Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1972 29 FIMMTUDAGUR 2. nóvember 7.M Morgrnnútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgnnleikfimi kl. 7.50. Morgnnstund barnanna kl. 8.45: Líney Jóhannsdóttir heldur áfram Iestri þýðingar sinnar á sögunni um „Húgó og Jósefínu“ eftir Mariu Gripe (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Þáttnr um heilbrigðismái kl. 10.25: Geðheilsa, I: Gylfi Ásmundsson sál fræöingur svarar spurningunni: „Hvaö er andlegt heilbrigði?** Morgunpopp kl. 10.40: Leon Russel syngur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Titkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.1.) Búnaðarþáttur Vinir Hrafna-Flóka, pistill eftir Helga Haraldsson á Hrafnkelsstöð- um. — Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum flytur (endurt.). 14.30 Bjallan hringir Annar þáttur um skyldunámsstigið í skólúm. Móðurmálskennsla. Um- sjón Steinunn Harðardóttir. 15.00 Miðdegistónlefkar: Gömul tón- list Léontyne Price og Placido Dom- ingo syngja aríur eftir Hándel. Eugen Míiller-Dombois lútuleikari, Heinz Friedrich Hartig semballeik- ari og Irmgard og Fritz Helmis hörpuleikari leika ásamt Fílharm- óníusveit Berlínar balletttónlist úr óperunni ,,Almira“ eftir Handel; Wilhelm Brtickner-Rúggeberg stj. Enrico Maínardi leikur Einleiks- svítu fyrir seltó nr. 5 I e-moll eftir Bach. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornlð Pétur Steingrímsson kynnir. 17.10 Barnatími: Soffia Jakobsdóttir stjórnar a. Veturinn og börnin Frásagnir, þulur og sitthvað fleira. Solveig Halldórsdóttir og fris Er- lingsdóttir (8 ára) lesa auk Soffíu. b. l'tvarpssaga barnanna: „Sagan hans Hjalta litla“ eftir Stefán JÓMsson. Glsli Halldórsson leikari les (5). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.20 Daglegt mál Páll .Bjarnason menntaskóiakenn- ari flytur þáttinn. 19.25 Glugginn Umsjónarmenn: Ágúst Guðmunds- son, Guðrún Helgadóttir og Gylfi Gíslason. 20.00 Frá vorhátíðinni í Prag í maí sl. Vlach-kvartettinn leikur Strengja- kvartett í a-moll op. 51 nr. 2 eftir Johannes Brahms (Hljóðritun frá tékkneska útvarpinu). 20,35 Leikritið: „Rosenberghjónin skulu ekki deyja“ eftir Alain Deeaux Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Persónur og leikendur: Júlíus Rosenberg: Þorsteinn Gunnarsson Ethel Rosenberg: Kristbjörg Kjell Dómarinn: Steindór Hjörleifsson Verjandinn: Guðmundur Pálsson Ákærandinn: Jón Sigurbjörnsson Fréttamaður: Guðmundur Magnússon David Greenglass: Sigurður Karlsson Ruth Greenglass: Hrönn Steingrlmsdóttir Tveir rikislögreglumenn: Rúrik Haraldsson og Pétur Einarsson Max Elitcher: Karl Guðmundsson McCarthy: öldungadeildarþingm.: Helgi Skúlason. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Reykjavíkurpistill Páll Heiðar Jónsson leggur leið sina 1 myndlistarsal SÚM og talar við Stefán Jónsson frá Möðrudal. 22.45 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur í umsjá Guðmund- ar Jónssonar pianóleikara. 23.30 Fréttir ! stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 3. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. MorgUnstund barnanna kl. 8.45: Líney Jóhannsdóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni um „Húgó og Jósefinu" eftir Mariu Gripe (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Fræðsluþáttur um almannatrygg- ingar kl. 10.25: Umsjónarmaður örn Elðsson upplýsingafulltrúi. Morgunpopp kl 10.40: Rex og The Slider leika og syngja. Fréttir kl. 11.00. Tónlistarsagan: Endurt. þáttur Atla Heimis Sveins- sonar. Kl. 11,25 Tónlist efttr Cesar Frank: Femardo Germani leikur á orgel Piéce héroique / Valentin Gheorg- hiu og útvarpshljómsveitin i Búka- rest leika Sinfónískt tilbrigði fyrir pianó og hljómsveit; Richard Schu- macher stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynnrngar. ------------------2 66 00-------------------------- Höfum verið beðnir að útvega fyrir fjársterkan aðila tveggja íbúða hús í Reykjavík. Húsið má t. d. vera 2 hæðir og kjall- ari. Hvor íbúð má gjarnan vera 140-150 fermetrar. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 AKUREYRI - AKUREYRI - AKUREYRI - AKUREYRI - AKUREYRI - 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.15 Við sjóinn Hjálmar R. Bárðarson siglinga- máiastjóri talar um öryggi skipa (endurt.). 14.30 Síðdogissagan: „Draumur um Ljósaland” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur les (13). 15.00 Miðdegistónleikar: Söngiög Felicia W'eathers syngur ungversk þjóðlög í útsetningu Zoltáns Kodálys. Hermann Prey syngur „Vier ernste Gesánge“ op. 121 eftir Johannes Brahms. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið örn Petersen kynnir. 17.10 Þjóðlög frá ýmsum löudnm 17.40 Tónlistartími barnanna Þuríður Pálsdóttir sér um tímann. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill Innritun fyrir börn, 4—6 ára, og fullorðna (ein- staklinga og hjón), fer fram í Landsbankasaín- um, sími 21705, frá kl. 4—7 til laugardagskvöids. Þingsjá Ingólfur Kristjánsson sér um þátt- AKUREYRI - AKUREYRI - AKUREYRI - AKUREYRI - AKUREYRI - 20.00 Tónleikar Stnfóníuhljómsveitar Islands í Háskólabíófi kvöldið áður. Stjórnandi: Sverre Bruland frá Noregi. Einleikari á selió: Hafliði Hall- grímsson. a. „Mistur“ eftir Þorkel Sigur- björnsson( frumflutningur). b. Sellókonsert op. 107 eftir Dmitri Sjostakhovitsj. c. Sinfónia nr. 2 „Hinar fjórar lynd iseinkunnir“ op. 16 eftir Cari Nil- sen. 21,30 „Séra JóhanuM Gestur Guðfinnsson flytur erindi úr Þórsmörk. 20.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Itvarpssagan: „(tbrunnið skar“ eftir Graham (ireene Jóhanna Sveinsdóttir les þýðingu sína (6). 22.45 Lög unga fólksins Sigurður Garðarsson kynnir. 23.45 Fréttir I stuttu máii. Dagskrárlok. Hfólbarðasalca — Viðgerðarþjónusta Höfum oprrað hjólbarðasölu og viðgerðarþjómistu urrdir nafninu Bílbarðinn, Borgartún 24, á homi Nóatúns og Borgartúns. —^^TH. ÖH þjónusta innanhúss. — Seljum hirva heimsþekktu japönsku TOY O-HJÓLBARÐA og ýmsar aðrar tegundir. — Sendum hvert á land sem er. — Hagstætt verð, reynið viðskiptin. BlLBARDINN HF.. sími 24541.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.