Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 2. NÓVEMBEIi 1972 31 Ný ljóðabók Þorsteins frá Hamri HEIMSKRIN GL A hefur gefið út nýja ljóðabók „Veðralijálm“ etftir Þorstein frá Hamri. „ VefSrahj álniur “ er áÆtunda bðk Þorsteins, sú fyrsta var „1 svörbum kufli“, sem kom út 1958. Þessi nýja bók Þorsteins sikiptist í þrjá kafla, Handain grasa, Orð í útskeri og Veður, og eru kvæðin aUs 38 tateins. „Veðralijálmur“ er 65 bliað- síðna bók, premtuð í Pnentsmiðj- unni Hólum h.f. — Suðurlands- vegur Frarnh. af bla. 2 þá lókið og allir bílar eiga að hafa náð eðlilegum umferðar- hraða. Þessi aðvönm er gefin til kynna með afbrigði af aðvörun- armerki, og á að sýna að vegur þrengist hægra megin. Til frekari leiðbeininga við atostur á þessum nýja vegi er langt kiomið málum á nýju af- brigði varúðarlína miili þeirra akreina vegarins, sem hafa um- ferð í gagnstæðar áttir. VarúSar- línur þessar eru ýmist tvær óbrotnar línur eða óbrotin lína samhliða brotinni línu. Varúðar- línur gefa til kynna, að hættu- legt sé að skipta um akrein og óheimilt að afca yfir þær. Þar sem brotin lína er samhliða óbrotinni línu, má þó aka yfir þær þeim megin frá, sem brotna línan er, ef nauðsynlegt er, og h'eimilt sam'kvæmt umferðar- lögum, enda sé þá gætt fyllstu varúðar. Sé ekið yfir varúðar- línur á þennan hátt skal öku- tæ(ki flutt aftiur á rétta akrein áður en brotnu linunni lýkur. Leiðbeiningarmerki þessi og afbrigði varúðarlína eru ekki í reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra og þykir því rétt að kynna þau hér. „Höfuðrit prakkarasagna“ á íslenzku MÁL og mennrng hetfnr gefið út „Lazarus frá Tormes“, skáld- sögu eftir óþekktan spænskan höfund frá 16. öld í þýðingu Guð- bergs Bergssonar. 1 eftinmáia segir Guðbertgur, að þetta sé „fyrsta skáMsaiga og höfiuórit þeirrair tegundiar evr- ópskra bótamennta, gem fenigið hefur nafiniið la novela picaresca; það er á íslenzku hrekíkja- eða prakltoaraisag«.“ Og á bótoarkápu segiir: „Enda þótt sagan um Lazarus frá Torm es yrði fyrirmynd fjölda sfcáld- sagna bæði á 16. og 17. öld og síðar, er erm talið að hún sé óigætust og staemmitileg'usit þeirra ailra." „Laziarus frá Tormes" er 126 blaðsíðna bóta, prenibuð í Pro^t- simöðjunmii Hólum hjf. BLAÐBURÐARFOLK: VESTURBÆR Víðimelur - Seltjarnarnes - Melabraut - Túngata - Nesvegur II - Sörlaskjól 28-94 Vesturgata frá 44-68 - Tómasarhagi - Seltjarnarnes - Miðbraut - Garðastræti AUSTURBÆR Laugavegur 1-33 - Ingólfsstræti - Miðbær - Meðalholt. ÚTHVERFI Skipasund. Sími 16801. KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast í Kópavog. Agreiðslan, sími 40748. ÍSAFJÖRÐUR Blaðburðafóik óskast. Talið strax við afgreiðsluna. Morgunblaðið, ísafirði. Viðtalstímar alþingismanna S j álf stæðisf lokksins í Reykjaneskjördæmi Alþingismenn Sjálfstæðisflokks- ins í Reykjanes- kjördæmi munu hafa viðtalstíma fyrir íbúa Reykja- neskjördæmis fimmtudaginn 2. nóvember á eftir- töldum stöðum: Matthías Ólafur í Vatnsleysu- strandarhreppi mun Matthías A. Mathiesen, alþing- ismaður, verða tii viðtals í Glaðheim um kl. 5—7 síðdeg- is og í Mosfells- hreppi mun Ólaf- ur G. Einarsson, alþingismaður, verða til viðtals í Hlégarði kl. 5—7 síðdegis. Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna Fimmtudaginn 2. nóv. verður haldið spilakvöld á vegum Sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavík að Hótel Sögu (Súlnasal). Spiluð verður félagsvist, 5 glæsilegir vinningar, ásamt happ- drættisvinningi. Að loknum spilum verður sýnd kvikmynd frá Varðarferðinni í sumar. Aðgöngumiðar í Galtafelli, Laufásvegi 46. Hveragerði Suðurland Félagsmálanámskeið Félagsmálanámskeiðið heldur áfram í Hótel Hveragerði, laugar- daginn 4. nóvember klukkan 14.00. Skúli Möller, kennari, ræðir um: Fundarsköp og fundarform. Sjálfstæðisfólk og annað áhugafólk er hvatt til þátttöku. SUS Sjálfstæðisfélagið Ingólfur. VESTURLAND VESTURLAND Stofnun kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna Ákveðið hefur verið að halda stofnfund kjöræmissamtaka ungra Sjálfstæðismanna á Vesturlandi, sunnudaginn 5. nóvember nk. Verður stofnfundurinn í Samkomuhúsinu, Borgarnesi, og hefst klukkan 14. DAGSKRÁ: 1. Setning: Guðmundur Ingi Waage, Borgarnesi. 2. Ávarp: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, stud. jur. 3. Lögð fram og kynnt tillaga um stofnun kjördæmissamtaka ungra Sjálfstæðis- manna í Vesturlandskjördæmi. Umræður. 4. Stjórnarkjör. 5. Umræður um framtíðarverkefni. Ungt Sjáifstæðisfólk á Vesturlandi er eindregið hvatt til þátt- töku og stuðla þannig að því að störf stofnfundarins verði árangursrík. Ungt Sjálfstæðisfólk á Vesturlandi S.U.S. FELAGSMÁLANÁMSKEIÐ Akveðið hefur verið að efna til félagsmálanámskeiðs í Lions-hús- inu, Stykkishólmi, 3.—4. nóvember næstkomandi. DAGSKRÁ: Föstudagur 3. nóv. kl. 20.30 Rætt um ræðumennsku og undirstöðuatriði í ræðugerð. Laugardagur 4. nóv. kl. 14 Rætt um fundarsköp og fundarform. Leiðbeinandi: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, stud. jur. Sjálfstæðisfólk og annað áhugafólk er hvatt til að taka þátt í námskeiðinu. Ungt Sjálfstæðisfólk í Stykkishólmi. S.U.S. Sjálfstæðisfélag Garða- og Bessastaðahrepps Fundur í trúnaðarmannaráði verður haldinn klukkan 9, fimmtu- daginn 2. nóvember í Garðaholti. Fundarefni: 1. Hreppsmál. 2. önnur mál. Ólafur G. Einarsson, alþingismaður, leiðir umræður. Kaffiveitingar. STJÓRNIN. SUÐURLAND SUÐURLANO Stofnun kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna Ákveðið hefur verið að efna til stofnfundar kjördæmissamtaka ungra Sjáffstæðismanna á Suðurlandi, sunnudaginn 5. nóvenv ber nk. Verður stofnfundurinn í Hótei Selfossi, Selfossi, 09 hefst klukkan 14. Dagskrá: 1. Setning: Jakob Havsteen, Selfossi. 2. Avarp: Eilert B. Schram, form. S.U.S. 3. Lögð fram og kynnt tillaga um stofnun kjördæmissamtaka ungra Sjálfstæðis- manna í Suðurlandskjördæmi. — Um- ræður. 4. Stjómarkjör. 5. Umræður um framtiðarverkefni. Ungt Sjálfstæðisfólk á Suðurlandi er hvatt til að stuðla að þvl að störf stofnfundarins verði árangursrík og því nauðsynlegt að þátttaka sem víðast úr kjördæminu verði góð. Ungt Sjálfstæðisfólk á Suðurlandi. S.U.S. Stykkishólmur F.U.S. í Snæfells- og nærsveitir. og Hnappadalssýslu. SUÐURL ANDSK J ÖRDÆMI Kjördæmisráð Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurlands- kjördæmi verður haldinn á Hellu, laugardaginn 4. nóvember næstkomandi klukkan 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Rætt um flokksstarfið og stjómmálaástandið. 3. önnur mál. STJÓRN KJÖRDÆMISRÁÐS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.