Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1972 21 IfÉiAfttír I.O.O.F. 5 s 154112 ay2 = 9 0 □ Gimli 59721127 — H & V. I.O.O.F. 11 = 1541128^ = Konur í styrktarfél. vangefinna Fundur veröur fimmtudaginn 2. nóv. kl. 8.30 í Bjarkarási. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs Fundur verður haldinn í félags heimilinu fimmtud. 2. nóv. kl. 8.30. Nokkrar kvenfélags- konur munu sýna það nýj- asta í kvenfatatízkunni. Stjórnin. Ferðafélagsferðir Föstudagskv. 3. nóv. kl. 20. Miðsuðurströndin. Gist verð- ur í Ketilsstaðaskóla. Sunnudagsferð 5. nóv. Vatnsleysustrandarselin. Brottför kl. 13. Ferðafélag fslands, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra, kvennadeild Síðasti fundur fyrir bazar verður í kvöld að Hááleitis- braut 13 kl. 8.30. Bazarinn verður n.k. sunnudag í Lind- arbæ. Vinsamlegast komið bazarmunum í æfingastöð- ina. Kökur einnig vel þegnar. Fíladelfía Almenn æskulýðsguðsþjón- usta í kvöld kl. 8.30. Æsku- fólk talar og syngur. Stjórn- andi Georg Viðar Björnsson. Fálkagata 10 Kristileg samkoma kl. 8.30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið Vakningasamkoma að Óðins- götu 6 A í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM KAUPFÉLAG VOPNFIRÐINGA Raðhús - Sheiðaivogur til sölu með sérlega glæsilegri 5 herbergja íbúð, suðursvalir, allt teppalagt. FASTEIGNAVAL, Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð. Símar 20911 og 19255, kvöldsími 84326. L=ifi íbúð óskast I.B.M. á fslandi óskar eftir 3ja til 4ra herbergja íbúð fyrir ís- lenzkan verkfræðing, sem er að flytjast heim til starfa. Til greina kemur að aðeins verður leigt til skamms tíma. Upplýsingar í síma 25120. 60 ÁRA SKÁTASTARF I tilefni af 60 ára skátastarfi í Reykjavík er hafin útgáfa á sex kaffiskeiðum úr silfri með gömlum félagsmerkjum. Sú fyrsta, með merki skátafélagsins Væringjar, er nú komin, og er hægt að fá hana keypta á miðvikudögum og föstudögum kl. 20.00—22.00 I skrifstofu Skátasambands Reykjavíkur á Blönduhlíð 35, 2. hæð, og kostar hún 500,00 kr. Síðan mun ein skeið koma út á hverju ári næstu 5 ár. SKATASAMBAND REYKJAVlKUR. Hálfir folaldaskrokkar Eigum til beint i frystikistuna úrvals folaldakjöt í hálfum skrokkum, 130 kr. kg. Innifalið í verði: pökkun, merking og úrbeining. — 40 til 50 kg helmingurinn. K€lj@tiTaraiÐlSfn@Ð]l(NI GLÆSILEG SKRIFSTOFUHÆÐ TIL SOLU - gott fjárfestingartækifæri STAÐSETNING: l næsta nágrenni við Hlemmtorg. STÆRÐ OG SKIPAN HÚSNÆÐISINS: Grunnflötur hæðarinnar, sem er 3ja hæð, er um 318 fermetrar, en svalir eru þar af um 30 fermetrar. Herbergi eru 11 til 13 af ýmsum stærðum, eins og sjá má á grunnteikningu hér að ofan. ASTAND HÚSSINS: Húsnæðið er allt nýmálað, og eru ný, vönduð gólfteppi á gólfum. Ofnar allir eru með Danfoss-hitastillum, og eru flúr-tjós í herbergjum og göngum. Má segja, að húsnæðið sé í alla staði mjög vistlegt og skemmtilegt. AFHENDING: Húsnæðið er autt, og getur afhending því farið fram strax. ÚTLEIGUTEKJUR: Miðað við útleigu í einstökum herbergjum, er talið, að un nt sé, að leigja hæðina fyrir 10% af sölin/erði! ANNAÐ: Hugsanlegt er, að selja hæðina í tvennu lagi. UPPLÝSINGAR ERU VEITTAR A SKRIFSTOFUTÍMA í SÍMA 18820.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.