Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1972 Afgreiðslubanni aflétt í Ipswich DEIL.D Sambands brezkra flntn- ingaverkamanna í ensku hafnar- borginni, Ipswich, samþykkti á fnndi í gaermorgun, að aflétta afgreiðsiubanni á íslenzk skip þar í höfninni. Hafskip hf. er það skipafélag, sem lialdið hefur ripglubundnum ferðum til Ips- VINNU STÖÐVUN þeirri sem stundakennarar við Háskóla Is- liands boðuðu til vegna óánaegju um kjör hefur verið aflýst, en samkomulag náðist í fyrrakvöld millí kennara og viðkomiandi ísbrjótarnir fara í dag BANDARlSKU ísbrjótarmr voru ennþá í Hafnarfjarðarhöfn í gær kvöldi, en reiknað var með að þeir héldu til Banidaríkjanm kl. 9 fyrir hádegi i dag. Annar is- brjóturinm er með bil-að stýri og hefur verið reynt að gera við það til bráðabirgða, en ef veður verður vont munu skipin ekki sigla af stað að sögn hafnarvarð arins í Hafniarfirði. wich — og hafa skip félagsins verið þar á 10 daga fresti. Pétur Einarsson hjá Hafsikipi hf. tjáði Morgunblaðimu í gær, að Lamigá yrði í Ipswich á þriðju- dag, 7. nó<veimber, og mymdi skip- ið teka þar alfar þær vörur, sern bókaðar vasru til íslamids, venju- legian fa-rm, um það bii 200 lesrtir. ráðuneytis að sögn Jónatans I>ór- mundssonar varaforseta Háskóla ráðs, en hann gegnir störfum rektors I veikindaforföilum Magnúsar Más Iterusscmar. MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt eftirfaramdi fréttatilkynniing: „Fundur í skipstjóra- og stýri- mannafélaginu Verðandi í Vest- mannaeyj um haldimn 19. okt. 1972 mótmælir harðlega þeirri aðferð, sem notuð hefur verið við ákvörðun á ferskfistkverði fyrir tímabilið frá 1. okt. — 31. des. 1972. Fumdarmenn álita það ekki Þakka Færey- ingum Á FUNDI bæjarstjómair Vest- mamnaeyja var eftirfarandS til- laga samþykkt samhljóða og send landsstjórn Færeyja í Þórs- höfn: „Bæjarstjórn VestmaiKmaeyja þakkar færeysku þjóðimnd drengi legan situðning í landhelgismál- imu og dáir þamn kjark og stað- festu er ein.kenrnt hefur fram- göngu Færeyinga til að tryggja sigur Islendimga i þessu öriaga- ríkasta hagsmunamáli þjóðarinn ar. Okkar beztu kveðjur til fær- eysku þjóðarinnar." rauinhæfa kjarabót, sem búki er tii með þeim hætti að afhenda þeim lítinm hluta af fé, sem áð- ur hefur með lögum verið af þeim tekið og lagt á bamka, sem þeirra eign. Einmíg telja þeir að Verðjöfnunarsjóður fiskiðmaðar- ins sé ekigömgu til orðimin vegna þess að allt of lágt og ómuinhæft fisikverð hafi verið greitt á Is- landi síðustu árin." Háskóli íslands: Stundakennarar kenna áfram Sjómenn mótmæla: Eigið fé sem bætur — Brandt Framh. af bls. 1 gerð í fyrri hluta októbermánað ar, hafa Sósíaldemókratar fylgi 44,5% kjósenda og Frjálsir demó kratar 5,6%, sem er 0,6 meira en þeir þurfa til þess að komast inn á sambandsþingið. Wiily Brandt kanslari hélt ræðu á kosningafundi í Braunsc hweig í dag, þar sem hann svar- aði gagnrýni Frans Joseís Strauss, leiðtoga Kristilegra í Bayern, á meðferð þýzku stjórn- arinnar á flugvélarránsmálinu um sl. helgi. Sagði Brandt í ræðu sinni, að stjómarandstaðan hefði öryggi V-Þýzkalands að leiksoppi f málflutningi sínum — gagnrýni Straiuiss væri siðlaus og Þýzka- landi til tjóns. Bar hann fram þá spumingu, hvort stjómarandstað an óskaði eftir þvi að Austur- Þjóðverjar einir gættu hagsmuna Þýzkalands í Arabaríkjumum. — Vietnam Framh. af bls. 1 uðum S-Víetnams. Segir blaðið og ber fyrir sig áreiðanlegar heimildir, að Bandaríkjamenn hafi ástæðu til að ætla, að stjórn- in í Hamoi fáist til þess að kalla eitthvað af liði skiu 30—40 km norður yfir hlutlausa beltið. Hins vegar hafi Bandaríkja- stjórn miklar áhyggjur af n-víetnömsku hersveitunum um- hverfis þéttbýliskjarnana í norð- urhluta S-Víetnams, því þær sveitir séu mjög vel vopnum búnar og þeim sé komið fyrir á hernaðarlega mikilvægum stöð- um. „New York Tknes“ segir, að aðalástæðan til þess að Hanoi- stjómin hefur ekki fallizt á að kalla burt neitt af herliði sínu sé sú, að hún hafi aldrei viljað viðudkenna að neitt n-víetnamskt herlið væri í S-Víetnam. í AP-frétt frá Pekimg segir, að Chou En-lai, forsætisráðherra Kína, hafi tjáð brezkum frétta- mönnum í dag, að hann hafi haft beint samband bæði við Banda- ríkjastjóm og stjóm 'N-Víet- nams um vopnahléssamningana. Hafði Chou En-laí sagt, að hann gerði sér ennþá vonir um, að samningar yrðu fljótlega undir- ritaðir en því miður væru fréttír dagsins ekki eins góðar og hann hefði vonað. Ræddi hann sér- srtaklega um ræðu Thieus í dag og afstöðu hans yfirleitt, sagði að forsetinn beitti sér gegn sjö af níu atriðum í samkomulagi Kissingers og Hanoi. Brezku fréttamennirmir hittu Chou En- lai stundarkom áður en hann hóf viðræður við brezka utan- ríkisráðherrann, Sir Alec Doug- las-Home, sem nú er staddur í Kína. Frá vígvöllunum í Indókína berast fréttir um harða bardaga. Kommúnistum tókst að ná á sitt vald borg í Cambodiu, hinni fyrstu frá því í apríl sl. og særð- ist einn af helztu hershöfðingj- um Cambodiu Ith Suong að nafni í þeirrí viðureign. Banda- rískar B-52 sprengjuflugvélar gerðu mestu loftáráisir í marga mánuði á landsvæði í suðurhluta N-Víetnams. Tóku uim 80 flugvél- ar þátt í árásarferðum í dag og vörpuðu niður um 2000 lestum af sprengjum að sögn AP-frétta- stofunnar, — einkum umhverfis hafnarborgina Vinh í N-Víetnam og einnig á stöðvar kommúnista í austurhluta Cambodiu. — Holland Framh. af bls. 1 fuindi fyrir árslok 1973, að alls staðar skyldu fara friam beinar, almennar kosningar tH þinigs EBE. Á þmgfundimim í gær sagðí Biesiheiuvel, að yrðu emigar silíikar samþykktir gerðar á ráðherra- fundi EBE, neyddist hollenzka stjóm.in til að beita sér fyrir því, að hollienzka þinigið samþykkti að fulltrúar á EBE-þing skyldiu kjömir í befaum ataemnum kosnmgum. Hanm uppJýsti, að unnið væri að undirbúninigi stjórnarfrumvairps úim þetta máfl og ta-lið er í Haag, að það muni ná fraim að ganga oig það með miklum mieirihluta. Biesheuvel sagði, að jafnsikjótt og samþykki hollenzka þimgsins lægi fyrir, mundi stjóm hans beita sér fyrir því við önnur að- ildarríki EBE, að þau gerðu si.ikt bið sama. Hann kvaðist hafa fengið þá hugmynd á Parisarfundinum, að efastök aðildarriiki bandalagsfas Vestmannaey og Páll Pálsson — fyrstu japönsku skuttog ararnir af stokkunum fyrir íslendinga MEÐFYLGJANDI myndir voru teknar þegar tveimur fyrstu skuttogurunum, sem smíðaðir eru fyrir íslendinga í Navasaki skipasmíðastöðfani í Japan, var hleypt af stokkunum 9. október s.l. Var það gert við hátíðlega Gestrisni og góð umönnun BREZKUR maður, David Brooke, skrifaði nýlega blað- inu Evening Staiulard bréf, þar sem liann studdi ísland í landhelgisdeilunni. í því til- efni skrifaði brezk húsnióðir bréf það, sem hér fer á eftir: — Ég er aiigerlega sam- máfla David Brookie, um Is- liamd og þorskastsríðíð. Sonur miran, 19 ára gamiall, býr nú á Fliateyri, litiu þorpi 350 míl- ur frá Reytkjavík. Það er komið fram við hann af einsitaikri vfasemd oig gestrisni og harnn sagði mér nýtiega að á síðustu tveimur máiruðaim hefðu þrír brezkir togarasj óme nn verið lagðir iinm á íslenzk sjúkrahús og hefði umöninunin og frarn- koman viö þá verið slík að þaikfldæti en ekki gaignrýní væri þeitn efist i huiga. Sonur miinin sagði, að sjón- varpsþáttuir BBC, sem sýndur var nýiega, hefði ©kki sýnt, að ÍSlendingum þætti mjög leítt, hvemig Bretiar brygðust við ósikum þeirra um að fisk- stofnamir yrðu vemdaðir, ef möguiegt væri með útfærslu fiskveiðiilögsöguTMiar. íslendfaigar hafa aldrei neit- að að annast togarasjómierm í sjúkrah úsum sfaum. — M. Staoey. athöfn, sem hófst með því að leiknir voru þjóðsöngvar íslands og Japans. Þegar skipin ruinnu af stað til sjávar opnuðust körf- ur íuilar af pappírsstrimlum og blöðrum, sem feyktust upp í loftin blá. Fyrra skipið var skírt Vestmannaey VE 54, en eigendur þess eru Bergur, Huginn s.f. í Vestmannaeyjum og íslenziki konsúl-linn í Tokyo Okasaki gaf skipinu nafn. Síðara skipið hlaut nafnið Páll Pálsson, en eigendur þess eru Miðfell h.f. í Hmífsdal. Pál Pálsson skírði Anna M. Einarsdóttir kona Bolla Magnús- sonar tæfcnifræðings, en hann er staddur ytra til þess að fylgj- ast með smíði bkipanna. Smíði skipanna gengur samkvæmt áætlun og fara tvö fyrstu skipin frá Japan fyrir áramót, en það er Vestmannaey VE 54 og fyrsta skipið fyrir íslendinga hjá Nugata sikipasmíðastöðinni, en þvfl Skipi var hleypt af stokk- unum fyrir nofcfcrum dögum. Útvarpstæki stolið úr bíl AÐFARARNÓTT þriðjudaigs var útvarpstæki stolið úr bifreið, sem stóð íyrir utan húsið Ár- múia 36. Bifreiðin er af Cortina- gerð og hvit að lit, og tækið, sem úr henni var tekið, er af Phil- ips-gerð, með innbyggðu kasettu seguibandstæki. Þeir, sem kynnu að geba gefið upplýsingar um stufldinn, eru beðnir að háta lög- regluna vita. g) INNLENT hefðu ekflíi áhuga á þvi, að þing- mernn þess væru kosnir beinum kosningum fyrr en i lok þessa áratugar þegar þess mætti vænta að eíning Evrópu yrði að veru- lelfca. Væri svo að sjá, sem ein- stök ríki hefðu ekki meiri áhuga en svo á því, að þimg Efnahags- bandalagsims yrði lýðræðisleg samkunda. — A-Berlín Framh. af bls. 1 verið i Rummersburg, fyrir utan I Austur-Berlín, en það er annað af tveimur aðaifangelsum, þar | sem vitað hefur verið um póli- | tíska fanga. Ekki voru þeir aBir pólitiskir fangar. Vitiað var að a.m.k. einm þeirra haíðá brotið a-þýzk um- ferðalög og oökkrir höfðu einm- ig gerzt lagabrjótar í heimalandi sínu, áður en þeir fóru tíl A- Þýzkalands. Segír NTB, að 19 fanganna hafi verið handteknir jaifnskjótt og þeim var sleppt yfir landamærin, þar sem þeir hafi átt kærur yfir höfðum sér heima fyrir. Af hálfu V-Þjóðverja er iitið á þetta sem vísbendfagu um sátt fýsi a-þýzku stjómarinnar og vilja um frekari samninga ríkj- anna í miili. Sendiherrar fjórveidanna í Þýzkalandi — amrnrs vegar sendiherrar Bandaríkjanna, Bret- lands og Frakklands í V-Þýzka- landi, hins vegar sendiherra Sovétríkjanna í A-Þýzkalamdi, komu saman til fundar í Berlin í dag —í 6. skipti á skömmum tíma — til að ræða Þýzkalands- málin í heild og er gert ráð fyr- ir, að þeir hittist atftur njt. föstudag. — Lokasprettur Framb. af bls. 13 Annars fjallar hann nú orðið mjög um umhverfisvemdun og vandamál stórborganna og seg- ir Nixon ekki hafia giefið sér tima til að sinnia þeirn vegna áhuga síns á uitanirikismálum. Sergent Shriver varaforseta- efui demókrata sagði í San Franc isco í dag að hann sæi ekki mik- inn mun á hinum ýmisu atriðum sei.mkomulags þesis um Víetnam, sem Nixon virtist reiðubúinn að gera nú, og því sam hann hefði sjáltfur fyrir fjórum árum kaffl- að uppgjöf. Hiins vegar kvaðst j Shriver fagna samflramulagi, ’ hvernig sem það væri, ef það mætti verða til þess að firiður kæmiist á í S-Víetnam. Spiro Agnew varaforseti, tal- aði í Michigan og hvatti tii þess, ið þeir sem hefðu komið sér undan herskyldu á undanförreum árum og gerzt liðhlaupar yrðu I sviptir frelsi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.