Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.11.1972, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1972 io Iðnaðarstefnan hin sama og áður - Iðnaðarráðherra fellst efnislega á tillögur Jóhanns Hafstein um aukið framlag í iðnlánasjóð JÓHANN Hafstein mælti í gær fyrir frumvarpi sínu og Lárusar Jónssonar um breyt- ingu á lögum um iðnlánasjóð. Frumvarpið gerir ráð fyrir, að framiag ríkissjóðs til Iðn- lánasjóðs verði hækkað úr 15 í 30 milljónir króna vegna verðbreytinga og aukins til- kostnaðar. Við umræðurnar sagði Jóhann Hafstein m.a., að sér virtist sem stefnu fyrr- verandi ríkisstjórnar í iðn- aðarmálum væri fylgt alveg út í æsar. Jóhann Hafstein sagði, að þetta fruinvarp væri flutt í framhaldi af saiws konar frumvarpi, sem ekld náði fram að ganga á þin-g- Jóhann Hafstein Inu í fyrra. Þá hefði verið gert ráð fyrir að framlag í iðmlána- sjóð yrði aukið úr 15 í 25 millj. kr. til samræmis við hækkað kaiupgjald. Nú væri lagt tU, að framlagið yrði 30 milij. kr. Væri þá tekið tilllt til verðbreytinga og eins þess, að frumvarpið hefði ekki náð fram að gamga i fyrra. Þingmaðurinn gerði siðan grein fyrir því, að i iðnaðarráðu neytinu hefði um langan tíma ver ið unnið að því að semja iðnþró- unaráæthin. Iðnþróuinaráform hefðu komið út 1971. Sammingar við sérfræðinga Sameinuðu þjóð anna hefðu hafizt 1969. Engin ný stefna að þessu leyti hefði verið mörkuð í stjórnarsáttmála núver andi rikisstjómar. Stefnumörk unin ætti sér ekki stað fyrr en stjómvöld hefðu tekið ákvarðan ir á gundvelli þeirra sérfræði- legu áætlama er fyrir laegju. — Broslegt væri, þegar verið væri að auglýsa iðnbyltingu, þó að sér fræðingar S.Þ. væru hér og ynnu að áætlunargerð ásamt innlend- um sérfræðingum. f tíð fyrrver- andi rikisstjórnar hefðu meiri kannanir á iðnaðinum farið fram en áður hefði tíðkazt. Þær skýrslur væru undirstaða þeirra áætlana, er nú væri unnið að. f skýrslunni um iðnþróunar- áform væru rökin fyrir eflingu iðnaðar m.a. þau að tryggja þyrfti aukinn hagvöxt og atvinnu öryggi. Það væri rangt, að með iðnþróunaráætluninni, sem kynnt hefði verið, væri brotið blað í iðnaðarmáLum. Fyrrver- andi rikisstjóm hefði Lagt jafn rika áherzlu á uppbyggingu létts iðnaðar og stóriðju. — Núver- andi rikisstjóm hlyti að grumd- valla aðgerðir sínar á Iöggjöf, er sett hefði verið í tíð fyrrverandi rikisstjómar. Gengisbreytingin 1968 hefði t.d. verið iðnaðinum ákaflega hagkvæm. Þá minnti þingmaðurinn á, að iðmþróunaráætlunin væri ekki til í iðnaðarráðuneytinu og yrði ekki til fyrr en á næsta ári. Hún hefði ekki enn haft áhrif á stjórn arstefmuna. Framlög til útflutn- ingsstofnana iðnaðarins hefðu til að mynda farið iækkandi. Von- laust væri að ætta sér að korna af stað iðnbyltingu, ef ekki væri veitt fé til iðnaðarins. Fyrrverandi rikisstjórn hefði stefnt að virkjum stórfljóta og að veita erlendu áhættufjármagmi aðild að stóriðju samkvæmt mati hverju sinni. Ríkið ætti meiri- hiuta í kisilgúrverksmiðjunni, en talið hefði verið heppilegra að semja við erlenda aðila um fram- lieiðslu hrááls. Okkar hagnaður væri af sölu raforku og af fram Leiðslugjaldi. Þannig fengjum við meira í okkar hlut en Norðmenn af sams konar verksmiðju. Þimgmaðurinn sagði, að í ráð- herratíð sinni hefði verið tekið skýrt fram, að varðamdi hugsan- legar viðbótarframkvæmdir á sviði álframleiðslu yrði raforkan seld á hærra verði en í upphaf- legu álsamningunum. Núverandi iðnaðarráðherra byði raforkuna á framiieiðsluverði; það væri lægra en fyrrverandi ríkisstjóm hefði boðið. Sér virtist sem stefmu fyrrverandi ríkisstjórnar væri fylgt út í æsar nú. Magnús Kjartansson, iðnaðar- ráðherra, saigði, að sér kærni ekki til huigar, að Jóhann Hafstein hefði ekki átt frumkvæði að Magnús Kjartansson mörgum málum í iðnaðinum, og hann hefði hafizt handa um ýmis legt, sem fallið hefði í sinn hiut að halda áfram með. Emgu að síð ur hefði orðið stefnuibreyting hjá núverandi ríkisstjóm. Fyrr- verandi rikisstjórn hefði reynt að bjarga iðnaðinum frá þeim erfið leikum, sem hann lenti í. En það sem skipti máli væri að tryggja honum sama rétt og aðrar at- vinnugreinar nytu. Það hefði fyrst verið gert í tíð núverandi ríkisistjómar. Eitt meginatriðið i Léttum iðnaði væri að flytja út verkmenningu. Það væri rétt, að iðnaðurinn hefði þróazt vel í tíð viðreisnar- stjórnarinnar, em hann hefði samt dregizt saman á árunum 1964 til 1967. Gengislækkunin 1967 hefði komið iðnaðinum vel, en hún hefði ekki verið framtak í þágu iðnaðarins. Ráðherranm sagði síðan, að fyrr verandi ríkisstjórn hefði ætlað að gera ísl'and að hálfnýlendu, bæði í stóriðju og léttuim iðnaði. Frá þeirri stefnu væri nú horfið. Hann hefði kannað, hvort erlend fyrirtæki vildu fjárfesta hér, ef íslendimgar ættu meiri'hiiutamn og fyrirtækin lytu íslenzkum lögum. Iðnaðarráðherra sagðist síðan vera sammála Jóhanni Hafstein um nauðsyn þess að sjá iðnlána- sjóði fyrir auknu fjármiagni. Það væri nú í umdirbúningi í ráðu- neytimu. Pétur Pétursson sagði, að kjami málsins væri sá, að efla þyrfti iðnaðinn. Iðnaðurinn væri enn fiokkaður sem anmars flokks atvinnuigrein. Enn væru ekki komin í framkvæmd loforð frá síðasta þingi um stuðning við iðnaðinn. Útflutningsmiðstöð iðn aðarims væri ekki ætlað meira fjármagn á fjáriögum nú en sl. ár og árið þar áður. Slíkt gæti ekki gengið. Ekki væri nóg að tailia fallega um iðnaðinn, ef allir þættir hans væru ekki látnir fylgjast jafnt að. Ef efla ætti létt an iðnað þyrfti skipulega vinnu að markaðsmáluim. Eyjólfur Konráð Jónsson leið- rétti ummæli ráðherrans um sjón varpsþátt, er þeir tóku þátt í fyr ir tveimur árum. Skömmu eftir þennan þátt hefði Þjóðviljinn, er Magmús Kjartansson ritstýrði þá haldið því fram, að hann hefði lagt til í þessum þætti að bygigð ar yrðu 20 álverksmiðjur. Þingmaðurinn sajgði, að þetta væri airangt. Hann hefði i þess um þætti einungis bent á, að við ættum ónotaða orku i falivötn- um, er svaraði til orkunotkunar 20 álverksmiðja. Það væri mikið vafamál, hvort ráðast ætti nú í byggingu nýrrar álverksmiðj u. Skynsamlegra væri að beina iðn aðinum inn á fleiri svið eins og sjóefnaverksmiðju og málm- blendiframleiðslu. Síðan benti þinigmaðurinn á, að iðnaðarráð- herra hefði áður verið andvígur stóriðju, andvígur virkjun í Þjórsá vegna íshættu og fullyrt að með þeim framikvæmdum væri verið að gera ísland að hálf nýlendu. Hann hefði einnig verið andvígur aðild að EFTA. Þá benti þingmaðurinn á, að við samningagerð um olíuhreins unarstöð á sínum tíma hefði ver ið tekið skýrt fram frá upphafi viðræðnainna, að íslendingar ættu meirihlutann. En engu að síður hefði Þjóðviljinn talað um Landráð. Jóhann Hafstein sagði, að það væri misskilningur hjá iðnaðar- ráðherra, að iðnaðurinn befði dregizt saman á árunum 1964 til 1967. Samdráttur hefði orðið í einstökuim greínum, en í heild hefði orðið framleiðsluaukninig. Iðnaðarráðherra gæfi sér rangar forsendur, þegar hamn ræddi um stefnubreytingu. Það hefði aildrei verið stefna fyrrverandi ríkis- stjórnar að erlendir aðilar ættu að eiga meirihLuta í fyrirtækjum hér á landi. Ef álsamningarnir hefðu ekki verið gerðir, hefði raf orkuverð innanlands orðið fimm falt hærra en það væri nú. Að einu leyti hefði þó orðið stefnubreyting: Iðnaðarráðherra vildi nú bygigja raforkuver, án þess að hafa kannað fyrirfram, hvort umnt væri að selja rafork una. Nefnd á ekki að ráða löndunarhöfn GUÐLATJGUB Gislason gerði athugasemdir við frumvarp rík- isstjórnarinnar um loðnulöndun, er það kom til fyrstu umræðu í neðri deild Alþingis sl. þriðju- dag. Guðlaugur Gísliason sagði m.a.: „Þeir, sem fylgzt hafa rmeð útgerð hér á laindi, þekkja án efa nokkur undantekninigar- dæmi, þar sem útgerðarmaður hefur ætlað sér þá diul að sitjórna veiði skipa sinna úr landi. Þetta hefur aldrei heppnazt, em ávalit skapað ágreiniinig og leiðimdi miiMi s.jómiannia og útgerðar- marana og báðum aðiilum orðið það til tjóns.“ Síðan siagði þingmaðurinm: „Ég Skail viðurkenina, að ekkert óeðlilegt er við það, þótt ákvæði 1. gr. frumvarpsins sé fest í lög- um eða reglugerð, en húin mælir svo fyrir að fiskimjölsvertk- smiðjum sé skylt að taka við afila skipa í þeirri röð, sem þau koma til bafinar. En einmiitt það ákvæði 1. gr., að röð skipa skuili ráða Losun á afla þeirra, er gert óvirkt með ákvæði 3. gr, 2. mgr., en þar segir svo með lieyfi hæstvirts forsetJa: „Ef fleiri skip æslkja löndunar í verksmiðju, en móttökugeta hennar leyfir, skail niefndin ákveða, hvaða fiskiskip hafa heimild ti'l löndumar í verksmiðj- unni og L'önidumiarröð þeirra, þratt fyrir ákvæði 1. gr.“ Þetta vil ég segja, ef t. d. 10 skip leggjasit að bryggju hjá Guðlaugur Gíslason einhverri verksmdðju og hún getur ekki tekið á móti afla nema 5 skipa, getur nefindin ákveðið að 10. skipið en ekki skip númer eitt fái löndun." Þá sagði Guðlaiuigur Gíslaison: „Við getum vei ímyndiað okkur, hvemig því yrðl teikið aif sjó- mönnum, ef þeir fengju fyrir- rrtæli uim það frá einhverri skrif- stofu í ReykjavLk, að þeir ættiu að filytja sig t. d. frá Þorláks- höf-n eða Vestmamnaeyjuim, og sigla skipimu fyrir Reykjanes til Faxaiflóajhafnar, alveg burt séð finá því, hvemig ástatt væri fyri-r skipiiniu eða hversu hlaðið það væri, kainnstei í misjöfnu veðri.“ Ný þing- mál Magnús Jónsson FJÁRHAGSÁÆTLANIR Magnús Jónsson hefur flutt tillögur til þingsályktunar, þar sem skorað er á ríkis- stjómina að gera fjögurra ára áætiun um þróun útgjalda og tekna ríkissjóðs, miðað við gildandi lagaskuldbindingar og tekjuheimildir og aukn- ingu ólögbundinna útgjalda með hliðsjón af fenginni reynslu. Matthias Á. Mathiesen ÚRSKURÐARVALD FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA Matthías Á. Mathiesen og Geir Hallgrímsson hafa flutt þingsályktunartillögu, þar sem skorað er á ríkisstjómina að láta endurskoða ákvæði sveitarstjórnarlaga og ann- arra laga um úrskurðarvald félagsmálaráðuneytisins og annarra stjórnvalda um álykt- anir sveitarstjóma. Kannað verði, hvort ekki er unn-t að fela sérstökum dómstóli að leysa úr slí'kum ágreiningi. Ragnar Arnalds LEIGA OG SALA ÍBÚÐARHÚSNÆÐIS Ragnar Arnalds hefur flut-t þingsályktunartillögur, þar sem skorað er á ríkis- stjórnina að láta undirbúa frumvarp til laga um leigu og sölu fbúðarhúsnæðis. í frumvarpinu sfcal m.a. tekið fram um háimark leigu og skipulag fasteignasölu skal tekið til endurskoðunar. K AVÍ ARV ERKSMIÐ JA Bragi Sigurjónsson og Björn Jónsison hafa flutt til- lögu til þingsályktunar um kavíarverfcsmiðju. Lagt er til, að rikisstjórnin láti kanna hið fyrsta möguleika á að koma upp kavíarverksmiðju á Norð- austurlandi, er vinni grá- sleppuhrogin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.