Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 17
MORGUNÓLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1972
17
Þessi mynd var tekin eftir innrás sovézka hersins 1956
í Búdapest. Síðan hefur mikið vatn til sjávar runnið og
Ungverjar hafa náð nokkrum árangri í því að auka frjáisræði
í lartdinu. Um þá viðleitni er fjailað i þessari grein.
Ungverjar
í feluleik með
umbæturnar
Eftir Leslie Colitt
Þegrar Ungverjaland rikti yfir stór
um hluta Mið- og: Austur-Evrópu,
var það aldrei eins vinsaelt og það
er núna á meðal nágranna-
landa sinna. Á þessu ári munu meir
en fimm milljónir Austur-Evrópu-
búa hafa eytt sumarfríum sinuni Jiar,
og: er það fleiri en í nokkru öðru
sósialistalandi.
um að Ungverjaland sé að verða
frjálslynt.
„Við lítum svo á að þetta sé ekk-
ert nema kjaftæði," segir blað
flokksins, Partelet. „Við höldum
því fram að við séuim í engu frá-
brugðnir hverju öðru landi sem er
að byggja upp sósíalisma.“
Flokkurinn varéir stöðugt við því,
að „áróður óvinanna" reyni án af-
láts að „koma uppJausn á tengsl okik
1 sumar hafa skrifstofumenn og
verkamenn frá Pól'iandi, Tékkósló-
vakiu og Austur-Þýzkaland'. barizt
um olnbogarýmið á hinum yfirfullu
baðströndum Baiaiton-vatnsins. Sú
vitneskja, að þarna er heimsborgara-
jegasta andrúmslloft sem hsegt er að
komast í í Austur-Evrópu, bætir
mjög fyrir þrengslin. Varningur frá
Austurríki og Vestur-Þýzkalandi
fyllir þar búðarglugga. UngverSka
kventízkan er sú faillegasta í austr-
inu, og Radio Kossuth í Búdapést
þeytir út úr sér nýjustu dægurlög-
unum frá Vesturlöndum.
Menntamenn frá Austur-Evrópu-
löndunum forðast hins vegar bað-
strendurnar, og kjósa heldur að
gramsa í vestrænum bókum sem á
boðstólum eru, tímaritum og kvik-
myndum. Þeir fyila kvikmyndahús
sem sýna hinar táknrænu kvikmynd
ir Ungverjans Miklos Janoso, se-m
taka. sálarlíf múgsins í byltingar-
kringumstæðum til meðferðar, og
sem eru ekki sýndar annars staðar
í þessum löndum vegna umdeilan-
legra niðurstaðna þeirra.
Ýmsar ástæður eru auðvitað fyrir
því að Austur Evrópubúar sækja til
Unigverjaliands, en fyrir þeim öllum
er það frj-álsaista og á marga'n hátt
lí'fvænlegasta sósíalistalandið. Og all-
ir eru þeir sammála um að það sé
ó3ik-t öll'um öðrum Austur-Evrópu-
löndum.
Ungverski k o mm ú n i st a flokk u r i n n
er þó á öðru máli og mótmæUr slík-
um skoðunum með vaxandi ákaifa.
Áróðurssérfræðin'gar hans visa á
bug vestrænum „heimsvaldaáróðri"
I 'A II Æ 1
\ !
---- V /
i
iSSk, THE OBSERVER
- \ t
Janos Kadar.
ar við Sovétríkin og önnur sósíalista
lönd, og einamgra land okkar frá höf
uðöflium byltingarhreyfingarinnar í
heminuim".
HVAfi SKYI.DU
RUSSAR halda?
Kommúnistaforystan í Un-gverja-
landi hefur greinilega áhyggjur ajf
því að umbótaorðstír flokksinis verði
túlkaður af Mosikvu sem um-
bótasósíalismi. Það virðist ekki leng-
ur vera nóg að íyLgja val eftir efna-
hags- og utanriikisstefn-u Sovétríkj-
anna til þesis að fá athafnafrelsi i
innanríkismáluim.
Partelet hefur gert úttetot á ölllu
því neikvæða, sem Ungverjaland
er bendlað við: „hið svokall-
aða umgverska módel af sósial-
isma,“ hugmyndafræðilegar „tilslak
anir“, samr-uni kapítalisma og sósíal-
isma, „andsovétismi", „margræði" og
svo fraimvegis.
En þessum ásökunum -hefur enn
sem komið er ekki verið beint að
neinum sérstökum og ekki haft áhrif
á fraimrás umbótastefnunnar.
Efnahagslíf Ungverjalands heldur
áfram að einkennast af fráhvarfi frá
miðstýrirngu atvinnufyrirtækjanna
varðandi framíleiðsluna og áherzlu á
sjáLfstýrinigu hverrar verksmiðju.
Hinir einstöku verksmiðjustjórar
ákveða nú sjálfir hvað og hve mikiö
eigi að framleiða, og sömuleiðis
hvemig og hvers konar vinnukraft,
hráefni og vélar ei-gi að nota. Þetta
á að tryggja að ákvarðanir séu tekn-
ar á grundveffli framboðs og eftir-
spurnar. 1 æ rí'kara mæli eru fyrir-
tækin farin að fj'árfes-ta upp á eigin
spýtiur varðandi framitíðarfram-
leiðslu, þrátt fyrir það að sMk hl-ut-
deild bantoastofnana haifi óhjá-
kvæmilé-ga í för með sér áhrif rítois-
ins.
Með þvi að hvetja verkafölto með
umbunum í tengslum við gróða
hinna einstöku verksmiðja er ætl-un
in að nýta framleiðslutæikin betur,
auka framleiðnina og gæðin. Sam-
kvæmt núverandi fimm ára áæti
un sem lýkur 1975 eiga hag-
kvæmari verksmiðjur að geta greitt
hærri laun og þar með breytt upp-
byggingu efnahagsilífsins. Innan verk
smiðjanna fá menn laun í samræmi
við frammlstöðu, menntun og ábyrgð.
Efnahagslegt sjálfstæði verksmiðj
anna hefur þó ekk-i í för með sér að
verkafólk taki við stjórn verksmiðja
ein-s og í Júgóslaviu. Einn af fre-mstu
efnahagssérfræðingum flokksins.
Rezso Nyei-s sagði skýrt og stoorin-
ort fyrir skömmu: „Við höfnum sjálfs
stjórnun vegna þess að hún myndi
hamla miðstjórnun og rítoiseftir-
liti . . .“
UMBÆTUR 1 VERÐLAGSMÁLUM
Lyki'l'þáttur i nýja efnahagskerf-
inu er verðlagsumbætur sem leyfa
sitefmum og straumum á markaðin-
urn að leiða framleiðsluna. Upphaf-
lega átti að fjölga mjög þeim vöru-
tegundum sem selja má á frjálsu
verði. En þar eð frjálst verðlag var
einkum ætlað vörum sem meira er
af í framboði en eftirspurn -— en
slíkt er sjaldgæft í Ungverjalandi —
hefur þetta verðlag rokið upp úr
öl-lu valdi. Vísitala framfærsLu-
kostnaðar er talin munu hækka meira
en 20% á þessu ári, og dregur þar
mieð úr líkum á því að verðiag á
fleiri tegundum verði gefið frjáist.
H-ins vegar hafa þ.ióðartekj-
ur hækkað að m'eðaltali um 6,2% ár-
lega siðan 1968, í samanburði við 5%
á fjórum árum þar á undan. Einka-
nevzlan og neyzla á hvern ibúa hef-
ur einnig farið batnandi. Fjárfest-
ingar hafa stórlega aukizt, en hafa
leitt til þess að skynsamleg nýting
vinnuaflsins hefur verið vanrækt og
minni auknimg hefur orðið í fram-
leiðni verkamanna. Líkur benda til
að þetta muni verða alvarlegt vanda
mál á næstu árum.
„SMÁBORGARASKAPUR“
Uppáhaldsumræðuefni i ungversk
u:m fjölmiðlum nú orðið er hversu
„smáborgaralegur" hugsunarháttur
sé orðinn algengur. Menn nefna
dæmi um stórgróða fasteignabrask-
ara á bökkum Baíatonvatns, og svo
framvegis.
Gert er stólpagrín að foreldrum
sem sækja börn sín í skólann í bll,
— stundum með einkabílstjóra eða í
eigu fyrirtækjanna.
Ungverskir umglingar eru litnir öf
undaraugum af jafnöldrum þeirra í
Austur-Evrópulöndunum vegna hins
tiltölutega mikla frelsis sem þeir
njóta. Ungversk timarit og dagblöð
rökræða daginn út og inn um mót-
mælahliðina á þeim tízkuvarningi
sem fluttur er inn frá Vesturlönduim.
En menn líta þó á þessi mál frá
hei-mspeki'legum sjónarhóli. Menn
ingartímaritið Kritika dregur þá
ályktun að því meir sem þessi tízka
dreifist þvi „rýrari verður félagsleg-
ur boðskapur“ bennar.
Opinberir aðilar líta með nokkurri
tortryggni á diskótek sem bjóða upp
á ensk’U'm-ælandi plötusnúða, en þau
hljóta en-gu að síður stuðning Æstou-
lýðsfylkingar ungverstoa kommúnisita
flokksins. Máligagn fyl'kingarin-n-
ar segir: „Lýðræði fyrir táninga
þýð'r að a-Wir hafi rétt til að eyða
peningum sínum í nýjustu tízkuvör-
urnar og vinsælustu skemmtan-
irnar.“
Æskulýðsklúbbar sem Fylkingin
hefur komið á fót eru nú farnir að
skipuleggja sjálfs-tæða starfsemi.
Einn þeirra fhitti rokkóperuna
„Jesús Kristur stórstirni" af segul-
bandi, en þetta var vítt af viðkom-
andi skólastjórn og flokksstjórn.
End:r:nn varð þó sá að unga fólkið
var etoki aðeins leyst undan sakar-
giftum af flokknum, heldur jaifnvel
hvatt til þess að „halda áfram stefnu
föstu og sjálfstæðu klúbblífi".
Það andrúmsioft umburðarlyndis
sem ríkir í Ungverialandi er ef til
vii'l bezt lýst með ummælum leiðtoga
ungvers'ka kommúnistaflokksins,
Janos Kadar, á sextugasta afmælis-
degi hans fvrr á þessu ári: „Ég er
marxisti og kannast við að vera
kommúnist-i, en ég skil það fullkom-
lega ef einhver er ekki Marxisti óg
ekki kommunisti, með þvi skilyrði að
viðkomandi hafi einhvers konar al-
menna mannlega hugmyndafræði að
leiðarljósi í gerðum sínum og sem á
einhvern hátt neyðir hann til að
þjóna samfélaginu."