Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1972 7 Bridge Margir bridgespilarar haMa því fram að ógæfa fyiigi beim spilara, sem á sjö spil í saima lit. ■Gerð var teuisieg 'aitihuiguin á þessu í einni uimiferð í Olyimpdu- ikieppninini 1972 og reyndist þetta rétt. Hér fer á eftir eitt spila þeirra, sern athuigun þessd náði til og er það frá lieifcnuim milli Finnianids og Indliands. NORÐIJR: S: K-9 H: Á-D-10-4 T: D-G-3 2 L: 10-7-4 VESTUR: S: D-10-5 H: G-9-3 T: Á-K-8-6 L: K-D 9 AUSTUR: S: Á-G-8-6-3 H: 7-6-2 T: 10-9-7-54 L: — SUÐUR: S: 74-2 H: K-8-5 L: Á-G-8-6-5-3-2 Fkmstou spilaramir sártu N.—S. og sögöu þanmiig: N: A: S: V: 1 gr. P. 2 1. P. 2 hj. P. 3 t. P. 3 gr. P. 5 1. DU. P. P. P. Vesrt'UT lét út tigul fcónig, saign hafi tromipaði, lét út spaða, drap í borði með kóragi og austur drap með ás. Austur lét tdigul, sa-gn- hafi trompaði, iét út spaða, vest ur drap, lét enn tigul og sagn- hafi trompaði. Nú lét sagnhafi. út spaða, trompaði í borði og lét út laiuf. Sagnhafi varð að gefa 2 siagi á tromp og viarð þar með 2 niður. Sannaðist bér, að heiiia dásirtnar fyligja ekki þeim sem á sjö spil í sama lit. PENNAVINIR Frönsik stúlka, sem verður tví tug í fébrúar, n.k,, vill komast I bréfasamband við háan og dökk- eða dökksikolhærðan Islendinig á aldrinum 23—27 ára, sem hefur gaman af ferðalöigum og getur haidið uppi fjöruigum saimræðum. Hún býr í Englandi og s'krifar á ensku og frönsku. Nafn heutnar og heimilisfang er: Miiss Oatherine Rossfeider, Kel- sey Cottage, 74 Manor Way, Beökham, Kent, Engiand. Þýzik stúlka, Kariin að nafni, sem er nýiega orðin 14 ára, ósk- ar eftir að skrifast á við drerngi á aidrin'um 14—16 ára. Nafn heinnar og heimilisíang er: Kar- iin Woltens, 30 96 Thedinghaus- en, Am Sandberg 218, Germany. 14 ára sænsk stúlka öskar eft- ir að skrifast á við ístenzka ungl imga. Hún hefur mikimn áhuga á hestum. ÆJskiIegt væri að til- vonandi pennaviinur skrifaði enskiu eða dönsku. Ef einhver heifur áhuiga getur hann skrif- að til: Mariana Wetterling, Lo- haradsvagen 39, 19400 Upplamds- vasby, Swedien. 16 ára drenig frá Svdtþjóð iamg- ar að skrifast á við stráka á aldrinum 16—18 ára. Nafn hams er Gun og hann býr í Vitmom, 91011, Bjurholm, Sverige. 01 ' I iiiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiimimmiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiimimiiniiiiiiiimiiimmiifiiiiimi fríttir ................................I.Illllllllll Kvenfélagiið Bytgjam fundur í kvöld kd. 8,30 að Báru- igötu 11. Grabröhdóttur kötfur með hvitar fætur og raúða ól mra háisimin tapaðist frá Tónoasar hiaga nýiega. Köíturinm er auð- þeikfcjanlegur, þar eð hanm gert- ur ekki mjálmað. Finnandi hrimgi vinsamtegajst í síma 23625. DAGBÓK BARNAMA.. Stolta prinsessan Eftir Howard Pyle meyjum sínum til að vita, hvort smalinn vildi selja. Henni fannst hún aldrei á ævi sinni hafa séð nokkuð svona fagurt og girniiegt. „Jú, jú,“ sagði hann. „Ég skal selja henni þetta, en hún verður að koma sjálf hingað upp eftir og gefa mér í staðinn perlufestina, sem hún hefur ailtaf um háls- inn.“ Prinsessan gretti sig þegar hún heyrði þetta, en úr því gæsasmalinn vildi ekki þiggja neitt annað, hvorki meira né minna en það, sem hann hafði tilgreint, þá fór hún og hirðtneyjar hennar upp á hólinn. Á bak við limgirðinguna borgaði hún honum það, sem hann fór fram á og hélt heim aftur með silfurspegilinn og greið- una. Gæsasmalinn setti festina um háls sér og það get ég sagt ykkur, að þá var fóiki starsýnt á hann. „Sjáið þið,“ sagði það. „Prinsessan hefur gefið gæsasmaianum perlu- festina, sem hún hafði sjálf um hálsinn.“ Þriðja daginn hélt gæsasmalinn enn upp á hólinn með gæsahópinn og í þetta sinn hafði hann meðferðis undur- fagra spiladós. Ofan á spiladósinni voru brúður í föt- um, alveg eins og litlir menn og litlar konur. Hann sneri spiladósinni og þá fóru brúðurnar að dansa og hrífandi músik hljómaði úr dósinni. Það er óhætt að fullyTða að prinsessan varð yfir sig hrifin, þegar hún sá spiladósina. Hún varð að eignast FRflMHRLBSSflEflN hana, hvað sem hún kostaði. En í þetta sinn heimtaði smalinn 25 kossa í staðinn hvorki meira né minna og ekkert annað. Auk þess varð hún að koma sjálf upp á hólinn og kvssa hann, því hann vildi ekki yfirgefa gæs- irnar sínar, þó að í veði væru 25 kossar. Þið hefðuð átt að sjá svipinn á prinsessunni, þegar him hevrði þetta. 25 kossar. Ekki nema það þó. Hélt hann kannski að það væri við hennar hæfi að kyssa gæsasmala og svoleiðis fólk? Hann gat átt sínír spiladós fyrir henni, ef hún ætti að kosta þetta, sagði prinsessan. En gæsasmalinn spilaði á dósina án afláts og því meira sem prinsessan sá og heyrði, því meira langaði hana í dósina. „Jæja, ætli maður láti sig ekki hafa þaðsagði hún loks. „Koss er ekki annað en koss, og ég verð varla nokkuð verri, þó að ég gefi einn eða tvo. Ég læt hann bara þá, úr því hann vill ekkert annað.“ Hún fór upp á hólinn með öllum hirðmeyjum sínum til að borga fvrir spiladósina. En hún var súr á svipinn, get ég sagt ykkur. Einhver hafði hvíslað því í eyra kóngsins að gæsa- smalinn unni á hólnum væri með vasaklút prinsessunn- ar og perlufesti og það var altalað að hún hefði gefið honum þetta af frjálsum vilja. „Hvað þá?“ sagði kóngurinn. „Er þetta satt? Vasa- klútinn sinn. Hálsfestina sína. Þetta verður að athuga nánar.“ Kóngurinn fór upp á hólinn og litli hundurinn hans á eftir. til þess að rannsaka málið. Þegar hann kom þar sem gæsasmalinn hélt til með gæsirnar, heyrði hann að einhver var að telja: ... 22 ... 23 ... 24 .. .“ og hann fór að velta því fyrir sér, hvað væri á seyði. Hann gægðist vfir limgirðinguna og sá.allt saman. Drottinn minn dýri, hvað kóngurinn varð reiður. Jæia, svo nrinsessan var snúðug við fólk, sem var henni samboðið? Og þarna var hún að kyssa gæsasmalann á DRATTHAGI BLYANTURINN 0 SMAFOLK i Unéud FmUm SyndtaHa, tm. FERDINAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.