Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 2
1 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1972 Suðurlandsvegur: Nýi miðbærinn í Kópavogi: Nýi kaflinn í Kömbun- um opnaður 1 gær Nokkur ný umferðarmerki á þeim kafla Byggingaframkvæmd- ir hef jast á morgun í GÆR var te'kinn í notkum 9 km kafli hins nýja Suð'uiiandsvegar & Hellisheiði. Er þetta eystri hluti heíðarinnar frá Smiðjulaut niður Kaimba í Ölfus. Austustu 5 km heiðarinnar er linnulaus brefcka þar sem mesti bratti er nær 8% eða uim 1:13, þótt mestur faluti brekkunnar sé um 6% eða 1:17. í fréttatilfkynningu frá Vega- gerð rlkisins segir, að veg-na þessarar löngu og bröttu brekku ®é augljóst, að þungir bilar og önnur hægfara farartæki mundu trufla mjög og tefja létta og hraðlfara bíla, ef ekikert væri að gert og jafnframt mundi slysa- faætta auikast mjög, þar sem framúrakstur mundi reyndur við ófullnægjandi skilyrði. f>að var |wí horfið að því ráði að gera veginm með tveimur akreinum fyrir umferð upp þrekkumar, en einni akrein fyrir umferð niður brekkurnar. Þessar tvær akrein- ar upp brefckumar skal nota þa nrúg, að þungir bílar eða hæg- fara farartæki skulu nota akreinina lengst til hægri, sem kölluð er klifurrein, en léttir og hraðtfara þá vinstri, þótt æskilegt sé, að þeir noti einnig þá hægri, ef aðstæður leyfa og eiga raunar að faera sig á þá hægri, ef annað farartæfci vill fara framúr. Til þess að gefa vegfarendum til kynna hvernig aka ber á þessum bratta 3ja akreina vegi, hafa verið sett upp nokkur merki til leiðbeiminga og aðvör- unar og hafa sum þeirra ekki sézt sér á landi áður. Ef ekið er austur, er á Kamfoa- brún komið að nýju aðvörunar- merki, sem táknar bratta og töl- una 8% og gefur til kynna hversu mikill brattinn er. Skiltið á að minna menn á, að framundan sé töluverður bratti og þvi vissara að fara varlega og haegja ferðina, einkum í hálku. Nokik.ru neðar og austar er foomið að aðvörunarmerki A2, sem sýnir hættulegar beygjur næstu 3 tam, og þvi sé vissara að sáá enn af hraða og þá að sjálfeögðu sérstaldega í hálku. Beygjurnar, sem þetta merki var ar við, eru þó efcki krappari en svo, að aka má þær mjög þægi- lega á 60 km hraða í góðu færi. Vegurinn á heiðinni og niður Kamba allt þar til komið er að þessum beygjum er hins vegar þannig, að aka má hann með mun meiri hraða og það er þetta ósamraemi sem verið er að vekja | athygli á. Ef við leggjum á brattann austan frá, er fyrst feomið að nýju leiðfoeiningarmerki, sem táknar það, að framundan sé BYGGINGAFRAMKVÆMDIR við inýjia miðfoæimn í Kóp-avog i hef jast n.k. föstudag, en þá verð- ur byrjiað að grafa fyrir grun.ni fyrstu bygginganna, sem þar koma til með að rísa. Búið er að gera samnimg um 1. áfanga á norðursvæði mdðfoæjarins, en þair munu Miðbæjarfnamfcvæmd- ir s.f. byggja við Álfefaólsveg og einnig er búið að úfthhita 2. áfanga, en þeir aðilar eru Tré- smiðja Háfconar og Kristjáns í Kópavogi oig Maignús Baldvins- son múrarameistari í Reykjavík. Munu þeir síðarnefndiu bygigja ál'ílka míkið og Miðfoæjarfnatn.- kvæmdiir, en alls er hér um að ræða u.þ.b. 50 þúisunid rúmimetra af húsnæði fyrir 350 mifijónir kr. eða þar um bil. Björgvin Sætnuindsson bæjar- stjóri í Kópavogi sagði í viðtaíi við Mbl. að í 1. áfanga vœru um 200 ífoúðir og 200 yfirfoyggð bíla- stæðd, auk 1500 fierm. verziunar- húsnæðis o.fl. Þá hefur Bæ h.f. verið útfaiwtt- að byggingasvæði við Digrames- veg á suðursvæði miðbæjarins. Kosningar SFV: „Við fengum alla“ Nýju umferðtarmerkin í Kömb- um: Efsfca merkið getfur til kynita hversu mikill brattinn e«r. Þá kemur nýtt leiðbeintngarmerki sem gofur til kynna að fram- undain sé vegur með klifurrein. Næst sams konar merki sem minnir á að bílar skuli halda sig á klifurreininni og neðst er svo aðvörunarme.rki um að vegurinn j þreingist áð nýju og eftirleiðis verði ein akrein. vegur með Wifurrein og þungir bíiar eða hægfara skuli færa sig yfir á hana. Á tveimur stöðum á leið upp brekkuna er svo minnt á með nýju ieiðbeintngarmerki, að þeir sömu bílar sfculi halda sig á klifurreininni. Þegar um 150 m eru eftir af kiifurreininni kemur að lokum aðvörunarmeifci, sem gefur tii kynn a að framundan mjókki vegurinm og umferð á klifur- rein skuli búa sig undir að blandast umferð á hinni venju- legu afcrein, enda er brekfcunni Franih. á bls. 31 STJÖRNARKJÖR í Féiagi frjáls lyndra og vinstri rmanma í Reykjavík fór fram um sdðustu helgi. Var um að ræða alMierj- aratkvæðagreiðsiiu í félaginu að sögn Bjarna Guðnasonar alþing- ismanns, sem kjörinn var fior- maður. Um 200 manns fcusu i stjórnarkjörinu, en kjör stóð yfir í tvo daga. Morgunfoíaðið hafði í gær sambaed við Bjaa-na Guðna- son og inrati frétta af stjórnar- kjöriniu. „Kosningarnar voru sóttar af kappi,“ sagði hann, „og rætum- ar lágu til Handsfiundarins, en inn í bdönduðust mismunandi viðhorf tfl sameininiganmálanna. Kosn- ingaimar fóru vel, því að þeir sem fyrst vilja atfauga mátefina- lega afetöðu, áður en tekin verð- ur ákvörðun um það hvort geng- ið verður til sameiningar við Al- þýðufflokkinn, urðu ofan á. Þeir sem aftur á móti vildiu skilyrðis- lauisa sameiningu og töldu að Spilakvöld SjáJfstæðisí'élögin í Reykjavík efna til spilakvölds í Siilnasal Hótel Sögu í kvöld kl. 20.30. Sýnd verður kvikmynd frá Varð- arferðinni í sumar. það mál ætti að vera eina bar- áttumái samtatoarma, uirðu und- ir. Við fiengum alla 9 memnina kosna og höfum þegar skipt með okkrur verkuim.“ Varaformaður er Guðnmmdur Bergsson, Brynjar Vífoorg er rit- ari og Haufcur Ársæásson er gjald keri. Inga Birna Jónsdóttir fyrr- veraindi formaður á einndg seeti í stjóminni. Þess má geta að 20 fkjWtas- menn voru í framfooði, en Magn ús Torfi Ólafeson menntamála- ráðfaerra, sem er annar ráðfaerna flokfcsins fékk aðeins 18 atkvæði af þeim 200 sem greidd voru. Morgunbiaðið hafði einsiig sam foand við Halldór S. Magnússon úr armi Reyk ja ví ku rhópsá ns, sem „varð undir“, en hann viidi ekkert um þessar feosningar segja. ÍNNLENT Hafliði M. Hallgrímsson (tv.) og Sverre Bruland. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.). Sinf óní uhl j óms veitin: Islenzkt verk frumflutt í kvöld NÝTT hljómsveitarverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, „Mistur“, verður frumflutt á þriðju reglti- legu tónleikum Sinfóníuhljðni- sveitar Islands í kvöld. Stjórn- andl er Sverre Bruland og ein- leilcari á tónieikunnm er Hafliði HallgTÍmsson, en auk „Misturs" verða flutt sellókonsert eftir Sjostakovitsj og Sinfónia nr. 2 eftir Carl Nielsen. Haffliði M. HaBgrfimsson hefur undanifiarin' ár starfiað sem kenin- ari og einileiikari í Landom og faetfiur feoimið Víða firaim í kamm: •eirfónSSist þar. Hiarun var í þrjú ár meðlimur Haydn-strengjatri- ósinsó Hafliði legigur oig stund á tónsimiiðar og mun á tónleifoum hjá Kamimermúsitaklúbbnum á sunnudiag frumifilytjia eitt verk efitiir ság: „Með gieðiraiuist og hieig'um hljóm“, ásamt HaBdóri Haraldssynii, píanóleikara. Þá mun tfafliði og ieika á tónleik- rnn fyrir framhaldissfoóia í Há- skóliabíói á morgun. Sverre Bruland er aðalfaljóm- sveitarstjóri sinifóníusveitar norsfca útvarpsinis. Hanm var að- alstjómiaindi Sitofórúuhljómsiveit- ar Isiands fyrri hlufca starfe- ársinis 196* '69. Alíslenzk efnisskrá á orgeltónleikum Ragnar Björnsson frumflytur hér á landi f jögur ný orgelverk REYGVÍKINGUM gefst á sunnu- dag faevi á að lieyra fruxnflutn- ing hérieudis á fjórum nýjum íslenzkurn orgelverkum, en Ragnar Björnsson, dómorganisti, lieldur þá tónleika í Dónikirkj- unni og eru eingöngu íslenzk verk á efnisskránni. Ragnar end- urtekur svo tónleikana á Akur- eyri á miðvikudag. Ragnar Björnsson er nýltominn úr tón- leikaferð frá Svíþjóð og voni þrjú verkanna sérstaklega sam- in fyrir þá ferð, en fjórða vericið er eftir Ragnar sjálfan; samið eftir andlát Jóhannesar S. Kjarxals, listmáiara. Ragmir var á tönleiikaferð í Svíþjóð fyrri hluifca októfoermán- aðar. Þar héit hann fkrum tón- iMtoa; tvo í Stokkhóimi og hina í Gautafoorg, Uppsö’twn og Lundi. Á tónteiikuimuim i Stokkhólmi og Lundd var Ragnar með attsfenzlka etfniissforá og er það hún, sem hanm n ú æfclar að gefa Reykvíik- ingium og Akureyrimigium fæiri á að hiýða á. Þaiu verk, sem sér- stakfteiga voru samin fyrir tóm- leifoaferð Ragmers til Sviþjóðar, eiru: ,,Passacalia“ etir Jón Ás- geirsson, „Kóra'fiorspil" etfir Jón Nordal og „Nótt í dómfcirkj- umm.i“ — verk fyrir siegutfoamid og org’el efitir Afcla Heimi Sveins- 9on. Auk þess eiru á eifMssfcráinmi „Initrodiuotiom Passiacailia" efltir Pái Isólfsson og „Prelodia, koral og fúga“ eftir Jóm Þórarimssoin. Ragnar sagði Æréttamönmanm, að Svíþjóðamferð sím hefði @eng- ið vel; aðsóikm og móttökur verið góðar. Hins vegar uppiiifði hanin í dómkirkjumni í Lumdi vemstu sfcumdir iöfs síms, þegar kirkj'U- verðir þar læsfcu hanm inmi í kirkj'unmi að kvö'ldlaigi, em þair var hanm að æfimgu. „Þamna var ekkert l'jós og bisfcupagrafir urndrr kármuim," sagði Ragnar. „Ég hef aidrei orðið smeykari á ævimni." Hins vegar rættist úr þesisu, þegar Ragnair var búimi að sæifcta sig við rnæiturdvöl í kirkjummi og för að skoða hama bebur, þvi upp í fcuirni rakst hainm imn í li'tið herbergi, þar sem sámi stóð á borði! Um mýju ísfemzku vetfcim sagði Raignar, að verk Atla Heimis Sveinssoma'r væri eimma mýstárliagast, emda segulfoamd ekki oft notað mieð org sspiJi. Fj'aliar verkið uim miðiilsifund í d'ómkirkju, þar sem Bacfa kmýr mj'ög dy-ra, en af segn.dfoamdirnu berast m. a. útvarpstinuiflamir og st'etf úr verkuim etftir Bach. Ragnar Bjömsson, dómorganisti, við orgelið. (Ljósm. Mfol., Kr. Bet>.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.