38 eftir k. 6.
AREIÐANLEG stúlka óskast á heimili i New York 61 hjálpar með börn. Sérherb. og sjónvarp. Skrifið á ensku 61 Food Additives, c/o Box 175, Oldbridge, New Jersey 08857. UNG BARNLAUS HJÓN sem bæði virma utan heimil- is, óska eftir að taka á leigu 1—2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 13401 ef6r kl. 7.
RONSON Ronson dömukveikjarar Ronson herrakveikjarar Ronson borðkveíkjarar Ronson reykjapípur Verzlunin ÞÖLL, Veltusundi 3, (Gengt Hótel fsiand bifreiða- stæðinu), sími 10775. KEFLAVÍK Tilboð óskast i húseignina nr. 41 við Kirkjuveg, áður Suður- gata 8. Nánari uppl. veitir Björn Stefánsson. Símar 2220 og 1770. Bjðrgunarsveitin Stakkur.
Við Álfheima
5 herbergja íbúð um 130 fm á 4. hæð í vesturenda, til sölu.
Ibúðin er í góðu ástandi. Svalir og frábært útsýni.
Nánari upplýsingar gefur
NÝJA FASTEIGNASALAN,
Laugavegi 12, sími 24300,
utan skrifstofutíma 18546.
f dag er fimrntudagurinn 2 nóvember, 1972. Allra sálna messa.
307. dagur ársins. Eftir lifa 59 dagar. Ardeglsflæði í Reykja-
vík er Id. 4.00.
Hvildardagurinn varð til maiinsins vegna, og eigi maðurinn
vegna hvildardagsins. (Mark 2.27).
Almennar upplýsingar um lækna-
og lyfjabúðaþjónustu í Reykja-
vík eru gefnar í símsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögrum, nema á Klappar-
stíg 27 frá 9—12, síma 11360 og
11680.
Tannlæknavakt
í Heilsuvemdarstöðinni alla
laugardaga og sunnudaga kl.
5—6. Sími 22411.
Asgrímssafn, Bergstaðastræti
74 er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1,30—4.
Aögangur ókeypis.
V estmannaeyjar.
Neyðarvaktir lækna: Símsvari
2525.
AA-samtökin, uppl. í síma 2555,
fimmtudaga kl. 20—22.
N áttúr ugripasafnið
Hverfisgötu 116,
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl.
13.30—16.00.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og mið-
vikudögum kl. 13.30—16.
Ónæmisaðgerðir
gegn mænusótt fyrir fullorðna
fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á mánudögum kl.
17—18.
Xrnað heilla
iraiHimmimiiiiiniiiiiiiiiiiiiuiiinimiiiiiimmiiiiiimnMHimiminiimii
Áttræður er í dag Trygigvi
Sigfússson útvegsbóndi frá Þórs-
höfn á Laniganesi. Hann tekur á
móti gestum í Félagsheimili Raf-
veitumnar við Elliðaár, sunnud.
5. nóv. á miUi kl. 2 og 8.
Þann 14. október voru gefin
saman i hjónaband, Svanhildiur
Sigurðardióttir og Júlíius Krist-
jánissom. Heimili þeirra er að
Austiudbyg'gð 12.
f>amm 31. október voru gefin
saman í hjómabamd Anma Aðal-
steinsdóttir og Hilmar Hansson.
Heimili þeirra er að Þórsgötu 10.
Ljósmyndast. Páls, Ateureyri
Æskan, 10. tbl. er komið út,
Meðal efnis er t.d. Grein um
kurteisi eftir Andreu Oddsteins
dóttur, bamaævintýri fram-
haldssagan, sagt er frá Ævin-
týraferð Æsteunnar, æviágrip
Jahamn Gregor Mendd, Gulleyj
an (smásaga), Tarzan, kvæði,
knattspymiuþáttur, dratanaráðn-
ingar ag margt fteina skeimanti-
legt ag fróðlegt fyrir böm og
unglinga.
(Jrval, októberheftið er komið
út fyrir nakkru. Þar eru fjöldi
greina úr Readers Digest, N.Y.
Timaies Magazine, Der Spiegel,
Weefcend, Morgni, Det Bedste og
fleiri támaritum. — Orvials-bóte-
irn er að þessu sinmi Endunminn-
ingar hertaganis af WimdBor.
Þann 3. ofctóber voru gefin
saman í hjónaband Vitetoría
Hanmesd. og Guittoximur Óiafls-
son. Heimili þeirra verður að
Háaleitisbraut 15, Rvilk.
Ljósmymdast. Páis, Aikureyri
Þann 7. okt. voru gefin saman
í hjónaband í Langholitskirkju
af séra Sigurði Haufci Guðjóns-
syni ungfrú Sigurbjörg Sigur-
bjömsdóttir og Karl Gislason
framareifteliumaður. Heimili
þeirra er að Laugarásvegi 32.
Brúðarmeyjar eru Sussan Gísla
dóttir og Unnur Berg Elivars-
dóttir.
Þamm 29. júli voru gefin sam-
am í hjómaband í Bústaðafcirfcjiu
af sr. Ólafi Sfcúiasyni, Marin
Magnúsdóttir og Ólafúr B.
Sohram. Heimili þeirra er að
Eskihlið 16b.
Þamn 21.10 voru gefim saimn
í hjónaband af sr. Bjartmar
Kristjámssyni, Sveinbjörg Helga
dóttir og Niel's Heligasom. Heim-
ili þeirra er að Torfum Hrafna-
gilshreppi.
Ljósm.st. Páls, Akureyri.
Studio Guðmundar. Garðastr. 2.
FYRIR 50 ÁRUM
I MORGUNBLAÐINU
Hundaiireinsun
Allir hér í lögsagTmrumdæim-
inu, sem eiga humda, sem eru
missirisgamlir eða eldri, skuilu
fcoma með þá til hreimsunar í
hiumdaihreims'unartiúsið, sem er
vestan við Bsfcihlið sunmam Hafn
arfjarðarvegar, miánud. 6. nóv.
eða þriðjiud. 7. nóv. kl. 11 ár-
degis. Þar við húsið tekur humda
hreinsunarmaður Þorsteimn Þor-
stetasson, til heimdlis að Lauiga-
veg 38b, við hundumum og skil-
ar þeim aftur að hreinsun þeirra
afistaðinni.
Þetta er hjer með tilvísun til
reglugerðar nr. 124 frá 26. ofctó-
ber 1910 birt til eftirbreytni 511
um þeim, sem hfut eiga að máli.
Lagreglus.tjórinm i Reykjavík.
1. nóvemiber 1922.
Jón Hermamnsson.
sjCnæst bezti. ..
FHlarnir grétu öljemju mikið, aftir að mauramir böfðu brugð ð
þeim í fótboltanum.