Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBfLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 2. NÓVEMBER 1972 Skátahöfðinginn Páll Gíslason læknir. Skátastarf á Islandi í 60 ár 1 DAG eru 60 ár Iiðin frá því að skátastarf hófst á Islandi. Tugþúsundir íslendinga á öllum aldri hafa á einhverju tímabili verið þátttakendur í því starfi og eiga um það ljúf- ar minningar. Skátahreyfingin nýtur virðingar meðal þjóð- arinnar og allir meta og þakka starf ótaldra foringja, sem leitt hafa unglinga og börn til vaxtar og þroska með starfi í skátahreyfingunni. 1 tilefni afmælisins leitaði Mbl. til Páls Gíslasonar, skáta- fhöfðingja Islands oig bað hann í stórum dráttum rekja starf skáta á liðnium áratugum. 1 dag 2. nóv. fyrir 60 árum vair formlegur stofnfundur fyrsta skátafélagsins á Islandi, Skátafélags Reykjavíkur. Aðal- frumkvöðull að stoínun þessa fé lags var Helgi Tómasson, sem þá var menntaskólanemi, en síðar varð yfirlæknir og einn.ig skáta höfðingi Isl'ands í yfir 20 ár. Hann þýddi bók Baden Powell, „Scouting for boys“ og sú bók varð leiðarljós fyrstu skátanna á Islandi. Helgi fékk í lið noeð sér Siigurjón Pétursson frá Ála- fossi, Helga Jónasson frá Brennu og Benedikt G. Waage, sem allir voru áhugamienn um æskulýðsmál. >eir höfðu aðset- ur í húsi þvl, sem kallað var Fjósið, bak við Menntaskólann. Þeir áttu vildarvin, Pálma Páls- son, yfirkennara við Mennta- skólann. Frá honum er runnið nafnið á hreyfingunni. Mönnum fanrast óheppileg þýðirag á enska orðirau sooút, sem er spæjari eða njósnari, og Pálmi bjó til þetta nýyrði í Lslenzku: skáti, sem fell ur mjög vel iran í íslenzkt mál. Þetta félag starfaði í nokkur ár með miklum blóma. Það var íarið í útilegur, en meðlima- fjöldinn varð aldrei mjög mik- ill, eða aðeins 50—60 dreragir, sem allir voru ungir að árum. Þegar svo að því kom að þeirra uiragu leiðtogar fluttust í burtu eða hættu, voru engir til að taka við, svo starfið dróst sam- an. Á meðan, eða 1913, hafði ver ið stofnað skátafélag inraan KFUM sem hlaut nafnið Skáita- félagið Væringjar. Frá því fé- lagi eru runnin mörg önnur skátafélög úti um land og 1922 var fyrsta kveraskátaféiag stofn að, hér í Reykjavik. Ári siðar var kveraskátafélag stofnað á Akureyri og síðar víðar um land. 1924 fundu skátar að þörf var á yfirstjóm fyrir skátafé- lögin og var þá stofnað Banda- l'ag Lslenzkra skáta. Axel V. Tul inius, sem talsvert hafði starfað fyrir Væringja, varð fyrsti skátahöfðingi íslands og var það til dauðadags 1937. Þá tók Helgi Tómasson yfirlæknir við og var skátahöfðiragi til 1954. Jóraas B. Jónsson var skátahöfð iragi frá 1958—1971. Jakobína Magnúsdóttir var form. kven- skátabandalagsins er það starf- aði sjálfstætt. Hrefna Tynes var kveraskátahöfðiragi eftir samein inguna 1948 og gegndi því starfi til 1968 að Borghildur Fenger var kjörin. Á þessu tímabili öllu voru drengir og stúlkur í aðskildum félögum, en á stríðsárunum rann það upp fyrir mönraum að það var þumgt í vöfum að hafa tvö skátabandalög og 1946 voru bandalögin sEimeinuð í eitt bandalag. Voru isl. skáfcar braut ryðjendur í þessum efnum, þvi Island var fyrsta landið sem sameinaði dreragi og stúlfeur í einu bandalagi, en siðan hefur það orðið í mörgum löndum og virðist vera þróunin í heimin- um. Sem ávöxt af því er árið 1974 ákveðin fyrsta Evrópuráð- stefna foringja drengja og stúlkna og verður hún haldin á Islandi í september 1974. Von- umst við til að sú ráðstefna verði einnig lyftistörag fyrir skátastarfið á íslandi. Ráðstefnan 1974 er einnig hugsuð sem nokkurt framlag af hálfiu ísl. skáfca til alþjóðaskáta- starfs, en á því sviði höfuim við að vonum fremur verið þiggj- endur en veitendur. Hin alþjóð lega skátahreyfing leggur mikið upp úr sarraskiptum sikáta í ýms- um löndum. Islenzkir sikátar hafa sótt fjölmörg skáfcamót er- lendis og slíkar fierðir famar flest árin, sem starfiað hefu-r ver ið. Sl'ikar ferðir eru farnar á vegum Bandalaigsins og var síð- ast farið í sumar, alls um 120 skátar á laradsmót norskra skáta og er það stærsti hópurinn sem farið hefur utan samtímis. Innanlands hofa verið haldin fjölmörg skábamót til kynnirag- ar milli skátafélaga. Fyrsta stóra landsmótið var haldið 1948 sameiginlegt mót dreragja og stúlkna. Mótin hafa síðan farið mjög stækkandi og hið síðasta var haldið að Hreðavatni 1970, en næsta landsmót verður hald ið í tilefini afi 1100 ára afimiæfli Islands byggðar 1974. Það má segja að skáifcafjöld- inn á laradinu hafi aldrei veirið mjög mikiM, en þess er að geta, að allir þeir sem starfað hafa, eru mjög virkir og hver eira- stakur leggur mikið af mörfbum. Nú munu vera um 5000 skátar á íslandi og skiptist mjög að jöfnu milli drengja og stúlkna. Tæplega helminguir þeirra starf ar í Reykjiavík og alts um 60% á höfuðborgarsvæðinu. Hafa skátar aldrei verið jafn rraargir og nú og virðist mikill uppgarag ur vera í skátastarfirau. Mikill áhugi er á stofinun nýrra félaga, eða endurreisn þeirra, sem áð ur hafia starfað, og erum við þess vegna staðfiastir í þeirri trú, að eragin ellimörk eru á skátahreyfingunni þó hún sé 60 ára. Mjög hefur á þvi borið, eirak- um úti um land, að skátasfcarf haldist illa gangandi lengi, nema erindireki heimsæki stað- ina. Bandalagið sér nú fram á, að draumur þess um erindreka rætist inraan skammis. — Hverjir eru tekjustofnar skátahreyfiragariinnar ? — Það er gjöld skátanna, sem nema 3—400 kr. hér í Reykja- vík, og auk þess fær Bandalag- ið ríflega styrk frá ríkinu. Einn ig er rekin útgáfus'tarfsemi, sem skiflar hagnaði og landsmótin hafa eiranig orðið skátahreyf- ingu fjárhagsieg lyftistörag, en þess ber að geta að öll störf að undirbúniragi landsmóta, svo og öll störf innan skátahreyfiragar- iranar eru innt af höndum án endurgjalds. — Húsraæðí og aðstaða? — 1 Reykjavík hafa skátafé- lögin húsnæði án endurgjalds í sikólabyggingum, en úti um land hafa mörg skátafélög komið upp eigin húsnæði. Drýgsti tekju- stofninn hjá utanbæjarfélögum hefiur verið ágóði afi fenmiragar- skeytium. 1 þeim kaupstöðum þar sem skátastarf er, má segja, að skátaheimili hafi risið fyrir ágóða af fermiragarskeyt- um — auk að sjálfisögðu ómet- anlegrar aðstoðar frá Félags- heimilasjóði. — Skátastarfið í dag og fram- tíðin ? — Eins og alltaf hefur verið eru uraglingarnir og börnin mörg, sem vilja starfa sem skát- ar. En það skortir mjög fleira fuliorðið fólk í fiorystusveitdna til að leiða hina uragu á réttar brautir. Víða varatar betri að- stöðu, t.d. hér í Reykjavík fyr- ir skátastarf. Þetta tvennt hlýt- ur að þurfa að koma frá okkur hinum fullorðnu, og það hlýfcur að vera okkar skylda að hlúa að þessu. Skátahreyfiragm hef- ur sýnt, að hún á mdkið erindi til uragliraga, en skátastarf fram- tiðarinraar er undir þvl komið hvaða aðsfcöðu það fiær. Það er mikið talað um umgfl- ingavandamálið í dag. Fjöldinn er meiri og þess vegna vandinn meiri. Min sannfærirag er, að hið svókallaða uragl imgavandamál verði ekki leyst raema með fyrirbyggjandi aðgerðum, og þær verður að gera áður en erf- iðleikarrair eru arðrair stað- reynd. Það er því affarasælla að virkja hin frjálsu félagssam- tök, sem veita uraglingunum verkefni svo að aldrei skapist iðjuleyisi, sem er frumonsök allra erfiðleikanna. Böm og ungliragar þurfa útrás fyrir mik inn kraft sem í þeirn býr og þurfa verkefni sem þau hafa áhuga á til að fylla tórrastundir sem þau eiga frá skyldunámi og störfum. Það er gefiið rraál að ekki hafa allir áhuga á að verða skátar, en þess fýsir ábyggilega fleiri heldur en skátaihreyfiiragin tel- ur í dag, og þess vegna álítur skátahreyfiragin það sifct verk- efni að ná til fleiri uragliraga en hún gerir i dag. Vildi lifa allt mitt skátalíf upp aftur „Ef ég ætti þess kost, þá vildi ég lifa allt mitt skátalif upp aftur, því að svo mikið hefur það gefið mér. Það má segja, að það hafi haldið mér uppi á öli- um sviðum, og það er áreiðan- lega varla hægt að finna heppi- legra starf fyrir unga fólkið, því að starf í góðum félagsskap kennir manni að vera alltaf lif- andi.“ Það er Óskar Pétursson, sem svo mælir, og Iiann liefur að baki 56 ára starf í skáta- hreyfingunni og starfar enn. Óskar Pétursson. „Það má segja, að ég hafi femgið það í afmælisgjöí frá bróður mínium á 10 ára afimæl- irau mínu, að hann tók mdg með sér í Væringjafélagið. Þetfca var árið 1916 og þá tók maður þessu fegins hendi, því að ekki var mikið um félagsstarfsemi. Og ég bef alla tíð haft mikið yndi og ánægju af að starfa sem skáti, með góðum félöguim og úti í nátt úrunni, sem er ómefcanilegt. Þetta var þó einikum sérlega ánægju- legt á þeim árum, er unglinigsár in voru ennþá til; raú verða uragllraganir fullorðrair við ferm- inguna.“ — Getur skátastarfið kanmski veifct uiraglingunuim þessi ungl- ingisár, sem anmars glabast? „Já, svo sannarlega. Og þótt margt hafi breytzt gegnum áí'- in, er þetfca mjög uppbyggitegt og liíandi starf og nauðsynlegt hverjum unglingi að gefa sér tíma til að vera inraan um góða félaga." — En hvað mieð fullorðna fólkið? Er ekki rúm fyrir það í skátahireyfingunni líka? „Jú, auðvitað. Skátahreyfirag- in er miðuð við fólik á öllum aldri, en að sjállfsögðu hlýtur það að verða helzta hlutverk fullorðna fólksins að leióbeina umga fól'kirau og styðja við bak- ið á því. Hér háir það skáta- hreyfingunni, hvað lítið er afi fullorðnu fól'ki til að sinna for- ingjastörfunum og við þyrftum að fá foreldrana til að virana miklu meira í skátahreyfirag- unrai en nú tíðkast." — Og þú ætlar að halda áfram en-n ? „Já, ég reyni að starfa eftir því sem þau hin vilja nýta mína krafta og ef ég get miðlað ein- hverjuim af reymslu miinni, þá er ég alltaf reiðubúinn til þess.“ Góður skóli að ganga í Hvers vegna gerðist þú skáti? „Ég gerðist skáti þegrar á tólfta ári og það, sem ég held að hafl haft úrslitaáhrif, var, að ég þótt ist hafa einhvem pata afi því að í skátastarfinu væri mikið lagt npp úr útilífi.“ Þannig svarar Amfinnnr Jónsson, þegar Mbl. spjaiiaði við iiann í tilefni af- mælis skátahreyfingarinnar. Hvernig féll þér svo skáta- sifcarfið ? Mér lílkaði það strax vel. Þetba féll alveg inn í þá mynd, sem ég hafði gert mér og svo var ég heppinn með að lenda rraeð góðum náumgum í fil'ökki. Ot úr þessu sköpuðuist mjög góð kynni og svo fór, að við urð um sex, sem stofnuðuim okbar eiginn skátafloikk og við höld- um enn saman. Héldum síðast- liðinin vebur upp á 15 ára aí- mæli filokksinis, sem heitir „Fálk ar“. — Hvað finnsfi þér skátastarí ið hafa gefið þér bezt? — Alrraenna þjálfun og kynni af landinu. Amfinnur Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.